Alþýðublaðið - 04.05.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.05.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudagwr 4. mai 1950______ALÞÝÐU8LAÐEÐ ;______________________L VÍKINGAE 3. fl. æfing á Grímsstaða- holtsvellinum í kvöld kl. 7 stundvíslega. Mætið allir. Þjálfarinn. Æfingatafla knattspyrnu- manna Víkings sumarið 1950 verður sem hér segir: Meistara og 1. fl. Mánudag kl: 9— 10,30 íþróttav. Miðvikud.: kl. 7,90—9 — Föstud.: kl. 9—10,30 — 2. fl. Þriðjud.: kl. 7—8 Stúdentav. Fimmtud. kl. 8—9 — 3. fl. Mánud. kl. 8—9 Grímstaðah.v. Miðvikudaga kl. 9—10 — Föstudaga kl. 8—9 — 4. fl. Þriðjud. kl. 7—8 Gírmstaðah.v. Fimmtudaga kl. 7—8 — Föstud. kl. 7—8 Stúdentav. Mætið vel og stundvíslega á æfingar. Geymið töfluna. Knattspyrnunefndin. Þróttarar 1. og 2. flokkur æf ing í kvöld kl. 9 til 10j3ð á íþrótta- vellinum. Þjálfarinn. LesiS Alþýðubiaðið! Samvirsna íslenzkra og franskra vísindamamia. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við cirStur minnar, Gróu Th. Dalhoíf. Torfhildur Dalhoff og fjölskylda. EITT AF VEKKEFNUM franska Grænlandsleiðangursins, undir stjórn Paul Emile Victors, sem hér kom við á leið sinni til Grænlands, eru þyngdarmælingar. Hefur leiðangurinn með- ferðis tvö nákvæm tæki til slíkra mælinra. Meðan leiðangurinn stóð hér við fóru íslenzkir vísindamenn fram á samstarf við Frakkana um þyngdarmælingar hér á landi. Frakkarnir tóku þeirri málaleitan mjög vel og á föstu daginn og laugardaginn var efi ir óskum íslenzku vísindamann anna mælt á svæðinu frá Reykjavík austur í Þykkvabæ og frá. Keflavík til Grindavík- ur, eða alls á um 30 mælistöð- um. Áður en hægt er að sjá til fulls niðurstöður mælinganna verða að fara fram vissar hæða mælingar og síðan reiknings- leg úrvinnsla, sem hér verðut unnið að í sumar. En áf mæi- ingunum er þó þegar hægt að sjá að það væri mikill fengm fvrir frekari rannsóknir á und irgrunni landsins að slíkt tæki sem þetta væri til hér á landi, svo að unnt yrði að færa úl mælingarnar yfir aðra lands- hluta. Hafa að undanförnu ver- ið í gangi tilraunir til að afla slíks áhalds og ættu þessar 'mæl ingar að vera hvöt til þess að tækisins yrði aflað sem fyrst. Þyngdaraflið er örlítið breyti legt frá einum stað til annars og fer eftir byggingu jarðskorp unnar á hverjum stað. Mæling- ar á þyngdarafli eru því mjög víða framkvæmdar erlendi s bæði í sambandi við olíuleit og málmleit, og yfirleitt til að fá upplýsingar um ýms atriði í byggingu „ undirgrunnsins. ís- lenzkum jarðeðlisfræðingum hefur lengi leikið hugur á að geta ráðist í slíkrar mælingar hér, bæði í sambandi við jarð- hitann og eins í sambandi við brotlínur og alnienna bvggingu landsins, en vöntun á tækjum hefur gert það ókleift. Þeir sem síanda að samstarf inu af íslendinga hálfu eru Gunnar Böðvarsson yfirmaður iarðboranna ríkisins, Trausti Einarsson prófessor. ogx Þór- björn Sigurgeirsson fram- kvæmdarstjóri Rannsóknarráðs ríkisins. Eru þeir mjög ánægð- ir með árángur verksins og róma mjög' hve Frakkarnir lögðu sig fram til að hinn Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður minnar, Guðrúnar Gotísveinsclóttur. Sigrí'ður Eyjólfsdóftir, Lækjargötu 11, Hafnarfirði. Jarðarför tengdamóður minnar, Önnu Hákonardóttur, fer fram laugardaginn 6, maí og hefst með bæn _■ að heimili hennar, Hafnargötu 64_ Keflavík. klukkan 2,30 síðdegis. Þuríður Eggertsdóttir. Jóhann Á. Sigurðsson málari, Sörlaskjóli 36 andaðjst í sjúkrahúsi 3. þ. m. Vandámenn. ----------------- stutti tími er til umráða var nýttist sem bezt. Sumarið 1938 var þýzkur Leiðangur við mælingar á Norð- urlandi, eins og kunnugt er, og Eramkvæmdi hann meðal ann- rars þyngdarmælingar á línu frá Ljósavatnsskarði til Grímsstaða á Fjöllum. Hafa það fram til þessa verið einu mælmgarnar af þessu t.agi hér á landi. Nú var lögð lína frá Reykjavík að Hellu á Rangárvöllum með aí- Leggjurum niður að Eyrarbakka og niður í Þykkvabæ, og önnur lína vár lögð þvert yfir Reykja nes frá Keflavík til Grindavík- ur. En jafnframt því sem þannig hefur unnist verulega á í mæl- ingunum innanlands liefur nú einnig, fyrir starf Frakkanna, fengist miklu nákvæmari teng ing en áður við grundvallar- 'mælingu á þyngdaraílinu á meg Lnlandi Evrópu. Vilhjálmur Þ. Gíslason segir um bók þessa: „Saga Páls Melsted er fjölþætt og fjörug minningabók áhugamikils fræðimanns á merkum tímamótum. Þar bregður fyrir fjölda fólks, fram undir 500 manns. Saga Tryggva Gunnarssonar er kjarnyrt upprifjun gamals stórhuga og stórbrotins athafnamanns á nokkrum framkvæmdum mann- dómsára hans, sem voru umbrotaár. Saga Jóns Ólafssonar er ófullgerður þáttur úr endurminningjim ævintýramanns, glöð frásögn aldraðs bardaga- manns um líf og leik æskuáranna-*. ,Allir þessir menn verða brauðtryðjendur með nokkrum hætti. Páll Melsted ruddi braut nýjum anda í íslenzkri blaðaútgáfu, hann var stofn- andi Þjóðólfs 1848 og íslendingur, sem hann stýrði, var um ýmislegt fyrirmynd seinni* blaða. Ilann hóf nýja, alþýðlega sagnritun um mannkynssögu. Tryggvi Gunnarsson var harðfylginn og hugsjónaríkur brautryðjandi nýrra verzlunarhátta og verkfræða, einkum í brúasmíði. Jón Ólafsson var öndvegismaður í bókmenntum og stjórnmálum og kom með nýjungar í blaðamennsku og skólamálum“. „Allar þessar ævisögur eru skemmtilegar, hver á sinn hátt og merkar heimildir um mikilsverðan ruðningstíma og gróðrarskeið“. „Brauiryðjendur" er bók jafnf fyrir unga sem aldna. Hún er bók allra, sem unna þjóðlegum Bókfellsútgáfan. fróðielk og meia manndóm og aiorku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.