Alþýðublaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 8
Alþýðuflokfcsfóik!] Vinsamlega gefið kosn- ingaskrifstofunni upplýsing- ar um kjósendur flokksins, sem staddir verða erlendis eða annars staðar utan kjör- staðar á kosningadag. — Símar 5020 og 6724. *»¦ xA Miðvikudagur 19. okt. 1949. A!þýðuflökksfóik!l Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð, símar 5020 og 6724. Hafið samband við skrif- stofuna og gefið henni nauð- synlegar upplýsingar. x A ¦ I Slysavarnaíélagið byrjar í námskeið í siysavörnum á lanai Hefur fengfö tiúsnaeði í Prentaraíélags- husijiu fyrir kennslustarfsernj slna ir arengisma SLYSAVARNAFÉLAGIÐ er um þeásar mundir að hefji' námskeið í slysavörnum á landi, og hefst fyrstá námskeiðið i. dag. Undanfarið hefur félagið haft húsnæði fyrir kennslutæk- jn og þessa starfsemi í Sjóklæðagerðinni, en,. hefur nú fengiS annað húsnæði á mjög heppilegum stað. Er það í húsi prentar'a- félagsins, Hverfisgötu 21„ það er þar, sem Hreyfill hafði áður skrifstofu. - Námskeiðið, sem hefst' í dag* er fyrir bifreiðastjóra á meira- prófsnámskeiði, en þar verður fseim meðal annars kennt hvað varast ber í sambandi við bif- reiðarnar, svo sem kolsýru, benzín og fleira, svo og ýmis- legt í sambandi við umferða- mál, hjálp í viðlögum og aðrar slysavarnir. Að þessu námskeiði loknu hefst almennt námskeið fyrir Reykvíkinga í hjálp í viðlög- um og fleiru. Kennslan fer með al annars fram með kvikmynd- tiixm, en félagið á meðal annars kvikmynd af lífgun drukkn- ctðra,_sem það l\Hiur fengið frá > Danmörku, og aðra kvikmynd á það um hjálp í viðlögum og er sú mynd amerísk. Loks ó félagið íslenzka umferðakvik- mynd, eftir Óskar Gíslason, og er hún af umferðinni hár í Reykjavík. Mynd þessi heíur . meðal annárs verið sýnd í barnaskólum. Á næstunni mun féiagið svo fá kvikmynd frá Danmörku um slysavarnir í verksmiðjum Qg á vinnustöðvum, og mun /drykkjuskapar? þér STÓRSTÚKA ÍSLANDS. Afengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði, A- fengisvarnanefnd Reykj avíkur og Samvinnunefnd bindindis- samtaka boðuðu til almenns- borgarafundar út af áfengis- og bindindismálum í Iðnó á mánu- daginn. Á fundinn höfðu verið boðnir til viðtals framjóðend- ur til alþingiskosninga í Reykja vík og Hafnarfirði, og mættu nokkrir þeirra. Frá hálfu fundarboðenda voru þessar spurningar lagðar fyrir frambjóðendur: 1. Viljið þér vinna að því að koma upp hjálparstöðvum vegna drykkjusjúks fólks? 2. Viljið þér vinna að því að komið verði hið fyrsta upp hæl um vegna unglinga, sem komn ir eru á glapstigu vegna félagið í vetur hafa nokkur•'„— , tiámskeið fyrir fólk. verksmiðju- inn njor uri Birí sveilunum ATHYGLI KJOSENDAj skal vakin á því, að í Reykja-I vík og öðrum kaupstöðum; er aðeins EINN kjördagur; — sunnudagurinn 23. októ-rl ber -rr-) en ekki tveir, einsl og komizt hefur inn hjá; sumum. ¦ Það cr aðeins í sveitakjör-; dæmunum, sem ákveðið hef-J ur verið að hafa TVO kjör-J daga — og ef til vill þrjá, enl þó, því aðeins að slæmt veð-; ur torveidi mönnum að; sækja kjörstað tvo fyrri dag-j ana. ; Athygli kjósenda úti á; iandi skal vakin á því, aðj sjálfsagt er að kjósa strax ál fyrri kjördegi, svo fremi að: unnt sé að koma því við. • upp koma dry kkj umannahælum ? 4. Verðið þér á móti ölfrum- varpi, komi það aftur fram á alþingi? 