Alþýðublaðið - 29.09.1950, Page 1

Alþýðublaðið - 29.09.1950, Page 1
VeíSiirhorfur: Norðaustan kaldi, léttskýjað. Forustugrein: Ginningaríífl úígerðarauð- valdsins. 5 Kosning'alygi verkfalls- brjótanna, * 1 XXXI. árg. Föstudagur 29. scpt. 1950. 213. tbl. ommúnista Kóreu i upplausn Tvístraður og víðast á flótta; en hersveifir sameinuðu þjóðanna nálgast óðum 38. breiddarbaug HERSVEITIR KOMMUNISTA I KÓREU eru nú tvístraðar cg víð&sit hvar á ílótta, sem sunnanherinn rekur, og nálgast framsveitir liðs 'hans norður af S-eoul óðfl'U-ga 38. brefdc'arbauginn er áður var markalínan milli Suður-Kóreu og Norður-Kóreu. Hafði her sam- einuðu þjcðanna á þessum vfgstöðvum tekið í gær- kvöldi ],o 3 aðeins 15 km. frá 38. breiddarbaugnum o-g var í braðri sókn norður á bóginn. Mótspyrnu kommúnistahers-*- ins í Seoul er nú lokið að öðru Kosíð í á morgun og sunnudag Listi Iýðræðis- sinna A-Iisti. ALLSHERJARAT- KVÆÐAGREIÐSLA um fulltrúakjör til Alþýðusam- bandsþings fer fram í Vöru- bíístjórafélaginu Þrótti á morgun og sunnudag. Fer kosningin fram í húsi félags ins og stendur yfir kl. 1—9 báða dagana. Tveir listar eru í kjöri í Þrótti; annar borinn frarn af lýðræðissinnum, hinn af kommúnistum. Er listi lýð- ræðissinna A-LISTI. Kortið er af Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, og umhverfi henn- ar, sem hersveitir sameinuðu þjóðanna hafa nú r.áð á sitt vald. Efst sést 38. breiddarbaugurinn, markalínan milli Suður-Kór- eu og Norður-Kóreu, sem hersveitir sameinuðu þjóðanna nálgast nú, frá Seoul. Sumargjöf hefur tekið að sér reksf- ur fveggja leikskóla fyrir bæinn ---------------- Þeir heita Brafnarborg og Barónsborg og imsjníu rúma om hondrað börn hvor. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF tók í gær við tveim- ur leikskólabyggingum, sem Reykjavíkurbær hefur raist, en Sumargjöf ætiar að reka. Er annar leikskólinn við Drafnarstíg í Vesturbænum og nefnist Drafnarborg, en hinn við Baróns- stíg milli Njáísgötu og Bergþórugötu og er nefndur Baróná- borg. í hvorum skóla munu verða um 100 bcrn. síðast liðin tíu ár leiíað sér kennslu í ýmsum námsgreinum hjá Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri afhenti skólana að við- stöddum ýmsum gestum í Drafnarborg í gær, og veitti ís- ak Jónsson skólastjóri, formað- héldu fulltrú- FULLTRUAKJORINU í ASB lauk í gærkvöldi, og urðu úr- slit þau, að listi kommúnista fékk 108 atkvæði, cn listi lýð- ræðissinna 57. Tveir seðlar voru auðir, en alls voru á kjör skrá í félaginu 183. Kommúnistum hcfur því tekizt að lialda fulltrúunum í ASB eins og í undanfarandi Alþý'ðusambandskosningum, ur Sumargjafar, þeim viðtöku fyrir hönd félagsins. Var þá undirritaður samningur um skólana milli Sumargjafar og bæjarins, og gildir hann í fimm ár. Sumargjöf á ekki að greiða neina leigu fyrir skólana, en sjá um viðhald þeirra. Byggingu Drafnarborgar er nú lokið, en Barónsborg mun væntanlega verða. tilbúin eftir mánaðartíma. Hefst innritun barna í Drafnarborg þagav í d.ag og starf byrjar þar innan fárra daga. Hvor þessara leikskóla er um 8,5X18,00 metrar að stærð með þremur stofum, sem ætl- aðar eru börnum á msmunandi aldri, frá 2—-7 ára, og er stærð stofanna og allur búnaður mi,5- aour við það. Hverri stofu fylg- ir sérstagur inngangur, hrein- lætisherbergi og geymsluskápar fyrir áhöld skólans. Þá er lítið herbergi fyrir forstöðukonu. Skólarnir eru aðeins einn'ar hæðar hús »úr timbri og rúma í leyti en því, að leyniskyttur verjast á stöku stað, og sunn- anherinn vinnur kappsamlega að því að hreinsa til í borginni og umhverfi hennar. Hafa fyrr verandi