Alþýðublaðið - 19.10.1949, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1949, Síða 8
Alþýðuf Iokksf óik! ] Vinsamlega gefið kosn- ingaskrifstofunm upplýsing- ar um kjósendur flokksins, sem staddir verða erlendis eða annars staðar utan kjör- staðar á kosningadag. — Símar 5020 og 8724. ! x A Miðvikudagur 19. okf. 1949. Alþýðufiokksfólkíl ! Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins er í Aiþýðuhúsimu við Hverfisgötu, II. hæð, símar 5020 og 6724. Hafið samband við skrif- síofuna og gefið henni nauð- Synlegar upplýsingar. x A í Slysavarnaíélagið byrja ámskeið í slysavc Hefur feogið hósoæði í Prentarafélags- húsinu fyrir keunsiiisfarfs.emj sftia SLYSAVARNAFÉLAGIÐ er um þessar muiidir.að hefja námskeið í slysavörnum á landi, og hefst fýrsta námskeiðið í dag. Undanfaríð hefur félagið haft húsnæði fyrir kennslutæk- jn og þessa starfsemi í SjóklæSagerðinni. en,. heíur nú fengið atmað húsnæði á mjög heppilegum stað. Er það í húsi prentar'a félagsins, Hverfisgötu 21„ það er þar, sem HreyfiH hafði áður skrifstofu. Námskeiðið, sem hefsf í dag* ' _ er fyrir bifreiðastjóra á meira- prófsnámskeiði, en þar verður þeim meðal annars kennt hvað varast ber í sambandi við bif- reiðarnar, svo sem kolsýru, benzín og fleira, svo og ýmis- legt í sambandi við umferða- tnál, hjálp í viðlögum og aðrar slysavarnir. Að þessu námskeiði loknu hefst almennt námskeið fyrir Reykvíkinga í hjálp í viðlög- um og fleiru. Kennslan fer með ai annars fram með kvikmynd- , ium, en félagið á meðal annars kvikmynd af lífgun drukkn- aðra. sem það hrfur fengið frá Danmörku, og aðra kviktnynd ó það um hjálp í viðlögum og er sú mynd amerísk. Loks ó félagið íslenzka umferðakvik- mynd, eftir Óskar Gtslason. og er hún af umferðinni hér í Reykjavík. Mynd þessi heíur naeðal annárs verið sýnd i barnaskólum. Á næstunni mun félagið svo fá kvikmynd frá Danmörku urn slysavarnir í verksmiðjum og á vinnustöðvum, og mun idrykkjuskapar? félagið í vetur hafa nokkur námskeið fyrir verksmiðju- fólk. STÓRSTÚKA ÍSLANÐS. Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði, Á- fengisvarnanefnd Reykj avíkur og Samvinnunefnd bindindis- samtaka boðuðu til almenns- borgarafundar út af áfengis- og bindindismáium í Iðnó á mánu- daginn. Á fundinn höfðu verið boðnir til viðtals framjóðend- ur til alþingiskosninga í Reykia vík og Hafnarfirði, og mættu nokkrir þeirra. Frá hálfu fundarboðenda voru þessar spurningar lagðar fyrir frambjóðendur: 1. Viljið þér vinna að því að koma upp hj álparstöðvum vegna drykkjusjúks fólks? 2. Viljið þér vinna að því að komið verði hið fyrsta upp hæl um vegna unglinga, sem komn ir eru á glapstigu vegna Einn kjördagur í bæjunum, tveir í ATHYGLI KJOSENDA skal vakin á því, að í Reykja- vík og öðrum kaupstöðum er aðeins EINN kjördagur — sunnudagurinn 23. októ- ber —, en ekki tveir, eins og komizt hefur inn hjá sumum. Það er aðeins í sveiiakjör- dæmunum, sem ákveðið hef- ur verið að hafa TVO kjör- daga — og ef til vill þrjá, en þó því aðeins að slæmt veð- ur torveidi mönnum að sækja kjörstað tvo fyrri dag- ana. Athygli kjósenda úti á landi skal vakin á því, að sjálfsagt er að kjósa strax á fyrri kjördegi, svo fremi að unnt sé að koma því við. 3. Viljið þér koma upp dry kk j umannahælum ? 4. Verðið þér á móti ölfrum- varpi, komi það aftur fram á alþingi? 