Alþýðublaðið - 20.10.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 20.10.1950, Page 3
Föstudagur 20. olttóber 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 3 FRÁMORGNITILKVÖLDS Salfað folaidakjöf í hálftunnum — ódýr matarkaup. Samband ísl. samvinnufélaga. '' j | »'..'j . rýi'á liobno i U; •rsL.) I Sími 2678. GóSfrenningar eru nú húnir fif úr nofuðum fiskiiinum -------e------- Góífteppagerðin framleiðir nm iöö níetra á dag ef gólfrenningym,. ---------------«------- GÓLFTEPPAGERÐIN, sem starfað liefur hér í bænum síðast liðin fimm ár, hefur nú aukið framleiðslu sína að mun og starfscmin tekfð miklum bre> tingum frá þ.ví að fyrirtækið var stofnað. Aðalframieiðsla gólfteppagerðarinnar eru góifrenn- ingar, 70—100 cm breiðir, og eru þeir gerðir úr notuðum fiski- línum, sem frarn að þessu hefur verið fleygt í sjóinn eða þeim hefur verið brennt. Eru þarna því mikil verðmæti nýtt á ný. Gótfteppagerðin getur framleitt um 100 metra á dag af góif- renningum með þeim tækjum, sem hún hefur nú, cn væntan- leg eru sf.iár enn fullkomnari vefstólar, og mun framieiðslan í DAG er föstudagurinn 20. október. Fæddur Morten Han- sen skólastjóri árið 1855. , . Sólarupprás . í Rey.kjavjl^ éri kl. 8,21, ,sól • hpest, á. lofti,i ltl-i lp,j 13, sólarlag, kl. 17,52, árdegishá flæður er. kl. 2,0,5, sj.ðdegishá- flæður kl. 14,40. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn sími 1911. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj- arklausturs, Fagurhólsmýr- ar og Horhafj., á morgun til Akureyrar, Vsstmanna- eyja, ísafjarðar, Blönduóss og Sauðárkórks: PAA: í Keflavík kl. 4:50—5.35 á- fimmtudag frá New York og Gander til Óslóar, Stokk- hólms og Helsingfors; föstu- dag kl. 22—22.45 frá Hels- ingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander og New York. Skipafréttfr Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum 7.10, væntanlegur til Grilcklands 19-—20/10. Detti foss kom til Hull, 18/10., fer þaðan 20/10. til Leitli og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 18/10. til Reykjavík ur. Goðafoss kom til Gauta- borgar 16/10. frá Keflavík. Gull foss er í Kaupmannahöfn. Uag arfoss kom til Kaupmannahafn- ar 18/10. frá Gdynia. Selfoss er í Stokkhólmi. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18/10. til Nýfundna lands og New York. Hekla var^á Seyðisfirði í gær kvöld á norðurleið. Esja var á Seyðisfirði í gærkvöld á suður- léiS. Herðubreið er í Réykjavík. Skjaldbreið var á Flatey á Breiðafirði síðdegis í gær á v,est urieið. Þyrill er á leið frá Norð- urlandinu til Reykjavikur. M.b. Þorsteinn fer frá Reykja- vík á laugardaginn til Vest- mannaeyja. M.s. Katia er í Vestmannaeyi- um. M.s. Arnarfell er á leið tii Skagastrandar frá Keflavík. M.s. Hvassafell er í Genúa. Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Opið kl. 10 .—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl, 10— 12 óg 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10 —12 og 2—7 alla virka d.agn Þjóðminjasafnið: Opið frá kl. úiVAPPie 19.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20:30 Útvarpssagan: ..Heiðinn forsöngvari“ eftir Guð- mund G. Hagalín; II. (höfundur les). 21.00 Tónleikar: ..Lævirkinn lyftir sér til flugs“, fiðlu- verk. eftir Vaughan Willi aras (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjór-i'. 