Alþýðublaðið - 27.11.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagui- 27. nóv. 1949
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
RAMORS
KVOLDS
í DAG er sunnudagurinn 27.
nóvember. Fséddur Einar Árna-
gon aiþingísmaour árið 1875 og
Anders Celsías sænskur eðlis-
fræðingur árið 1701. Látinn
Grímur Thomsen sliáld árið
1890, fornrómverska skáldið
Horaz árið 8 fyrir Kristsburff.
Sólarupprás er kl. 9,33. Sólar
lag verður kl. 14.57. Árdegishá-
flæður er kl. 10,40. Síðdegis'há-
flæður er kl. 23,10. Sól er hæst
á lofti í Reykjavík kl. 12,15.
Helgidagslæknir: Þórarinn
Sveinsson, Reykjavsg 24, sími
2714.
Næturvarzia: Laugavegsapó-
tek, sími 1618.
Næturakstur í nótt og aðra
nótt: Litla bílastöðin, sími 1380.
Flugferðir
AOA: í Keflavík kl. 10,55 í
fyrramálið frá New York,
Boston og Gander til Ósióar,
Stokkhólms og Helsingfors.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
9. frá Borgarnesi kl. 14, frá
Ákranesi kl. 16.
Hekla er í Reykjavík og fer
héðan fyrri part þessarar viku
uustur um land í hringferð. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gærkvöld á Húnaflóa- Skaga-
fjarðar- og Eyjafjarðarhafnir.
Þyrill er í Englandi. Helgi fer
frá Vestmannaeyjum annað
kvöld til Reykjavíkur.
Brúarfoss er í Keflavík Detti-
foss er væntanlegur til Reykja
víkur í dag frá Hull. Fjallfoss
Útvarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík. Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og -
Snorrason.
Jóhann
a b c d e f g h
:I 'm J|:
WX 1 í. i i i
3t 4 #i ■' r.
ll •#
j! fr w ö -, ‘k ' , ■
j. ÁL
íS-/ .■ L..J} ■ „
j! íéA m t m
is.a
Hvítt: Svart:
1. d2—d4 d7—d5
2. c2—c4 d5xc4
3. Rgl—f3 a7—a6
4. a2—a4 Rg8—f6
5. Ddl—c2 c7—c5
6. d4xc5 Dd8—a5t
7. Bcl—d2 Da5xc5
8. e2—e4 Rb8—c6
9. Bflxc4
Gretar Fells
flytur í kvöld í útvarpinu er-
indi um Guðmund Guðmunds-
son skáld.
20.20 Samleikur á flautu, óbó
og píanó (Árni Björns-
son, Andrés Kolbeirisson
og Fritz Weisshappel).
20.35 Erindi: Um Guðmund
Guðmundsson skáid
JGrétar Fells rithöfund-
ur).
21.00 Tónleikar: Sönglög við
texta eftir Guðmund Guð
mundsson.
21.10 Upplestur: Kvæði eft.ir
Guðmund Guðmundsson
(Steingerður Guðmunds-
dóttir leikkona).
21.25 Tónleikar: Tveir þættir
úr tónverkinu „Föður-
land mittV eftir Smetana
(plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
fer "frá Reykjavík á morgun til
Bergen og Kaupmannahafnar
Goðafoss var væntanlegur til
Reykjavíkur í gærkvöldi frá
Siglufirði. Lagarfoss fór frá
Hamborg 24. þ. m. til Póliands
og Kaupmannahafnar. Selfoss
fór frá Leith í fyrradag tíl
Norðfjarðar. Tröllafoss er í
New York. Vatnajökull fór frá
London í fyrradag til Deith og
Reykjavíkur.
Foldin er á Skagafirði, lestar
frosinn fisk. Lingestroom er á
leið til Amsterdam frá Færeyj-
um.
Bíöð og tímarit
Verkstjórinn, 1-2. tbl. 6. árg.
hefur blaðinu borizt. Það flyt-
ur meðal annars , greinarnar
Færi.. verkstjórans . á að. vera
uppalandi eftir dr. Brodda Jó-
hannesson,. Fræðsla verkstjóra,
viðtai við Helga Hermann Ei-
ríksson og margt fleira.
Messur í dag
Dómkirkjan: Messað kl. 11
(séra Bjarni Jónsson); kl. 5
(séra Jón Auðuns).
Laugarneskirkja. Messa ki. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra
Garðar Svavarsson.
Hafnarfjar^arkirkja: Messa
kl. 2. Sunnudagsskóli KFUM.
kl. 10. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Fríkirkjan: Barnaguðsþjón-
usta kL’ 11, Sára Sigurbjörn Ein
arsson. Messa kl. 2. Séra Ragn-
ar Benediktsson.
Söfn og sýningar
Reykjavíkursýningin opín kl.
14—23.
Málvevka- og höggmyncla-
sýning Sigurjóns Ólafssonar o.g
Jóhannesar Jóhannessonar að
Freyjugötu 41: Öpin kl. 13—23.
Myndlistasýning Kristins Pét-
urssonar i Listamannaskálan-
um: Opin kl. 11—23.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13-
15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13,30—15.
