Alþýðublaðið - 20.10.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.10.1950, Blaðsíða 5
Fösíudagur 2tt. október 1950 ALÞÝÐUBLAÐlö 6 Br. Ralph Bunche — rinn, sem fær friða mBLAÐ^^Áít 'b¥%í^iá:%íM'^á!H;átdið,; að aldarsögunni, er sœnski aðals- ínaðurinn og ameríski blökku- maðurinn hittust í Palestínu iiann gat ekki fengið sér hús- :iæði í Washington. sökúm : ess að bann er ekki hvítur á snemma á árinu 1948 til að hörund. Raunar gekk honum leysa sameiginlega af hendi ' innig illa að verða sér úti um verk, er þjóðir heimsins höfðu irúsnæði í New York, er hann lagt fjrrir þá. I '5erðist starfsmaður sameinuðu Bunche telur framiag sitt í jóðanna. Iianh átti að láta sér Palestínumálinu hvorki meira né stærra en rétt eins og geng- ur og gerist. Hann er hógvær. en ekki er það þó af því, sem j menn nægjá blökkumannahverfið Harjem. eins og aðrir af hans i.ynflokki. Ogþá fyrst. ei starfs hann segist aðeins hafa verið að gera skyldu sína. Honum fannst verk sitt í Palestínu ekki vera annað. Hann hafði í raun- ínni ekki s.érlega mikinn áhiiga á Palestínumálinu, en nóg um það í biii. sameinuðu hjóðanna Ferill dr. Ralpli Bunche er glæsilegur. Samt heldur hann fast við það, að hann sé einung- is venjulegur amerískur blökku rnaður, sem tækifærin . hefur fengið upp í hendurnar. Enda þótt hann sé Ijósari á hörund, en gerist um kynbræður hans, foeitir hann því ekki til að auka sinn persónulega frama, svo sem algengt er um múlatta. For dild og smjaður er nefnilega al veg eins tíð fyrirbrigði með arnerísítum blökkumönnuro og <öðru fólki. En Buncbe er ekki af því tæinu. í>að ér ekki ein- asta, að hann finni sig vera blökkumann, heldur vill hann vera það, eins og glöggt má ráða af litiu atviki frá skóia- ' óriim hans: Kennaranum féU svo vel við hann, að hann sagði da gnokkurn: ,,Þú Ralph, ’þu' ért' éins og við hinir, vijð munum ekki eftir því, að þú sért blökkumaour". Kennarinn mun hafa ætlað að vera vín- gjarniegur. En Bunche segist aldrei hafa verið særður dýpra sári. Sú hugsjón að bæta lífskjör hlökkumanna og mennta þá hefur algerlega náð tökum á Bunche. ÞaCLvar eftir nárnsför til Afríku 1934, sem hann kaus sér þetta verk að lífsstaríi. Ekki skyldi þó Ameríka og hin ir hörundsdökku menn þar ein ir verða starfs hans aðnjótandi. Engin hluti heims er honum hjartfólgnari en Afríka. Hann starfar í blökkumannahreyfing unni þar, en lítur á það sem hjá verk í samanburði við það starf, sem hann ætiar sér að inna af hendi í Afríku. Að því hyggst hann vinna með því að neyta aðstöðu sinnar ' sem fram- kvæmdastjóri nýlendustj órnar- ráðs sameinuðu þjóðanna. En að miðla málum í Palestínu, sú hugsun, sem liggur starfi vissi hann. að hann mátti vera hans til grundvallar, er að harður í horn að taka, hvort svertingar eigi að fá frelsi sem í hlut áttu Arabar eða smátt og smátt, jafnframt því Gyðingar. Hann hafði elcki sem þeim verði hjálpað til að mikinn áhuga á Palestínu- auka menntun sína og breyta tnálinu, af því að fáir blökku- þjóðfélagsháttum í nútíma horf. menn voru í landinu. En Tilfinningar Bunche eru rkylduræknin var mestu ráð- þróttmiklar. Honum finnst andi. Hann neytti allra bragða hann vera eins og fióttamaður | til að fá því íramgengt, er hon frá -Afríku, sem um stundarsak' um var falið til úr’ausnar. A5- fengu sérstak hverfi t.il íbúð- ar, flutt: hann í hús livítra! rnanna. Þangað til varð hann að flvtjast með fjölskjddu sína af einu hótelinu á annað og gekk oít treglega að fá rúm í þeim. En það er honu.m líkt, að ekki vildi hann gefast upp, og það hefði líka verið alger upp- gjöf, ef hann hefði flutt til Har •em. Hann þekkir fordóma hvítra manna, en hann vill okki fallast á neitt annars flokks jafnréíti. Hins vegar1 sleppir hann engu tækifæri til að sýna afstöðu sína. Af ein- rkærum prakkaraskap fór hann dag nokkum inn í veitmga- vagn í Washington, bað um borð, en var vísað til sætis bak við tjald nokkurt. Sennilega hefur hann gert sér fyrir fram í hugarlund, hvað gerast mundi. Hann mótmælti og fór svo eft- ír nokkurt þjark til klefa síns. Að nokkurri stundu liðinni komu sendimenn frá starfs- mönnum veitingavagnsins, sem voru blökkumenn, með hina !