Alþýðublaðið - 24.01.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.01.1950, Blaðsíða 8
Kosningaskrifstofa A-Iistans er opin kl. 10—10 í Alþýouhúsinií. Símar eru 5020 og 6724. Þriðjudagur 24. janúar 1050. Stuðnirsgsmenn ] A-Iistans 1 Komið' í skrifstofu listang í Alþýðuhúsinu og leggið hönd á plóginn í undir- búningi kosninganna. Þegar Bandaríki Indónésíu voru stofnuð Bandaríki Indónesíu voru stofnuð miili jóla og nýárs, eftir að Júlíana Hollandsdrottning og fulitruar Indónesíu hafðu undirritað samkomulag þar að lútandi í Haag. Myndin var tekin, er samkomulagið var undirritað. Það er Júlíana, sem .er að skrifa undir það. Næstur henni situr Hatta (með gleraugu), sem varð forsætisráðherra hins nýja ríkis. Bandaríki Indónesíu eru í konungssam bandi við Holland. 2i bílar lentu í érekstri um helgina ALLMIKLIR bifreiðaárekstr ar hafa orðið hér í bænum síð- an byrjaði að snjóa. Um helg- ina lentu alls 20 bifreiðar í á- rekstri, en engin slys hlutust af. 59 manna aðalfundur í Iðju kýs Björn sápuframleiðanda formanna -—........... ♦ - Björn sleit fundi án þess að minnast á samninga eða hagsmunamál félagsins. tærsf u borg eyjarinnar. Bandoeng ALVARLEG UPPREISN hefur brotizt út á Java gegn stjórn hinna nýstofnuðu Bandaríkja Indónesiu. Eru uppreisn- ármenn vel vopnaðir og hafa tekið borgina Bandoeng, aðra stærstu borg eyjarinnar, og setzt um flugvöll hennar, sem varinn er af her stjórnarinnar. Liðsauki liefur verið sendur loftleiðis frá Jakarta, höfuðborginni, til þess að hindra, að uppreisnarmenn nái flugvellinum á sitt vald. --------------;----------------♦ Uppreisninni er stjórnað af | hollenzkum hershöfðingja, J Westerling, og í uppreisnar- hernum eru sagðir vera margir AÐALFUNDUR IÐJU, félags verksmiðjufólks, var hald- I»n fyrra sunnudag í Listamannaskálanum, og liefur stjórnin auðsýnilega búizt við mjög fjölmennum fundi, enda tilkynnti hún, á fundinum, a ðmeðlimatala félagsins væri 860 manns, en einungis 50 félagsmenn mættu á fundinum. Hefur stjórnin því orðið að greiða 8 krónur fyrir hvert sæti, og má það teljast bruðl á litium félagssjóði. Það, sem til tíðinda var á þessum aðalfundi, var valda- taka sápuframleiðandans og iðnrekandans, Björns Bjarna- sonar, sem undanfarið hefur verið formaður félagsins við lítinn orðstýr. Að vonum þótti Halldóri Pét- urssyni, skrifstofumanni hjá þessari ráðstöfun og reyndi að koma í veg fyrir kosningu Björns með því að vera sjálfur í kjöri. En það er sjaldan vin- sælt að vera rukkari, og þess varð Halldór að gjalda og fékk aðeins sitt eigið atkvæði. Eftir stjórnarkosninguna fór Björn sápuframleiðandi að eins og venja hans er: sleit fundi án þess að minnast einu orði á strokumenn úr her Hollend- Lnga. En að uppreisninni eiga að. standa Múhameðstrúar- menn á Vestur-Java, sem séu óánægðir með stjórn Banda- ríkja Indónesíu í Jakarta. Árás uppreisnarmanna á Bandoeng, sem er stór borg, með 160 000 íbúa, og 140 km frá höfuðborginni, Jakarta, var F.vo óvænt, að stjórnarherinn fékk litlum vörnum við komið og varð að gefast upp. En fá- mennt lið stjórnarinnar gat varið flugvöll borgarinnar. Stjórnin í Jakarta átti í gær fund með fulltrúum Hollend- inga, sem ekki eru enn farnir með her sinn frá Java, og er talið víst, að sameiginlegar ráð- stafanir hafi verið ræddar til að bæla uppreisnina niður. íðju, nærri sér höggvið með 1 mál félagsins. í OFVIÐRINU um helgina bilaði stýrið á togaranum Goðanesi, þar sem hann var að veiðum um 12 sjómílur út af vestra horni. Vitaskipið Hei’- samninga eða önnur hagsmuna- móður kom togaranum til að- ÚRSLIT PRESTSKOSNINGARINNAR í Fríkirkjusöfnuð- inum í Reykjavík, sem fra mfór ú sunnudaginn urðu þau, að kjörinn var séra Þoi-steinn Björnsson með 1570 atkvæðum; séra Árelíus Nielsson hlaut 1362 atkvæði; Emil Björnsson cand. theol. 