Alþýðublaðið - 21.07.1951, Page 4

Alþýðublaðið - 21.07.1951, Page 4
4 Ladgardagtir 21.* jdd^EJMSIi í Otgefandl; AlþýOuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emilía Möller Ritstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðsiusími: 4900. Vinsfri orð, en íhaldsverk ALLTAF tr Tíminn sjálfum sér líkur Nú hefur hann kom- izt að þeirri niðurstöðu, að Al- þýðublaðið hafi tröllatrú á í- haldinu, en sjálfum dettur hon- um ekki í hug að hægt sé að fvlgja vinstri stefnu í samvinnu við það. Fyrir síðustu kosning- ar hélt Tíminn því hins veg- ar fram, að Framsóknsrflokk- urinn væri hinn eini og sanni vinstri flokkur í landinu. Eftir kosningar tók hann syo hönd- um saman við íhsldið, flokk- inn, sem Tíminn segir vonlaust að geti fylgt vinstri stefnu. En vill ekki ritstjóri Tímans spara sér þessa vafninga og segja hreinskilnislega, að flokkur hans hafi svikið allt það, sem málgagn hans lofaði í síðustu kosningum, og sé nú þátttsk- andi í mestu íhaldstjórn, er setið hefur að völdum hér á landi síðan 1927? Þá segði hann einu sinni sannieikann, og vissulega er tírni til þess kom- inn. Tímin heldur því fram, að ekki hafi verið unnt að mynda vinstri stjórn eftir síðustu kosningar vegna þess, að Al- þýðuflokkurinn hafi ekki feng- izt til stjórnarsamvinnu og Moskvutrú kommúnista gert þá ósamstarfshæfa. Þess vegna á Framsóknarflokkurinn ekki að hafa átt annarra kosta völ en að ganga í flatsængina hjá íhaldinu. Og þetta er ekki hans sök. Það er ekki honum að kenna, þó að hann háfi svikið allt, sem hann lofaði fyrir síð- ustu kosningar og aðhafzt þveröfugt við það, er hann boð- aði. Tíminn vi!l færa þessi af- brot á reikning Alþýðuflokks- ins! * Því er til að svara, að Al- þýðuflokkurinn átti þess ekki kost að mynda stjórn með Framsóknarflokknum eftir síð- ustu kosningar, þó að hann hefði viljað. Þessir tveir flokk- ar höfðu sem sé ekki sameigin- legan þingmeirihluta, og sam- vinna við kommúnista kom ekki til mála af hálfu Alþýðu- flokksins og raunar ekki Fram- sóknarflokksins heldur Þetta gerði því myndun vinstri stjórnarinnar, sem Tíminn er að fimbulfamba um, ógerlega með öllu. En ekki nóg með það: Framkoma Framsóknarflokks- ins í síðustu kosningum var með þeim hæ^i, að enginn grundvöilur var fyrir samvinnu hans og A’þýðuflokksins. Framsóknarflokkurinn krafðist gengislækkunar krónunnar af enn meiri ákafa en íhaldið þorði að láta í ljósi, þó að auð- vitað væri það sömu skoðunar og gerði sér ljóst, að það myndi koma til með að græða á geng- islækkuninni. Framsóknar- flokkurinn barðist gegn stefnu Alþýðuflokksins í ofstækis- fullri brjálsemi, kenndi honum um allt, sem miður hafði farið og taldi hann óalandi og óferj- andi En nú segir Tíminn, að Framsóknarflokkurinn hafi j in undan rifjum íhaldsins. Af- verið óðfús að efna til sam-1 nám verðgæzlunnar og vinnu- vinnu við Alþýðuflokkinn að miðlunarinnar hafa verið á- kosningunum loknum. Já, það hugamál íhaldsins frá upphafi. verður ekki ofsögum af því Dýrtíðarheimsmetið er vatn á sagt, að