Alþýðublaðið - 20.10.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.10.1950, Blaðsíða 8
Börri o"g unglingar. Komið og seljið AlþýðublaÖið. I Allir viljakaupa AlþýðublaÖið. Gerizt askrifendur að Aíþýðublaðinu. ., Alþýðublaðið inn á' hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906. Föstudagur 20. október 1950 Hvíldartíminn á íogurunum ræddur á alþingi: Nú á margur bágt í Kóreu §1, minnist 35 ára afmælisins me á morgun íjí SJÓMANNAFÉLAG .EYKJAVÍKUR á 35 ára afmæli næstkomandi mánu .dag. 23. október. Á laugar- daginn minnist félagið af- mæiisins með hófi í Iðnó og hfefst það klukkan 8.30. STii: skemmtunar verða r^sðuhöld, söngur og fleira og . loks dans. Dansaðir vprða gömlu dansarnir. ? Áskriftarlisti fyrir þátt- takendur í hófinu liggur frammi í skrifstofu félags- ins í dag og á morgun, frá kl. 3—-8 síðdegis. Enn frem- ur verða aðgöngumiðar seld ir í skrifstofunni svo og við innganginn frá kl. 6. Þar með væri eifí erfiðasta deilu- efnið leysí í framfíðinni GLDUNGADEILD Ástralíu- þigns samþykkti í gær laga- frumvarp stjórnarinnar um bann við starfsemi kommún- istaflokksins og munu lögin verða undirrituð í dag. Loftvarnanefndin fær ekki hjúkrunarkonu FYRIR hálfum mánuði lagði Þórður Björnsson til á bæjar- stjórnarfundi, að bætt væri hjúkrunarkonu í nefnd þá, sem á að skipuleggja loftvarnabyrgi og aðrar loftvarnir hér ef til ófriðar dregur. Á fundinum í gær mætti Sig ríður Eiríksdóttir og tók húntil löguna upp að nýju — lagði til að hjúkrunarkona tæki sæti í nefndinni og jafnframt að hún yrði tilnefnd af hjúkrunar- kvennafélaginu. Tillagan var felld með 8 atkvæðum gegn 7. Pípuverksmiðja bæjarins að sföðv- asf vegna efnisskorts - ------1------ Verksmiðjan þarf 580 smálestir af sem- enti á ári, en hefur aðeins fení.ið 240. BORGARSTJÓRI skýrði frá því á bæjarstj itiarfundi i gær, að útf.it væri fyrir að stórlega þyrfti að fækka starfs- mönnum við pípuverksmiðju bæjarins vegna efnisskorts verk- smiðjunnar. Til árlegs reksturs verksmiðjunnar er talið að þurfi um 580 smálestir af sementi, en í ár hefur einungis fengizt fjárfestingarleyfi fyrir 240 smálestum. -----------------------------—♦ Borgarstjóri bar fram tillögu um að skora á fjárhagsráð að veita verksrniðjunni fjárfest- ingarleyfi fyrir nægu magni af sementi, svo að starfsemin þyrfti ekki að dragast saman, því að á rekstri pípuverksmiðj uunnar byggist það að unnt sé [ að halda við og auka frárennsl-'i isæðar bæjarins. Var tillaga; þessi samþykkt. í sumar hefur starfsemi verksmiðjunnar dregizt mjögj saman vegna efnisskorís, sagðij borgarstjóri, og rekur nú óð-j um að því, að það verði að farav að segja upp starísmönnum í stórum stíl, ef ekki ræíist úr j urn efni. EF ALÞINGI SAMÞYKKIR frumvarp Alþýðufiokksmanna um 12 stunda hvíld á togurunum, verður það stórt spor í þé átt að stytta líkiegar viímudeiiur, þar sem brott yrði numi? eitt deiluefni'ö, sagði Finnur Jónsson á alþingi í gær í fram- söguræðu sinni rr.eft frumvarpinu urn 12 stunda hvíld. Bent' Finnur á, að befði alþingi síðast liðið vor farið að ráðurr þeirra, scm þá vildu samþykkja lög um 12 slunda hvíld, hefði núverandi togaradeila vafalaust stytzt, þar sem annað megin deiluatriðið hefði verið brot numið báðum aðilum í hag. ----------------------------♦ Finnur sagði, að enn hefð: alþingi tækifæri til þess að lög festa 12 stunda hvíld og drage það mál þannig út úr vinnu- deilum í framtíðinni, enda liggi nú fyrir sannanir um það, að slík löggjöf mundi verða til hagsbóta fyrir báða aðila, sjó- menn og útgerðarmenn. Finnur rakti sögu þessa máls frá því Alþýðuflokkurinn hóf baráttu fyrir því og kom