Alþýðublaðið - 04.05.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.05.1950, Blaðsíða 8
ISerizt áskrifendur að AlþýðubSaðinu. ;' A.Iþýðublaðið inn á j hvert heimili. Hring- ' ið í síma 4900 eða 4906. Fimmtudagur 4. maí 1959 Börn ög unglingar. Komið og seljið I Alþýöublaðiöo | Allir vilja kaupa Alþýðublaðið. ! Sjómannafélögin hafa sagt upp togarasamningum írá 1. maí ------------------+-------- Samniogarnir renna út I. júlí, og stöðvast þá togararnir, ef ekki verður samið áður, i --------*-------- ‘ i í SJÓMANNAFÉLÖGIN OG SJÓMANNADEILDIR ! j ■ ■ j yerkalý.ðsfélaga á þeim stöðnm, þar sem togarar eru gerð- ir út, hafa nú sagt upp samningum fyrir háseta á togurum, j og eru samningamu' útruanir 1. júlí næst komandi, og ' stöðvasi þá allir togararnir, ef ekki verður búið að semja : áður. Samkvæmt úpplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá Sjómannaféíagi Eeykjavíkur, hafa þessi íélög sagt . togarasamningunum upp frá 1. maí að telja, og eru sanm- ingarnir útrumiir 1. júlí: Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnar- ? fjarðar, Sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness, Verka- , lýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, Sjómannadeild verlsa- lýðsfélagsins á Patreksfirði, Sjómannadeild Þróttar á ' Siglufirði og Verkalýðs- og sjómannafélag NoiJðfjarðar. Ekki hafa borizt fréttir um uppsögn togarasamninga frá Ísafírði, Akureýri, Vestmannaeyjum og Seyðisfirði, én talið er víst, að félögin á þessum síöðum hafi einnig sagt samningunum upp frá 1. maí. mræðiirnar um fjárlögin Sex bæir og fvö féiög einsfak- finga sækja um fogarana fiu ísland hefur fengið alls 15.3 milljón Eo umsóknirnar eru bundnar |>ví skib yrði, að samningar um kjör náist. ----------------—»■ SEX BÆJARSTJÓRNIR og tvö útger'ðarfélög einstaklinga hafa sent umsóknir um hina nýju togara, sem verið er að smíða í Englandi, og eru þetta þó engan veginn skilju'ðislausar um- sóknir, því að þær munu allar bundnar því skilyrði, að samn- ingar náist um skilmála. Frá þessu skýrði forsætisráðherra í sameiuðu þingi í gær í svari við fyrirspurn um þetta efni. Skýrði ráðherrann frá því, að ríkisstjórnin hefði ákvoðið að fela trúnaðarmönnum sínum að ræða við umsækjendur og kynna sér nákvæmlega með hvaða kjörum þeir telja sér fært að eignast skipin. shallhjálpinni EFNAHAGSSAMVINNU- STJÓRNIN í Washingtois hefur nýlega ákveðið að veita íslandi 2 100 000 doli- ara, sem jafngilda 34 272 OOÞ krónum. Hefur Island þar með fengið úthlutað af efnahags- samvinnustjórninni 7 millj- ónum dollara fyrir árið 1949 —50; en samtals nema framlögin 15,3 milljónum dollara frá byrjun Marshall- áætlunarinnar. Stjórnin auglýsti eftir um> sóknum um nýju togarana 5. apríl og var umsóknarfrestur til 20. apríl, en umsóknir hafa f * borizt eftir þann tíma. Um sóknirnar eru frá þessum a'ð- ilum: Sjaldséður þingmaður” kvartar undan Alþýðublaðinu Reykjavíkurbæ .... 6—7 skip Húsavík .............. 1 skip ísafjörður.............2 skip Siglufjörður......... 1 skip Akranes................1 skip Hjafnarfjörður ........3 skip H.f. Venus, Rvk........1 skip O. Jóhannesson, Pat- reksfirði ............ 