5. Viljið vér vinna að bví, að fundnar verði nýjar tekjuleiðir fyrir ríkissjóð í stað áfengis- sölu? Af frambjóðendum Alþýðu- flokksins talaði frú Soffía Ing- varsdóttir, sem er í 3 sæti list- ans í Reykjavík og lýsti hún vilja sínum að vinna með fund arboðendum að hinni beztu lausn hins mikla vandmáls bjóðfélagsirs, áL'ngisbölinu ef hún næöi kesningu til alþing- :s. : ■ ■ ■ i ■ - ■ ;• ■ ■ - ■ ■ Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt. * „Almennur borgarafur.dur.. haldinn í Iðnó 17. okt. 1949 skorar á væntanlega þingmenn Reykjavíkur og þingmann Hafnarfjarðar að vinna á al- þingi markvisst að raunhæfum úrbótum á áfengisvandamál- inu, t. d. með því .ao fram- fylgt sé lögum þeim. sem þegar hafa verið sambykkt, og enn fremur með því að styrkja bindindissamtökin í landinu, svo að þau geti unnið sem bezt gegn með starfi sínu“. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN reynir alltaf fyrir kosningar að telja kjó'endum trú um, að hann sé ekki íhaldsflokkur. hann sé frjálslýndur flokkur. Hann reynir að fá rnenn til þess að y’eyma bví. að hann hefur verið á móti flestum um- . bóta- oy .mannréttindamálum, sern á döfinni hafa verið, j argað fil j au hafa verið leidd til sigurs. Þá heíur hann hætt andófinu og iafnvel revnt að eigna sér þau, — til þess ao'geta þeim mun dyggilegra barizt gegn öðrum umbóta- og mann- réttindamllum, sem verið er að berjast fyrir. SJALF^TÆETSFLOKKTJKINN var á móti:. Afnámi sveitar- rlntmnga, togaravökulögunum. lækkun kosningaaldurs, verkamannabústöðunum og aiþýðutryggingunum. Þrátt fyr- ir betta reynir Siálfstæðisflokkurinn. að telja rnönnum trú um að hatm sé frjálslyndur og framfarasinnaður. Hann setur á s:g frjálslyndisgrímu, ef það gæti orðið til þess að blekkja emrivern. En bað blekkir engan, því að hann missir alltaf af ] sér gfímuna öðru hverju, og þá kemur hið rétta afturhalds- ] og þröngsýnisandlit í Ijós. SJALF3TÆÐI3FLOKKURINN missti af sér grímuna á al- þingi- i vetur. Tveir þingmenn hans fluttu tillögu til þings- j ályktunar. bar sern eftirfarandi var iagt til m. a.; ] 1) Að framlög til almannatrygginga verði lækkuð. 2) Að framiög tii fræðslumála verði lækkuð og skóia- rkyk’an stytt um tvö ár. 3) Að Fóg um orlof verði afmtmin. 4) Að lög um vinnumiSIun verði afnumin. 5) Að ýsnis ríkisfyrirtæki, ,svo sem Landsmiðjan, Tunnu- verlísmiSjan, Viðtækjaverzlunin, GrænmetisverzSun- in, Fiskiðjuverið o. fl. verði lögð niður og eignir þeirra seldar einstakliiigum. ÞANNÍG er afstaða Sjálfstæðisflokksihs til almannatrygg- ingánna, þegar harin missir af sér grímuna. Það á að draga 1 úr beim. ÞANNIÐ er afstaða Sjáifstæðisflokksins til fræðslumálanna, þegar hann segir það, sem hann meinar. Það á að draga úr fræðslunni, spara kennslukostnað. ÞANNIÐ er afstaða Sjáifstæðisflokksins tii orlofs verkamanna. I Þeir eiga ekkert orlof að fá. j ! ÞANNIG er afstaða Sjálfstæðisflokksins til vinnumiðlunar- innar, sem á m. a. að hjálpa iaunbegum til bess að fá vinnu við sitt hæfi. Það þarf ekkert þess konar að gera fyrir laun- þegana. OG ÞANNIG er afstaða Sjálfstæðisflokksins til opinberra fyr- irtækja, sem komið hefur verið upn til bess að efla almenn- ingsheill. Þau eiga að verða einstaklingum fébúfa. ÞANNIG ER SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN, íhald og ekkert annað en íhald. Það þýðir ekkert fyrir hann að vera setja upp grímu framar. Það vita ailir, hvað.er á bak við grímuna. Kjósið Alþyðuflokkinn ana ii lan