Alþýðublaðið - 10.05.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1950, Blaðsíða 1
^eðurSíorfurs Suiinan kaldi, smáskúrir. Forustugrelns Björgviusþáttur ríkisstjórii- arinnar. XXXI. árgangur. Miðvikudagur 10. maí 1950 103. tbl. iikwu a mor cæðir við Síðiin og Vis Jagona og Ácheson, TBYGVE LIE, aðalritari bgndaiags hinna sameinuðu þjóða, fiýgur. í rússneskri stjórnarílugvél frá Prag til Moskvu á morg- un og mUn ræða við þá Stalin og Visliinski þar sömu dagana og utanríkismálaráðherrar Vestuiveldanna, þeir Aclieson. Be- vin og Schuman, sitja á rökstólum í Lonðon. Fréttastofa Reut- ers telur litlar líkur til þess, að MoskvufÖr Lie beri nokkurn árangur nema því áðeins, að hann komi að austan með ákveðn- ar tillögur spvétstjórnarinnar, svo að ekki verði um villzt, að hún vilji semja og binda encla á kalda stríðið. r *> ■ 06* ( r þingi hefsl II. r B ai OtvarpaÍ verður eldhásumræð- um. ÚTVARPAÐ verður í kvöld og annað kvöld eld- búsumræðum á alþingi og hefjast umræðurnar bæði kvöldin kl. 20,15. 1 kvöld verður aðeins ein ræðuumferð, 40 mínút- ur fyrir hvern flokk og verð ur röð flokkanna þessi: Kommúnistaflokkurinn, Al- þýðuflökkurinn, Framsókn- arflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn. Fyrir hönd Alþýðufloltks ins talar í kvöld Stefán Jóh. Stefánsson. Lie hefur hvað eftir annað síðan hann kom til Evrópu fyr- ir mánaðamótin lýst yfir því, að erindi hans til Moskvu sé ekkert annað en það, að reyna að jafna ágreininginn í banda- lagi hinna sameinuðu þjóða út af því, hver fara skuli með um- boð Kína þar, en vegna þess ágreinings hafa Rússar nú lagt niður störf í hér um bil öllum stofnunum sameinuðu þjóð- anna. ,.Ég veit ekkert um það,“ sagði Lie í Haag, „hvað fram fer milli stórveldanna. Tilgang ur minrf'með förinni er sá einn, að gera bandalag hinna sam- einuðu þjóða starfhæft á ný og fylla aftur hin auðu sæti í Btofnunum þess.“ Grunur leikur þó á, að fyrir Trygve Lie vaki eitthvað meira og er Moskvuför hans tekið mjög misjafnlega af blöðum og stjórnmálamönnum Vesturveld anna. Brezka blaðið „Man- chester Guardian11, sem sjálft telur austurför hans djarflega tilraun til þess að fá stórveldin til þess að talast við á ný, seg- Framhald á 8 síðu. ACHESON kom til London í gærmorgun í einkaflugvél Trumans,-„Independence“, og átti strax í gær langar viðræSur við Bevin. Fundur utanríkismálaráðherranna þriggja hefst þó ekki fyrr en á morgun. í viðræðunum við Bevin tóku þát tí gær þeir Dr. Jess- up, hinn þekkti utanríkismála- ráðunaúlur Bandaríkjastjórn- ar, Harriman, fulltrúi Mar- shallaðstoðarinnar í Evrópu, og McCloy, fulltrúi Banda- ríkjastjórnar á Vestur-Þýzka- iandi. Acheson lét svo um mælt eftir viðræður sínar við Bevin í gær, að hann væri mjög ánægður með árangur þeirra. Talið £i’ að þeir hafi aðallega ræðst við um viðskipti og greiðslujöfnuð landa sinpa. Ólafur Björnsson á ÓLAFUR BJÖRNSSON pró- fessor tók í gær sæti á alþingi í stað Gunnars Thoroddsen borg arstjóra, en Ólafur er fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðis- áðalíillögur álþýiuffokkili viðskiptamálui Trygve Lie. En örlög verzlunarmálsíns á þingi óviss, þar eð það á efri deild eftir. ALLAR HÖFUÐTILLÖGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS í verzl- unarmálunum voru samþykktar við aðra úíhræðu í neðri deild í gær, er frumvarp framsóknarmanna um breytinga á fjár- hagsráðslögunum og fjölmargar breytingartillögur, sem borizt höfðu við það, komu til atkvæða. Hefur meirililuti deildar- innar því faliizt á sjónarmið Alþýðuflokksins í nokkrum höf- uðdráttum þessara mikilvægu mála, en óvíst er þó með öllu, hver örlög þetta mál fær, þar sem það á eftir þriðju umræðu í neðri deild og alla afgreiðslu í efri deild. Var nokkuð af til- lögunum samþykkt með eins atkvæðis mun í neðri deild í gær, svo að tvísýnt er um örlög þeirra í efri deild. oddaraleikur Framsóknar í æðismálunum afhjúpaður á hús Tfminn skrifaði vel fyrir kosningar, en nú er framsókn á móti öllum tilraunum