Alþýðublaðið - 29.09.1950, Side 5

Alþýðublaðið - 29.09.1950, Side 5
Föstudagur 29. sept. 1950. ALÞYÐUBLAÐIÐ 8 ÞESS ER OFT EKKI GÆTT í mati á Bandaríkjunum í dag, að verkarýðssámtekih eru or|ún ríúl&ð: .vaLL'þáiv Áo.-r mikið, að þair eiga mjög vfei'irre'gan [látt, í þvf að móta stjórnastefnu hins mikla lýðveldis í Vesfúrheiríii. bæði- inn á við og út á við. Og hin síðústu ár hafa jsau einnig Iátið meira og meira til sín taka í alþjóðasamtökum verkaljbsins. — Greinin, sem hér hirtist og lýsir verka- lýðshreyfingunni í Bandaríkjunum, er efíir James Rössel og þýdd lauslega úr tímariíi sænska alþýðusambandsins, „Fackföreningsrörelsen“, gegn kommúnismanum, Fjölda 'Lnargir menn úr verkalýðsfé- VERK ALÝÐ SHRE YFING- JN í BANDARÍKJUNUM hef- 'ur ekki alltaf hallast að einangr unarstefnu, eins og það er orð- að. Hinir miklu flutningar •verkamanna frá Evrópulönd- um til Bandaríkjanna höfðu þiað í för með sér, að nokkurs áhuga hlaut að gæta á mál- efnum Evrópu. Þá áttu bæði marxisminn og anarkisminn spámenn í Bandaríkjunum hér fyrrum, og brautrvojendurnir De Leon og Debs fyrir 30—40 árum og Hillman fyrir aðeins 10—12 árum fóru mjög svipað ar leiðir í stjórnmálum og verka lýðsmálum og leiðtogar jafnað armanna í Englandi, Þýzka- lanndi og á Norðurlöndum. Hins vegar verður því naurn- ast neitað, að sá andi, sem allt frá aldamótum hefur mestu ráðið þar í verkalýðshreyfing- 'anni og Samúel Gompers breiddi út, er allur ánnar en alþjóðahyggjan í verkalýðs- ’hreyfingu Evrópu. Bar þó eink tim á því eftir héimsstyrjöldina <og byltinguna.í Rússlandi. Einangrunarstefnan á sér djúpar rætur og eðlilegar. AI- þýðan í Bandaríkjunum hefur ákveðnar hugmyndir um allt það, sem úrelt var og slæmt i Evrópu og verkamennirnir, sem vestur fluttu, hristti af sér, er þeir höfðu numið ameríska grund, þó einkum þeir, sem komu frá þeim löndum, er aft- ur úr höðu dregizt. Því verður ekki neitað, að milljónir land nema gátu þá fyrst um frjálst höfuð strokið, þegar þeir voru Xausir við hið gamla skipulag. Sé lítið yfir sögu Evrópu frá því um aldamót, kemur einnig á daginn, að fólkið vestan hafs hefur sloppið við þungbæra reynslu og erfiðleika, sem steðjað hafa að „gömlu lönd- unum“ í Svrópu. Og ef vjð tökurn okkur fyrir hendur nð leita uppi gallana á skipulagi Bandaríkjamanna, ættum við jafnframt að hafa það hugfast. að þeir hafa ekki síður ríkar ástæður til að gagnrýna þver- brestina hiá okkur. Á hinn bóginn hefur alþjóða hyggjan jafnan vegið talsvert upp á móti einangrunarstefn- unni. Nokkur stór verkalýðs- sambönd, til dæmis meðal flutn ingaverkamanna, hafa áratug- um saman tekið þátt í alþjóða- samtökum, mörg verkalýðssam bönd í Kanada, Mið-Ameríku <og tiokkur í Suður-Ameríku hafa haft með sér náið sam~tarf síðan fyrir fyrri heimsstyrj dd- ina og að loltum má nefna þátt tökuna í alþjóðavinnumála- stofnuninni, þótt hún sé ef til vill ekki mikils virði frá sjón- arhóli stjórnmálann?. En nú hefur rtyrjöldin og atburðirnir eftir stríðið haft í för með sér ger- breytingu á afstöðu banda- ríska verkalýðsins til alþjóða- mála. Sú breyting hefur auð- vitað stórpólitíska þýðingu, og þófi pes'á „nývaknaða alþióða- samvizka“ hans komi mönmrm ef til vill svo fyrir sjónir sem liann hefoi hrokkið upp með andfælum, er engin ástæoa til að dvlja þessa stáðreynd. Á rama hátt og bandaríska þjóð- in vakríaði skyndílega til með- vitundar um ábyrgð sína í heiminum. urðu verkalýðnum þar skyndilega ljós hin miklu verkefni á alþjóða vettvangi. Þá er þessi breyting að minni hyggju ekki sízt mikils verð fyrir þær sakir, að hún stuðl- ar að því að Bandaríkjamenn skilji betur þann stórfellda sam leik efnahagslegra og félags- legra afla, sem stefna Banda- ríkjanna getur haft ómetanleg áhrif á, hvort heldur sem er til gagns eða tjóns. Hið viðburðaríka ár 1945 