Alþýðublaðið - 20.10.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. október 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Félagslíf GuðspekHélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 8.30 stund- víslega. Fundarefni: Hvað kennír lífið öss. Sigurður Ól- afsson flytur. Félagar mega taka gesti með sér. ' ARMENNINGAR! Fyrsta skíðaferð vetrarins verður farin laugardag kl. 2 og 6. frá íþróttahúsinu við Lind- argötu. Nógur snjór í Blá- fjöllum. Farmiðar í Hellas. Stjornin. HANNES Á HORNINU. Framh. af 4. síðu. unga fólkinu tækifæri til að njóta tómstunda sinna á heil- brigðan hátt. Og má þó ekki gleyma stuðningi þeirn, sem bæjarfélagtð og ríkið veita í- þróttastarfseminni. Skrifið mér um þessi mál. TRXPÓLIBÍÓ SÝNIR mvnd- ina „Tumi litli“ eftir sögu Mark Twains. Hér er um góða mynd að ræða og ætti kvikmyndahús- ið að efna til sérstakra barna- sýninga á henni. Það er ekki svo mikið um kvikmyndir fyrir börn um þessar mundir. Hannes á horninu. AuglysifS í Alþýðublaðinuí Mikilvæg samþykkt sameinuðu þjóðanna Framh. af 4. síðu. inn. Þessi breyting á stofn- skrá sameinuðu þjóðalna var samþykkt í fyrradag í stjórn málanefnd allsherj arþmgsms ujfi. Né\Ýi -Yörk ‘írieð'- yfirgræf-. ahdi meirihluta átkvaðöa (52:5), þrátt fyrír mótmæli Rússlands; og eftir það getur enginn efi á því verið að hún verður einnig samþykkt af allsherjarþinginu sjálfu. MEÐ ÞESSARITAKMÖRKUN á neitunarvaldi stórveldanna í öryggisráðinu á alvarleg- asta hættan, sem af því staf- ar, að vera kveðin niður o.g hameinuðu þjóðirnar tryggð- ar gegn misnotkun þess. Hér eftir á það ekki að geta kom- ið fyrir, að Rússland lami sameinuðu þjóðirnar tryggð- neitunarvaldi samtímis því, að það lætur herskara sína eða fimmtu herdeildir ráðast á varnarlaus eða varnarlítil lönd, eins og á Suður-Kóreu í sumar. Hér eftir á það að vera tryggt, að sameinuðu þjóðirnar verði virkilega sú stofnun, sem þeim var frá upphafi ætlað að vera: sverð og skjöldur friðarins og rétt- arins í heiminum. Þegar tilkynningin kom um það frá Ósló, að Bunche hefði fengið Nóbelsverðlaunin, stóð í einu stórblaði í New York: ,,Þar sprakk áróðurstunna fyrir Rússum“. Fengi heimurinn nú að sjá það svart á hvítu, hve mikla möguleika blökkumenn hefðu í Ameríku. En Bunche lætur sér, allt slíkt eins og.vind ,-um..,,pyrun, þjótg,: >Hann kann ' til þeirra. verka. sepi hann hef-. ur valiö sér. og veit. hve um- fangsmikil þau eru. Einnig j veit hann líklega betur en flest ! ir aðrir, að það var heimsstyrj- öldin, sem flýtti fyrir því, að vinsamleg stefna gagnvart blökkumönnum var tekin ujfp í Bandaríkjunum. Framh. af 1. síðu. um, svo erfið, sem- þau hefðu verið. Sir Stafford Cripps hefur verið einn af mestu áhrifa- mönnum brezku jafnaðarmanna rtjórnarinnar og hefur unnið i sér álit um allan heim fyrir þátt sinn í viðreisn Bretlands ■iftir stríðið. Or. Ralph Bunche Framh. af 5. síðu. starfið, er fram í tímann er lit ið. BREZKA KIRKJAN hafn- aði í gær allri hlutdeild í hinu svokallaða ,,heims.friðarl>ingi“, sem kommúnistar eru nú að undirbúa í Sheffield á Eng- landi og buðu meðal annars brezku kirkjunni að senda full trúa ú. Konan mín Sigurborg Jónsdóttir andaðist 19. þ. m. Jón Sigurðsson, Gi'.