til að útrýma heilsuspillandi húsnæði. —— ■» -------------------------- HÚSNÆÐISMÁLIN voru til umræðu á alþingi í gær, og fengu framsóknarmenn þar eftirminnilega ámlíiningu fyrir loddaraleik sinn í þeim málum. Kom það greinilega fram, að lítils er vænzt af íhaldinu í því efni, en Tíminn skrifaði svo vel og af svo miklum skilningi og áhuga um húsnæðisvand- ræðin fyrir kosningar í vetur, að nokkurs hefur verið vænzt af framsóknarmönnum. Nú snúa þeir hins vegar blaðinu við á þingi, og neita ekki aðeins að styðja hverja viðleitni til að heilsuspillandi húsnæði verði útrýmt, heldur vinna að því að húsaleigulögin verði afnumin og þúsundir Reykvíkinga þar með reknir út á götuna. Það var frumvarp þess efn-*— -----------------— is, að þriðji kafli laganna um húsnæði, sem getur um styrk ríkisins við útrýmingu heilsu- spillanv húsnæðis, verði tek- inn í gildi, sem var til umræðu í neðri deild. Hafa framsókn- og íhaldið sameinazt um að drepa þetta mál með rök- studdri dagskrá þess efnis, nð ríkið hafi ekki ráð á því að styðja útrýmingu heilsuspill- andi húsnæðis. Páll Þorsteinsson, þingmað- ur Austur-Skaftfellinga, fékk það hlutverk að tala fyrir áliti afturhaldsins í þessu máli, og var fátt um haldgóð rök í mál- flutningi hans og lítið um svör, þegar- lesið var yfir honum, hvað Tírninn sagði um húsnæð- isvandræðin fyrir kosningar í vetur. Stefán Jóh. Stefánsson var raeðal þeirra, er til máls tóku, og kvaðst hann eindregið styðja mál þetta til þess að geía framsóknarmönnum, sem nú Fnamhald á 7. síðu. flokksins í Reykjavík. Gunnar er farinn utan og mun hann verða fulltrúi Reykjavíkur á 900 ára afmæli Osloborgar. Bðtmsijérni!) vili ka sæfs sem élagi í Evropuráðl STJORN ADENAUERS lief- ur nú áltveðið einróma að rnæla með því við sambands- þingið í Bonn að Vestur- Þýzkaland taki sæti í Evrópu- ráðinu sem aukafélagi, svo sem því hefur verið boðið. Búizt er við allhörðum um- ræðum á sambandsþinginu í Bonn um þetta mál, því' að Schumacher, forustumaður jafnaðarmanna, hefur lýst yf- ir því, að flokkur hans muni greiða atkvæði gegn þessu. Með því að bjóða Vestur- Þýzkalandi að gerast aukafé- lagi í Evrópuráðinu sé því ekki boðið upp á jafnrétti við önn- ur ríki, sem sæti eigi í ráðinu; og þar að auki myndi Vestur- Þýzkaland með því að þiggja boðið viðurkenna aðskilnað Saarhéraðsins og Þýzkalands^ þar eð Saar eigi að fá sérstakt sæti í ráðinu. ♦ Önnur aðaltillaga Alþýðu- flokksins, sem samþykkt var, er þess efnis, að fjárhagsráð heyri framvegis undir við- skiptamálaráðherra en ekki undir ríkisstjórnina alla. Hafa Alþýðúflokksmenn haldið því fram, frá því þeirra maður fór með viðskiptamál í ríkisstjórn, og halda því fram enn, að ekki sé vit í öðru en að þessi mál lúti einni og öruggri stjórn. Að vísu fylgir sá böggull skammrifi, að íhaldsmaður er nú viðskiptamálaráðherra, en alþingi getur að sjálf- sögðu ekki miðað lagasetn- ingu um skipulagsatriði við það, hverjir séu ráðlierrar í augnablikinu. Auk þess mun þessi skipun, ef að lögum verður, hafa þann stóra kost í för með sér, að nú verður ekki lengur á því nokkur vafi, hver ber ábyrgð á fram kvæmd viðskiptamálanna, og verður hægt að sækja við skiptamálaráðherrana til fullrar ábyrg'ðar í þeim mál- um. Eins og þessi mál hafa verið, hafa nefndir og ráð vísað frá sér ábyrgð mála og oft engan hægt að krefja skýringa á framkvæmd við- skiptamálanna. Framsóknarmenn og komm- únistar stóðu saman gegn þess ari breytingu, kommúnistar vafalaust af því, að þeir vilja sem rnesta ringulreiS, og fram sóknarmenn af því að þeir hafa ekki viðskiptamálaráðherrann, enda vildu þeir, að hann fengi þessi völd, meðan líkur voru á Framh. á 7. síðu. Hveifi slórhækkar í heildsölu HVEITÍ hefur nú stór- hækkað í heildsölu, og verður þess því ekki langt að bíða, að sú hækkun segi til sín, til dæmis í brauða- verði. Hveitipokinn kostar nú krónur 150,25, en fyrir gengislækkunina í haust kostaði hann ekki nema kr. 62,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.