Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 2
ALÞVÐUBLAÐiö
Föstudagur 29. sept. 1950.
ÞJÓDLEmHUSI
;fa
, Laugardag kl. 20.00
OVÆNT HEIMSOKN
Sunnudag kl. 20.00:
OVÆNT HEIMSOKN
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13.15 til 20.00. Sími
80000, j ,ai li!S'
3& GAIVILA Blð 8E
Bezlu ár ævioiiar
(The Best Years of Our
LivesÆO UlfiQÍte
Hin tilkomumikla •• og ó-"
gleymaníega kvikmynd. i.
; ít{ \ ." id [)Q 1
Freðeric March.
Myrna Loy.
Dana Andrews.
Teresa Wright.
Virginis Mayo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
TRIPOLIBfO 86
Amerísk stórmynd, gerð
eftir einni frægustu skáld-
sögu vorra tíma, sem kom
út á íslenzku og varð met
sölubók. Myndin fékk
„Academi Award" verð-
launin fyrir beztan leik og
Jeikstjórn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síroi 81936
Áslariðirar
Norsk mynd alveg ný með
óvenjulega bersöglum ástar-
lýsingum, byggð á skáldsögu
Arve Moens. Hefur vakið
geysiathygli og umtal og er
enn sýnd með metaðsókn á
Norðurlöndum.
Claus Viese
Björg Rieser Larsen
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
RÖDD SAMVIZKUNNAR
(The small voice)
Afburða spennandi ensk
sakamálamynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
BönnuS börnum.
DASOTÖLI F.I.LD.
Kennsla hefst mánudag 2. okt. —
Kennt verður: ballet, látbragðslist,
i og hljóðfallsæfingar, samkvæmis-
dansar fyrir börn. Plastic fyrir
dömur.
Kennarar skólans, Sigríður Ár-
mann og Sif Þórs. — Innritun fer
fram í samkomuhúsinu Röðli kl.
^3—6 daglega. — Sími 80509.
Alþýðuílokksiélag Reykjavíkur
Félag ungra jafnaðarmanna
halda sameiginlegan skemmliiund
laugardaginn 30. sept. í Iðnó kl. 8,30.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Skemmtunin sett.
2. Ræða: Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri
Alþýðusambands íslands.
3. Upplestur (Saga).
4. Gamanvísur.
5. Leikþáttur: Lifandi húsgögn.
6. Dans. Gömlu og nýju dansarnir.
Alþýðuflokksfólk! Fjölmennið í Iðnó á laugardaginn
Aðgöngumiða má panta í síma 5020.
Skemmtinefndih.
vann oorg
NÝJA BfO 8B 88 TJARNARBfO 88
efur
Hin ógleymanlega ítalska
stórmynd, gerð af hinum
•fií|íil ;¦¦ umtalaða?í1Röbtert<|
Rosselini. -^^í, }¦ ::
. j i Aðalhlutverk: p *
Anna Magnant og
Aldo Fabrizzi.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Ævintýri á fjöllum.
Hin skemmtilega íþrótta
og músik mynd, með
Sonja Henie.
Sýnd kl. 5.
£ HAFNARBSO 8
Fósfurdóllir
göiunnar
(Gatan)
Ný sænsk stórmynd byggð
á sönnum atburðum.
Aðalhlutverk.
Maj-Britt Nilson
Peter Lindgren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan lfi ára
og einstakar íbúðir af
ýmsum stærðum til sölu.
Eignaskipti oft möguleg.
SALA og SAMNINGAR.
Aðalstræti 18. Sími 6916
Kaupum luskur
Bðldursgölu 30.
uglýsið
Iþýðu-
blaðinu!
Ura-vigerðír,
Fljót og góð afgreiðsla.
Guðl. Gíslason,
Laugavegi 63,
sími 81218.
ROFAR
TENGLAR
SAMROFAR
KRÓNUROFAR
ýmsar gerðir, inngreypt og
utanáliggjandi. Tenglar með
jörð. Blýkabaldósir 3 stúta.
Véla og raftækjaverzlunin.
Sími 81279.
Tryggvagötu 23.
immu
(Der Gasmann)
Sprenghlægileg"* þýzk gam-
anmynd.
Aðalhlutverk: Hinn fræ'gi
þýzki gamanleikari
Heinz Riihmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rauganusi
(Gashause Kids in Holly-
"'Wðodi)}"'^1 ™ '"' o
Spennandi pg draugaleg
ný amerísk kvikmýnd.
Aðalhlutverk:
Carl Switzer.
Rudy Wissler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNASFlRÐr
HAFNAR-
FJAR0ARBSO
iíkb'é
Víðfræg og athyglisverð
kvikmynd, —¦ sem allstað-
ar hefur hlotið einróma
lof. —
Montgomery Clift
Alline MacMahon
og litli tékkneski drengur-
inn Ivan Jandl.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249
Sími 9249.
Þetfa allf og
himinninn lífea.
(All tihs and Heaven Too.)
Mjög áhrifamikil amerísk
stórmynd, byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Rac-
hel Field. Sagan hefur kom-
ið út í ísl. þýðingu. Danskur
texti. ¦— Aðalhlutverk:
Bette Davis
Charles Boyer
Sýnd kl. 9.
BARÁTTA
LANDNEMANNA
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
jómamaféfag Hafnarfjarðar.
Állsherjaraíkvæðagreiðsla.
Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar hefur sam-
þykkt að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð
um kjör fulltrúa til 22. þings Alþýðusambands ís-
lands. -^- Kosningin hefst upp úr næstu helgi. Nánai"
auglýst síðar. Framboðslistinn með nöfnum 3ja aðal-
fulltrúa og 3ja varafulltrúa ásamt meðmælendum,
minnst 26 gildra félagsmanna, séu komnar í hend-
ur kjörstjórnar í skrifstofu félagsins, að Vesturgötu
6 eigi síðar en klukkan 12 laugardaginn 30. sept. n.k.
Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
Sýnikennsla - Kvöldnámskeið
(Veizlumatur)
hefst hjá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur þriðjudaginn
3. október. — Miðvikudaginn 11. október hefst mánað-
ar námskeið í matreðislu kl. 12—6. 12. október byrja
kvöld-saumanámskeið.
Uppl. í símum: 4740, 1810, 4442 og 80597.
Gagnfræðaskóli Áusturbæjar.
Nemendur mæti sem hér segir:
3. bekkur, eldri gerð, mánud. 2. okt. kl. 10 árd.
3. bekkur, nýrri gerð, sama dag kl. 2 síðd.
2. bekkur, þriðjud. 3. okt. kl. 10 árd.
1. bekkur, sama dag kl. 2 síðd.
• Nemendur hafi með sér ritföng og nýir nem-
endur einríig prófskírteini.
INGIMAR JÓNSSON.