íBgm i A •'H * Latogavegi 54. ; gin'-'i;--' , Ií;r::> nrrrsr’ ' Móðir mín Jósefína Jósefsdóttir, sem andaðist 14. þ. m., verður jarðsungin laugardaginn 21. þ. m. frá kapellunni í Fossvogskirkjugarði. Bjarni Tómasson. Innilegt þákklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Jóns Jónssonar, Hverfisgötu 37. Vandamenn. Bifreið óskast Höfum verið beðnir að útvega fólksbifreið, eldri árgangur en 1946 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 7266. JON BJORNSSON: DR. JURIS BJÓRN ÞORÐARSON: veröld alla Gyðingar koma heim Viðfangsefni þessarar skáldsögu er baráttan milli hinna hedbrigðu afla þjóðfélagsins, sem halda trúnað við fornan menningararf, skírðan í bit- urri reynslu liðinna a!da, og hinna, sem hafa gleymt sjálfum sér og kasta sér út í trylltan dans kringum gullkálfinn. Atburðaröðin er hröð og fjöldi fólks kemur við sögu. Grunntónn bók- arinnar er óbifandi trú á landið og lilutverk þeirra manna og kvenna, sem hafa valið sér að lífsstarfi að rækta það og byggja fyrir komandi kynslóðir. Dagur fagur prýðir veröld alia verð- ur lesin af miki’li áfergju á öllum íslenzkum heimilum. DR. RIOIARÐ BECK: Æítland og erfðir Fyrri hluti bókarinnar flytur úrval úr ræðum höfundarins. Er það hollur lestur ■og hugþekkur hverjum íslendingi. Þar er drengilega hvatt til dáða, og undir logar djúp og einlæg ást til Islands og íslendinga. Síðari hlutinn er safn ritgerða um íslenzk skáid og verk þeirra. Mun mörgum kærkomið að kynnast skoðunum höf- undar, sem mun hafa einna nánust kynni allra íslendinga af menningu og andlegum afrekum stórþjóðanna vestan hafs og þar með yfirsýn af öðrum og hærri sjónarhól en við hér heima. Dr. Richard Beck hefur jafnan verið mikill aufúsugestur, þegar hann hefur brugðið sér til ættlands síns, og svo mun verða um þessa bók hans: Ættland og erfðir. í þessari bók er gerð grein fyrir því, hvevnig Gyðingum hefur tekizt á þessari cld að endurheimta óc ísraelsmanna úr höndum Araba og taka sér bólfestu á ný í „fyrirheitna landinu". Hér er rakin hinn rauði þráður Palestínumálsins og sagt frá hinum hrikalegu átökum inilli Araba og Gyðinga við skiptingu landsins. Gyðingar koma heirn, er stórmerk bók, rituð af miklli þekkingu og skarpskyggni. Hún er prýdd fjölda mynda af merkum mönnum, er koma við sögu hins nýja ríkis, og mun þeirra verða minnzt í sögu mann- ^kynsins um ókomnar aldir. MAGNÚS F. JÓNSSON: Skammdegisgestir Hér segir frá ferðalögum manna um byggðir og' öræfi um hávetur í frostum og hríðarbyljum, hrakningum, villum og dauða, fjallieitum, reimleikum, sjóvolki og hetju- dáðum, hreystifrásögnum, ráðsnilld og raun- sæjum atburðum úr lífi einstaklinganna í baráttu við hafís, hungur og heyþrot, sem lýst er af næmum skilningi og reynslu, með afburðagóðum frásagnarstíl á þróttmiklu máli. Jónas Jónsson frá Hriflu ritar fróðlegan og skemmtilegan formála bókarinnar. Á einum stað segir hann m. a.: „. . . Magnús Jónsson tekur til meðferðar hina óþekktu hermenn: fólkið, sem sýnir þrek, karlmennsku, ráðsnilld og þolgæði í erfiðleikum liins dagCega lífs . . Skammdegisgestir ver'ða öllum aufúsugestir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.