1132 og séra Ragnar Benediktsson 65. 9 seðlar voru auðir og 6 ógildir. Á kjörskrá voru samtals um 5900 manns, en 4141 neyttu at- kvæðisréttar síns. Kjörfundur hófst klukkan 10 á sunnudags- morgun, og var kosningu ekki lokið fyrr en um kl. 12,30 eftir miðnætti. Hófst þá’þegar taln- ing atkvæða, og var henni lok— ið um kl, 3 í fyi'rinótt. Þorsteinn Björnsson, hinn nýi fríkirkjuprestur, ef fæddur 1. -júlí 1909 að Miðhxisum í Garði, sonur Björns Þorsteins- sonar, síðar bryggjuvarðar í Hafnarfirði, og Pálínu Þórðar- dóttur. Hann lauk stúdents- prófi 1931 og guðfræðiprófi við Háskófh íslands 1936. Vígðist sama ár að Árnesi, en 1943 var hann settur prestur á Þingeyri og hefur þjónað þar síðan. LANDAMÆRAVERÐIR Rússa töfðu hifreiðaflutninga milli Berlínar og Vestur- Þýzkalands stórkostlega í gær: Bifreiðirnar vor.u stöðvaðar hjá Helmstedt, skilríki heimtuð af þeim og vörur þeirra skoðaðai-. Fulltrúar Vesturveldanna móí- mæltu þessu liarðlega þegar í gær. Yfirmaður brezka setuliðs- ins í Berlín lét svo um mælt, að ekki væri vízt, að Rússar’gerðu þetta beinlínis til að tefja eða hindra samgöngur milli Berlín- ar og Vestur-Þýzkalands; því að þessi seinagangur væri á öllu hjá þeim. En sjálfsagt væri framtíðarmarkmið Rússa enn það sama og áður að bola Vesturveldunum alveg burt úr Berlín. Séra Þorsteinn Björnsson. Kolaroir, eftirmaður stoðax’. ÞAÐ var tilkynnt í Sofia í gær, að Vassili Kolarov, for- sætisráðherra Búlgaríu, hefði látizt í gærmorgun, 72 ára að aldri. Þriggja daga þjóðarsorg var fyrirskipuð; en útför Kola- rovs fer fram á miðvikudag. Kolarov er annar forsætis- ráðherra Búlgaríu, sem deyr á tæpum sjö mánuðum. Hanm varð forsætisráðherra kommún- istastjórnarinnar í Sofia, er Georgi Dimitrov lézt í júlí 1949, og var endurkjörinn forsætis- ráðherra í vikunni, sem leið. Kolarov var einn af elztu forsprökkum búlgarskra komm únista, ! 1 i 39 íbúðarhús með 54 íbúð- um byggð á Akureyri s.l, á -------------;—♦ - -- Auk þess eru 49 hús í byggingu með samtals 62 íbúðum. ; Frá fréttaritara Alþýðublaðsins AKUREYRI Á SÍÐASTA ÁRI voru tekin í notkun 39 íbúðarhús á Akur- eyri, með samtals 54 íbúðum, og 25 eru komin undir hak, en í þeim eru 29 íbúðir. Aulc þess er byrjað á 24 íbúðarhúsum, sem kornin eru mismunandi langt, og eru í þeim samtals 33 íbúðii’. Loks hafa 12 viðbyggingar og breytingar verið gerðar á eldri húsum. Auk íbúðarhúsabygginganna eru ýmsar aðrar stórar bygg- ingarframkvæmdir á döfinni á Akureyri, og má þar fyrst nefna sjúkrahúsið fyrir Norðlendinga fjórðung, sem verið er að byggja. Þá er í byggingú slökkvistöð fyrir Akureyri, heimavistarhús við mennta- skóla Akureyrar og Sundhöll við sundlaug bæjarins. Hjá klæðaverksmiðjunni Gefjuni eru og miklar byggingafram- kvæmdir. Fyrir utan þessar bygginga- framkvæmdir voru á síðasta ári byggð 3 verksmiðjuhús á Ak- ureyri, 3 geymsluhús og eitt verzlunarhús. Hafr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.