Alþýðublaðið - 27.11.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.11.1949, Blaðsíða 5
&imnit<lagur •'27: "n'«VV. 1949 Minningarorð Sunnlaugur Krist fyrrverandi sandgræðslusfjóri Á MORGUN, mánudaginn | 28. þ. m. fer fram, í kapellunni' í Fossvogi, bálför Gunnlaugs Kristmundssonar fyrrv. sand-; græðslústjóra. Hann lézt í Landsspítalanum 19. þ. m. eft- ir uppskurð og stutta legu, 69 ára að aldri. — Hann hafði um nokkurt skeið kennt vanheilsu, og af þeim sökum látið af emb- ætti fyrir rúmu einu ári, senni- lega fyrr en hann hefði gert ella, en veikindin ágeröust unz yfir lauk. — i Gunnlaugur Kristmundsson kom í gagnfræðaskólann í Flensborg haustið 1902, 22 ára gamall, stundaði þar nám í tvo fleytt vann Gunnlaugur að sandgræðslunni. Girðingunum — sandgræðslusvæðunum •— fjölgaði, þau skiptu síðast tug- um, víðsvegar um landið. Fjár- veitingarnar til þeirra uxu eft- ir því sem árangurinn kom bet °S tryggt, að slikt kæmi ur og betur í ljós. Og um það ekki fyrir. 3 ny? Mun, °hætt er Gunnlaugur lét af störfum j meSa seS3a að íefa hanf °| hafði hann sigrað bæði sandinn 1 duSnaður 1 Þessu efm eigi hvað Gunnlaugur Kristmundsson. komast inn á friðað svæði, var hann ekki í rónni fyrr en úr var vetur og síðan í kennaraskólan um í einn vetur, og lauk kenn- araprófi 1905 með ágætum vitn isburði. Um það leyti var hér á ferð danskur maður til að at- huga sandfbkssvæðin í austur- sýslunum. Hann mun hafa lagt til við ríkisstjórnina, að ungir menn yrðu sendir til Danmerk ur til að læra hvernig Danir höguðu vinnubrögðum i bar- áttu sinni við sandinn á Jót- landsheiðum. — Svo mikið er víst, að Hannes Hafstein mun hafa farið þess á leit við skóla- drýgstan þátt í þeim árangri sem hann náði. Og árangurinn varð mikill. í rúm 40 ár sam- og vantrúna, sem óneitanlega hafði verið uppi og allhávær lengi vel. í daglegum störfum og með- ferð sinni á fé ríkisins var Gunn laugur Kristmundsson einnig til fyrirmyndar. Hann var reglu samur, trúr og sparsamur á það fé, sem honum var trúað fyrir, svo að fáir munu þar hafa kom £es|u hans og dugnað, reglu- izt með tærnar, sem hann hafði ^ semi 0g trúmennsku. Hann gat hælana. Vinnudagur hans sjálfs ^ ver;g hrjúfur á yfirborðinu, stjórann 1 Flensborg, Jón Þór- var 3afnan °mældur- Hann. stundum jafnvel kaldur í til- arinsson, að hann benti sér á g6rðl mlklar krolur td ann; svörum, en innst inni var hann efnilegan mann til þeirrar íar- frra’ en.hann gerðl enn meirl tilfinningamaður, góðgjarn, vel ar. Gunnlaugur Kristmunds- ] krofur tú sJal.fs sin’ og ekkert viljaður og trölltryggur. — var honum fjær skapi en að, Hann var höfðingi í lund, f f ■ffTi'ir nATn /”\ rC rf í v> /i l I áreiðanlega engin tilviljun En * j. ,. _ „ var honum iiær son varð fyrxr valmu. Þag Var . * , . . , ..f ,, . ,. , ái-oifía,-,iorrc r,v»rrii?