Alþýðublaðið - 14.10.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.10.1949, Blaðsíða 8
Alþýðuf lokksf ólk! 1 Vinsamlega gefið kosn- ingaskrifstofunni upplýsing- ar um kjósendur flokksins, sem staddir verða erlendis eða annars staðar utan kjör- staðar á kosningadag. — Símar 5020 og 6724. T x A AlþýðuflokksfóIkJP Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð, símar 5020 og 6724. t Hafið samband við skrif- stofuna og gefið henni nauð- synlegar upplýsingar. i ______________x A ! mwrwr—íiiiii—i—iwii iibi iiiwwii’ 11 r mt óðbanki byggður við Rannsókna- Farinn frá Kanton há: Á að s?á ölturo slúkrðhúsum fyrir bló'ðL IIAFINN er undirbúningur að blóðbankabyggingúnni á Landsspítalatuninu, við hliðina á Rannsóknarstofu háskólans, en blóðbankinn verður rekinn sem do;]i frá rannsóknarstof- unni, og er at!að að sjá ölium sjúkráhúsum á landinu fyrir bfóði. 1 Samkvæmt upplýsingum, rem blaðið hefur fen§ið híá nor ailo mwá prófessor Níels Dungal, er nu veri5 áð grafa fyrir bygging- unni, og steypuvinna mun \’,æntanlega hefjast á næst- unni, en reynt verður að steypa ------ húsið upp í haust eða fyrri- FULLNAÐARÚRSLIT í partinn í vetur, og vonir standa norsku kosnlngumim voru enn til ag þag vergi fullbúið og ekki komin í gærkveidi; var tekið { notkun síðari hiuta þa verið að telja atkvæði í næsta árg , Jr innmork. i . „ . . , _ _ Síðustu heildaratkvæðatölur B^mSln verður 11X25 flokkanna, sem borizt hafa, metrar’ og verður tvær hæðir. eru þessar (hundruðum sleppt) Á efri hæðinni verður sjálfur og verða ekki neinar veruleg- blóðbankinn, en neðri hæðin ar breytingar meir á þeim: verður aðallega notuð fyrir til Alþýðuflokukrinn 796 000 raunadvr. Hægri flokkurinn 247 000 , Vinstri flokkurinn 215 000 Þetta er fyrsti blóðbankinn. sem stofnaður er hér á landi. Kristilegi flokkurinn 146 000 Ag vísu hefur lítils háttar bióg. Borgaralistmn 107 000 Kommúnistaflokkurinn 101 000 Bændaflokkurinn 85 000 taka átt sér stað á undanförn- um árum, og hafa það aðallelga Þingmannatala flokkanna verið skátar’ sem Sefið hafa var ekki heldur alveg viss í blóð- Hins ve3ar hafa blóð' gærkveldi; en þá taldist helzt birgðirnar verið allt of litlar, til, að Alþýðuflokkurinn hefði og blóðskorturinn valdið marg- fengið 84 sæti, hægri flokkur- víslegum vanda í sambandi við inn 23, vinstri flokkurinn 21, ýmsar læknisaðgerðir. bændaflokkurinn 12, kristilegi j Með tilkomu blóðbankans er flokkurinn 9 og kommúnistar búizt við að úr þessu rætist, og að jafnan verði nóg blóð til, svo að hægt verði að sjá öllum njúkrahúsum landsins fyrir blóði. Jafnaðarmenn i! i JAFNAÐARMENN fengu U5u 50% alira greiddra at- kvæða í Vín í kosningunum í Austurríki á dögunum, segir í fregn, sem Arbeiderbladet í Osló flytur. Atkvæðin í Vín skiptust þannig á flokkana (tölurnar í svigunum eru atkvæðatölurnar frá kosningunum 1945): Jafnaðarm. 563 000 (508 000) Kaþólskir 401 000 (310 000) Kommar 89 000 ( 70 000) Óháðir 79 000 (ekki í kjöri) Þingsætin í Vín skiptust þannig, að jafnaðarmenn fengu 24, kaþólskir 17, kommúnistar 3 og óháðir 2. 