hófst nýr þáttur í alþjóðastarf- semi verkalýðsins. Þá var AI- þjóðasamband verkalýðsfélag- anna XVFTU stofnað í október með þátttöku bæði rússneskra og bandarískra verkalýðssam- banda. Aðeins gekk þó eitt bandarískt samband í WFTU, iðnaðarmannasambandið CIO, gamla verkalýðssambandið AFL hélt sig utan þess, af því fyrst og fremst að öll samvinna við hin kommúnistísku verka- lýðsfélög Sovétríkjanna stríddi á móti hefðbundinni stefnu þess. Þetta 1 alþjóðasamband varð því heldur til þess að breikka bilið á milli tveggja stærstu verkalýðssamband- anna í Bandaríkjunum, en Lið frjálsa alþjóðasamband, :era stofnað var í fyrra, stuðlaði aft ur á móti að því að brúa það bd. Það, sem gerzt hefur síðan 1945 og breytingunum hefur valdið, er í fáum orðum eins og hér segir: 1. Ósamkomulag- ið milli vesturveldanna og Sovét-Rússlands, sem byrjaði 1946 og atburðirnir í Tékkó- slóvakíu, 2. Heiftúðug and- sfaða gegn kommúnistum í Bandaríkjunum, sem fylgdi kjölfar hinna miklu vinnu deilna 1945—1946, 3 Marshall- i hjálpin og áhugi forustumanna verkalýðsins á henni. Afleiðingarnar eru auðskilj- anlegar. Um leið og búið var að uppræta innsn CIO kommún- istísk áhrif, sem gætt hafði allt frá stofnun þess, varð sam- vinna í verkalýðsmálum við Rússland og leppríki þess brátt óhugsandi, og 1949 sagði það skilið við XVFTU, eins og brezka alþýðusambandið og alþýðu- samböndin á Norðurlöndum. En hitt hlýti.r að vekja nokkra athygli, að bæði AFL og CIO ganga á sama ári af fullri ein- lægni og miklum áhuga að stofnun hins nýja sambands — Alþjóðasambands frjásra verka lýðsfélaga, ICFTU,‘ Öllum, sem nokkuð að ráði þekkja til verkalýðshreyfing- arinnar í Bandaríkjunum, er það Ijóst, að hún hefur talið það siðferðislega skyldu sína að kynna hið ameríska lýðræði og styðja lýðræðissinna í Evrópu ina, hópar'fiá þeim ferðázt'til Vestur-Evrópu, og fulltrúum verkalýðssamtaka frá . ýrnsum Evrópulöndum hefur vérið ’co.V ið í heimsókn til Bandaríkj- anna. Sérstök rækt hefur verið lcgð við sndkommúnistísk verkalýðssamtök í 'Þýzkalandi og Ítalíu. Útbreiðslustarfsemin hefur einnig farið mjög í vöxt. AFL sendir hið alþjóðlega ."réttablað. sitt í tíu þúsund ein- tökum til Evrópu, og auk þess hafa bæði AFL og CIO sérstaka fulltrúa sína í Evrópu fyrir ut- án þá, er við Marshallhjálpina starfa. Þa5 er því naumast hægt að hugsa sé'r meiri and- stæður en þessa nýju ste.fnu og þann fasta ásetning á árunum milli styrjaldanna að forðast öll afskipti af alþjóðamálum eins og heiían eldinn. Við nánari athugun koma í í.jós tvö atriði, sem skýra þessa Gtefnúbreytjngu að nokkru teyti. Hið fyrra er baráttan gegn kommúnismanum. Nú er það svo, að baráttan gegn kom- múnismanum er enginn ný- lunda fyrir umbótasinnaða verkalýðshreyfingu í Evrópu. Hún hefur fundið þá aðferð notadrýgsta í þeirri baráttu, að efla lýðræðið og auka.umbæt- urnar, og fyrir því verður framlag verkslýðshreyfingar- innar í Bandaríkjunum til stuðnings verkalýðshreyfing- unnj í Evrópu fyrst og fremst fólgið í upplýsingum og nánu samstarfi við þau. Það skal einnig viðurkennt, að flokkur jafnaðarmanna á Englandi og verkalýðshrevfingin á Vestur- Þýzkalandi hafa notið mikils stuðnings frá AFL og CIO, og verkalýðshreyfingin á Norður- löndum, ekki sízt hin sænska, hefur ástæðu til að róma vel- vilja þeirra. Síðara atriðið er stjórnmála- ástandíð í Bandaríkjunum. 