Framsóknarflokkurinn myllu íhaldsins, því að afleið- sé orðinn pólitískt viðundur! ing þess er sú, að hinir ríku Framsóknarflokkurinn boð- verða ríkari en hinir fátæku aði í síðustu kosningum, að fátækari. Aðgerðaleysið í hús- hann vildi skerpa verðlagseft- byggingamálunum og afnám irlitið, takmarka gjaldeyris- húsa’eigulaganna ber einnig eyðsluna og skipuleggja fjár- að færa á stefnureikning íhalds festinguna. Efndirnar eru á þá ins. Gæðingar þess verða ekki lund, að verðgæzlan hefur ver- fyrir búsifjum af völdum hús- ið afnumin, fjárbruðlið aldrei næðisskortsins. Morgunblaðið verið meira og fjárfestingin fær sína höll, þó að þúsundir miðuð við það að reisa höll yf- Reykvíkinga séu á götunni eða ir Morgunblaðið, af því að það verði að ala aldur sinn í húsa- hafi orðið fyrir mestum búsifj- kynnum, sem ekki væru boð- um af völdum húsnæðisskorts- leg gripum hvað þá mönnum. ins í Reykjavík! Nú segir Tím- Þessi dæmi ættu sannarlega að inn, að ekki sé hægt að fá í- nægja. En því miður er öðru haldið til þess að styðja verð- nær en allt sé talið. Afbrota- lagseftirlit, gjaldeyrishömlur ferill afturhaldsstjórnar íhalds og skipulega fjárfestingu nema ins og Framsóknarflokksins í orði. En hefur ekki Framsókn- verður ekki rakinn í stuttri arflokkurinn tekið höndum blaðagrein. saman við það um að afnema | Allt þetta hefur Tíminn á verðgæzluna og greiddu ekki samvizkunni. Þó dirfist hann ful’trúar hans í fjárhagsráði að ásaka aðra fyrir að hafa trú Morgunblaðshöllinni atkvæði á íhaldinu. Sjálfur er hann eins og fulltrúar íhaldsins? Og bergnuminn af svartasta aftur hvaða munur er svo á Fram- haldinu í landinu, opinber svik sóknarflokknum og íhaldinu? ari alls þess, er hann lofaði í * (síðustu kosningum, og afhjúp- aður sem skoffín og viðrini. Húseignin Frakkasfígur 21 er til'sölu nú þegar, í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Miðhæð og rishæð geta verið lausar til íbúar. Tilboð sendist undirrituðum sem veitir nánari upp- lýsingar. Egill Sigurgeirsson hrl. Austurstræti 3. Málgagni Framsóknarflokks- Það er ekki aðeins, að hann „Manndáð. Engin“ — Bréf frá Vestmannaeyjum — Þorsteinn Víglundarson heitir hann — Hvað gerir fræðslumálastjórnin? — Áskorun stofnun drengjakórs í Reykjavík. Um AF TILEFNI pístils míns fyr i ÞESSI ATBURÐUR átti sér ins finnst það allt of mikil trú , %. TT á íhaldið að ha’da því fram að tru a ihaldmu. Mann. er ir nokkru um skolastjora, sem ^ stað her 1 Vestmannasyjum og svo samvaxinn því, að nú geng tók upp á því síðastliðinn vetur skólastjórinn heitir Þorsteinn ur ekki hnífurinn milli hans og að gefa einkunn fyrir „mann- Víglundarson, nokkuð kunnur Vísis og Morgunblaðsins. Og dáð“ hefur S. J. í Vestmanna- maður og hefur haft nokkur af nýsköpunarstjórnin og stjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar hafi verið vinstri stjórnir, þrátt fyr- p . ir agjjd íhaldsins að þeim Sú svo Þyklst Þetta viðundur ver- | eyjum skrifað mer eftirfarandi. skifti af stjórnmalum. Það er o jfcg vjj þakka þér fyrir ekki rétt að drengurinn, sem það að hafa gert opinbert, hann gaf einkunnina. „Mann- hneikslið, sem skólastjórinn dáð: Engin“, hafi verið „bald- framdi í vetur. Svona máí má inn“ í skólanum hann mun bafa ekki þegja í hel og ég undrast hegðað sér eins og önnur börn. Vilja víkja brezkum biskup úr embælti -,,, aldar hafa ahuga a vmstn alyktun styðst þo við stað- ,., . , . , , , ,. rr.