Alþýðublaðið - 10.05.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1950, Blaðsíða 8
SGerízt áskrifendur aö Alþýðubíaðinu. i Alþýðublaðið inn á I hvert heimili. Hring- ' ið í síma 4900 eða 4906. r Miðvikudagur 10. maí 1950 Börn ög unglingara Komið og seljið Alþýðublaðiðo i Allir vilja kaupa ] Álþýðubiaðið. Márarar segja upp i samnlngum MÚRARAFÉLAG REYKJA- VIKUR samþykkti í gærkvöldi einróma að segja upp gddandi samningum sínum við Múra-ra- meistarafélag Reykjavíkur frá 15. maí n. k. vegna þeirrar óvissu og ringulreiðar er nú ríkir í kaupgjalds- og atvinnu rr.álum almennt. Uppsagnárfrestur samnings- ins er þrír mánuðir eða til 15. ágúst. Múrarafélagið er nú komið í hóp þeirra mörgu félaga, sem haida samningum sínum laus- urn. og bíður átekta eftir vísi- töluútreikningi gengislækkun- arstjórnarinnar. lEiri deild aljtingis ekki áiyklunarhs? ' VIÐ AFGREIÐSLU eins máls í efri deild í gær kom það í Ijós, að deildin var ekki á- lyktunarliæf vegr.a fjarvista þingmanna og varð að slíta fundi hennar. Fór fram nafna- kall um afbrigði, sem er mjög. óvenjulegt. og reyndust aðeins ** ótta * af sautján þingmönnum vera viðstaddir. Slík vinnu- brögð eru ekki beint til fyrir- myndar á slíkum þrgnginga- tímum, sem nú eru. Frá málverkasýningu Matthíasar Fyrir helgina opnaði Matthías Sigfússon málari sýningu í Jistamannaskálanum í Reykjavk og er þetta fyrsta sýningin, sem hann heldur hér. Áður hefur hann sýnt í Vestmannaeyj- um og var það fyrir fjórum árum. Á sýningunni eru 54 mál- verk, flest landslagsmyndir, og hafa 9 þeirra selzt. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð þá fáu daga, sem hún hefur verið opin. en hún stendur yfir til 14. þessa mánaðar og er opin daglega frá klukkan 11—23. Myndin hér að ofan er eitt af málverkunum á sýningunni og er það frá Borgarfirði eystra. Rafha í Haínaríirði, málningar og gosdrykkjaverksmiðjur að stöðvasí -------------------*------- Verksmiðjur þessar hefur vantað ýmis þýðlngarmikil hráefni síðustu 4-5 vikur. ♦ RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN í HAFNARFIRÐI er nú í 285 biireiðaáreksir- ar á þessu ári í Reykjavík þann veginn að stöðvast vegna hráefnisskorts. Sömu sögu er að segja um ýmsar aðrar verksmiðjur bæði þar og annars stað- ar. Meðal annars eru málningavöruverksmiðjurnar einnig að stöðvast svo og öl- og gosdrykkjaverksmiðjurnar. Sum þessi fyrirtæki hefur með öllu skort ýmis þýðingarmikil hráefni til framleiðslunnar sí'ðustu 4—5 vikur. UM 285 bifreiðaárekstrar hafa orðið hér í Reykjavík það sem af er þessu ári, að því er rannsóknárlögreglan skýrði blaðinu frá í gær. Líður naum- ast sá dagur að ekki ver.ði fleiri, en einn nú að undanförnu, þótt færð sé eins og bezt verður á kosið og bifreiðir yfirleitt í góðu lagi, að því er ætla má, þar eð bifreiðaskoðun er nú hafin. Hoskvulör Lie Framhald af 1. síðu. ir, að mjög margir taki Moskvu för hans með tortryggni og telji hana vott um takmarkaða einlægni við málstað lýðræðis- ríkjanna, ef ekki beinlínis um undanlátssemi við einræðis- ríkin. Hafa flest þessi fyrirtæki engin gjaldeyris- og innflutn- ingselyfi fengið það sem af er þessu ári, og allar efnivöru- birgðir þeirra eru gersamlega til þurrðar gengnar. Ekkert vilyrði hefur verið gefið fyrir því, hvort eða hvenær mætti vænta þess, að úr þessu rakn- aði. Hjá fyrirtækjunurn, sem hér pm ræðir, starfar fjöldi fólks. Hvað framleiðslumagni þeivra viðkemur, má geta þess, að raf tækjaverksmiðjan ' í Hafnar- firði framleiddi árið sem leið 2400 eldavélar, auk ýmissa annarra raftækja, og málning- arverksmiðjurnar framleiddu tæplega 1000 smálestir af mál.n ingarvörum og lakki. S rp rengur a njoli slasaði: fiS bíl í ffrrad ÞAÐ SLYS varð í fyrradag á gafnamótum La.ufsávegar og Hringbrautar, fyrir framan ksnnaraskólann, að drengur, sem var á hjóli, varð fyrir jeppabifreiðinni L 184 og meiddist allmikið á handlegg. Drengurinn heitir Birgir Ingólfsson, Mávahlíð 31, og skýrir hann svo frá, að hann hafi ekki haft tíma til að átta er hann mætti bifreiðinni. Hafi bifreiðin snarbeygt í veg fyrir hann, svo skjótlega, að hann hafi ekki haft tím atil að átta sig og .skollið framan til á hlið bifreiðarinnar með þeim afleið ingum, að hurðarhúnninn gekk í gegnum handlegg hans, og var hann þó í þykkum jakka. Bifreiðarstjórinn flutti dreng inn í sjúkrahús, þar sem gert var að meiðslinu, og gerði síð- an fólki drengsins aðvart. En ekki hefur bifreiðarstjórinn komið að máli við rannsóknav- lögregluna