'Verkalýðshreyfingin þar hefur engin bein afskipti af stjórn- málum og er að því leyti til allt öðru vísi sett en verkalýðssam- tökin í EnglandJ eða á Norður- löndum. En með því að fylgja viðreisnarstefnunni og styðja Truman er sams konar sam- vinnu komið á og áður var milli Roosevelt og verkalýðssamband anna. Það, að sendir eru valdir menn frá verkalýðshreyfing- unni til að gegna ábj'rgðar- miklum störfum í sambandi ’/fð Marshalláætlunina. er ekk- ert annað en einn liður í sam- vinnunni við forsetann um stefnu hans vfirleitt, heit hans um að afnema hin ranglátu Dráftarvextir. -1mDnáftsrisæxtir•: falla . k tekju- og ' éígnarskatt/ íekju- skktisvi3auk“a ,og. slysatrvggingagjöíd ársins 1950, að því leyti," sem gjöld þessi hafa ekki 1 verið greidd föstudaginn 6. október næstkomandi. ;Af þeim hluta gjaldanna, sem þá verður ógreiddur. reiknast drátt- arvextirnir frá gjalddaga, 31. júlí síðastiiðnum, til greiðsludags. Giöldunum er veitt móttaka í tollstjóraskrifstof- unni, Hafnarstræti 5, alla virka daga kl. 9—12 og 1—5, nema iaugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 28., september 1950. Taft-Hartleylög, sem svo eru nefnd, áætlani'r hans liríi íbúða- byggingar fvrir alþýðuna og svo framvegis. Auk verkamála- ráðherrans, Topins, sem leggur kapp á góða samvinnu við verkalýðssamböndin, eíga þau vegna þessarar viðleitni sinnar eamskipti við Acheson. utan- ríkismálaráðherrann, sem nær stendur öflum alþýðunnar í flökki Trumans en til dæmie Snyder, fjármálaráðherrann. Hér í Evrópu verður mönnum oft á að vanmeta það gildi, serrí bein samskipti við forsetann og nánustu samstarfsmenn hafa í stjórnmálum Bandaríkjanna. Það kemur allt annað tekur öll tvímæh, hve voldug ýerkalýássambÖndin í Banda- ríkjunum eru, og hve miklir möguleikar bíða þeirra í fram tíðinni. ndónesía sexfug- asfa þáttfökuríki bandalags hlnna sameinuðu INDÓNESÍU var í gær- kvöldi veítt upptaka í banda- til ía» hinna sameinuðu þjóða, og greina, er Truman situr sem er hún sextugasta þátttöku- gestur þing verkalýðssam- bands og launar gestrisnina ríki þess. Allsher j arþingið samþykkti. með því að halda mikilvæga upptökubeiðni Indónesíu í gær stjórnmálaræðu, heldur en er j hvöldi, en öryggisráðið hafði til dæmis Erlander og Attlee “áur mælt með henni. Tók full gera slíkt í sínum löndum. Og * txúi Indónesíu sæti á allsherj- þó er eigi að síður heilbrigt arþinginu strax eftir sam- raunsæi á bak við þessa sam- Þykkt þess. starfsviðleitni. Verkalj>ðshreyfingin í Banda ríkjunum hefur um alllangt, skeið, eins og fyrr er greint, haft nokkurt samstarf við verkalýðshreyfinguna í ná- lægum löndum. Kanada og „Asfartöfrar" í síðasfa sinn. ÁSTARTÖFRAR, norsk skáldsögu Arne Moen. --------♦------- ullirúi SMF á Al- þýðusambands- þfitg sjéfikjörinn William Green forseti AFL. Mið- og Suður-Ameríku. Þessi kvikmynd. sem sýnd hefur samvinna fór mjög vaxandi á , verið í Stjörnubíó í hálfan stríðsárunum og eftir þau. og' | mánuð við mikla aðsókn, verð- var með nokkuð sérstökum :ir sýnd í allra síðasta skipti í hætti. Nokkur sterk sambönd. kvöld. Myndin er gerð efiir einkum iðnaðarsamböndin i CIO hafa beinlínis innlimað samsvarandi sambönd í Kan- ada. og má það teljast allund- arlegt fvrirbrigði og óhugsap- legt hér á Norðurlöndum Einna merkilegastur er þó sá þáttur, er nokkur sterk verka- lýðssambönd í Bandaríkjun- um áttu í því að fá Ísraelsríki viðurkennt. felík pólitík verka- FRAMBODSFRESTUR full- lýðssambanda sýnir, svo að af ( trúakiörs tií næsta Alþýðu- sambandsþmgs var útrunni.m í Sambandi matreiðsíu- og framreiðslumanna síðast liði® miðvikudagskvöld, og skyldi fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla í félaginu samkvæmt fyrirmæhim Alþýðusainbands- Etjóiliar á grundvelli álykt- unar félagsstjórnarinnar, en. aðeins ein tillaga kom fram um fulltrúakjörið. Aðalfulltrúi SMF á næsta Álþýðusambandsþingi er því sjálfkjörinn Böðvar Steinþórs con, formaðisr sambandsins, og '/áramaður hans er Kristmund jr Guðmundsson, varaformað- ur sambandsins. Böðvar var fulltrúi • matreiðslu- og fram- reiðslumanna á Alþýðusam- bandsþingi fyrir íveimur ár- I um og Kristmundur þá einnig varamaður hans. Philip M ray forseti CIO.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.