HILLMAN MINX þægilega og skemmtilega. fjölskyldubifreiðin. — Óháð fjaðrandi
framhjól. Óskipt framsæti. Gírskipting í stýri. Vökvahemlar. Bogin
fram og afturrúða gefur óhindrað útsýni bg meira öryggi. Grind og'
hús eín heild.
HILLMAN MINX er sterkur, öruggur, rúmgóður og ódýr í rekstri. Enginn annar vagn
í þessum verðflokki sameiriar jafn marga kosti beztu bifreiða.
Fuiikomið bifreiðaverkstæði.
Hringbraut 121. — Sími 80600.
8NOOLF5 CAFE
Opið frá kl. 8.45 árd.
Safn Einars Jónssonar: Opið
kl. 13,30—15,30.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Morðingjar meðal vor . . .“ i
(þýzk) Hildegard Knéf, W. |
Borchert. Sýnd'kl. 7.og 9. „Rós-|
in frá Texas“ með R>' gogers.
Býnd kl. 3 og 5.
Gamla bíó (sími 1475): —
„Þrjár röskar dætur" (amerísk)
Jeanett MacDonald. Sýnd kl. 3,
5, 7 og 9.
Hafnarbíó • (sími 6444): —-
„Dóttir vitavarðarins. Regina
Linnanheimo, Oscar Tengström,
Hans Straat. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Adolft sterki“. Sýnd kl. 3.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„í sólskini“ (þýzk). Jan Kiep-
ura, Friedl Czepa ög Luli v.
Hehenberg. Sýnd kl. 9. ,,Ridd-
arinn Hugdjarfi“. Sýnd kl. 3,
5 og 7.
Stjörnubíó: (sími 81936): —
,.Leyniskjölin“ (amerísk). Bób
Hope, Dorothy Lamour. Sýnd
kl. 7 og 9. „Ævintýri Gulliver í
Putalandi. Sýnd.kl. 3 og 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Robert Koch“ (þýzk) Emil
Janníngs og Werner Krauss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Regnboga-
syjan“. Sýnd kl. 3.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Hræðslumálaráðuneytið“ (ame
rísk). Ray Milland og Marjorie
Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —
„Fréttasnápar”. Sýnd kl. 3.
Bæjarbíó, Hafnarfírði (sími
9184):,,Yankee Doodle Dandy“.
Sýnd kl. 7 og 9. „Haraldur
handfasti” (sænsk). Sýnd kl. 3
og 5.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Tarzan og veiðimennirnir“
(amerísk). Johnny Weissmiill-
er, Brenda Joyce. Sýnd kl. 3,
5, 7 og 9.
LEÍKHÚS:
Hringurinn eftir Somerset
Maugham sýndur í kvöld í
Iðnó kl. 8. Leikfélag Reykjavík
ur.
SAMKOMUHÚS:
Góðtemplarahúsið: SKT —
gömlu og nýju dansarnir kl. 9
síðd.
„EITTHVAÐ FYRIR ALLA“.
í Skátaheimilinu við Snorrabraut þriðjudaginn 29. nóv.
klukkan 8,30 e. h. stundvíslega.
Öskubuskur syngja
Skemmtiskrá:
Leikþættir — Akrobatic
— Danssýning. —
Dans. — K.K.-sextettinn leikur fyrir dansinum.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bækur og ritföng, Austur-
stræti 1, Helgafell, Laugavegi 100 og í Skáíaheimilinu.
Húsið opnað klukkan 8. — Borð ekki tekin frá.
E.F.A.
verður haldinn að Hótel Borg 30. nóvember n.k.
Hefst með borðhaldi klukkan 18.30.
DAGSKRÁ:
Ræða: Tómas Guðmundsson.
2. Gluntasöngur: Garðar Þorsteinsson og Krist-
inn Hallsson.
3. Upplestur: Lárus Pálsson.
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag 'frá kl. 2—4 e. h. og
á morgun (mánudag) kl. 5—7 e. h. að. Hótel Borg •—
(gengið inn um. suðurdyr). ■»
Samkvæmisklæðnaður.
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Hótel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9 síðd.
Ingólfseafé: Eldri dansarnir
£rá kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Fagurt er
rökkrið, kvöldsýning kl. 8,30.
Or ölíurn áttum
Orðsending frá Kvenfélaginu
Eclcla. Þær prentarakonur, sem
enn ekki liafa skilað munum á
bazarinn, eru minntar á að skila
til undirritaðra fyrir n. k.
fimmtudag. Sigríðar Pétursdótt-
ir Bergþórugötu 23, Helga
Hobbs Þingholtsstræti 27, Jóna
Einarsdóttir Bergstaðastræti 69,
Helga Helgadóttir Brekkustíg 3,
Kristín Guðmundsdóttir Trað-
arkotssund 3 og Kristín Siguró'-1
ardóttir Hagamel 16.
Barnasamkoma verður í Guð-
spekifélagshúsinu í dag kl. 2.
Til skemmtunar verður kvik'-
mynd, upplestur, leikþættir, o)
enn fremur ver.ður sögð saga.
Öllum börnum heimill áð-
gangur meðan húsrúm ieyfir Og'
kostar eina krónu.
Auglýsið í
Aiþýðubiqðinu'