np ai- ALÞJOÐABANKINN til- kynníi í gær, að hann hefði ramþykkt að veita Júgóslavíu 2 700 00!) dollara lán og Finn- landi 2 300 ÖOÖ dollara lán, báð- úia löndum til þess að efla timbúriðnað sinn. Tilkynnt var og, að til at- hugunar væri nú hjá bankan- um lán t.'l Tékkóslóvakíu. --:----- »— .. — eipiæicfciffi o „.Havíruen" heíur áður or greiða stórfé í björgunarlaun hés Skipið er oú talið gjörsamiega óoýtt ÞAÐ VAR EKKI í fyrsta sinn, sem færeyska skipið „Haf- frúenn“, sem strandaði við Almenningsnöf á sunnudagskvöldið, hlekkist á hér við land, því fyrir tveim tií brem árum, var skip ið í nauðum statt fyrir sunnan Vestmannaeyjar og var bá bjargað af brezkum togara og dregið til Vestmannaeyja, og þar yfirgaf skipshöfnin það. Skipstjóri á togaranum, sem bjargaði skipinu þá var íslendingur, Páll Aðalsteinsson að nafni og varð útgerð Havfruarinnar í það sinn, að greiða um 240 þúsundir króna í björgunarlaun. Samkvæmt fréttum að norð an, er talið að „Havfruen“ sé nú gersamlega ónýt og mun skipið vera byrjað að liðast í sundur í brimgarðinum Skip- höfnni er enn á Siglufirði, og mun flest öll dveljazt á Ilótel Hvanneyri, en ekki er vitað hvenær hún kemur hingað suður. Þegar togarinn bjargaði Havfrúnni fyrir sunnan Vest- mannaeyjar um árið, mun vél skipsins hafa bilað, og hrakti það þá fyrir sjó og veðri, og gat sér enga björg veifct, en áhöfn skipsins var þá 32 menn. Brezki togarinn, sem Páll Að Framh. af 1. síðu. vinnu í landinu, án þess aði grípa til svo þungbærra ráða. Forsætisráðherrann kom í þessu sambandi ýtarlega inn á þær ráðstafanir, sem ríkis- stjórnin hefði hingað til gert með góðum árangri tii þess að tryggja íramleiðslu og atvinnu. Hann sagði, að það hefði snemrna örlað á þeim tillögum. frá borgaraflokkunum, að fara inn á braut stórfellds niður- skurðar á kaupgjaldi eða geng- islækkunar; en Alþýðuflokkur- inn hefði hindrað það og ráðið því, að horfið var að þeirri leið, að styrkja þann hluta fram- leiðslunnar, það er bátaútveg- inn, sem örðugast ætti upp- dráttar. Þetta hefði, sagði forsætis- ráðherrann, sem og niður- greiðslur á vöruverði innan- lands til þess að halda dýrtíð- inni í skefjum, kostaði ríkissjóð að sjálfsögðu mikið fé, sem orðið hefði að afla með ýmsum álögum; en þær álögur, sem einkum hefðu verið lagðar á á- fengi, tóbak, bifreiðainnflutn- ing, sælgætisframleiðslu og annað þess háttar, kæmu lítið við almenning' og nauðsynjar hans. Forsætisráðherrann sagði. að Alþýðuflokkurinn vildi láta reyna bau ráð, sem hingað til hefðu verið reynd með góoum árangri, til brautar, og taidi, að ef skynsamlega væri á þeim haldið, væri hægt að komast hjá þeim þungbæru ráðstöfun- um, sem borgaraflokkarnir vildu nú láta gera. En um öll þessi mól vildi Alþýðu- flokkurinn hafa samráð við samtök verkalýðsins og launastéttanna, enda væri engar ráðstafanir hægt að gera með von uni árangur, ef' þau samtök væru 'þeirn andvíg. alsteinsson var skipstjóri á, tók ,,Havfruen“ þá á „slef“ og fór með hana til Vestamannaeyja, iagðist þar á Víkina, en vonzku veður var, svo að skipverjar óttuðust að Havfruen kynni að slitna frá togaranum. Yfirgáfu þeir því skipið og fóru til lands, svo að talið var að um algera björgun hefði verið að ræða bæði á skipi og mönnum, og þegar fyrir réttinn kom var út- gerðinni gert að greiða um 240 þús. kr. í björgunarlaun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.