Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. sept. 1950. ALÞYÐUBLAÐIB rmann til Vestmannaeyja á morgun. Tekið á 'móti flutningi í dag. FELA6SL1F KOLVIÐARHÓLL. Sjálfboða- vinna að Kolviðarhóli um helgina. Lagt af stað frá Varðarhúsinu kl. 2 e. h. á laugardag. Skíðadeild ÍR. Minniogarsjóðyr Ssg~ ríðar Halldórsdóffur. Skemmíun í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8. Ræða: Jón Gunnlaugsson fulltrúi. Upplestur: Anna Stína. Gamanvísur: Alfreð Andrés- son leikari. Einsöngur: Guðm. Jónsson söngvari. DANS. Aðgöngumiðar við innganginn. Nefndin. nglmga van til að selja happdrættis- miða. Miðarnir afgreiddir í Lækjarbúðinni við Kalk ofnsveg. (Næstu dyr við Ferðaskrifstofu ríkisins.) Bandalag æskulýðsfélaga Reykjavíkur. STRAUJARN Straujánr ný gerð er kom- in. Verð kr. 195,00. Véla- og raftækjaverzlunin. Tryggvag. 23. Sími 81279. Sm nrS brauð cg snittur. Til í búðinni allan dag- inn . — Komið og'veljið eða símið. Síld & Fiskur. reiði AlþýðublaðiS "Wæsti' átafc'S.X'B.S',' er'áð körria'upp vinnuskálum að Reyk.ialundii. BERKLAVARNADAGURINN er á sunudaginn kemur, og verða faá mcrki dagsins og tímarjtið „Reykjalundur" selt á göt- um bæjarins og úti um allt land til ágó'ða fyrir starfsemi SIBS, eu næsta átak þess er að koma upp fullkomnum vinnu. skálum að Reykjalundi í síað þeirra mjög ófullkomnu húsa- kynna, sem nokkur hluti iðnaðarstarfseminnar er nú rekinn í. Merki berklavarnardagsins verða tölusett og gilda sem h^ppdrættismiðar, en vinning urinn í happdrættinu er farseð ill með Gullfossi á næsta sumri til og frá Kaupmanna- höfn. Þá kemur þriðji árgang- ur tímaritsins „Reykjalund- ur" út á berklavarnadaginn og verður tímaritið selt á göt- unum, en í því eru ýmsar greinar um starfsemina að Keykjalundi og myndir það- an, auk margs fleira efnis. Þá er í ritinu söngur SÍBS, en það er nýtt lag eftir Oddgeir Kristjánsson í Vestmannaeyj- um, er var í fyrsta sinn flutt Við setningu landsþings sam- bandsins í sumar, Að Reykjalundi dveljast nú 36 vistmenn, auk annars starfs fólks, sem er um 25. Þegar vinnuskálarnir verða komnir upp, losnar nokkurt vistmanna pláss í aðalbyggingunni, þann ig að vistmannatalan getur orðið um 100. Nú eru sauma- ctofur, skermagerð og vinnu- vettlingagerð starfræktar í þrem stofum í efstu hæð aðal- byggingarinnar, en þessi her- bergi eru ætluð til íbúðar, 'pegar unnt er að losa þau. Það, sem mesta nauðsyn krefur, er að koma upp vinnu- skálum fyrir tréverkstæðið og bólstrun, en það hvort tvéggja fer nú fram í mjög ófullkomnu húsnæði — gömlu hermanna- skálunum, en járnsmíðaverk- stæð'ið er aftur á móti í kjall- ara aðalbyggingarinnar og þarf að flytjast. Ætlunin er þó að byggja alls 5—6 vinnuskála, þannig að allur iðnaðurinn geti farið fram í þeim. Ráð- gert er að vinnuskálarnir verði allir um 6000 fermetrar að stærð. Síðast liðin tvö ár hef- ur fjárhagsráð synjað um byggingarleyfi, en forstöðu- menn Reykjalundar vænta þess fastlega, að það sjái sér fært að veita leyfi að minnsta kosti til nokkurs hluta af skál- anum. Á Reykjalundi er nú rekinn fiölbreyttur iðnaður og iðja. Má þar nefna trésmíðina og járnsmíðina, en þessi tvö verk stæði framleiða borð og stóla fyrir alla barnaskóla landsins og enn fremur borð og stóla fyrir veitingastofur og fleira Þá er Reykjalundur eini stað- urinn á land;nu, sem framleið ir bólstruð húsgögn; þar er