vöku- lögunum á. Hann skýrði frá gangi málsins hin síðustu ár og þeirri tilraun, sem fyrrverandi stjórn gerði til þess að leiða sjómenn og útgerðarmenn sam an í málinu í nefnd, þar sem tveir vanir sáttasemjarar einn- ig sátu í. Þessi tilraun bar þó ekki árangur. Nú er hins vegar fengin reynsla fyrir því, að átta stunda hvíldin er hagkvæmt fyrirkomulag og afköst sjó- manna sízt minni en við lengri vinnu. Þar með hef- ur verið kveðinn niður sá gamli draugur, að útgerðin hafi ekki ráð á þessu, en hann hefur frá öndverðu verið meginviðbáran gegn kröfunum um réttláta hvild á togurunum. Málinu var í jjjær vísað til annarrar umræðu og sjávarút- vegsnefndar með 25 eamhijóða atkvæðum. Þetta er lítil telpa, sem situr grátandi úti á götu, einmana og yfirgefin, eftir bardagana í borginni hennar. Leikskóli þjóðleikhússms var settur í fyrsta sinn í gær Nemendur eru II, flestir úr Reykjavlk, LEIKSKÓLI ÞJÓÐLEKHÚSSINS var settur í fyrsta sinrp. í gær af þjóðleikhússtjóra, Guclaugi Rósinkrans, og eru nem- endur hans að þessu sinni ellefu talsins, flestir úr Reykjavík. Lagfæring gerð á lögreglukjallaranum TILLÖGURNAR um lögreglu lækni, sem vísað var til bæjar- ráðs á bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var fyrir hálfum mán- 'uði, komu aftur til umræðu í bæjarstjórninni í gær. Eorgar- sijóri skýrði frá því, að málið væri enn í athugun, og jafn- framt væri í undirbúningi að gera lagfærir.gu á fangageymsl' uuni í lögreglustöðvarkjailaran- i:m. Kosið í Alþýðu- flokksféíaginu á morgun og sunnudag KOSNINGAR fulltrúa A1 þýðuflokksfélags Reykjavík- ur á flokksþing fara fram á morgun og sunnudag. Verð- ur kosið í skrifstofu flolcks- ins í Alþýðuliúsinu (inn- gangur frá Ingólfsstræti) og fer kosningin fram kl. 1—7 á morgun, laugardag, og kl. 1—9 á sunnudag. I setningarræðu sinni gat þjóðleikhússtjóri þess, að þetta væri fyrsti vísirinn að full- komnum, alhliða skóla í leik- list, og enda þótt hánn kæmist ekki þegar í það horf, sem von ir stæðu til, myndi hann þó veita nemendunum m?iri þekkingu og innsæi í grund- vallaratriði íslenzkrar leiklist- ar, —• meðferð íslenzkrar tungu og skilning á íslynzkri skapgerð, — en þeir gætu hlot- ið við nám erlendis. Síðan mælti formaður þjóð- Ieikhússráðs nokkur orð t:l nemenda. Kennarar við skól- ann verða: Brandur Jónsson, —• taltækni; Ingvi Thorkelsspn, •— byrjunaratriði og undir- staða leiklistar; Sigrún Ólafs- dóttir, — látbragðslist og svið- hreyfingar; Klemenz Jónsson, •— skylmingar; ílildur Kalman, — raddmyndun: Indriði Waage, — nútímaleiklist; Har- aldur Björnssoii, — íslenzk íeikrit og Ævar Kvaran, — framscgn. Kennt verður síðari hluta dags, cn auk ker.nslunnar fá AIls sóttu 25 um inntöku, ers þessir 11 voru valdir að af- íoknu hæfniprófi. Eftirliísmaður með I vélakaupum fyrir Sogsvirkjun ráðinnr BÆJARSTJÓRN samþykkti í gær að ráða Gretti Eggerts- son rafmagnsverkfræðing til aði vera x'áðunautur Sogsvirkjun- arstjórnarinnar og eítirlitsmað* ur við kaup og framleiðslu í Ameríku á vélum og rafbún- aði til nýju Sogsstöðvarinnar.. Hafa sérfræðingar hér heima eindregið lagt til að Grettir verði ráðinn til þessa starfs,, enda hafi hann öllum betri að- stöðu til þess. Það var hins vegar upplýst á bæjarstjórnar- funidnum, að umboðslaun hans fyrir þettá myndu nema um 80 þúsund dollurum. JÓHANN FINNSSON, tann- læknir, hefur sótt nm tann- nemendurnir smærri hlutverk læknisstarfið við væntanlegan. við leiksýningar eftir getu og atvikum. Ætlast er t:l að nára- ið taki tvö ár. Langholtsskóla, en hann er nú. að r.ema sem sérgrein tannrét L~ ingar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.