- i -i stiorn og vmstn stefnu! reyndir. Ef Timanum leikur | J ° _ hugur á að hnekkja henni. verður hann að bera fram rök- semdir, sem sanni hið gagn- stæða. Vill hann ekki nefna dæmi þess, að íhaldið hafi knú- ið fram stefnumál sín á valda- dögum þessara ríkisstjórna? Hann hefur iátið slíkt hjá líða SEX ÞINGMENN brezka í- til þessa. En sannanirnar haldsflokksins hafa skorað á fyrir því, að íhaldið knýi ríkisstjónina að víkja Hewlett fram stefnumál sín gömul og Johnson erkibiskupi úr emb- ný í stjórnarsamvinnu þess og ætti fyrir að kenna spillingu. Framsóknarflokksins, eru svo Johnson er formaður Sovét- margar, að vandi er að hafna vinafélagsins í Bretlandi og en ekki að velja. Gengislækk- t hefur hlotið friðarverðlaun það að fræðslumálastjórnin ^ en Hlaira mun vera í málinu og skuli ekki hafa gert þetta mál að umtalsefni. FRÆÐSLULÖGIN og skóla. reglugerðirnar ákveða hvað skuli gefa einkunnir fy/ir. Það heyrt hef ég að foreldrar pilts- ins hafi kært skólastjórann fyr ir framferði hans, en um úrslit þeirrar kæru veit ég' ekki. ÉG TEL alveg sjálfsagt að skilst mér að skólastjórar eða ^ frægslumálastjórnin ög mennta kennarar geti ekki gert, enda málaráðuneytið taki svona at- væri það óeðlilegt og hættu- þurgj þj athugunar og gefi op- legt. Ef þeir gæm það, þá stæði mberlega yfirlýsingu um að , Það vfirleitt í þeirra valdi hvaða gjjþ-j; 0g þvílíkt megi eiga sér unin er ráðstöfun í anda svart Stalins. Hann hefur oft verið fög væru tekin og hvaða eink- stað En enn þglar ekkert á því asta afturhaldsins. Lögfesting gagnrýndur af erkibiskupinum svarta markaðarins sem tekju af Kantaraborg fyrir afskipti stofns bátaútvegsins er runn- hans af stjórnmálum. unnir væru gefnar. Meginregl- j ag þorsteinn Víglundarson fái ur verða að gilda í þessu efni annað ekki. Framsóknarþáttur verðbólgunnar ávítur, sem þó eru nauðsynleg- ar, ekki til þess að hegna hon- um fyrir framferði hans, beldí- ur til að gefa það fordæmi öðr- um kennurum sem í ávítunun- um ætti að felast. Vona ég að þessi skrif verði til þess að fræðslumálastjórnin rumski og svonalagað komi aldrei fyrir aft „SAGA VERÐBÓLGUNNAR“, sem Morgunblaðið tók sér fyrir hendur að skrifa í byrj- un þessarar viku, fær að von um ekki góða dóma; enda munu þess sjálfsagt fá dæmi, að önnur eins þvæla af ó- sannindum og blekkingum hafi verið kölluð „saga“ í nokkru blaði. Þáð nafn skuld bindur nefnilega til nokkurs lágmarks af fróðleik og heið- arleik; en við hvorugt varð vart í „sögu“ Morgunblaðs- ins. — Hitt er svo annað mál, hvort Tíminn er beinlínis til þess kallaður að leiðrétta Morgunblaðssögu verðbólg- unnar, eða hvort sannleikur- inn um verðbólguna