Alþýðublaðið - 14.10.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.10.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 14, október 1949 ALÞÝÖUBLAÐIÐ Ólafur Friðriksson: >rot úr sögu ins og hrakfallasaga kommúnisla ÞAÐ ER FRÓÐLEGT, að fara lauslega yfir sögu norska Alþýðuflokksins, er nú við ný- afstaðnar kosningar (10. okt.) hefur unnið svo glæsilegan sigur og svo rækilega staðfest, að hann var, er og verður, lang öflugasti flokkur Noregs. Hann var stofnaður fyrir 62 árum, þ. e. árið 1887, í Aren- dal, dagana 21.—22. ágúst. Tóku 11 félög þátt í stofnun- inni, og voru meðlimir liðlega 1000. Fimm árum seinna voru félögin orðin 27 og meðlimir þeirra alls 3000. Mikill vöxtur kom í flokkinn næstu tvö ár, og urðu félögin 56 árið 1893 og meðlimir 6000, og árið 1894 óx meðlimatalan upp í 11 500. Það, sem gerði þennan mikla vmxt, voru þingkosningar, sem fara áttu fram síðara árið. En Frá Reykjavík til: AKUREYRAR alla virka daga kl. 10. ÍSAFJARÐAR • alla virka daga kl. 10. VESTMANNAEYJA: alla virka daga kl. 10. SIGLUFJARÐAR: mánudaga — fimmtud. PATREKSFJARÐAR: þriðjudaga — föstud. ÞINGEYRAR: miðvikudaga. FLATEYRAR: miðvikudaga. BÍLDUDALS: laugardaga. HÓLMAVÍKUR: mánudaga. BLÖNDUÓSS: þriðjudaga. HELLISANDS: fimmtudaga. Áætlun þessi gildir frá 1. október 1949 til 30. apríl 1950. % 5020 og 6724 kosningar þessar urðu voh- brigði. Flokkurinn fékk ekki nema 732 atkv. samtals og kom engum að. Féll þá meðlimatal- an niður í 6000 árið eftir. Ekki ieið þó nema það árið, að það færi ekki að fjölga afturj í flokknum, enda voru menn farnir að hugsa til kosninganfta 1897, en það ár urðu fálögin; í flokknum 70, og meðjimir 12 000. Aftur urðu kosningarn- ar vonbrigði. Atkvæðunum fjölgaði ekki nema um 215 og urðu því ekki alls nema 947, og mátti segja, að lítið hefði á unnizt á tíu árum. | Aftur fækkaði meðíimununþ | en þó ekki eins mikið óg við ( fyrri kosningarnar, en ekkí komst meðlimatalan á ný upp í 12 000 fyrr en eftir 7 ár, og hafði þó atkvæðatala flokksins við þingkosningar árið 1900 farið upp í 7013 atkvæði, en hann kom þó engum að. Fjórðu þingkosningarnar, sem norski Alþýðuflokkurinn tók þátt í, voru 1903 (því þing- kosningar voru á þriggja árá | fresti). Fékk flokkurinn þá ýf- ir 43 000 atkvæði) og 16% (16 af hverju hundraði) j greiddra atkvæða, og kom! hann þá að 4 þingmönnum. Við j þingkosningarnar þrem árum síðar fjölgaði þingmönnum flokksins upp í 11, og atkvæða talan steig úr 43 000 upp í 99 000. og var það 2014% greiddra atkvæða. Var þing- mannátala þessi, lág miðað við atkvæðamagnið, en þetta lág- aðist nokkuð við kosningarnar 1912. Var atkvæðamagnið þá 140 000, og var það fullur fjórðungur allra greiddra at- kvæða, en ekki var þingmanna- tala þó nema 23. Við kosningarnar 1915 jókst enn atkvæðamagnið og fór nú úr 140 000 upp í 198 000. Voru það 32 % greiddra atkvæða, en samt tapaði flokkurinn fjórum þingsætum, og fór þingmanná- tala hans niður í 19. Við kosþ- ingarnar 1918 jókst enn ai- kvæðamagn flokksins ujn 19 000 og varð samtals 217 Ö0p, en ekki voru það nema 31 { af atkvæðamagninu, og íadtk- aði þingmöpnum um einn, niður í 18. - 3 Um þetta leyti var farið áð bera mikið á kommúnisíum innan norska Alþýðuflokksiris, og voru þeir í meirihlutai: á auka-flokksþingi, er haldið'var árið eftir (1919). Meðal þess, sem samþykkt var á því.-þingi, var það, að norsíki Alþýð.u- flokkurinn liti þannig áýglað hann væri genginn úr 2. Ihtér- nationale (alþjóðasambaridi jafnaðarmanna) og að hann gengi í 3. Internationale .(ál- þjóðasamband kommúnista) með þeim skilyrðum, er 'gett væru í reglugerðum þess -sam- bands. Aukaflokksþing var haldið árið eftir, og voru kom- múnistar þar aftur í meiri- hluta. Merkilegt flokksþing var. hið 25. í röðinni, er haldið var í marz 1921. Lágu fyrir því starfsreglur þær (,,tesur“), er 2. þing alþjóðasambands kom- múnista hafði sett meðlimum sínum, og samþykkti flokks- þingið reglurnar með miklum meirihluta. En nokkur hluti jafnaðarmanna sagði sig úr flokknum og myndaði nýjan flokk, Jafnaðarmannaflokk Noregs. Þingkosningar fóru fram í Noregi þetta sama ár, og fóru þær þanmg, að Alþýðuflokkur- inn, undir stjórn kommúnista, fékk 193 000 atkvæði og 29 þingmenn, en Jafnaðarmanna- flokkurinn (nýstofnaði) fékk 83 000 atkvæði og 8 þingmenn. Hundraðstalan af greiddum at- kvæðum var 21 hjá