Alþýðublaðið - 01.02.1950, Síða 5

Alþýðublaðið - 01.02.1950, Síða 5
KEiðvikudagur 1. febrúar 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 í GREIN þeirri, sem hér birtist, segir danski dýra- fræðingurinn Palie Johnsen frá ferðalögum sínum um gersamlega ókannaðar slóðir nyrzt á Grænlandi. Hann tók þátt í könnunarferðum Dana til Pearylands, nyrzta hluta Grænlands, árið íö47 og aftur árin 1948—1949. í greininni segir hann frá síðari leiðangrinum. ÞESS var aðeins skammi að foíða, að frostið næði völdun- um aftur á Norður-Grænlandi, er við vorum búnir að koma upp veturset.uhúsi okkar á Pearylandi, nýrzta húsi á jörð- inni, í ágústmánuði 1948. Þar norður frá mælist hiti oftm við frostmark aðeins i þrjá mán- tiði ársins, og aðeins í um það ibil þrjár vikur árlega er sjór svo auður, að hægt að lenda flugvélum. Á skömmum u'raa voru 22 smálestir aí vörur, eini á húsi, matvæli og aðrar leið- angursvörur fluttar þangað Jiorður. Einu skcmmtilegu revintýri lentum við í, meðari flutning arnir stóðu yfir. Tveir menn voru að koma upp húsinu, en ég var látinn fara niður í Brönlundfjörð. Þegar ég var foúinn að reisa ferðatjaldið mitt þar söfnuðurnst við allir saman í einu tjaldin i til að matast og spjalla saman. Allt i emn heyrð ist smellur fyrir utan tjaldio Eg sat við tjalddyrnar, og fletti dyrabarminum frá og gægðist út. Mér til mikillar skelfingar sé ég þá'hvítabjörn, sem ein- foiínir á mig, tvo til þrjá metra frá tjaldinu. Hafði hann stigið á blikkdós og af því kom smell- urinn. Mikinn áhuga hef ég að vísu á dýrum, en ekki var ég samt seinn á mér að slengja tjaldinu aJ^tur og rjúfa skvaldr- ið í félögum mínum um hvaða plötu skyldi setja næst á grammófóninn, til þess að segja þeim tíðindin. Þeir héldu, að ég væri að gera að gamni mínu, en munu fljótlega hafa séð á svip mínum, að alvara væri á ferðum. Nokkrar byss- ur fundum við í tjaldinu, en skotin voru utan við eitthvert hitt tjaldið, og engan fýsti að fara út og sækja þau. Kvik- myndatökumaðurinn tók að kveikja á prímusnum til þess að geta rekið hann glóandi-fram an í trýnið á þeim dálitla, ef hann gerðist nærgöngull. Sjálf ur vopnaðist ég fuglaháf, en annar þreif skálm eina mikla, — ekki til þess að leika Tarz- an, heldur til að komast fljótt út um hinn endann á tjaldinu ef þörf gerðist. Einnig fór hann í skyndi úr sjóstígvélunum. ,,Þú heldur þó elkki, að þú getir hlaupið bangsa af þér“, hvísl- aði einhver. ,,Nei“, var svarið, „en ég gæti þó hlaupið hraðar en þú“. Hvað áttum við nú að taka til bragðs? Eg fór að skrækja og æpa, svo að félagar mínir undruðust stórum. Ég æpti þó ekki af hræðslu, heldur til þess að reyna að fæla björninn frá í foili; og brátt tóku hinir undir, svo að mikill hávaði varð og ó- hljóð. Kom í ljós, er út var gáð, að björninn var horfinn. Hlupu menn þá út til að ná í skot. Ég hafði komið seinastur og vissi því ekki hvar þau væru geymd. Beið ég því og horfði óþreyju- fullur í kringum mig, — og rétt í því birtist björninn á klettahryggnum ofan við tjald- ið. Við vorum víst álíka fljótir, björninn að stökkva á eftir mér og ég að stinga mér inn í tjald- ið. Um leið reif bann hliðar- stögin upp, svo að dúkurinn þann vetur, sem ég dvaldist á nyrzta hluta Grænlands. Raun ar eru þar stór svæði þakin snjó, en æðisgengnir stormarn- ir, sem fara þar hamförum af \ og til, lemja hann svo saman að j naumast markar í spori. Þegar svo hagar til, verða skíðin ó- nauðsynleg. Þar eð ég var dýrafræðingur leiðangursins, hafði ég mikinn 1 hug á að rannsaka dýralífið í hinu geysistóra stöðuvatni, Mið sumarvatni, og lyrsta sleðaferð . * , , , in mín var einmitt að því. Við fell ofan a mig. Meira varo þo ., , . _ , , . , . ! forum saman, eg og íarðfræð- ekki ur, pvi að biornmn sner-;. . , , . ~ ! mgurmn, sem atti emmg verk íst gegn hmum monnunum, i , , , & ° , .. „, , fyr;r hondum þar. þegar eg var horfmn. Sa eg, ' hann á fleygiferð til þeirra, er j Við legg3um af stað 9- okfó- ég leit út. Kvikmyndatökumað- urinn var inni í einu tjaldinu að ná í myndavél sína og hróp- Glímufélagið Ármann heldur 4 námskeið í íþróttum og dansi, sem hefjast 1. og 2. febrúar n. k. Æfingar fara fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á kvöldin eftir kl. 8. Öllum er heimil þátttaka. Námskeioin standa í 2—3 mánuði og eru þessi: 1. Þjóðdansar og gömlu dailsarnir fyrir stúlkur og pilta. Kennari frú Sigríður Valgeirsdóttir. 2. Fimleikar fyrir stúlkur. Kennari frk. Guðrún Nielsen. 3. Fimleikar fyrir pilta. Kennarí Hannes Ingi- bergsson. 4. Islenzk glíma fyrir drengi og bvrjendur. Kenn- arar Þorgils Guðmundsson o'g Guðmundur Ágústsson. Þátttakendur láti innrita sig hjá kennurunum og í skrif- síofu félagsins, íþróttahúsinu, sírni 3356, opin á hverju kvöldi kl. 8—10, sem veitir allar nánari upplýsingar. aði í sífellu, hvort hann mætti koma út. Enginn svaraði hon- um, allir voru of önnum kafn- ir við að bjarga sjálfum sér. Jarðfræðingrium tókst ekki að koma lagi á hólkinn sinn, en grasafræðingurinn hlóð og skaut — annars hefði allt ann- að gerzt á næsta augnabliki. Björninn hringsnerist og féll dauður niður við annað skot. Allur atburðurinn gerðist á fáum sekúndum. Nokkrir — og þeirra á meðal ég •— voru næsta hugprúðir, nógu hugprúðir til að viðurkenna, að þeir skuluf á beinunum, einkum, þegar hættan var liðin hjá, því að fyrr var enginn tími til þess. Björninn var glorhungraður, en hafði étið dálítið af rjóma- súkkulaði, er hann hafði fund- ið hjá einu tjaldinu. Frost var á hverjum degi._ þegar í septemberbyrjun, og lagði Brönlundfjörð brátt. Gát- um við þá farið að skoða okkur um á Pearylandi, því að erfitt er að ferðast nema á ísnum. Loftslagið er svo þurrt, að líkja má því við eyðimerkurloftslag. Það snjóar lítið og þann litla snjó skefur saman í dældir og skorninga, svo að sleðafæri er slæmt á landi. Ýmsum kann að virðast það harla skrýtið, að ber og fyrstu dagleiðina ér Grænlendingurinn okkar meo: Fyrst liggur leiðin inn eftir Brönlundfirði og ferðin geng- ur glatt, því að hundarnir eru i .. , óþreyttir. Sleðarnir renna létti slóðum’ °§ merki Þeirra bera E:íyð;ia sí§ hver, vlð ani?ar! og leea á ísnum og elerbörðum ! allir veðursorfnu steinarnir a skeyta ekkert þott kallað se yu snfósköZum, 4 ÆSSTíí ströndinni. Hjá baskistöóvum y„ eóa illii illii - vinstri eSa okkar letum við nokkra mur- hægn. Þeir leita helzt upp að I Stafar hann af sandbyljum, stöðúgir á svellínu. Hundarnir 1 sem stundum geisa á þessum verða alveg ringlaðir, reyna að sleðunum. Golan er á móti og frostið 20 stig. Við hlaupum stundum af sleðanum til að halda á okkur hita. Hundarnir eru ákafir og fjaðurmagnaðir á spretttinum. Spölkorn þenja þeir sig óvenjumikið, því að fjarðarísnum. Hann þýtur á land eins og fjandinn sé á hæl unum á honum, en gefur sér þó tíma til að góna sem snöggvast á þessa óboðnu gesti. steina út í sandfokið, og á bökkunum, og fyrir kemur oít, skömmum tíma léttust þeir að sleðinn lendir þar a steini, furðu mikið. Sandbyljirnir eru en við verðum þá að losa hann. þó fremur staðbundnir á þess- með miklu erfiði. En bæði menn og hundar venjast fljótt á að standa á hálum ísnum, og það kemur sér líka vel, því að um svæðum. Það ískrar og surgar í sleða- blárefur