2 skip ---—♦ --------— Finnur Jónsson og Ólafur Thors eigast við utan dagskrár í sameinuðu þingi, ÓLAFUR THORS veitti alþingi í gær þann sjaldgæfa heið- ur að mæta á þingfundi, og sem vænta mátti, þurfti ráðherrann að kveða sér hljóðs utan dagskrár í tilefni þess merkisviðburðar. Ólafur stóð upp með blað í höndunum, „eitt virðulegasta dag- Framhald af 1. síðu. og skvldi úr henni dregið við fyrsta tækiíæri. Nú væri tími íii kominn fyrir stjórnarflokk- ana að sýna lit á slíku, en ekki bólaði á því enn. Hannibal skýrði frá því, að Alþýðuflokknum væri fullljós þörfin á því að afgreiða tekju- hailalaust fjárlög, ríkisstjórn- in virtist vera sama sinnis, en gerði þó sáralitlar tilraunir til að spara það, sem sjálfsagt væri að spara. Emhæítismaður einn, veiðimálastjóri, væri nú kom inn til Kaupmannahafnar og hefði opnað þar skrifstofu, en embæítið væri þó enn til og væru ætlaðar til þess 200 þúsund krónur á fjárlögum. Hvers vegna mætti ekld leggja embætti hans niður, úr því að hann væri setztur að í öðru landi, fá til dæm- is Búnaðarfélaginu þau störf, er honum voru ætlúð, eins og gert var fyrrum og kost- aði sáralítið fé, og spara rík issjóði útgjöldin? Þá ræddi Hannibal um eftir- launagreiðslur ríkissjóðs og taldi. að þær einkenndust af því, að embættismönnum væru greiddar nokkrar þúsundir, en alþýðumönnum, sem ynnu hjá ríkinu, nokkur hundruð. Gæti komið til álita, að leggja þær áíveg niður og láta tryggingar stofnunina að öllu leyti sjá urn stíkt. svo að allir yrðu jafnir. Ekki fengi bóndinn eða sjómaS urinn nein eftirlaun, og þó væri ekki hægt að véfengja. að þeir ættu jafnan rétt á þeirn og aðrir landsmenn. Hannibal sagði undir lok xæðu sinnar, að frá sínú sjón- armiði væri hægt að spara þær 4£ þúsundir króna, sem ætlað- ar væru Fálkaorðunni á fjár- lögum, að svo miklu leyti sem þeim væri varið til að svala metorðagirnd íslenzkra manna. Hitt kvaðst hann geta fallizt á, að orður yrði að hafa fyrir diplómatíska skiptimynt við önnur lönd. Gísli Jónsson formaður fjár vieitingarnefndar hafði fram'- sögu af hálfu meirihluta nefnd- arinnar, og gerði grein fyrir á liti meirihlutans í langri ræðu, en auk hans tóku margir fleiri til máls. ■....... <> ......- — Nýr kjarasamningur bakarasveina NÝR SAMNINGUR hefur nú verið gerður millí Bakara- sveinafélags íslands og Bak- arameistarafélags Reykjavíkur Samtals eru þetta 17—18 togarar, en þeir, sem í smíð- um eru, eru tíu. Þá hafa bor- izt fyrirspurnir frá bæjarstjórn Akureyrar og Hólshreppi í Norð ur-ísafjarðarsýslu, en það eru ekki umsóknir. Hin nýju skip munu eftir gengislækkunina kosta um 8 milljónir. H.f. Venus í Reykjavík er fyrirtæki Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns, en hitt' einka- fyrirtækið er sama félagið, sem átti sáputogarana Vörð og Gylfa, en annar þeirra sökk ný lega og hinn var .seldur til Þýzkalands. um kaup og kjör. Samkvæmt hinum nýja samningi er gildir frá 1. maí hækkar kaup bak- arasveina úr kr. 170,00 á viku upp í kr. 190,00. Samningur- inn er gerður til þriggja mán- aða og er uppsegjanlegur með inánaðar fyrirvare eftir það. Spurningaþáffur á skemmfikvöldi Álþýðuflokksfélagsins annað kvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur. spila og skemmtikvöld í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Mcðal skemmtiatriða verður spurn- ingaþáttur og Arni Jónsson tenorsöngvari syngur einsöng. en vegna fjölmargra áskorana verða þessi skemmtiatriði nú endurtekin, þar eð margir urðu frá að hverfa, er árshátíð fé- lagsins var að Röðli á dögun- um. Skemmtunin hefst með því að spiluð verður félagsvist. Þá verður stutt ræða. Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður talar. Því næst verður spurningaþátt urinn. Spyrjandi er Ingimar Jónsson, skólastjóri og kemur hann nú með nýjar spurning- ar. Þeir sem svara eru: Einar Magnússon menntaskólakenn- ari, Guðmundur R. Ólafsson úr Grindavík, Ólafur Frikriksson rithöfundur og Loftur Guð- mundsson, blaðamaður. Að lok um syngur Árni'Jónsson ein- söng. blað veraldar, Alþýðublaðið“, eins og hann orðaði það. Kvart- aði Ólafur undan frásögn blaðsins af ræðu Finns Jónssonar í neðri deild í fyrradag. Finnur átaldi þaj drátt þann, sem orðið hefur á afgreiðslu nokkurra mikilsverðra sjávarútvegsmála, en gat þess að auki, að sjávarútvegsmálaráðherra, Ólafur Tliors, væri mjög sjaldséður í þinginu og því ekki hægt að leita tif hans í bessu sambandi. Ólafur Thors reyndi í gær að afsaka. það, hversu sjaldan hann mætir á þingfundum, og taldi það ekki aðalhlutverk ráð herra að mæta í þinginu, og taldi hann sig gera meira gagn við skrifborð sitt en í þingsöl- unum. Þá kvaðst Ólafur hafa allmikið um þau mál fjallað, sem Finnur ræddi um í fyrra- dag og lét í ljós mikla um- hyggju fyrir málefnum útgerð- arinnar, sem hann er ráðherra íyrir. ÚTVEGURINN SITUR Á HAKANUM. Finnur Jónsson tók einnig til máls og kvaðst mundu hafa boðið Ólaf velkominn til þings með handabandi, ef ekki væri of langt á milli þeirra í þing- salnum. Þá kvartaði Finnur undan því, að síðan núverandi rík- isstjórn tók til starfa hafi lítið af málum verið afgreitt nema landbúnaðarmál, á sama tíma og mál sjávarút- vegsins lægju óafgreidd. Nefndi hann sem dæmi störf skilanefndar bátaútvcgsins, sem á annað hundrað bátar biðu eftir og væru nú aðkall andi ef nokkur skip rettu að stunda síldveiðar á komandi sumri. Kvaðst Finnur undr- ast, hveráu lengi hefði drcg- izt afgreiðsla á stjórnar frum varpi um þetta efni. Þá minntist Finnur einnig á annað þingmál, um Fiskimála- sjóð, sem ekki hefur fengið eðli lega afgreiðslu. í frásögn blaðsins í gær af ræðu Finns í fyrradag var prentvilla. Stóð um Ólaf Thors, að ekki væri í „neinu“ hægt að sjá að hann gengdi ráðherra- störfum sínum, en átti að vera, að ekki væri í ,,þinginu“ hægt að sjá, að hann osfrv. ----------*----—:--- Úlför Guðjóns Samúelssonar próiessors m JARÐARFÖR prófessors Guðjóns Samúelssonar húsa- meistara ríkisins fór fram í gær frá Hallgrímskirkju í Reykjavík. Biskup íslands, herra Sigur- geir Sigurðsson, flutti hús- kveðju og kveðju og bæn í kirkju, og minntist sérstaklega á hið mikla starf, sem Guðjón heitinn hefði unnið í þágu bygg ingar Hallgrímskirkjunnar, séra Sigurbjörn Einarsson jarð- söng. BIFREIÐASTÖÐ Steindórs hefur nú sótt til bæjarráðs um að mega setja upp bílasíma í bænum, líkt og Hreyfill hefur gert. Erindi þessu var vísað tii iögreglustjóra og hafnarstjóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.