Alþýðublaðið - 01.02.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.02.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. febrúar 1949 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ í GREIN þeirri, sem liér birtist, segir danski dýra- fræðingurínn Palle Johnsen frá ferðalögum. sínum um gersamlega ókannaðar slóðir nyrzt á Grænlandi. Hann tók fy&tt í könnunarferðum Dana til Pearylands, nyrzta hluta Grænlands, árið 1947 og aftur árin 1948—1949. í greininni segir hann frá síðari leiðangrinum. ÞESS var aðeins skammt að bíða, að frostið rlæði völdun- lirii aftur á Norður-Grænlandi, er vio vorum búnir að; koma upp vetursetuhúsi okkar á Pearylandi, nýrzta húsi á jörð- inni, í ágústmánuði 1948. Þar norður frá mælist hiti oftm við frostmark aðeins í þrjá mán- uði ársins, og aðeins í um það bil þrjár vikur áriega er sjór svo auður, að hægt sé að lenrla flugvélum. Á skömmum tíma voru 22 smálestir af. vörur, eíni á Iiúsi, matvæli og aðrar leið- angursvcrur fluttar þangað iiorður. - Einu skcmmtilegu revintýri lentum við í, meðan flutning arnir stóðu yfir. Tveir menn voru að koma upp hásinu, en ég var látinn fara niður í Brönlundfjörð. Þegar ég var búinn að reisa forðatjaldtð mitt þar söfnuðurast við allir saman í einu tjaldi.n x til að matast og spjalla saman. Allt i einu heyrð ist smellur fyrJr utan tjaldið Ég sat við tjalddyrnar, og fletti dyrabarminum frá og gægðist út. Mér til mikillar skelfingar sé ég þá' hvítabjörn, sem ein- blínir á mig, tvo til þrjá metra frá tjaldinu. Hafði hann stigið á blikkdós og af því kom smell- urinn. Mikinn áhuga hef ég að vísu á dýrum, en ekki var ég samt seinn á mér að slengja tjaldinu afjtur og rjúfa skvaldr- ið í félögum mínum um hvaða plötu skyldi setja næst á grammófóninn, til • þess að segja þeim tíðindin. Þeir héldu, að ég væri að gera að gamni mínu, en munu fljótlega hafa séð á svip mínum, að alvara væri á ferðum. Nokkrar byss- ur fundum við'í tjaldinu, en skotin voru utan við eitthvert hitt tjaldið, og engan fýsti að fara út og sækja þau. Kvik- myndatökumaðurinn tók að kveikja á prímusnum til þess að geta rekið hann glóandi-fram an í trýnið á þeim' dálitla, ef hann gerðist nærgöngull. Sjálf ur vopnaðist ég fuglaháf, en annar þreif skálm eina mikla, — ekki til þess að leika Tarz- an, heldur til að komast fljótt "út um hinn endann á tjaldinu ef þörf gerðist. Einnig fór hann í skyndi úr sjóstígvélunum. „Þú heldur þó ekki, að þú getir hlaupið bangsa af þér", hvísl- aði einhve'r. „Nei", var svarið, „en ég gæti þó hlaupið hraðar en þú". Hvað áttum við nú að taka til bragðs? Eg f ór að skrækja og æpa, svo að félagar mínir undruðust stórum. Ég æpti þó ekki af hræðslu, heldur til þess að reyna að fæla björninn frá í bili; og brátt tóku hinir undir, svo að mikill hávaði varð og ó- Mjóð. Kom í ljós, er út var gáð, að björninn var horfinn. Hlupu menn þá út til að ná í skot. Ég hafði komið seinastur og vissi því ekki hvar þau væru geymd. Beið ég því og horfði óþreyju- fullur í kringum mig, — og rétt í því birtist björninn á klettahryggnum ofan við tjald- ið. Við vorum víst álíka fljótir, björninn að stökkva á eftir mér og ég að stinga mér inn í tjald- ið. Um leið reif bann hliðar- stögin upp, svo að dúkurinn þann vetur, sem ég dvaldist á nyrzta hluta Grænlands. Raun ar eru þar s.tór svæði þakin snjó, en æðisgengnir stormarn- ir, sem fara þar hamförum af og til, lemja hafm svo saman að naumast markar í spori. Þegar svo hagar til, verða skíðin ó- nauðsynleg. Þar eð ég var dýrafræðingur leiðangursins, hafði ég mikinn hug á að rannsaka dýralífið í hinu geysistóra stöðuvatni, Mið