full komin skermagerð, stór sauma Btofa, vinnuvettlingagerð, bók bc.nd og leikfangagerð. Allur þessi rekstur hefur gengið með mikilli prýði og skilað ágóða, en á síðasta sumri dró nokkuð úr framleiðslunni vegna efn- isskorts. Að lokum má geta þess, að á Reykjalundi starfar sérstak- ur iðnskóli, þannig að vist- menn geta lokið þar iðnnámi í þeim greinum, unnar eru. Skólinn tekur til starfa nú upp úr mánaðarmótunum og munu verða 4 kennarar við hann í vetur. Enn fremur verða nám- skéið í bókfærslu og fleiru. Förstöðumenn SÍBS vænta þess, að Reykvíkingar og aðr- ir landsmenn bregðist enn vél við, og styrki málefni berkla- sjúklinga á sunnudaginn kem ur, enda hefur þjóðin þrásinn- is sýnt hug sinn til stofnunar- innar. 10.000 KRÓNA GJÖF í GÆR Einmitt í gærdag, er blaða- menn voru staddir að Reykja- lundi í viðtali við forráðamenn SÍBS, var þar stödd kona norð an úr Skagafirði, og var hún þar komin til bess að færa vinnuheimilinu 10.000 krónur að gjöf. Fer gjafabréf hennar hér á eftir: „Ég hef ákveðið fyrir nokkru að gefa nokkra f járupphæð til líknarstarfsemi í minningu um foreldra mína, Þorbjörgu Ingibjörgu Ólafsdóttur og Svein Guðmundsson. Þau bjuggu í Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafjarðarsýslu um 35 ára skeið, frá 1870. Signuðust þau 15 börn og kom ust 12 til fullorðinsára. Eru nú 8 á lífi, ég yngst. Nú hef ég fylgzt með starfi Reykja- lundar og séð, hve óeigin- gjarnt og göfugt mannúðar- starf þar hefur verið unnið með stofnun þess félagsskap- ar. Læt ég hér með fylgja 10 000 krónur til minningar um mína ástkæru foreldra. Guð blessi starf ykkar. Guðrún Þ. Sveinsdóttir kennslukona. Sauðárkróki". nfir Framhald af 1. síðu. voru þau Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi og Þórhildur Ólafsdóttir forstöðukona. Hús- gögn smíðaði Friðrik Þorsteins MJOLK FÆST I SKOLUNUM í leikskólum dveljast börn við leik og starf tíma úr degin- um, og eiga að hafa með sér nesti að heiman. Nú þykir það hins vegar óþægilegt fyrir svo lítil börn, sem í leikskölum dveljast, að hafa meðferðis mjólk á flösku, og hefur Sum- argjöf því ákveðið að fá senda beint í skólann mjólk á pela- flöskum handa börnVnum til hagræðis fyrir þau og foreldra þeirra. Þurfa aðstandendur barnanna þá aðeins a? greiða fyrir dvöl þeirra þeim mun meira sem verði mjólkurinnar nemur. Úlbreiðið Alþýðublaðið Jarðarför hjartkæru éiginkonu minnar, '¦' >íeSse!ju-Sigr-;ðar Þovkelsdótfur, fer fram frá Fossvdgskapellu laugardaginn 30. sept. kl. 11 f. h. ..• .. Vilhjálmuí Éyjöllsson. ' Höfum fyrirliggjandi fjaðrir og fjaðrablöð í Dodge, Austin, Jeppa, G.M.C., Chevrolet og fleiri gerðir bifreiða. Upplýsingar í sölunefndarskemmunum við Tivoli. Sími 5948. rá Bamavinaiélaginu Sumargjðf Fyrstu dagana í október verður nýr leikskóli opn- aður í DRAFNARBORG við DRAFNARSTÍG. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 12, næstu daga. Sími 6479. Ný bók Spennandi og fróðleg saga um sjúkt ástalíf. Bókin er 236 bls. á stærð í stóru broti og prentuð meö smáletri. — Upplag mjög lítið. Verð kr. 40,00, innb. kr. 55,00. PreiifsniiSJa Ausfurlands hi Hverfisgötu 78. Dilkakjöf Ærkjöt Alikálfakjöt Kýrkjöt Hangikjöt Frystihúsið Herðubreið, Sími 2678. AlbÝðiiblaðið vantar unglinga eða fullorðið fólk, til að bera út blaðið í þessi hverfi: VOGAHVERFI SKJÓLIN Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.