nýtur sín nokkuð betur í frásögn hans. Framsóknarflokkurinn hefur nefnilega sízt betri fortíð í sögu hennar en Sjálfstæðis- flokkurinn, þó að Tíminn tali borginmannlega í ritstjórnar grein sinni í gær. „SANNLEIKURINN er sá“, segir Tíminn, „að framsóknar menn vöruðu allra manna mest við því að láta dýrtíð- ina vaxa og sleppa henni lausri“. Jú, þeir gerðu þeð helzt! Eða hver hleypti skriðu dýrtíðarinnar af stað, ef ekki einmitt framsóknarmenn, er þeir rufu strax í byrjun stríðsins með brögðum þau tengsl, sem sett höfðu verið milli afurðaverðs og kaup- gjalds með gengislögunum 1939 og tóku að hækka verðið á landbúnaðarafurðum upp úr öllu valdi meðan kaupgjaldi var haldið niðri með þeim lögum? Þetta ábyrgðarleysi Framsóknarflokksins eða for ustumanna hans í þjóðstjórn inni á árunum 1939—1942 setti skrúfu dýrtíðarinnar og verðbólgunnar af stað. Slík- ar voru „aðvaranir framsókn armanna" við því að „láta dýrtíðina vaxa og sleppa henni lausri“, svo að digur- barkaleg orð Tímans séu við höfð! ÞAÐ ER UNDARLEGT, að Tíminn minnist ekki einu orði á gerðardómslög Her- manns Jónassonar 1942 í þessu sambandi. Þau áttu þó í orði kveðnu að stöðva dýr- tíðina og verðbólguna, — en að vísu ekki fyrr en Her- manni þótti nauðsyn’egt að* stöðva hækkun kaupgjaldsins til samræmis við þá hækkun, sem þá var orðin á verði landbúnaðarafurða innan- lands fyrir ábyrgðarlausan tilverknað Framsóknarflokks ins. En sennilega gerir Tím- inn sér það nú ljóst, að þessi „gangstérlög“ gegn verka- lýðnum og launastéttunum hafi ekki beinlínis, frekar en aðrar stjórnarráðstafanir Framsóknarflokksins, orðið til þess að draga úr dýrtíð- inni og verðbólgunni; enda er það sannast mála, að þau áttu mestan þátt í því, að vísitala dýrtíðarinnar steig úr 183 stigum upp í 272 í rúmlega hálfs árs stjórnartíð Sjálf- stæðisflolcksins árið 1942! En að .vísu hafði Ólafur Thors ekki undan neinu að kvarta þess vegna. Hann átti full- komlega sinn hluta sakarinn ar á gerðdómslögunum, og Sjálfstæðjsflokkurinn . og Framsóknarflokkurinn verða því, hvort sem þeim líkar það betur eða verr, að deila m’eð Framh. á 7. síðu. ur.“ BORGARI SKRIFAR mér á þessa leið. „Eitt sinn í vetur eða í vor birtir þú bréf um það hvað skemmtilegt væri að eiga hér í bænum barnakór, og þá helst drengjakór. Bréfritarinn bauðst til að styrkja slíka starfssemi með einhverju fjárframlagi. ÉG HEF VERIÐ að bíða eftir framhaldi þessa máls, en ég hef ekki séð eitt orð um það meira. Nú vil ég enn vekja umrreður um þetta, því að mér finst til- lagan ágæt. Og ef þú vildir segja hinum borgaranum frá því þá liggja hjá mér 500 krón- ur til þessa starfs." ÉG ÞAKKA þessar undirtekt ir. Aðalatriðið er að einhver tón listarmaður, sem áhuga hefur á svona starfi, taki að að sér og veiti því forstöðu. Það er sjálfsagt að gangast fyrir sam- skotum til þess. Ég auglýsti eft- ir slíkum manni, en enginn gaf sig fram. Nú geri ég það aftur og ég vona að það beri betri árangur. ■ ■ Hannes á hornimi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.