21.30: Lög ettir Jóruilni Viö- ar (plötur): a) Lög úr kvikmyndinni ..Síðasti bærinn í daln- um“. b) ,,Eldur“, danssýningar ÍÖg. 13—15 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Náttúrugripasafniff: Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga, fimmtu- . ;a*idVVJDiití> aaga og sunnudaga. Safn Einars Jólnssonar: Opið á sunnudögum kl. 13.3,0—15. Bókasafn Alliance Francaise er opið alla þriðjudaga og föstu daga kl. 2—4 síðd. á Ásvalla- götu 69. Messur Elliheimiliff: Missiraskipta- guðsþjónpstur í kvöld og annað kvöld kl. 7, heimilispresturinn, og kl. 10 árdegis á sunnudag síra Sigurður Pétursson frá Breiðabólstað. Or ölhim áttum ÖKUMENN: Minnis.t þess aff ljósið, sem blindar, hefur vald iff mörgum dauffaslysum. Lækkíff því ávallt ljósin, er þér mætiff bifreiffum og hjól- reiffamönnum í myrkri. Sunnudagaskóli Guðfræði- deildar háskólans hefst í há- skólakapellunni n.k. sunnudag, 22. þ. m. kl. 10 f. h. Kveðjuh I jóm leikar Guðrúnar Á. Símonar UNGFRÚ GUÐRÚN Á SÍM- ONAR efnir til kveðjuhljóm- Ieika í þjóðleikhúsinu þriffju- daginn 24. okt. ki. 9 síðd. með aðstoff Fritz Weissliappel. Að þessu sinni er söngskráin, að tveim lögum undanteknum, öll önnur en á fyrri hljómleik- unum. Syngur ungfrúin söng- iög erlendra og inn’endra höf- unda og auk þess óperuaríur. Þess skal getið, að þessir hljóm- leikar verða ekki endurteknir, og er þetta í síðasta skipti að sinni, sem söngunnendum gefst tækifæri til að hlýða á hina ungu, en aflourða glæsilegu söngkonu, sem hlotið hefur ó- skipt lof gagnrýnenda og ann- arra fyrir fyrri hljómleika sína í vetur. Fræðslu- og skemmfikvöld KRON KRON efnir til fræðslu- og skemmtikvölds í Þorscafé í kvöld kl. 8,30, og er þetta "yrsta fræðslukvöld félagsins á þessu hausti. Á fundinum flyt- ur ísleifur Högnason fræðslu- r-rindi um samvinnumál, enn fremur verSur kvikmyndasýn- ing, sýnd verðu’’ myndin Sjó- mannalíf eftir Ásgeir Long. í fyrravetur þóf KRON fræðslustarfsemi um samvinnu mál og voru þá ha’din þrjú fflslík skemmti- og fræðslukvöld, og voru þau yfirleitt vel sótt af félagsmönnum. há enn aukast. Gólfteppagerðin hóf starf- semi sína í október 1945 Starf- semi fyrirtækisins hefur tekið miklum breytingum á þessu tímabili, og nýlega hefur verk- smiðjan hafið framleiðslu, sem telja má til nýjunga hér á landi, en það er vefnaður gólf- renninga úr notuðum fiskilín- um. Allar vélar fyrirtækisins, sem notaðar eru við fram- leiðslu gólfdreglanna, eru bún- ar til hér á landi. Fyrsta verkefni fyrirtækis- un á dreglum í teppi á stofur, forstofur, ganga, stiga og ann- ins var samansaumur og föld- semi hefur ávallt síðan verið að, þar sem dregla eða gólf- teppa þykir þörf. Þessi starf- einn framleiðsluþáUur fyrir- tækisins. Við framkvæmd verksins eru notaðar nýtízku vélar. Gólfteppahreinsun hefur verið starfrækt frá því um vor- ið 1946, í fyr-stu tók það 4—5 daga að hreinsa teppin full- kcmlega, en vegna aukinna vé’a og hentugri þurrkunar er liægt að Ijúka þessu verki á 2—3 dögum. Fyrirtækig fékk vélar til gólfteppahreinsunar frá Ameríku. Eigendum gólfteppagerðar- innar var frá stofnun fyrirtæk- isins umhugað um að reyna að beina framleiðslunni inn á ein- I hver þau svið, þar sem hægt væri að nota efnivöru, er til félli í landinu. sjálfu Eftir •nargs konar tilraunir varð það úr, að hafin var framleðisla á yólfdreglum, og efnivaran var ; fiskilína, sem sjómenn treystu sér ekki til að nota lengur, en ýmist köstuðu í sjóinn eða Ljrenndu. Sökum styrk’eika lín- unnar reyndist hún mjög hent- ug til gólfdreglaframleiðslu. Þao reyndist miklum erfið- leikum. bundið að koma hug- myndinni í framkværnd. Tii bess aS línan yrði nothæf til vefnaðar í dregla, þurfti að rekja ha na í fínni þræði. Vél- ar til þessa starfs voru ekki til hér á landi. Leiíaði forstjóri fyrirtækisins, Hans Krisfjáns- son, því tilboða erlendis, bæði í Éng’andi, Noregi og írlandi, en fékk alls staðar sama svar: „Smíðum. einungis vélar til þess að búa til fiskilínur, en ekki til þess að rekja í sund- ur.