Alþýðublaðið - 21.07.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.07.1951, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 21. júlí 1951. Frú ÐáríSui jDulheima: Á ANDLEGUM VETTVANGI framh. Og þegar búið er að reisa tjaldið, fer Jón að bisa við að blása upp vindsængina. Það gengur ekki sem bezt, og rnargt ólistrænt orðið lætur hann frjúka blessaður. En hann er ekki aldeilis á því að gefast upp. Hann blæs og blæs og púar og púar, þangað til hann er orðinn eldrauður í framan eins og karfi upp úr nýsköpunartogara; segist aldrei skuli gefast upp; aldrei hefði Eysteinn orðið fjár málaráðherra eins og raun ber vitni, ef hann hsfði gefizt upp. Ég segi að þetta endi með því, að hann fái slag, ég skuli hringja til þeirra í ferðafélag- inu og fá upplýsingar um hvernig maður blási upp vind- sængur; hann svarar því til, að mér væri fjárans nær að hringja í veðurstofuna og panta vind, eða í einhvern af þessum ný- útskrifuðu hagfræðingum. Hann púar og blæs hálftíma í viðbót, en þá missir hann út úr sæng- inni aftur þann litla anda, ssm honum hafði tekizt að koma í hana, ég fer upp í hótelið og' hringi á Ferðafélagið, þeir hlægja og segja mér, að til þess arna séu éinkum notaður hjól- hestapumpur, og ég skrepp út og fæ lánað slíkt tækni hjá stráknum í kjallaranum, kem- inn aftur sigri hrósandi og fæ Jóni pumpuna. Það er svo sem munur að geta sótt allar tækm- legar ráðleggingar beint í Mar sjall segir hann, nú gengur þetta eins og skot, og þrátt fyrir allt, þá léttir vélamenningin manni margt handtakið, eða öllu held eir andartakið, segir hann og Iilær svo sjálfur að fyndni sinni. Sprengdu ekki sængina maður! hrópa ég, mundu að við höfum hana að láni . . . En hann biæs og blæs, þú verður ekki lengi að bæla hana, segir hann . . blæs og blæá'eins og vitlaus maður, þangað til sængin er einna líkust vansköpuðum fót- bolta. Og svo förum við að búa um okkur inni í tjaldinu. Það verður úr, að ég fari í svefn- pokann og ligg á vindsænginni, Jón ætlar að hreiðra um sig í hermannabeddanum, sern, þeg ar allt kemur til alls, er svo.n langur, að hann veröur að standa út úr tjaldinu. Nú hefj- ast miklar bollaleggingar um það, hvernig hentugast verði fyrir mig að leggjast til sveíns. Jón kveður hyggilegast að ég fari standandi í svefnþokann og láti mig svo detta ofan á vínd- sængina. Og það verður úr að ég ég fer að ráðum hans; mér tekzt með erfiðismunum og að stoð hans að komast í pokanu, læt mig svo detta . . . Jón fullyrðir, að hvellurinn, sem kom þegar sængin sprakk, hafi að minnsta kosti heyrst í þrjár sýslur. Víst er um það, að hann varð að hlaupa fram í ganginn til þess að skýra kon- unni niðri í kjallaranum frá, að þetta væri ekkert alvarlegt. — ea&mgir' >- Filipus Bessason hreppstjóri: AÐSENT BREF: Ritstjóri sæll! Eg átti hálft í hvoru von á því, að þerrisælla yrði framan af túnaslætti, heldur en raun ber vitni. Ekki ber þ óað lasta vinnuveðrið; en þurrkurinn mætti gjarna vera bráðsnarpari. Það er nú sisvona; aldrei verður á allt kosið. Annars eru þeir alltaf að tala um það, þessir blessaðir búnað- arfrömuðir, að við bændur eig- um ekki að láta okkur þurrk eða óþurrk neinu skipta; við eigum bara að byggja vothevs- turna. Þá er öllu náð, segjaþeir. Það kann að vera. að svo reyn- ist i framkvæmdinni. En Ijótir eru þeir, þessir votheysturnar, og illa fara þeir við íslenzkt landslag, ekki get ég annað ::agt. Gnæfandi þarna eins og tröll- auknir kaffirótarpakkar upp úr grænum grundum; það vantar ekki annað en rauða litinn og kaffikvarnarmyndina, svo •myndi hver maður þekkja sinn Lúðvík