>eztu máltíð í klefann til hans, og borguðu framreiðslumenn- irnir hana sjálfir. Var þetta þakklætisvottur þeirra í hans parð fyrir einarðlega fram- komu. Bunche hefur alltaf verið vinsæll meðal amerískra blökku manna, og síðan hann fékk friðarverðlaun/ Nobels er engu Líkara en þeir tejli hann heil- agan mann. Hann kærir sig ekki um að njóta þeirra gæða, sem hann veit, að kyn- bræðrum hans eru fyrirmun- uð. Og hann vill ekki gefa sig við stjórnmálum, þótt hann sé boðinn og velkominn í hvorn hinna stóru flokka sem hann heldur vildi. Báðum er Ijóst, að sá, sem fengi Bunche til fylgis við sig, mundi einnig ’íá at- kvæði blökkumannanna í land- inu. Eunche er spakur maour og mildur, en er hann fékkst við ir dvelst fyrir vestan haf. Fyr- ir skömmu var honum bo'ðið em bætti aðstoðarutanríkismála- ráðherra í ríkisstjórn Banda- ríkjanna, en hann afþakkaði boðið og bar það fyrir sig, að hinn eiginlegi vettvangur starfs síns væri Afríka. Nokkru mun stæcur hafa sjálísagt verið heppilegri, er Bunche tók við að Bernadotte greifa föllnum, en nú eftir tvö ár sýnist svo, r>em Bunche hafi haft til að bera pólitískan skilning sem aðalsmanninn norræna hlaut áð skorta. Og það hefur að lík- ðiúnjC lí.i’jíi “uí.uj induni gehfc rn gæfumuriinn. Bunche gat .samið, gefiðhitekið, fært aðila .sanian. ief:t and- stæðum hverri gegn annarri •— beitt öllu því, sem nauðsyn- legt' er til að málamiðkm ná- íst, Bunche er vísindamaður, en hefur um leið afbragðs góða framkvæmdahæfileika. Með miklum stjórnmálalegum á- kafa getur hann hagnýtt sér kynþáttarkenndina til að hrinda því í framkvæmd, er hann á vísindalegan hátt hef- ur komizt að. Bunche segir, að það gleðji cig mjög að eiga von á því að koma til Noregs. Hann hefur haft náið samstarf við Trygve Lie og Tor Gjesdal, og h’ann cegist bera djúpa lotningu fyr- ir norrænu lýðræðisríkjunum. „Þar hafa aldrei," segir hann, „að því er ég bezt véit, ríkt neinir kynþáttafordómar". Þessu mætti raunar svara á þá lund, að ékki væri það þakk- andi, skilyrði kynþáttafor- dóma væru ekki fyrir hendi á Norðurlöndum, þar eð þar væri aðeins einn kynþáttur, og einnig mun Bunche vera kunn ugt um það, að fólk norrænn- ar ættar í ^Ameríku er oft haldið miklum kynþáttafor- dómum, ekki síður en aðrir. í persónulegum málum kem ur ef til vill fram hjá honum það hverflyndi, er einkennir mjög skaphöfn biökkumann- anna í Bandaríkjunum, en alla jafna er hann hógvær. Aldrei lætur hann neitt stíga sér til höfuðs, ekki einu sinni Nobels verðlaunin. Það var honum tnikill gleðidagur, er skeytið kom frá Osló. Hann var- þá ný- búinn að fá heim drenginn einn, sem verið hafði sumar- langt alvarlega veikur, en hann er nú alveg heill heilsu. Bunche er uppalinn í De- troit. Hann missti foreldra sína 1916, er hann var tólf ára, og fluttist þá ásamt syst- kinum sínum til ömmu sinnar, sem bjó í Kaliforníu. Ævi hans hefði líklega orðið önnur, ef hann hefði dvalizt áfram í Detroit. Kvnþáttaándúð er ekki óþekkt 'í Kaliforníu, en þar beinist hún fremur gegn mongólum en blökkumönnum. Fyrir þær sakir urðu æsku-* sr hans gleðiríþari en flestra I'.örundsdökkra barna. Bunche vann á daginn og ýas á kvöldin unz hann hafði I lokið prófi við Kaliforníuhá- | skóla tuttugu og þriggja ára gamall. Doktorsnafnbót vann , hann sér við Harvardháskóla , eftir förina4il Afríku. Á stríðs | árunum varð hann embættis- , tnaður, vann í utanríkísmála- ’ i'áðuneytinu í þeirri stjórnar- deild, sem fer með mál Afríku , landa. Eftir stríð var hann •'luttur í skrifstofu þá, sem Cjailar um mál sameinuðu i jóðanna, en í deserní^er 1947 . var hann gerður að fram- Uvæmdastjóra nýlendustjórn- I arráðs sameinuðu þjóðanna. ‘ Fr það sennilega mikilvægasta (Frh. á 7. síðu.) Sjómannafélag Reykjavíkur . minnist 35 ára afmælis félagsins í Iðnó sunnu- daginn 22. okt. kl. 8.30. - SKEMMTIATRIÐI: . 