5. Viljið vér vinna að því, að fundnar verði nýjar tekjuleiðir fyrir ríkissjóð í stað áfengis- sölu? Af frambjóðendum Alþýðu- flokksins talaði frú Soffía Ing- varsdóttir, sem er í 3 sæti list- ans í Reykjavík og lýsti hún vilja sínum að vinna með fund arboðendum'. að hinni beztu lausn hins mikla vandmáls bjóðíélagsirs, á^rngisböl'.nu ef hún næði kcsníngu til alþing- ¦s.. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt. * „Almennur borgarafuridur,, haldinn í Iðnó 17. okt. 1949 skorar á væntanlega þingmenn Reykjavíkur og þingmann Hafnarfjarðar að vinna á al- þingi markvisst að raunhæfum úrbótum á áfengisvandamál- inu, t. d. með því .ao fram- fylgt sé lögum þeim. sem þegar hafa verið samþykkt, og enn fremur með því að styrkja bindindissamtökin í landinu, svo að þau geti unnið sem bezt gegn með starfi sínu": SJALFSTÆDISFLOKKURINN reynir alltaf fyrir / kosningar að telja kjórendum. trú um, að hann sé ekki íhaldsflokkur, hann sé frjálslyndur flokkur. Hann reynir að fá menn til þess að _^p"ma bvi, að hann hefur verið á móti flestum um- bó.ta- o_' .niannréttindamálum., sem á döfinni hafa verið, -tangað lí| '-au hafa verið leidd til sigurs. Þá hefur hann hætt anaófinu oj iafnvel reynt að eigna sér þau, — til þess atfgeta reim mun dyggilegra barizt gegn öðrum umbóta- og mann- ] réttindamílum. sem verið er að berjast fyrir. SJÁLF^TZEEISFLOKKURINX var á móti: Afnámi sveitar- ílntninja, togaravökulögunum, lækknn kosningaaldurs, verkaman«abnstöðu,nnm og alþýðutryggingunum. Þrátt fyr- ir betta reynir Siálfstæðisflokkurinn. að telja rnönnum trú uia. a5 hann sé frjálslyndur og framfarasinnaður. Hann setur á s;g frjálslyndi-grímu, ef það gæti örðið til þess að blekkja e'nhvern. En það blekkir engan. því að hann missir alltaf af sér grímuna öðru hverju, og þá kemur hið rétta afturhalds- og þröng=;ýnisa.ndlit í Ijós. . .' - SJÁLF3TÆÐISFLOKKURINN missfi af sér grímuna á al- þingi i vetur. Tveir þingmenn hans fluttu tillögu til þings- ályktunar. þar sem eftirfarandi var lagt til m. a.; 1) A3 framlög til almannatrygginga verði lækkuð. 2) Að framlög til fræðslumála verði lækkuð og skóla- fkyldan stytt um tvö ár. 3) AM I'óg um orlof verði afnvimiii. 4) Að Vig um vinnumiðlun verði afnumin. 5) Að ýmis ríkisfyrirtæki, ,svo sem Landsmiðjan, Tunnu- ' verksmiðjan, Viðtækjaverzlunin, G'rænmetisverziun-. in, Fiskiðjuverið o. fl. verði lögð niður og eignir þeirra Eeltlar einstaklingum.- I ÞANNIG er afstaða Sjálfstæðisflokksins til almanhatrygg- inganha. þegar han'n missir af sér grímuna. Þáð á að draga úr þeim. | ÞANNIÐ er afstaða Sjálfstæðisflokksins til fræðslumálanna, þegar hann segir það, sem hann meinar. Það á að draga úr fræðslunni, spara kennslukostnað. ÞANNIÐ er afstaða Sjálfstæðisflokksins til orlofs verkamanna. Þeir ei«?a ekkert orlof að fá. ÞANNIG er afstaða Sjálfstæðisflokksins til vinnumiðlunar- innar, sem á m. a. að hjálpa launþegum til bess að fá vinnu við sitt hæfi. Það þarf ekkert þess konar að gera fyrir laun- þegana. OG ÞANNIG er afstaða Sjálfstæðisflokksins til opinberra fyr- irtækja, sem komið hefur verið upp til bess að efla almenn- ingsheill. Þau eiga að verða einstaklingum fébúfa. j ÞANNIG ER SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN, íhald og ekkert annað en íhald. Það þýðir ekkert fyrir hann að vera i} setja upp grímu framar. Það vita allir, hvað er á bak við grímuna. KjÓsið Alþyðuflokhinu ypsiawii og rinn- mi fá lán hjá