Davíð! Nei, það er ein hver kjánasvipur, sem þessir tröllarótarpakkar setja á ís- lenzkt landslag, þótt vel megi vera, að þeir spilli ekki neinu í útlöndum, þar sem ekkert landslag er. Sem góður átthaga- vinur og gamall bóndi, kæri ég mig ekkert um ,að spilla lands- laginu heima hjá mér á slíkan hátt, — ég læt heldur skeika að sköpuðu með heyið. Og nú eru þeir farnir að streyma hingað, þessir veiði- brjóiæðingar úr borginni með stengur sína, öngla, flugur og ánamaðka. Já, þeir koma með ánamaðkinn með sér, blessað- ur vertu. Ánamaðk af brezku kyni, segja þeir; kynbótaána- maðk eða ef til vill verðlauna- Framhaldssagan 12- He-Sga Moray IRSKT Saga frá Suður-Afríku „Og ekki er það nú. Ekki persónulega. En ég veit það, að hann er mjög svo áhrfaríkur maður hér um slóðr,“ svaraði öldungurinn. „Og svo var það fyrir ári, að við kynntumst lítils háttar manni einum héðan,“ mælti Sean enn og leit til konu sinn- ar. „Páll van Riebeck heitir hann. Við getum að vísu ekki kallað hann beinlínis vin eða kunningja; til þess þekkjum við hann of lítið; við kynntumst honum aðeins af hendingu.11 „Jú: ég held að okkur sé ó- hætt að kalla hann að minnsta kosti góðan kunningja," sagði Katie og lét sem ekkert væri. Svo var hamingjunni fyrir að þakka að Sean' hafði aldrei komizt að ástum þeirra, Páls og hennar, og hafði ekki hinn minnsta grun um, hversu náið samband hafði verið með þeim. „Páll van Riebeck,“ hrópeði öldungurinn upp yfir sig. „Skyldi maður kannast við hann. Það mun óhætt að segja, að hann sé aiþekktur maður hér um slóðir. Frægur maður meira að segja. Sjálfur hef ég þekkt hann síðan hann var krakki. Forfeður hans fluttust hingað frá Niðurlöndum f.yrir um það bil hundrað árum. Páll er enn ungur að aldri, en hann .geymir reynslu og hyggindi forfeðranna í hjarta sínu.“ Gamli maðurinn þagnaði við og sat hugsi nokkra stund „Ég veit ekki hvar hann heldur sig þessa dagana, pilturinn, en frændi minn, Jan de Groot, sem er náinn vinur hans, kem- ur hingað einhvern næstu daga, ásamt Maríu, konu sinni, og þau geta áreiðanlega sagt okkur af ferðum hans.“ ánamaðk. Enginn lax með ó- spilta sómatilfinningu, segja þeir, getur nú lengur verið jþkktur fyiiir það að gleypa við íslenzkum ánamaðki, sem engin kynbót hefur verið talin að hingað til; á sér auk þéss enga ættartölu; getur ekki leitt -svo mikið sem líkur að því, að nokkur sinna forfeðra hafi nokkru sinni nærst ó einu eða öðru aðalskynjuðu. Flott skal það vera! Jæja, það vill nú svo til, að laxarnir í mínum veiði- vötnum virðast ekkert ginkeypt ir fyrir þessum kynbótagripum; að minnsta kosti Eara þeir ekki allir með þunga bagga heim, vsiðimennirnir . . . Kannske að laxarnir séu þjóðinni stoltari, þegar allt kemur til alls. Vifðingarfylist! Fiiipus Bessason. hreppstjórn. Öldungurinn reis á fætur, að svo mæitu, og bjóst til að halda á brott. , „Jæja,“ sagði hann. „Við hitt ’ umst við kvöldverðarborðið.11 Hann laut þeim í kveðju skyni á þann hátt, sem tíðkaðist áður fyrr meir. „Ég vona, að ykkur vegni vel hérna í Suður-Af- ríku,“ mælti hann og fór. ' Og Katie varð hugsað um at- burði dagsins, um Suður-Afríku og hver mundi verða framtíð þeirra þar. Og hún óskaði þess, að sú hrifning, sem griþið hafði hug hennar, þegar hún steig á land, mætti endast henni sem lengst til dáða. i Daginn eftir gekk Sean á fund herra Reese, og síðan biðu þau, að því er þeim s.jálfum virtist, óratíma eftir svari hans varðandi greinar þær, sem Sean hafði ritað til reynslu, og sem ritstjórinn kvaðst þurfa að athuga náner, áður en hann gæti sagt nokkuð um það, hvort hann veitti