10 bílar lenfu í áreksfri í fyrrdag TIL VIÐBÓTAR þeim 40— bifreiðum, sem lentu í árekstr- um um síðustu helgi, urðu all- margir árekstrar á þriðjudag- inn, en í þeim skemmdust sam- tals 10 bifreiðar. f fyrradag varð lítill dreng- ur fyrir bifreiðinni R 712 á Óðinsgötunni. Viðbeinsbrotn- aði drengurinn, en að öðru lega. Þennan dag varð einnig j leyti meiddist hann ekki hættu 1 r Utvarpsumræður á þriðjudag og miðvikudag TVARPSUMRÆÐUR um stjórnmál fara fram í ríkis- útvarpinu á þriðjudags- og miðvikudagskvöld í næstu viku. Fyrra kvöldið hefur hver flokkur til umráða klukku- stund, er skintist í tvær ræðuumferðir, en síðara kvöldið koma 55 mínútur í hlut hvers flokks, en þá verða ræðuumférðir þrjár; 25 mínútur, 20 mínútur og 10 mínútur. Dreigð hefur verið um röð flokkanna bæði kvöldin, og verður röðin sem hér segir: Fyrra kvöldið: 1. Sjálf- stæðisflokkur, 2. Framsókn arflokkur, 3. Kommúnistar og 4. Alþýðuflokkur. Síðara kvöldið: 1. Alþýðu flokkur, 2. Framsóknar- flokkur, 3. Kommúnista- flokkur og 4. Sjálfstæðis- flokkur. Li Chun Yen, forseti kínversku Kuomintangst j órnarinnar. r Árni Stefánsson vann skákmófið HAUSTMÓTI Taflfélags Reykjavíkur lauk í fyrradag og varð Árni Stefánsson hlut- skarpastur í meistaraflokki; hlaut 8 Vz vinning og þar með réttindi til þátttöku í landsliðs- keppni. Síðasta umferð mótsins var tefld í fyrrakvöld. Þá vann Árni Hjálmar Theódórsson, Jón vann Friðrik, Óli vann Þórð, Ingvar vann Svein, en Þórir og Giiðjón gerðu jafn- tefli. Biðskákir, úr umferðinni þar á undan, fóru þannig, að Friðrik vann Svein, Óli vann Jón, Ingvar vann Hjálmar og Þórir og Þórður gerðu jafn- tefli. Vinningatala í mótinu er sem hér segir: Árni Stefánsson með 814 vinning, Friðrik og Þórir með 7 hvor, Sveinn 514, Jón og Ingvar 414 hvor, Steingrímur Óli og Hjálmar með 4 hvor og Guðjón og Þórður með 3 vinn- inga hvor. Iverkasyningunm i MÁLVERKASÝNINGU Jóns Þorleifssonar, sem staðið hefur yfir í Listamannaskálan- um síðastliðinn hálfan mánuð, íýkur í kvöld klukkan 11. Alls hafa sótt sýninguna rúmlelga 1000 manns, og 12 myndir voru seldar í gær. stúlka fyrir bifreiðinni R 1097 á mótum Týsgötu og Skóla- vörðustíg. Meiðsli stúlkunnar munu ekki vera alvarleg. í Dalasýslu SÍÐASTLIÐINN mánudag lenti flugvéll í fyrsta sinn á nýjum flugvelli, sem gerðuri hefur verið hjá Kambsnesi í leið frá Búðardal. Dalasýslu, en það er um 5 km. Braut vallarins er 900 metra löng. Húsmæðrakennaraskólinn efnir fil sýningar og sýnikennslu i Sýningin opin í dag og á morgun kl. S-7. HÚSMÆÐRAKENNARASKÓLI ÍSLANDS efnir nú fyrii- helgina tii hinnar árlegu sýningar á margvíslegum matrétt- um, niðursoðnum ávöxtum og fleiru er nemendur í skólanum hafa framreitt. I dag og á morgun verður einnig sýnikennsla í skólanum fyrir reykvískar húsmæður, og munu nemendur skólans har sýna ýmsar aðferðir við tilbúning margvíslegra rétta, og sömuleiðis skýra frá næringargildi og efnagildi hverr- ar fæðutegundar fvrir sig. í húsmæðrakennaraskólan- um eru nú 14 námsmeyjar, og ljúka þær allar brottfarar- prófi í vor. í sumar voru þær austur að Laugarvatni og lærðu þar niðursuðu og með- ferð ýmsra grænmetistegunda, tíndu fjallagrös og fleira, en í vetur munu þær meðal annars hafa sýnikennslu, og byrjar fyrra námskeiðið í næstu viku, en hið síðara eftir áramót, og er fullskipað á bæði, en hvort stendur yfir um 2 mánuði. Síð- asta misserið eru nemendur húsmæðrakennaraskólans látn ar fá æfingu í kennslu, því flestar taka þær að sér sjálf- stætt starf sem húsmæðrakenn arar að náminu loknu. Sýningin og hin almenna sýnikennsla í skólanum næstu tvo daga er að öðrum þræði til þess að gefa reykvízkutn