Alþýðublaðið - 29.09.1950, Side 2

Alþýðublaðið - 29.09.1950, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Föstudagur 29. sept. 1950. 2 ' 88 GAHILA BÍÚ SB &m}> Bezlu ár svinner . ÞJÓDLEIKHUSIÐ . r i . r /• .. ,,.i r., í U ' -•■! ;.•'.; > i :■■•• •■•'•') ) (The Best Years of Our nn r'fl: fff£ -1 Lives).,. t i Laugardag kl. 20.00 Hin tilkomumikla ?ög ó- gleymaníega kvikmynd. ■ ÓVÆNT HEIMSÓKN Frcderic March. Myrna Loy. Sunnudag kl. 20.00: Dana Andrews. Teresa Wright. ÓVÆNT HEIMSÓKN Virginis Mayo. Sýnd kl. 5 og 9. o Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00. Sími co o o o p 1 Sími 81936 áslarföfrar Norsk mynd alveg ný með æ TRIPOUBIÖ £6 REBEKKA óvenjulega bersöglum ástar- lýsingum, byggð á skáldsögu Arve Moens. Hefur vakið geysiathygli og umtal og er enn sýnd með metaðsókn á Norðurlöndum. Amerísk stórmynd, gerð eftir einni frægustu skáld- Claus Viese Björg Rieser Larsen sögu vorra tíma, sem kom Sýnd kl. 9. út á íslenzku og varð met sölubók. Myndin fékk Bönnuð börnum. „Academi Award“ verð- RÖDD SAMVIZKUNNAR launin fyrir beztan leik og (The small voice) leikstjórn. Afburða spennandi ensk sakamálamynd. Sýnd ki. 5 og 9, Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö börnum. DANSSKOLI F.I.L.D. Kennsla hefst mánudag 2. okt. — Kennt verður: ballet, látbragðslist, og hljóðfallsæfingar, samkvæmis- dansar fyrir börn. Plastic fyrir dömur. Kennarar skólans, Sigríður Ár- mann og Sif Þórs. — Innritun fer fram í samkomuhúsinu Röðli kl. ' 3—6 daglega. — Sími 80509. Alþýðttflokksfélag Reykjavíkur Og Féfag ungra jafnaðarmanna halda sameiginlegan skemmlilund laugardaginn 30. sept. í Iðnó kl. 8,30. SKEMMTIATFJÐI: 1. Skemmtunin sett. 2. Ræða: Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands. 3. Upplestur (Saga). 4. Gamanvísur. 5. Leikþáttur: Lifandi húsgögn. 6. Dans. Gömlu og nýju dansarnir. Alþýðuflokksfólk! Fjölmennið í Iðnó á laugardaginn Aðgöngumiða má panta í síma 5020. Skemmtinefndin. Í8 NVJA BIÓ æ Óvarin borg Hin ógleymanlega ítalska stórmynd, gerð af hinum tntkil umtaláða/-<5,lRöbert«| j Rosselini. . Aðalhlutveyk: < ' Anna Magnant og Aldo Fabrizzi, Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Ævintýri á fjöllum. Hin skemmtilega íþrótta og músik mynd, með Sonja Henie. Sýnd kl. 5. 38 HAFNARBÍÓ 8 Fésturdóttir göfunnar (Gatan) Ný sænsk stórmynd byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk. Maj-Britt Nilson Peter Lindgren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916 Kaupum tuskur á Baldursgötu 30. Auglýslð r i Alþýðu- blaðinu! Úra-viðgerðlr. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. ROFAR TENGLAE SAMROFAR KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt og utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaldósir 3 stúta. Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. æ TJARNARBlð 88 Margl gelur skemmiiiegl skeði i (Der Gasmann) Sprenghlægileg þýzk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Hinn fræ'gi þýzki gamanleikari Heinz Ruhmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 88 HAFNAH- 88 88 FJAHÐARBgÓ 88 Flóttabörn Víðfræg og athyglisverð kvikmynd, -—• sem allstað- ar hefur hlotið einróma lof. — Montgomery Ciift Alline MacMahon og litli tékkneski drengur- inn Ivan Jandl. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249 Sími 9249. 88 AUSTtJR- 88 88 BÆJAR BlÓ 88 Draugahúslð (Gashause Kids in Holly- Spennandi og draugaleg ný amerísk kvlkmýnd. Aðalhlutverk: Carl Switzer. Rudy Wissler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR FlRÐf Þefta allt og himinninn líka. (All tihs and Heaven Too.) Mjög áhrifamikil amerísk stórmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Rac- |iel Field. Sagan hefur kom- tð út í ísl. þýðingu. Danskur texti. -— Aðalhlutverk: Bette Davis Charles Boyer Sýnd kl. 9. BARÁTTA LANDNEMANNA Sýnd kl. 7. Sími 9184. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. Allsherjaratkvæðagreiðsla. p Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar hefur sam- þykkt að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa til 22. þings Alþýðusambands ís- lands. — Kosningin hefst upp úr næstu helgi. Nánar auglýst síðar. Framboðslistinn með nöfnum 3ja aðal- fulltrúa og 3ja varafulltrúa ásamt meðmælendum, minnst 26 gildra félagsmanna, séu komnar í hend- ur kjörstjórnar í skrifstofu félagsins, að Vesturgötu 6 eigi síðar en klukkan 12 laugardaginn 30. sept. n.k. Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðár. Sýnikennsla - Kvöldnámskei (Veizlumaíur) hefst hjá Húsmsaðrafélagi Reykjavíkur þriðjudaginn 3. október. — Miðvikudaginn 11. október hefst mánað- ar námskeið í matreðislu kl. 12—6. 12. október byrja kvöld-saumanámskeið. Uppl. í símum: 4740, 1810, 4442 og 80597. GagnfræSaskóli Austurbæjar. Nemendur mæti sem hér segir: 3. bekkur, eldri gerð, mánud. 2. okt. kl. 10 árd. 3. bekkur, nýrri gerð, sama dag kl. 2 síðd. 2. bekkur, þriðjud. 3. okt. kl. 10 árd. 1. bekkur, sama dag kl. 2 síðd. Nemendur hafi með sér ritföng og nýir nem- endur einríig prófskírteini. INGIMAR JÓNSSON.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.