honum atvinnu eða ekki. Þau reyndu sem þau máttu að láta ekki bera á því, að þau kviðu úrslitunum og töldu kjark hvort í enað. j Þau komu á markaðstorgið og horfðu á það með mikil’i undrun, er vínsalarnir létu renna úr tunnum sínum niður á strætið sökum þess, að fram- boðið á þeirri göfugu vöru var j svo margfalt meira en eftir- spurnin, að ekki þýddi nema fáum af hinum mörgu vínsöl- um að gera sér vonir um sölu. Blökkumennirnir tóku þesari ráðstöfun með mesta fögnuði, flevgðu sér flötum á jörðina og sleiktu glóandi vökvann af mikilli áfergju og hlóu og t skríktu af ánægju. | Þau heimsóttu kaffihús, j dönsuðu eftir fiðluleik Hotten- totta og horfðu á Ho’lending- ana, er sátu þar að spilum. Þau gengu í verzlanirnar og dáðust .að hinum framandi varningi, er þar var á boðstólum, fagur- litum zebrahúðum og ótrúlega stórum strútseggjum. Þau komu í pósthúsið; þar stóð póstþjónn við borð og kallaði hástöfum: „Fyrst verður af- greiddur póstur og bréf til hans hátignar, landstjórans.“ Og er þau höfðu beðið þar skamma stund, heyrðu þau hann hrópa nafn þeirra. Það kom í Ijós, að þeirra beið fjöldi bréfa, sem borizt hafði með hraðskréiðu gufuskipi. Og svo var það dag nokkurn, að Sean kom hlaupandi inn í herbergið, þar sem Katie sat og beið komu hans. „Góðar fréttir, Katie,“ hróp- aði hann: „góðar fréttir. Reese veitir mér atvinnu við b’aðið. Hann kveður greinarnar, sem ég ritaði, með afbrigðum góð- ar.“ „Þetta er dásamlegt, Sean,“ hrópaði Kaíie upp yfir sig. „Þarna sérðu. Ég sagði það allt af, að þú myndir brjóta þér leið til fjár og frama,“ mælti hún hrifin. Henni þótti sera nú myndu vonir hennar fara að rætast. Nú verðum við að. fara að svip- ast um eftir jarðnæði, hugsaði hún. Breda gamli fylgdi henni um jhéraðið í nánd við fcorgina, ■ Paarl og Stellenbasih, vínrækt- arsveitirnsr fögru. Gjarnan jhefði hún kosið að eignast þar jarðnæði; en verðið á landi var svo hátt þar, að slíkt var óhugs- andi, á meðan þau höfðu ekki úr meiru að spila. Öldungurinn brosti og mælti £.í samúð: „Höfðaborg er byggð við fjallsrætur, og þess vegna leiðir af sjálfu sér, að þar er ekki mikið um ræktanlegt land. Þeir, sem komu hingað fyrstir, náðu að sjálfsögðu eign arhaldi á því jarðnæði, sem bezt var. Þegar þeir gátu ekki haldið því lengur sökum þess, c.ð þá brast fjármagn til þess að hagnýta sér það, keyptu auð- ugir útlendingar, sem hingað fluttust síðar, það af þeim.“ „En hvar setjast þá þeir inn- flytjendur að, sem ekki hafa fé nema af skornum skammti?“ spurði Katie. „Ekki eru það auðmenn eingöngu, sem hing- að koma.“ „Þeir fátækari ’eita norður á bóginn,“ svaraði öldungur- inn. „Norður fy.rir landamæfi Höfðanýlendunnar. Þar er land ótakmarkað og enginn til að krefjast gjalds fyrir.“ „En þangað er torfær leið, geri ég ráð fyrir,“ varð Katie að orði. „Ó-já,“ svaraði gamli mað- urinn, þegar vagn þeirra stað- næmdist fyrir Jraman gistihús- ’ | ið. „Leiðin er örðug að vísu; en iþangað streymir fólkið nú samt í þúsundatali." j Ókeypis jarðnæði, hugsaði íhún, og vonir hennar vöknuðu á ný. Ótakmarkað landnám. , Hún opnaði svef nherbergis- (dyrnar, og vonir hennar urðu ; að engu í bili, þegar hún sá hvar Sean lá uppi í rekkjunni og þrýsti andlitinu niður í svæfi’inn. Hann hefur misst at- vinnuna, hugsaði hún. | Sean hafði orðið var komu •hennar og spratt á fætur; svip- ur hans var slíkur, að hún þurfti ekki neins að spyrja jfrekar. j ,,Ó, Katie,“ stundi hann; ,.ég veit ekki hvernig ég á að koma orðum að því, eða hvernig ég á að skýra það; en svo virðist,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.