„ I forðast fynrhofn og oþægindi, rauSnarlegur og raungóður þeg þannig atvikaðist það að Gunn I ef hann hélt, að með því að taka laugur, í stað þess að taka't þegar á hendur barnakennslu, sigldi til Danmerkur og tók að kynna sér sandgræðslu og heft- ingu sandfoks. Fleiri menn hafa farið utan um líkt leyti, sömu erinda, en af þeim fara engar sögur. En Gunnlaugur Krist- mundsson átti eftir að „skrifa í sandinn“ sína sögu, stærri og merkilegri en margar, sem á bók eru skráðar. — Hann dvaldi erlendis við námið árið 1906, kom heim snemma árs 1907 og tók þegar til við sandgræðsluna. — Fyrsta verkefnið var sandurinn hjá Reykjum á Skeiðum og síðan hvað af öðru. Má með sanni segja að þá hefjist nýtt tíma- bil í sögu íslenzkra ræktunar- tnála. Áður hafði sandurinn sótt á byggðina alltof víða um land. Blómleg býli höfðu lagst í eyði eða þokazt um set. En Gunnlaugur tók ótrauður upp störf samhliða sandgræðsl- unni mestan hluta ævi sinnar, og lengst af í Hafnarfirði, við barnaskólann þar, en um skeið einnig við Flensborgarskólann. Kennslustörfin rækti hann með reifum. Á þessum morgni at- hafnalífs og aukinna fram- kvæmda komu fram margir menn, sem með réttu gátu tal- baráttuna. Hann sneri vörninni ^ izt vormenn íslands. Einn þess- í sókn. Hann sótti inn á sand- ara vormanna kveðjum við á rvæðin, sem ýmist voru að morgun. Það er Gunnlaugur blása upp eða orðin örfoka, og Krismundsson, fyrrum sand- EÖmu skapfestu, trúmennsku og reglusemj og einkenndi öll hans störf. En Gunnlaugur Kristmundsson kom víða við og markaði spor. Hann vann að Ftofnun bókasafns Hafnarfjarð ar og var í stjórn þess alla tíð dðan til dauðadags. eða hátt á þriðja tug ára; vann ávallt ötullega að vexti þess og við- gangi, var því úti um fé, bóka- kost og húsnæði. Og yfirleitt má segja að hann væri vakinn ' og sofinn fullur af áhuga fyrir 1 vexti safnsins og viðgangi. — | Frá námsárum sínum bar 1 hugur um, ao Gunnlaugur kom Gunnlaugur jafnan hlýjan hug! fram a réttum tíma. Það þurfti til Flensborgarskólans; því var j að reisa rönd við sóknarkergju það að hann var einn af þeim sandsins á gróðurlendi og gras- Eem beittu sér fyrir stofnun ' ^vörð, sókninni þurfti að breyta nemendasambands skólans. var | f vörn. og síðan þurfii að hefja í fyrstu stjórn þess. og formað- nýía sókn á hendur sandinum. ur þess um hríð. —. j Þetta var gert. Þannig er þró- Síðast en ekki sízt vildi ég unarsaga sandgræðslumálanna minnast þess að Gunnlaugur i0311 ar> sem Gunnlaugur Kristmundsson var alla tíð á- veitti þeim forstöðu. Þess vegna hugasamur liðsmaður í alþýðu- '-eyr hann nú sem sigurvegari. samtökunum í Hafnarfirði,1 Ég er þess fullviss, að eng- fyrst í verkamannafélaginu ‘nn hefur unnað íslandi og ís- Hlíf, og síðar í Alþýðuflokks- j .'enzkum gróðri heitar en félagi Hafnarfjarðar. Þar voru . ’-junnlaugur Kristmundsson. honum falin fjölda mörg trún- ■ Hvergi talaði hann svo á mann- aðarstörf, meðal annars var » fundum, hvergi ræddi hann svo hann bæjarfulltrúi fyrir Al- ] við menn, að þessi djúpstæða í 8 ár, frá 1922, ást á íslenzkum gróðri og ís- lenzkri mold væri ekki snar- asti þátturinn í umræðu hans allri. Og allt starf hans var borið uppi af þessari ríku ást. Honum sveið oft, hve báglega gekk, og ein síðasta ritgerð hans var saknaðarfuil hug- vekja um það, hve illa færi fyrir þjóðinni, ef fólkið losnaði úr tengslum við gróðurinn og moldina. Vantraust á íslenzk- um jarðvegi var í hans augum goðgá. Það er löngum erfitt að.sam- ræma hugsjónir hinum kalda miskunnarlausa veruleika. 