sumarvatni, og fyrsta sleðaferð j in mín var einmitt að því. Við féll ofan á mig. Meira varð þó i „, , . L ' „ .vw a. w,í n% lis^i c™,. forum saman> e§ °S ]arðfræð. I ingurinn, sem átti einnig verk fyrir höndum þar. ekki úr, því að björninn sner ist gegn hinum mönnunum, þegar ég var horfinn. Sá ég, hann á fleygiferð til þeirra, er I Vio ^ggmm i ,:taó '¦). oi :',. ég leit út. Kvikmyndatökumað- urinn var inni í einu tjaldinu að ná í myndavél sína og hróp- aði í sífellu, hvort hann mætti koma út. Enginn svaraði hon- um, allir voru of önnum kafn- ir við að bjarga sjálfum sér. Jarðfræðingríum tókst ekki að koma lagi á hólkinn sinn, en grasafræðingurinn hlóð og skaut — annars hefði allt ann- að gerzt á næsta augnabliki. Björninn hringsnerist og féll dauður niður við annað skot. Allur atburðurinn gerðist á fáum sekúndum. Nokkrir — og þeirra á meðal ég — voru næsta hugprúðir, nógu hugprúðir til að viðurkenna, að þeir skuluf á beinunum, einkum, þegar hættan var liðin hjá, því að fyrr var enginn tími til þess. Björninn var glorhungraður, en hafði étið dálítið af rjóma- súkkulaði, er hann hafði fund- ið hjá einu tjaldinu. Frost var á hverjum degi. þegar í septemberbyrjun, og lagði Brönlundfjörð brátt. Gát- um við þá farið að skoða okkur um á Pearylandi, því að erfitt er að ferðast nema á ísnum. Loftslagið er svo þurrt, að líkja má því við eyðimerkurloftslag. Það snjóar lítið og þann litla snjó skefur saman í dældir og skorninga, svo að sleðafæri er slæmt á landi. Ýmsum kann ber og fyrstu dagleiðina ér Grænlendingurinn okkar með: Fyrs.t liggur leiðin inn eftir Brönlundfirði og ferðin geng- ur glatt, því að hundarnir eru óþreyttir. Sleðarnir renna létti lega á ísnum og glerbörðum snjósköflunum, og við sitjum á sleðunum. Golan er á móti og frostið 20 stig. Við hlaupum stundum af sleðanum til að halda á okkur hita. Hundarnir eru ákafir og fjaðurmagnaðir á spretttinum. Spölkorn þenja þeir sig óvenjumikið, því að blárefur er að skokka eftir fjarðarísnum. Hann þýtur á land eins og fjandinn sé á hæl unum á honum, en gefur sér þó tíma til að góna sem snöggvast á þessa óboðnu gesti. Norðurströnd fjarðarins Glímufélagið Ármann heldur 4 námskeið í íþróttum og dansi, sem hefiast 1. og 2. febrúar n. k. Æfingar fara fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á kvöldin eftir kl. 8. Öllum er heimil þátttaka. Námskeiðin standa í 2—3 mánuði og eru þessi: 1. Þjéðdansar og gömlu dansamfr fyrir stúlkúr og ; pilta. Kennari frú Sigríður Valgeirsdóttir. 2. Fimleikar fyrir stúlkur. Kennari frk. Guðrún Nielsen. 3. Fimleikar fyrir pilta. Keanari Hannes Ingi-,. bergsson. 4. fslenzk glíma fyrir drengi og byrjendur. Kenn- arar Þorgils Guðmundsson o'g Guðmundur - Ágústsson. Þátttakendur láti innrita sig hjá kennurunum og í skrif-:. stofu félagsins, íþróttahúsinu, sími 3356, opin á hverju ! kvöldi kl. 8—10, sem veitir allar nánari upplýsingar. Stafar hann af sandbyljum, sem stundum geisa á þessum slóðum, og merki. þeirra bera allir veðursorfnu steinarnir á ströndinni. Hjá bækistöðvum okkar létum við nokkra múr- steina út í sandfokið, og á skömmum tíma léttust þeir furðu mikið. Sandbyljirnir eru þó fremur staðbundnir á þess- um svæðum. er 600 metra hár og órofin hamíaveggur. Hann er rönd- óttur af alla vega litum berg- lögum. Suðurströndin hækkar smátt og smátt frá ströndinni upp í 1100 metra hæð, en þar tekur jökullinn við. Þar er nú maður, sem hefur þann starfa á hendi að fara annað slagið þangað upp eftir og gera veðurfræðilegar og jöklafræði- legar athuganir. Engin mann- leg vera hefur áður heiðrað jökulinn þarna með hærveru sinni. ' Eftir