húsmæðrum kost á því að kynnast starfsemi skólans, enda jafnframt mikið hægt af því að læra fyrir húsmæðurn- ar að skoða sýninguna og sjá námsmeyjarnar við störf. Allar konur eru velkomnar á sýninguna svo lengi sem hús- rúm leyfir, en sýningin er í húsmæðrakennaraskólanum í háskólanum. Á sýningunni eru meðal annars sýnishorn af megrandi og fitandi fæðu, og fylgir hverju borði, þar sem matnum er stillt á, skýringar um efna- gildi hverrar máltíðar fyrir sig. Þá er og uppskrift af matseðli fyrir 5 manna fjölskyldu yfir eina viku, og loks verður út- skýrt, hvernig beri að geyma matinn og matbúa hann. Með- al annars halda húsmæðra- kennararnir því fram, að þeg- ar hægt sé að koma því við, beri að kaupa birgðir til vik- unnar í einu, eða að minnsta kosti til tveggja, þriggja daga, því að með því sparizt bæði tími ög peningar. Þá er og sýnt, hvernig fram- reiða skal, bæði á matborð og kaffiborð. I því sambandi sagði ungfrú Helga Sigurðardóttir, skólastjóri húsmæðrakennara- skólans, í gær, er hún sýndi blaðamönnum sýninguna, að stefna húsmæðranna ætti að vera sú, að bera aðeins tvær til þrjár tegundir af kökum með kaffinu, í stað tíu til tutt- ugu tegunda, eins og alsiða væri, en þarna er meðal ann- ars ,,<iekkt“ kaffiborð, þar sem fram er aðeins borin terta, ein formkaka og smurt brauð. Sýnikennslan fyrir almenn- ing fer fram í skólanum frá kl. 1—7 í dag og á morgun, og munu nemendur skólans þá framreiða ýmsa rétti, bæði grænmetisrétti, kjötrétti og fleiri, og meðal annars sýna suðu í hraðsuðupottum, hvern- ig hún skuli framkvæmd, hvað ber að varast í sambandi við meðferð þeirra og loks útskýra í hverju kostir þess að hrað- sjóða mat, séu fólgnir. T. d. benti ungfrú Helga Sigurðar- dóttir á þau megin mistök, sem flestar húsmæður gerðu í sam- bandi við suðu á kartöflum, en það væri að sjóða þær of snemma í stað þess að sjóða þær ekki fyrr en upp á það síðasta áður en þær væru fram reiddar, en við geymsluna tapa soðnar kartöflur mjög efna- gildi sínu. Ýmislegt þessu líkt og margt fleira munu húsmæðrakennar- arnir segja húsmæðrunum frá á sýningunni og sýifikennsl- unni í dag og á morgun. Loks er í húsmæðrakennara skólanum lítið fyrirmyndar- eldhús, er sýnir, hvernig inn- rétting og skipulag venjulegra heimiliseldhúsa væri æskileg- ast. Húsmæðrakennaraskóli ís- lands hefur nú útskrifað 38 húsmæðrakennara, og í vor taætazt 14 í hópinn, en nám hvers árgangs eru um tvö ár. Kennarar við skólann eru, auk skólastjórans, Helgu Sig- urðardóttur: ungfrú Anna Gísladóttir, dr. Júlíus Sigur- jónsson, er kennir næringar- efnáfræði, prófessor Trausti Ólafsson, er kennir efnafræði, dr. Steingrímur Þorsteinsson, er kennir íslenzku, Ingólfur Davíðsson magister, er kennir grasafræði, dr. Broddi Jóhann- esson er kennir uppeldisfræði, Ófeigur Ófeigsson læknir, er kennir heilsu- og líkamsfræði, og Þorleifur Þórðarson, er kennir bókfærslu. Tveir báfar teknir | í landheigi fyrir I Austurlandi 1 í FYRRADAG voru tveir bátar frá Norðfirði, Hrafnkell og Gullfaxi, teknir að veiðum í landhelgi úti fyrir Austur- landi. Varðskipið Ægir tók GuII- faxa við Langanes og fór með hann til Seyðisfjarðar, en Hrafnkel tók varðskipið Óð- inn á Héraðsflóa, og var einn- ig farið með þann bát til Seyð- isfjarðar, en þar verða mál beggja bátanna tekin fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.