5á maður, sem heitt hugsar um máléfnin og á sér eld inni fyrir, verður oft fyrir sorgleg- um árekstrum í rekistefnum og þrasi hins daglega lífs. Hug- sjónamanninum finnst, að málin ættu að liggja öllum í augum uppi. Hví að velkja málin sýknt og heilagt? Hví okki framkvæma krókalaust, án sífelldra tafa, sífelldra orð- ræðna, sífelldra umbúða? Hvers vegna allt þetta óþarfa umstang? — Ég er sannfærður um, að Gunnlaugur kenndi oft mjög þessarar skírslu hug- sjónamannsins í brautryðjanda starfi sínu. Skap hans var ríkt og heitt og stórt. Því var ekki fyrir það að synja, að árekstrar urðu nokkrir, og margir töldu hann óvæginn og harðan í horn að taka. Þetta var að vísu <att. Hann var oft ráðríkur fyrir sinn málstað og lét ekki undan fyrr en í fulla hnefana. En hann var 'viss í sinni sök, Hafnfirðingar. Kjörskrá !í! bæjarstjórnar- kosníngar í Haínarfirði. er gildir frá 24. janúar 1950 til 23. janúar 1951, ligg- ur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjarins í Ráðhúsinu við Strandgötu alla virka daga frá 29. þ. m. til 27. desember n.k. kl. 9—18. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar í hendur bæj - arstjóra eigi síðar en 7. janúar n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 26. nóv. 1949. IIELGI HANNESSON. þýðuflokkinn — 1930.. Ég þekkti Gunnlaug Krist- mundsson vel og hafði af hon um náin kynni á þriðja tug ára. Ég lærði að meta skap- ar á reyndi og fús að rétta þetta á sig, gæti hann komið njáiparhönd þegar til hans var og áhugamálum sínum betur á — 0g raunar oft án þess. veS- | Minningin um Gunnlaug Eins og áður er getið hafði Kristmundsson mun lifa um Gunnlaugur tekið kennarapróf, aldir Minningin um brautryðj i er hann hóf sandgræðslunám- andannj sem Vann sigur á sand ið. Hann stundaði því kennslu- fokinu Qg breytfi sandinum £ gróið land. — En auk þess munu vinir hans geyma í þakklátum huga minninguna um góðan dreng. — Emil Jónsson. Yormaður hniginn i valinn UPP ÚR SÍÐUSTU ALDA- lönd? Var ekki einmitt þarna MÓTUM varð mikill gróandi i mannsþörfin mest? Vormaður- íslenzku þjóðlífi. Margs konar . inn gat því ekki látið erfiðleik- öfl losnuðu þá úr læðingi, og ' ana á sig fá. Þá þurfti að yfir- það var sem þjóðin raknaði úr ntíga, við þá varð að hevja bar- áttu, unz sigur fengist. Gunn- laugur hóf því sandgræðslu- ctarfið ótrauður og eljusamur og lét erfiðleikana herða sig og stæla, eins og sönnu karlmenni sómdi. Engum blandast nú ’breytti þeim í gróinn völl Aðferðirnar, sem hann beitti, voru einfaldar og óbrotnar, en þær gáfu eigi að síður góða græðslustjóri. Gunnlaugur Kristmundsson valdi sér ekki hið léttasta hlut- Gkiptið, er hann hóf ævistarf raun. Fyrst og síðast lagði hann sitt árið 1907. Vonlausara verk áherzlu á fullkomna