ýfirvöld í Seoul tekið stjórn borgarinnar í sínar hendur á ný, og er fyrsta við- fangsefni þeirra að sjá íbúun- um fyrir húsakosti og matvæl- um, en mikil hætta er þar á hungursneyð, þar eð kommún- istar létu greipar sópa um allar birgðir áður en þeir höríuðu brott úr Seoul. TAEJON FALLIN Hersveitir Bandaríkjamanna tóku í gær herskildi borgina Taejon, sem er því sem næst miðrar leiðar milli Seoul og Taegu, en þangað flúði stjcrn Suður-Kóreu fyrst eftir að Se- oul hafði fallið í hendur kom- múnistum skömmu eftir innrás þeirra í Suður-Kóreu. Veittu kommúnistar ekkert teljandi viðnám í Taejon, þegar fram- sveitir sunnanhersins héldu inn í borgina í gær. IIVAÐ TEKUR VIÐ? Fulltrúarnir í öryggisráðmu ræða nú sín á milli, hvað við eigi að taka í Kóreu eít’r hina miklu sigra hers sameinuðu þjóðanna þar undanfarið og þá íyrst og fremst, hvort sókninni skuli hætt við 38. breiddarbaug eða öll Norður-Kórea hernum- in. Ennfremur er rætt um fram tíðarstjórnskipun Kóreu, og er vitað, að sumir fulltrúarnir í öryggisráðinu munu leggja til, að það verði ákveðið í almenn- um og frjálsum kosningum í l.andinu, og að þær fari fram undir eftirliti sameinuðu þjóð- anna. Alþýðuflokkurinn fékk 49,1 prósenf afkvæða í Náði í kosningunum hreinum meirihluta í efri deild og samesnoðu þingi, einu um 50 börn hvor, en tví- sett verður í þá daglega. I.eik- svæði fyrir börnin fylgir að sjálfsögðu báðum skólunum. Þór Sandholt arkiteljt gerði teikningu að skólum þessum, en honum til ráðuneytis um gerð þeirra og fyrirkomulag (Frh. á 7. siðu.) ALÞYÐUFLOKKURINN hlaut 49,1% greiddra atkvæða við liinar nýafstöðnu kosningar í Svíþjóð og stórjók fylgi sitt frá tveimur sí'ðustu kasningum, þrátt fyrir lélegri kjörsókn nú en þá, en við kosningarnar 194í> fékk liann 44,5% greiddra atkvæða og við kosningarnar 1948 46,1%. Kjörsóknin við kosn- ingarnar í ár var 77,6%, en 83% fyrir tveimur árum, en eigi að síður bætti Alþýðuflokkurinn við sig 30 000 atkvæðum og fékk 118 400 atkvæði umfram borgaraflokkana. Ef kosið hefði verið til neðri deildar sænska þingsins a'ð þessu sinni, myndi Alþýðuflokkurinn að minnsta kosti hafa fengið þar 120 þing- sæti af 230. Hinar hýafstöðnu kosningar hafa tryggt sænska Alþýðu- flokknum hreinan meirihluta bæði í efri deild þingsins og sam einuðu þingi, en næst verður kosið til neðri deilaar þingsins eftir þrju ár, og þar hefur Al- þýðuflokkurinn nú 112 þing- sæti af 230. Hins Vegar verður ekki kosið til efri deildarinnar aftur fyrr en 1955, svo að Al- þýðuflokkurinn virðist örugg- ur um hreinan meirihluta í báð um þingdeildum eftir næstu kosningar, þó að hanri geri ekki bétur en halda því fylgi, sem hann nú hefur. KOMMUNISTAR HAFA TAPAÐ HELMINGNUM. Sænsku kosningarnar urðu stórfellt hrun fyrir kommúnisfa sem fengu að þessu sinni að- eins 184 500 atkvæði, en höfðu við kosningarnar 1946 368 000 atkvæði. Þeir hafa því misst bví sem næst helminginn af fylgi sínu í Svíþjóð á sfðustu fjórum árum. í Gauíaborg, sem verið hefur meginvígi sœnskra -kommúnista undanfar ið, töpuðu þeir 8 bæjarfulltrú- um af 15, og í Málmey og Iiels- ingborg fengu þeir engan bæj- arfulltrúa kosinn, en höfðu 5 Tage Erlander forsætisráðherra Svía. bæjarfulltrúa í báðum þessum borgum á síða-sta kjörtímabili. SAMSTJÓRN EKKI ÓHUGSANLEG. Tage Erlander, forsætisráð- herra Svía, hefur í viðtali við Stokkhólmsblaðið „Expressen“ •komízt svo að orði, ao ekki sé óhugsandi, að mynduð verði ramstjórn í Svíþjóð, en ákvörð un um það verði tekin af mið- stjófn sænska Alþýðuflokksins innan skamms.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.