ai- ALÞJOÐA'BANKINN < til- kynníi í gær, að hann hefðí ramþykkt að veita Júgóslavíu 2 700 000 dollara lán og Finn- landi 2 300 000 dollara lán, báð- úm löndum til þess að efla timburiðnað sinn. Tilkynnt var og, að til at- hugunar væri nú hjá bankan- um lán til Tékkóslóvakíu. ------------¦——;----------,— >¦ ------------------—¦ isnps reiða síóríé í björgunarlaun hér Skipið er nú talið gjörsamlega ónýtt ÞAÐ VAR EKKI í fyrsta'sinn, sem færeyska skipið „Haf- frúenn", sem strandaði við Almenningsnöf á sunnudagskvöldið, hlekkist á hér við land, því fyrir tveim tií brem árum, var skÍD ið í nauðum statt fyrir sunnan Vestmannaeyjar 03 var þá bjargað af brezkum togara og dregið til Vestmannaeyja, og þar yfirgaf skipshöfnin það. Skipstjóri á togaranum, sem bjargaði skipinu þá var íslendingur, Páll Aðalsfeinsson að nafni og varð útgerð Havfrúarinnar í það sinn, að greiða um 240 þúsundir króna í björgunarlaun. Samkvæmt fréttum að norð an, er talið að „Havfruen" sé nú gersamlega ónýt og mun skipið vera byrjað að liðast í sundur í brimgarðinum Skip- höfnni er enn á Siglufirði, og mun flest öll dveljazt á Hótel Hvanneyri, en ekki er vitað hvenær hún kemur hingað cuður. Þegar togarinn bjai'gaði Havfrúnni fyrir sunnan Vest- mannaeyjar um árið, mun vél skipsins hafa bilað, og hrakti það þá fyrir sjó og veðri, og gat sér enga björg veitt, en áhöfn skipsins var þá 32 menn. Brezki togarinn, sem Páll Að Framh. af 1. síðu. vinnu í landinu, án þess aS grípa til svo þungbærra ráða. Forsætisráðherrann kom í þessu sambandi ýtarlega inn á þær ráðstafanir, sem ríkis- stjórnin hefði hingað til gert með góðum árangri til þess að tryggja íramleiðslu og atvinnu. Hann sagði, að það hefði snemma örlað á þeim tillögum frá borgaraflokkunum, að fara inrí á braut stórfellds. nið.ur- skurðar á kaupgjaldi eða geng- islækkunar; en Alþýðuflokkur- inn hefði hindrað það og ráðið því, að horfið var að þeirri leið, að styrkja þann hluta fram- leiðslunnar, það er bátaútveg- inn, sem örðugast ætti upp- dráttar. Þetta hefði, sagði forsætis- ráðherrann, sem og niður- greiðslur á vöruverði innan- lands til þess að halda dýrtíð- inni í skefium, kostaði ríkissjóð að sjálfsögðu mikið fé, sem orðið hefði að afla með ýmsum álögum; en þær álögur, sem einkum hefðu verið lagðar á á- fengi, tóbak, bifreiðainnflutn- ing, sælgætisframleiðslu og annað þess háttar, kæmu lítið við almenning og nauðsynjar hans. Forsætisráðherrann sagði. að Alþýðuflokkurinn vildi láta reyna þau ráð, sem hingaS til hefðu verið reynd með góouni árangri, til brautar, pg taldi, að ef skynsamlega væri á þeim haldið, væri hsegt að komast hjá þeim þungbæru ráðstöfun- um, sem borgaraflokkarnir vildu nú láta gera. En um öíl þessi mál vildi Alþýðu- flokkurinn hafa samráð við samtök verkalýðsins og launastéttanna, enda værí engar ráðstafanir hægt að : gera með vpn um árangur, ef þau samtök væru 'þeini andvíg. alsteinsson var skipstjóri cí, tók „Havfruen" þá á „slef" og fór með hana til Vestamannaeyja, iagðist þar á Víkina, en vonzku veður var, svo að skipverjár óttuðust að Havfruen kynni a3 slitna frá togaranum. Yfirgáfu þeir því skipið og fóru til lands, svo að talið var að um algera björgun hefði verið að ræða bæði á skipi og mönnum, og þegar fyrir réttinn kom var út- gerðinni gert að greiða um 240 þús. kr. í björgunarlaun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.