friðun munu fáir hafa te"kið sér fyrir landsins fyrir allri beit, en átti hendur, eins og þá liorfði mál- þar oft, sérstaklega fyrst, við ramman reip að draga. En í bví efni var hann bjargfastur og vægðarlaus. Sæi hann, eða frétti, að skepnur hefðu vilj- p.ndi eða óviljandi verið látnar um» Það var ekkert áhlaupa- verk að hefta sandfok og hefja nýtt landnám í ríki auðnar og uppblásturs. En hafði ekki skáldið sagt: Vormenn íslands, yðar bíða cyðiflákar, heiða- Árbók Ferðafélags Island fyrir yfirstandandi ár er komin út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar á skrifstofunni í Túngötu 5 og í Hafnarfirði hjá hr. kaupmanni Valdimar Long. málstaðurinn var honum fyrir öllu, starf hans var hugsjón. —*• Og það hygg ég satt vera, að tíðari hafi árekstrarnir orðið í hans eigin sál, því að loginn var skær fyrir honum sjálfum, en dagsins önn og amstur mikil og skilningur ýmissa af skorn- um skammti. — Samt réð gifta störfum hans, því að þótt þau væru af hugsjón unnin öðrum þræði, var hann að hinum bræðinum búmaður góður og ómengað bændablóð rann hon- um í æðum. En báðum þessum þráðum má þakka, hve sand- græðslustarfið fór honum vel úr hendi. Þótt Gunnluags Kristmunds- sonar verði að sjálisögðu lengst getið vegna brautryðj- andastarfsins í sandgræðslu- málunum, og þótt afköst hans í þeim efnum væru hverjum manni hið merkasta ævistarf, er starfssaga hans þar með þó ekki nema hálfsögð. Gunnlaug- ur var jafnan kennari á vetr- um, eða rúmlega 35 ár, fyrst á Suðurnesjum, en lengst af í Hafnarfirði. Og Hafnfirðingar kölluðu hann jafnan Gunnlaug kennara. Kennsla er sú starfsgrein, sem sízt verður metin eða veg- m, afköstin þar skila ekki á- þreifanlegum arði, eftirtekjan verður aldrei reiknuð til fjár. — En óhikað vil ég segja það, að í því starfi Gunnlaugs gætti sömu kostanna og giftunnar og i hinu aðalstarfi hans. Kennsl- an vitnaði um ást hans á landi, þjóð og tungu. Ég er í engum vafa um, að hann fann sífellt til skyldleika milli sumarstarfs- ins og vetrarstarfsins. Ræktun iands og lýðs var honum fyrir öilu. Hann þreyttist aldrei á að brýna fyrir nemendum sín- um að setja sér ákveðið tak- mark og vinna að því sleitu- laust. Og takmarkið skyldi vera bundið landinu sjálfu, ræktun þess, atvinnuháttum og menn- ingu. Hann vissi næg verkefm svo heitt trúði hann á landið. — Ég minnist þess vel, að i landafræðitíma síðasta ár mitt í barnaskóla sagði Gunnlaugut eitt sinn, er hann minntist a framtíðarmöguleika, en un, þau efni þótti honum alltaf gott að tala: „Ekki kæmi það mér á óvart, þó að hér á landi fynd- ust bráðlega efni til að vinna úr sement, svo að það borgaði sig. Ef til vill fellur það í ykk- ar hlut að koma þessu í kring, þegar þið hafið náð þroska.“ — Síðan eru liðin rúm 20 ár. — Þannig var kennsla hans, full af hvatningarorðum og eggj- unum að duga landinu og sjálf- um sér. Bezt lét honum að kenna ís~ landssögu. Á henni kunni hann ágæt skil og dró hiklaust aí' (Fsh. á 7. síSu.) ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.