Alþýðublaðið - 26.01.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. janúar 1050, g GAMLA BÍÓ 3 Anna Karenina eftir LEO TOLSTOY. Ensk stórmynd gerð af Sir Alexander Korda' eftir hinni heimsfrægu skáldsögu. Að“ alhlutverk: VIVIEN LEIGH Ralph Ricliardson Kieron Moore Sally Ann Howes Sýnd kl. 5, 7 og ð. K i l 1®M Mýrarkolssielpan Efnismikil og mjög vel leik- in sænsk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir hina frægu skáldkonu Selmu Lagerlöf. Sagan hef- ur komið út í ísl. þýðingu og enn fremur verið lesin uþp í útvarpið sem útvarps- saga, Danskur texti. Sýnd kl. 7. Hinrik Sv. BjÖrnsson e hðl. Málflutningsskrifstofa, Austurstr. 14. Sími 81530. g NÝJA Blð Skrílna fjölskyldan Framúrskarandi fyndin og skemmtileg amerísk skop- mynd gerð af meistaranum Hal Roach framleiðanda Gög og Gokke og Harold Lloyd myndanna. Aðalhlutverk: Conatance Bennett Brian Aherne Danskir skýringartextar Syad kl. 5, 7 og 9. hafnarfirði HAFNAR FJARÐARBlð Uppreisnin á Sikiley Ævintýrarík og spenn- andi mynd. Aðalhlutverk: Arturode Cordova og Lucille Bremer. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Tenor-saxofónn notaður til sölu. Verð kr. 2000,00. HLJÓÐFÆRAVERZLUNIN DRANGEY. Laugav. 58. Sími 3311, 3896. L* 1 Vf* AoglfsiS í AlþýðublaSInu „Carnegie Hall" ttin stórfenglega og fræg- asta músilcmynd, sem gjörð hefur verið. Sýnd kl. 9. SÆFLUGN AS VEITIN (The Fighting Seabees) Hin ákaflega spennandi ame ríska kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: John Wayna, Susan Rayward. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. VIP SKU146ÖM Sími 6444. ‘ Flughetjurnar (Sky Devels) Báðskemmtileg og spenn- andi amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Ann Dowrak William Boyd Sýnd kl. 5 og 7. Freyjurnar frá Frúarvengi Ensk stórmynd, tekin í eðli- legum litum, er fjallar um eiginmanninn, sem kemur tieim úr stríði og finnur að allt er breytt frá því áður var, ekki sízt kona hans. — Sýnd kl. 9. Smuri brauð og sniíiur. Til í búðinnl allan daglnn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUB. TJARNARBIÖ ð Caiifornía Afar viðburðarík og spenn- andi amerísk kvikmynd tek- in í eðlilegum litum. — Að- alhlutverk: Barbara Stanwyck Ray Milland Barry Fitzgerald Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TRIPÖLI-BIÖ ri í lifandi myndum’' 1925 25 ára afmæli 1950 Fyrsta íslandskvikmyndin tekin af LOFTÍ GUÐMUNDSSYNI. Kvikmynd þessi hefur ekki verið sýnd í 25 ár. Sýnir m. a.: Fiskveiðar, landbúnað, ferðalög, ísl. glímu, fyrsta heimsflugið og m. m. fl. — Hvernig leit þetta allt út fyrir 25 árum? Aukamynd: Hvaladrápið í Fossvogi o. fl. Venjulegt verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Sími 81936. Gæfiu peninganna Óvenjulega vel samin og ieikin sakamálamynd spenn andi frá upphafi til enda. Clifford Evans Patricia Roc NÝJAR FRÉTTAMYNDIR FRÁ POLITIKEN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ágæi þriggja herbergja íbúð á hitaveitusvæði í Norður- mýrinni, til sölu. SALA OG SAMNINGAR Aðalstræti 18. (gengið inn frá Túngötu) Sími 6916. ÞÓRARINN JÓNSSON Iðggiltur skjalþýðandi í ensku. Sími: 81655 . KirkjuhvolL Sarnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd £ Verzl. Augustu Svendsen. Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Úra-viðgerðir Fljót og góð afgreiðsla, GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. Sími 81218. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksim er í Alþýðuhusinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstrœti. Skrifstofan er opin kl. 10—10. Símar eru 5020 og 6724. itk Alþýðuf lokksf ólk! i á i; i- -SiXi. .r. -5* i. " fcrtocJít. L-» ■ Leggið hönd á plóginn síðustu vikuna. Komið á skrifstofuna og vinnið að undirbúningi kosninganna. Látið skrá ykkur tímanlega til starfs á kjördag,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.