er að skokka eftlr meiðunum og þeir gljáfægjast “ rðuí skýnd'iíega í sandinum. Við verðum oft að ýta á eftir til að komast eitt- hvað áfram. vök með hvítfyssandi kast- streng. Okkur tekst þó að breyta stefnunni í tæka tíð. Ut í fjarðarbotnmn rennur . Það £r fur5ulegt; að hér sku]i mikil á, sem myndað hefur víð- Norðurströnd fjarðarins öll áttumikla óshólma. Þar er fjöld- er 600 metra hár og órofin hamíaveggur. Hann er rönd- óttur af alla vega litum berg- lögum. Suðurströndin hækkar smátt og smátt frá ströndinni upp í 1100 metra hæð, en þar tekur jökullinn við. Þar er nú maður, sem hefur þann starfa á hendi að fara annað slagið þangað upp eftir og gera veðurfræðilegar og jöklafræði- legar athuganir. Engin mann- leg vera hefur áður heiðrað jökulinn þarna með riærveru sinni. 1 Eftir því sem nær dregur fjarðarbotninum, verður sleða- færið lakara, því að mikið af ég steig aldrei á skíði allan1 sandi er saman við snjóinn. inn allur af marflötum leir- hólmum, sem við ökum á milli, án þess að vera vissir um hvort við séum enn á firðinum eða komnir upp á ána. Loks erum við komnir upp alveg á ána, og ýmist leirbakkar, klettar eða grjóteyrar taka við á báðar hendur. Við erum nú í mynni Wendelsdals, sem tengir skag- arm Pearyland við Grænland sjálft. Beggja vegna endilangs dalsins eru há og brött fjöll. Færið breytist nú og við tek- uur gljáandi ís. Hundarnir eiga . erfitt með að fóta sig, svo háll j bökkunum, því að þar er ain vera auð vök, þó að sífelicT frost hafi verið í rúman mán- uð. Og þessi vök er heldur ekki hin síðasta. Við förúm fram hjá stöðugt fleiri slíkum. En er skyggja tekur, tjöldum við og snæðum. ViS sofnum við þung- an nið árinnar. Daginn eftir kveðjum við Crænlendinginn, sem fer nú til baka, og höldum síðan af síað eftir bugðóttri ánni. Allur far- angurinn er á einum sleða. Vak- irnar verða stærri og stærri, en fær ís er þó á milli þeirra. Við förum sem mest meðfram er fsinn, og við verðum að ganga til þess að létta sleðann. Við eruin raunar ekki heldur Flýöu í flugvél til Borgundarhólms Fýrir nokkrum vikum tókst hópi Pólverja að flýja land á þann hátt, að þeir neyddu flugvél, sem þeir voru í, til þess að fara til Borgundarhólms og lenda þar. Þaðan fóruu þeir til Kaup- mannahafnar og fengu landvistarleyfi í Danmörku. Myndin er tekin, er flugvélin kom með þá til Kastrupflugvallarins í Kaupmannahöfn. grynnri, en þó komumst við ekki hjá því að blotna. Sums staðar hefur vatn hlaupið upp á ísinn, og á því myndast þunnt íshem, sem ekki þolir sleðann og naumast hundana eina, cg við verðum auðvitað að vaða, unz við finnum akfæran ís. Stundúm fer ég á undan til að kanna ísinn, og séum við í vafa um hvort ísinn muni halda, setjum við hundana á fulla ferð og látum skeika að skcpuðu. í eitt skipíi fer svo illa að ísinn brotnar og sleðinn festist á steini í árbotninum, en sem betur fer á grynningum. Allt í einu tökum við eftir stóru sauðnauti á beit í dalverpi nokkru. Þetta er tarfur. Við á- kvéðum að skjóta hann og hafa hann í forða fyrir seinni ferðir okkar.að Miðsumarsvatni. Við stöðvum hundana og nálgumst dýrið með varfærni. Skothvell- urinn bergmálar í fjöllúnum, en dýrið fellur. Það tekur nokkurn tíma að birkja tariinn, en lengri þó að koma kjötinu fyrir og bera á það grjót. Ann- að tjáir ekki, því að refirnir renna á lyktina og mundu ekki spara kjötið, ef þeir naéðu til þess. Hundarnir fá hins vegar að gæða sér á innvolsinu. Deg- inum ljúkum við við vísinda- legar rannsóknir. Næsta dag gengur ferðin. þeim mun verr, sem við nálg- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.