kommún- istum, en 9 hjá jafnaðarmönn- um. Árið 1923 voru haldin työ flokksþing, í febrúar og nóv- ember. Urðu þar miklar deilur, aðallega um afstöðuna til al- þjóðasambands kommúnista, sem vildi ráða í Noregi sem annars staðar um innri mál flokksins. Urðu kommúnistar þarna í minnihluta að lokum, þó að langt væri frá því, að allir, sem á móti stóðu, væru á einu máli. Kom þarna fyrir einkennilegt atvik, þar eð kom- múnistar, sem voru orðnir í minnihluta, ætluðu að reka meirihlutann úr flokknum. En þeir höfðu þetta ekki fram (því í Noregi var ekki hægt að nota vald), og er þeir sáu það, gengu þeir af fundi og stofn- uðu Kommúnistaflokk Noregs (4. nóv. 1923). Var þá verka- lýður Noregs klofinn í þrjá flokka, -og þannig var gengið til þingkosninga 1924. Fóru þær þannig, að Alþýðuflokkurinn fékk 179 000 atkvæði og 24 þingmenn, Jafnaðarmanna- flokkurinn 85 000 atkvæði og 8 þingmenn, og kommúnistar 59 000 atkvæði og 6 þingmenn. í janúar 1927 voru Jafnaðar- mannaflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn sameinaðir undir hinu gamla flokksnafni: Norski Alþýðuflokkurinn, og var þá að fullu lokið yfirráðum kom- múnista þar. Þingkosningar voru í Noregi þetta sama ár (1927). Fóru þær þannig, að Alþýðuflokkurinn fékk 368 000 atkvæði og 59 þingmenn, en Kommúnistaflokkurinn 40 000 atkvæði og 3 þingmenn. Höfðu kommúnistar, er þeir náðu yf- irtökunum í Alþýðuflokknum 1921, komið 29 þingmönnum að, en voru nú eftir 6 ár búnir að missa alla nema 3. Þeir áttu þó ekki lengi því að fagna, að eiga þessa þrjá þingmenn, því tveir þeirra sögðu sig' brátt úr Kommúnistaflokknum og sóttu um upptöku í Alþýðuflokkinn. En við þingkosningarnar 1930 féll atkvæðatala Kommúnista- flokksins úr 40 000 niður í 20 000, og þar með féll þessi eini þingmaður þeirra, hinn r.íðasti af 29, er þeir höfðu haft 9 árum áður. Er þá sögð í fáum dráttum saga Alþýðuflokksins norska fram til 1930, og er hún jafn- fram hrakfallasaga Kommún- istaflokksins, og tekur, svo sem menn nú vita, ekki betra við, þá sagan er sögð áfram til vorra tíma. Við þökkum öllum, skyldum og vandalausum, sem heiðruðu minningu konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Júlíönu OuÖrúnar Gottskáiksdóttur, og sýndu hluttekningu við andlát hennar og jarðarför. Gísli Sæmundsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Vegna jarðarfarar Haraldar Árnasonar kaupmanns verða sölubúðir félagsmanna lokaðar frá kl. 12-16 í dag. Félag vef naða rvöruka upm a nna í dyrum gleðinnar Ný bók eftir Sigurjón Jónsson Féfagslff GUÐSPEKIFELA.GIÐ Reykjavíkurstúkufundur í kvöld kl. 8,30. Þorlákur Ófeigs son flytur erindi o. fl. Fundur- inn hefst stundvíslega. Stjórnin. HANNES A HORNINU bsr svo raunhæf vitni um? Skyldum við ekki hafa ein- hverju gleymt úr efnivið sög- unnar frá því, sem áður var, og UM ÞESSAR MUNDIR kem- ur á bókamarkaðinn ný bók eítir Sigurjón Jónsson. Heitir hún „í dyrum gleðinnar“, og er þetta 9. bók skáldsins. í þessari bók eru 10 sögur og ein ritgerð. Heita sögurnar Ódáða- borg, og segir sögu úr við- skiptalifinu, en þessi saga mun vekja bæði athygli og umtal, svo berorð er hún. Lírukassinn, í dyrum gleðinnar, Að Saur- ! um, Vikan milli æsku og elli, | Slæmir hormónar, Grunur, | Herra — ég' og nafni minn, i Kvikmynd, Sumargjöf langafa ; og loks ritgerðin Sumarleyfi. Sigurjón Jónsson varð kunn- ur sem sagnaskáld með sögu sinni Silkikjólar og vaðmáls- buxur og vakti þá miklar deil- ur og umtal. Enn mun þessi bók, sérstaklega fyrsta saga hennar, vekja mikla athygli, enda á höfundurinn það til að vera bersögull og allbeiskur á bragðið. Bókin er 240 blaðsíð- ur að stærð. Útgefandi er Fjall- konuútgáfan, og er frágangur allur hinn bezti. gaf okkur friðsæla sálarró hverju sem viðraði?“ BARNASTÚKURNAR í Rvík hefja vetrarstarfsemi sína n.k. sunnudag 16. þ. m. og byrja fundir í þeim sem hér segir: Unnur nr. 38 í Góðtemplara- húsinu kl. 10. Æskan nr. 1 í Góðtemplara- húsinu kl. 13.30. Díana nr. 54 í Templarahöll- inni kl. 10. Svava nr. 23 í Templarahöll- inni kl. 13.30. Jólagjöf nr. 107 í Templara- höllinni kll. 16. Félagar, mætið allar stund- víslega. Þinggæzlumaður. fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar laugard. 15. þ. m. kl. 6 síðd. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pjetursson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.