1 RæðúrTDáhisPteöijnlu da'níéúrnjfaaS&tóuBtg'g^fleira. h;''Á'skriftárlisti íiggur fr'ammi í "sktifstófuhrih-ÍQstu- dag og laugardag frá kl. 3—8. Aðgöngumiðar verða seldír í skrifstofunni og við innganginn frá kl. 6 á sunnudag. Skemmtinefndin. á nothæfri kolsýru getur veiksmiðjan ekki starfað fyrst um sinn. Verksmiðjan VííiiSeli Ei.f. laupuppbófin rædd á a Framh. af 1. síðu. fvrir alþýðu manna. Þetta hefði einnig brugðizt, og vöruskort- urinn fer enn versnandi. LÍTIL VERÐHÆKKUN Á ERLENDUM MÆRKAÐI Þá kom Gylfi að þeirrj kenn- ingu, sem gengislækkunar- flokkarnir breiða út, að mikil verðhækkun hafi orðið á er- lendum markaði, og verðhækk- anirnar hér séu því ekki ein- ungis gengislækkuninni að kenna. Gylfi hefur gert athug- un á þessu, og sýndi hann ótvírætt fram á, að verðhækkun er- lendis ætti aðeins sök á 1,21 stigi af þeirri verðhækkun, sem hér hefur orðið. Þar á móti vegur það, að ýmsar vörur, vefnaðarvara o. f 1., hafa ekki hækkað eins mikið og gera mátti ráð fyrir vegna gengislækkunarinnar, svo að eftir vérður aðeins 0,1 stig, sem hægt er að kenna öðru enl gengislækkunarlögumim sjálfum. Hækkunin á inn- lendum landbúnaðarvörum nemur ein 7,3 stigum. Er Gylfi hafði sýnt fram á betta, minnti hann á hin há- tíSlegu loforð, sem gefin voru, r.r gengislækkunin var sam- þvkkt, um að öll kjaraskerð- I ing vegna gengislækkunarinnar mundi verða bætt upp. Þess vegna eiga launþegar siðferðis- | legan rétt fullrar uppbótar. í Þeir geta ekki beðið mánuð.um ! raman. ekki sízt vegna þess a5 ! hækkunin er miklu meiri en 1 cpáð var. j Þá kom Gylfi að þeim kenn- 1 ingum, að lítið gagn væri að almennúm kauphækkunum, ; þar sem þær mundu leiða tii ! nýrra hækkana, og iaunþegar I því taka kauphækkunina hver ' af öðrum. G'ylfi kvað þetta rétt, en kauphækkun leiddi aiit- af til einhverra kjarabóta, og nú væri svo komið, að laun- þegar eigi ekki annars kost en fið krefjast hærri dýrtíðarupp- þóta. Það sé ekki verið a5 krefjast grunnkaupshækkunar, heldur aðeins réttlátrar upp- bótar. EYÐILEGGING GENGIS- LÆKKUNARLAGANNA, SEGIR BJÖRN Björn Qíafsson var heldur önugur í .svarræðu sinni,. og kvað það ekki undrunarefni, þótt Alþýðuflokkurinn, sem ró- ið hefði öllum árum að eyði- leggingu gehgislækkunarlag- anna, kæmi nú fram með slíkar kröfur. Hann kvað til þess ætl- azt, að launþegar taki þessai* hækkanir á sig sem eins konar samvinnubyrði, þar íil jafn- vægi kemst á. Bæði Gylfi og Stefán Jóh. Stefánsson mót- mæltu þessari árás Björns, og sögðu, a5 Alþýðuflokkurinn og Alþýðúsambandið hefðu . ein- mitt tekið þá afstöðu, að lofa þessum lögum að sýna gildi sitt, enda þótt þessir aðilar hefðu haft mestu vantrú á þeim. Þess vegna hefði þeirn ekki verið tekið me5 allsherjar kaupki'öfum, en nú væri þegar kcmið á daginn, að géngis- lækkunin hefði brugðizt. Jó- hann Hafstein deildi einnig nokkuð við Gylfa um fyrri af- c-töðu Alþýðuflokksins til launa mála, Ólafur Björnsson prófessor, annar höfundur gengislækkun- arinnar, hélt einnig i'æðu urh málið, og viðurkenndi, að geng- islækkunin hefði engan veginn nægt til þess að ieysa þau vandamál, sem væru fyrir hendi, og þyrfti því að grípa til annarra ráðstafana. Hann hélt því frarn. að launamönn- um mundi lítill sem enginn hagur í meira kaupi, en viður- kenndi, að Hugsanlegt væri ao ríkisstjórnin gerði ráðstafanir, sem tryggðu iaunþegum, að aukin uppbót yrði þeim raun- verulegu'r ávinningur, en ekki strax tekin aftur í nýjum hækkunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.