Alþýðublaðið - 29.01.1950, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 29.01.1950, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 29. januar 195© GAMLA BÍÚ eftir Leo Tolstoy Aðalhlutverk: Vivien Leigh. Sýnd kl. 9. Ný amerísk gamanmynd, sem gerist í höfuðborg Mexícóríkis og nágrenni hennar. Aðalhlutverk: Shirley Temple Franchot Tone Guy Madison Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. B MÝJA SSð Fornarástirog nýjí Bráð«kemmtileg frönsk gamanmynd um ástarlíf fólks á ýmsum alöri. Aðalhlutverk: Arletty Mireille Balin Sýnd kl. 7 og 9. GÖG OG GOKKE ÁFLÓTTA ein af þeim ailra hlægjileg- ustu. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. TJAItNAftBÍÖ Mjög spennandi og við- burðarík og sérstaklega vel leikin amerísk kvikmynd frá Warner Bros. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARÁTTAN VIÐ RÆNINGJÁNA. Hin afarspennandi og skemmtilega ameríska kúrekamynd með Lash La Rue og grínleikaranum sprenghlægilega „Fuzzy“ St. Holt. Sýnd ldukkan 3. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNARFIRÐI r v HAFNAR Sagan af Al Jolson. Amerísk verðlaunamynd byggð á ævi hins( heims- fræga ameríska söngvara A1 Jolson. Þetta er hríf- andi söngva- og músik- mynd' tekin í eðlilegum Iitum. Aðalhjutverk: Larry Parks Evelyn Keyes. Sýnd kl. 9. IIANN, HTJN og HAMLET Sprenghlægileg og spenn- andi gamanmynd með hin- um afar vinsælu grínleik- urum Litla og Stóra Sýnd kl. 3, 5 og 7. , Sími 9184. Black Gold. Skemmtileg og falleg amerísk hesta og Indíána mynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Kathrine De Mille Elyse Knox. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9249. Kaupum ftukur Baldursgötu 30. Auglýslð í Alþýðublaðlua Vtf) = SKÚmÖTUl Bíml 8444. Freyjumar frá Frúarvengi Ensk stórmynd, tekin í eðli- Legum litum, er fjallar um eiginmanninn, sem kemur heim úr stríði og finnur að allt er breytt frá því áður var, ekki sízt kona hans. — Sýnd ki. 9. TVÆR SAMAN Skógar fólk. Falleg og skemmtileg ame- rísk litmynd og Gög og Gokke í giftingar- hugleiðingum. Sprenghlægileg gaman- mynd með hinum vinsælu skopleikurum. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Smur? brauð og snifíur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða simlð. SÍLD & FISKUR. Afar viðburðarík og spenn- andi amerísk kvikmynd tek- in í eðlilegum litum. — Að- alhlutverk: Barbara Sianwyck Ray Milland Barry Fitzgerald Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. OG DAGAR KOMA (And now tomorrow) Áhrifamikil og vel leikin amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd Loretta Young Sýnd kl. 5 og 7, REIMLEIKAR Hin sprenghlægilega gaman mynd með Nils Poppe í að- alhlutverkinu. Sýnd kl. 3. B TRIPOLI-BIÖ 8 Sally Ólourke Sekmmtileg og spennandi amerísk mynd um kappreið ar og veðmál. Aðalhlutverk: Alan Ladd Cail Russel Sýnd kl. 3, 5, 7 óg 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Sími 81936. Ungar stúlkur í ævintýraleit. Bráðfyndin og skemmti- leg þýzk gamanmynd, gerð eftir hinu fræga leikrit J. Skruznýa. — Danskar skýringar. Karin Hardt Hella Pitt Paul Ilörbiger Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. herbergja íbúð á hitaveitusvæði í Norður- mýrinni, til sölu. SALA OG SAMNINGAR Aðalstræti 18. (gengið inn frá Túngötu) Sími 6916. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandl ( ensku. Sími: 8165» . Kirkjuhvoll. Minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hringsms sru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen. Aðabtræti 12 og i BókabúS Ausíurbæjar. Úra-viðgerðir Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. Sími 81218. ingaskrifslofa Alþýðuflokksini er í Alþýðuhúsinu við fíverfisgötu, gengið inn frá IngólfsstrœtL — Skrifstofan er opin kl. 10—20. Símar eru 5020 og 6724. Leggið hönd á plóginn síðustu víkuna. Komið á skrifstofuna og vinnið að undirbúningi kosninganna. Látið skrá ykkur tímanlega tíl starfs á kjördag, i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.