því sem nær dregur fjarðarbotninum, verður sleða- að virðast það harla skrýtið, að færið lakara, því að mikið af ég steig aldréi á skíði allan sandi er saman við snjóinn. Það ískrar og surgar í sleða- meiðunum og þeir gljáfægjast í sandinum. Við verðum oft að ýta á eftir til að komast eitt- hvað áfram. Út í fjarðarbotninn rennur mikil á, sem myndað hefur víð- öll! áttumikla óshólma. Þar er fjöld- inn allur af marflötum leir- hólmum, sem við ökum á milli, án þess að vera vissir um hvort við séum enn á firðinum eða komnir upp á ána. Loks erum við komnir upp alveg á ána, og ýmist leirbakkar, klettar eða grjóteyrar taka við á báðar hendur. Við erum nú í mynni Wendelsdals, sem tengir skag- ann Pearyland við Grænland sjálft. Beggja vegna endilangs dalsins eru há og brött fjöll. Færið breytist nú og við tek- uur gljáandi ís. Hundarnir eiga erfitt méð að fóta sig, svo háll er ísinn, og við verðum að ganga til þess að létta sleðann. Við erum raunar ekki heldur Flýðu í flugvél tíl Borgundarhólms Fýrir nokkrum vikum tókst hópi Pólverja að fjýja land á þann hátt, að þeir neyddu flugvél, sem þeir voru í, til þess að fara til Borgundarhólms og lenda þar. Þaðan fóruu þeir til Kaup- mannahafnar og fengu landvistarleyfi í Danmörku. Myndin er tekin, er flugvélin kom með , þá til Kastrupflugvallarins í Kaupmannahöfn. stöðítgir á svellinu. Hundarnir verða alveg ringlaðir, reyna að styðja sig hver við annan og skeyta ekkert þótt kallað sé yu yu eða illii illii -— vinstri eða hægri. Þeir leita helzt upp að bökkunum, og fyrir kemur oft, að sleðinn lendir þar a steini, en við verðum þá að losa 'hann með miklu erfiði. En bæði menn og hundar venjast fljótt á að standa á hálum ísnum, og . það kemur sér líka vel, því að fyrir okkur verður skyndilega I vök með hvítfyssandi kast- streng. Okkur tekst þó að j breyta stefnunni í tæka tíð. i Það er furðulegt, að hér skuli | vera auð vök, þó að sífelld^ frost hafi verið í rúman mán- uð. Og-þessi vök er heldur ekki hin síðasta. Við förúm fram hjá stöðugt fleiri slíkum. En ei" skyggja tekur, tjöldum við og snæðum. Við sofnum við þung- an nið árinnar. Dagirm eftir kveðjum við Grænleitdinginn, sem fer nú til baka, og höldum síðan af sía'ð eftir bugð.óttri ánni. Allur far- angurinn er á einum sleða. Vak- irnar verða síærri og stærri, en fær ís er þó á milli þeirra. Við förum sem mest meðfram bökkunum, því að þar er áin grynnri, en þó komumst við ekki hjá því að blotna. Sums staðar hefur vatn hlaupið upp á ísinn,' og á því myndast þunnt íshem, sem ekki þolir sleðann og naumast hundana eina, og við verðum auðvitað að vaða, unz við finnum akfæran ís. Stundum fer ég á undan til að kanna ísinn, og séum við í vafa um hvort ísinn muni halda, setjum við hundana á fulía ferð og látum skeika að skcpuðu. í eitt skipíi fer svo illa að ísinn brotnar og sleðinn festist á steini í árbotninum, en sem betur fer á grynningum. Allt í einu tökum við eftir stóru sauðnauti á beit í dalverpi nokkru. Þe-tta er tarfur. Við á- kveðum að skjóta hann og hafa hann í forða fyrir seinni ferðir okkar.að Miðsumarsvatni. Við stöðvum hundana og nálgumst dýrið með varfærni. Skothvell- urinri bergmálar í fjöliunum, en dýrið fellur. Það tekur nokkurn tíma að birkja tarfinn, en lengri þó að koma kjötinu fyrir pg bera á það grjót. Ann- að tjáir ekki, því að refirnir renna á lyktina og mundu ekki spara kjötið, ef þeir næðu til þess. Hundarnir fá hins vegar að gæða sér á innvolsinu. Deg- ihum Ijúkum við við vísinda- legar rannsókhir. Næsta dag gengur ferðin þeim mun verr, sem við nálg- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.