“ Töldu þeir þó, að hægt væri að búa vélar þessar til, en vildu ekki taka það að sér. Átti Hans Kristjánsson þá tal vði kunningja sinn einn, sem á vélsmiðju, og eftir miklar bollaleggingar varð það úr, að Daníel Vestmnan á Akránesi tók að sér að smíða vél þessa í samráði við Hans Kristjáns- son. Lánaðist sú tilraun fram- ar öllum vonum, og skilaði vél þessi því garni til dreglagerðár, er henni'var ætlað. Verksmiðjan hefur r.ú til umráða eftirtaldar véiar til vefnaðarframleiðslu: 2 afsnúningsvélar, sem geta afkastað ca. 40 lóðum hvor á átta tíma vöktum, 2 vefstó’a, sem taka upp í 100 cm breidd og aíkasta magni því, er af- snúningsvélarnar skila, það er vefa um 50 metra hvor á dag, 2 spólurokka, annan fyrir af- snúningsvélar, hinn fyrir vef- stólana, 1 saumavél, sérstak- iega útbúin til þess að sauma saman þráðinn fvrir vefstól- ana. Einnig er litunarstöð, er fulinægir litun á öllu hráefni. Á ári er hráefnisnotkunin ca. 24 000 lóðir eða um 100 tonn. Erlend hjálparefni eru tvinni, földunarborðar og litur, sem er óverulegur hluti fram- ieiðsluverðsins. Eigandi gólfteppagerðarinn- ar er Hans Kristjánsson, sem verið hefur áhugasamur urn ís- lenzka iðnaðarstarfserrii og m. a. hóf fyrstur manna fram- leiðslu olíufatnaðar liér á landi og stofnaði Sjóklæðagerð ís- lands. LeslS áLþýðublalíS Sýslurnaður Þing- eyinga korninn til JÚLÍUS HAFSTEIN. sýshi- maður* Þin»eyinga, kom tr! Raufárhafnai- með Esju í gæi- mprgun or er nú byrjaður yf- ivheyrslur .þar ásamt fulltrúa ínum og ra insóknarlögreght- mönmtm i'rá Reykjavík. Ekk- ert hefur enn Jiá komið fram i rannsókninni. scm sannar hver vahhrr. er að þjófnaðinum, em maðurinn, sem settur var i gæzluvarðhald á dögunum, er enn í liahli. Gaumgæfileg ’eit hefur ver- ið gerð að hurðinni frá pen- ingaskápnum, svo og tækjum, rem talið er áð notuð ’nafi ver- íð við innbrotið, en ekkert hef- 'ur fundizt. Hefur yerið álætt ’Llt í lvring um bryggjuna þar, em peningimkápurinn fannsl, 'jg alllangt út frá bryggjunni, en ekkert hefur fundizt. Enn þá er stöðug gát höfð á öllum, sem úr þorpinu fara, og' ieitað i ollum bifreiðum. Nokkrír farþegar tóku sér far frá Raufarhöfn með Es-ju í gærmorgun, og var farangur þeirra sko'ðaður kvöldið áður og innsiglaður, eins og um póst- varning væri að ræða. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið fékk í gær hjá hrepp- r.tjóranum a Raufarhöfn, verða rannsóknariögreglumennirnir frá Réykjavík enn um sinn kyrrir á Raufarhöfn og halda rannsókninni áfram með sýslu— manninum og fulltrúa 'nans. Róðrarkeppni r Ármanns um helgina INNANFÉLAGSMT róðrai- deildar’ Ármanns var haldið sunnud. 15. þ. m. kl. 2 e. h. í Nautholsvík. Tvær bátshafnir komu fram til keppni. Fimm manna áhöfn er á hverjum bát, þar af einn stýrimaðúr. Keppt var á svo- kölluðum ,,inrigger“-bátum og var róðrarlengdin 1000 m. Keppnin var mjög hörð og mátti lengi vel ekki sjá á milli, hverjir yrðu sigurvegarar, en úrslit urðu þau að fyrri að marki -varð bátshöfn Jóhann- esar B. Einarssonar á 3:50,0 mín. Forræðari var Franz Siemsen. 3. ræðari Stefán .Jóns son, 2. Sigurður Lýðsson og 1. Sigurlinni Sigurlinnason. Önn- ur varð sveit Lúðvíks H. Siem- ren á 3:51,5 mín. Éorræðari þar var Gunnar Þorleifsson, 3. ræðari Gunnar Guðjónsson, 2. Halldór Jónsson og 1. Guðm. Ilalldórsson. Róðramrót þetta er það fyrsta. er háð hefur verið sið- an 1940. Róðrarskýli deiVlar- innar var hersetið af Bretum öli stríðsárin, og lá róður niðri þar til í júní 1947, er tekið var til við æfing'ar á ný. Áhugi fyrir róðri hefur ver- ið mjög mikill, en það hefur háð’ að aðeins eru tveir bátar til æfinga. Má geta þess að bátar þessir eru 20 ára gamiir og ná eðlilega ekki þeim kröf- um, sem gerðar eru til kapp- róðrabáta nú til dags. Árið 1948 gaf Hekla. róðrar- félag ísléndinga í Kauprrianna hofn, tvo nýja báta. En bát- arnir urðu fýrir því 'slysi að mölbrotna í "heimsendingu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.