enn vegna þessa slyss. Vill rannsókanrlögreglan beina því til hans og einuig sjónarvotta, ef nokkrir eru, að koma til viðtals við hana. ----------#--------- Síöasia skemmiun FUJ á vorinu FÉLAG ungra jafnaðar- manna í Reykjavík heldur skemmtikvöld á föstudaginn kl. 9 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Ýms skemmtiatriði verða, sem félagarnir annast sjálfir. Verður þetta síðasta skemmt un félagsins á vorinu, og eru félagar beðnir að fjölmenna. Aætlað, að saltíiskframleiðslan verði um 40000 smálestir á árinu Aflamagnið 71,5 smálestir af slægðum fiski meö haus I lok marzmánaðar. LÍKLEGT EE, að saltfiskframleiðslan á öllu þessu ári verSí um 40 000 smálestir, eða um það bil helmingi meiri en í fyrrar og um leið mesta ársframieiðsla á saltfiski síðan fyrir stríð; eftir því, sem Davið Ólafsson fiskimálastjóri skýrði frá í út- varpserindi nýlega. Aflamagnið á öllu landinu nam í lok marz- mánaðar 71,5 þúsund smálestum af slægðum fiski með haus. eða litlu minna en á sama tíma Þetta aflamagn hefur verið hagnýtt mjög á annan hátt en í fyrra. Um miðjan aprílmán-1 uð var framleiðslan orðin 19 ,500 smálestir af saltfiski, mið- að við fullstaðinn fisk, 9 700 smálestir af hraðfrysturn fiski og 21 000 smálestir af ísvörð- um fiski. Um sama leyti í fyrri var hins vegar búið að salta aðeins 7200 smálestir, hraðfrysta 14 500 smálesti.r og ísfiskframleiðslan orðin 39 100 smálestir. Sést á þessum sam- anburði, að saltfiskframleiðsl- an er nú miklu meiri, en fram leiðsla á bæði ísvörðum fiski og hraðfrystum miklu minni en í fyrra, einkum þó á ísvarða fiskinum. Fisksölumálin hafa upp á síð kastið verið að færast meira og meira í svipað horí og var fyr- ir stríð. Framleiðsla á frystum fiski og á ísfiski hefur aukizt víða urp lönd, og því erfiðar verið að selja hann, en eftir- spurn eftir saltfiski farið vax andi. Sölumöguleikar á óverkuð- um saltfiski eru takmarkaðir og erfitt að geyma slíka írarn- leiðslu yfir sumartímann. Þarf því að fullverka eins mikið og unnt er. Fyrir stríð var mestur hluti saltfisksins sólþurrkaður, en nú mun hann verða þurrk- aður í húsum á vélrænan hátt eins mikið og við verður komið. í fyrra. Jón Hreggviðsson j kominn á þing! SPAUGILEGT ATVIK j kom fyrir á fundi neðri í deildar í gær. Atkvæða- greiðsla um viðskiptamálin i fór fram og var löng og erf- íð, ekki sízt fyrir forseta, Sigurð Bjarnason, sem [ þurfti að romsa upp nöfnum þingmanna hvað eftir annað i við nafnaköll. Við eitt nafna, i kallið las hann nöfn sem hér i segir: Jón Gíslason, Jón Pálmason, Jón Hreggv .. . Skipti engum togum, or forseti lét þetta síðasta nafn út úr sér, að deildarmenn ; hlógu sem einn maður, al- mennar og af meiri kátínu I; en heyrzt hefur um langa hríð á alþingi. Forseti baðst afsökunar, og sagði að sagan virtist vera á sveimi í þing- salnum, er slíkt mismælí kæmi fyrir. Því miður komst forseti ekki svo langt, að menn heyrðu fyrir livaöa kjördæmi Jón Hreggviðsson er þingmaður. EYFIRZKIR BÁTAR hafa aflað vel síðustu daga. Síðasfa leiíarfilraun að brezka togaranum í íshafínu í dag enwn—nawi'mwiim^i— im EKKERT heyrðist frá brezka togaranum .Milford Viscount', sem leitað var norður í íshafi á sunnudaginn og mánudag- inn, og munu Bretar sjálfir vera búnh- að gefa upp leit- ina. I gær var togarans ekkert Scitaó, en í dag munu björg- unar flugvélar af Keflavíkur- flugvelli gera síðustu leitartil- raunina og fljúga norður með ísnum og ef til vill norður í kringum Bjarnarey. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá flug- umferðarstjórninni í Reykja- vík, er ráðgert að í dag verði leitað með ísröndinni allt suð- ur á móts við ísland, en ekki er talið óhugsandi, að straum- ar kunni að hafa borið togar- ann suður með ísnum. Brezki togarinn, sem taldi sig hafa heyrt í „Milford Viscount“ í fyrradag, var staddur vestur undan Snæfellsnesi, og er því gizkað á að togai’inn hafi get- að rekið suður á við, og hinn togarinn því fremur heyrt í honum. Annar möguleiki verður líka tekinn með í reikninginn; sá, að um misheyrn hafi verið að ræða um staðarákvörðun togarans eða að hann hafi ver- ið villtur, og verður því einn- ig leitað norður undir Bjarn- arey, og á þá að vera gengið úr skugga um, hvort togarinn sé ofansjávar í íshafinu. ------------------------- Á SUNNUDAGINN valt fólksbíll undir Ingólfsfjalli, en enginn var nálægur bílnum þegar að var komið. Bíllinn var mikið skemmdur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.