Alþýðublaðið - 28.08.1951, Side 1

Alþýðublaðið - 28.08.1951, Side 1
VeöTifattit: Austan og suðaustan kaldi eða stinningskaldi u Forustugrein: 1 Hús framtíðarinnar. XXXII. árgangur. Þriðjudagur 28. ágúst 1951 191. tbl. m ; 3' Þar sem dauðinn er á næsta leiti Lisfaverkasafn ríkisins opnað í þjóðminjasafnsbyggingunni í gær ÖH helztu málverk í eign ríkisins sarnan- komin á einn stað í fyrsta sinn. LISTAVERKASAFN RÍKISINS var opnað í nýju þjó'ð- minjasafnsbyggingunni við hátíðlega athofn klukkan 2 í gær- dag. FjiJ'di gesta var viðstaddur opnun safnsins. Listaverka- safnið er á efri hæð þjóðminjasafnshússins, og eru þar nú sam- ankomin öll helztu málverk í eign ríkisins, bæði eftir eldri og yngri málara íslenzka, svo og nokkrar erlendar myndir, sem ríki'ð hefur eignazt. Námagröfturinn þykír hættulegur atvinnuveg r. Mynd þessi var tekin eftir að námaslys hafði nýlega átt sér stað í mlðhéruðum Bretlands. Björgunarsveitin reynir að slökkva eldinn með j því að bera á hann sand. í Kaesong, og ossa upp á ný Ridgway kominn til Kóreu til að ræða viðhorfin við starfsmenn sína ÉNG.VR VIÍIKÆÐI R hpfa fprið fram- í jKaesbng síðan á fimmt-udag, og í gær'geisuðu hái-ðir bardagar á austurvlg'stöðv- unum í Kóreu. Hefur Pekingútvarpið lýst yfir því, að komm- únistar telji tiTgangslaust að halda áfram viðræðum um vopna- hlé eins og sakir standa, þar eð ekki sé hægt að treysta því, að sameinuðu þjóðirnar haldi sett grfð. Staðhaéfa þeir, að loft- 'árás hafi verið gerð á Kaesongsvæðið og krefjast þess, að full- trúar sameinuðu þjóðanna komi nú á vettvang til að rannsaka það mál. ÍVar skolinn 1882, i enléziíár! ÖLDUNGUR, Frank.Dal-: ton að nafni, lézt fyrir-i skömmu í borginni Gyan-■ bury í Texas. Sjálfur sagð-J ist hann vera 107 ára gam-: all og hélt því fram, að; hann væri hinn frægi útlagi; Jesse James, sem ráðinn var- af dögum fyrir 68 árum. : Dalton skýrði frá því fyr; ir nokkrum árum, að mað-; urinn, sem skotinn var í St.: Joseph í Missonri 3. apríl: 1882, hefði ekki verið Jesse* James, því að það vævi ■ hann sjálfur, Iieldur hefðií hann heitið Chiirlie Bige-; lovv. ■ Fjölskylda Daltons stað-j hæfir, að þetta hafi verið: elliórar í gamla manninum.; Rússnesk þrýsli- 4 loftsilugvél slædd upp TILKYNNT var í gær, að lierskip úr brezka flotanum liefðu slætt upp rússneska þrýstiloftsflugvú*:, sem skotin Þessi yfirlýsing Pekingút- varpsins var gefin eftir að Ridgway hershöföingi hafði lýst yfir því, að fulitrúar sam- einuðu þjóðanr.a væru reiðu- búnir að mæta til fundar í Kaesong hvenær sem væri og taka upp þráðinn þar, sem frá var horfið. Eru kommúnistar mjög stórorðir í yfirlýsingu sinni, og segir þar, að það séu getsakir og rógur, að komm- únistar hafi annað hv*ort gert sjálfir loftái-ás á Kaesong- svæðið eða engin loftárás átt sér bar stað. var niður úti fyrir Kóreu- ströndum. Þetta er fyrsta rússneska þrýsti’oftsflugvélin, sem fell- ur í heilu iagi í hendur Vest- urveldanna. Hún verður flutt til Bandaríkjanna og rannsök- uð þar. ,____ RIDGWAY I KOREU. Ridgway lvershöfðingi fór flugleiðis frá Tokíó til Kór- eu í gær og i'æddi lengi við samstarfsmenn sj,na. Var engin tvkynrif.ng gefin út um það, hv*að þeir hefðu rætt eða livaða ákvarðanir verið teknav á funtji þeirra, en fullvíst er talið, að þar hafi verið fjallað um hin nýju og óv'ænlegu viðhorf v*arð- andi samkomulagsumleit- anir um vopnalilé. A’lharðir bardagar voru háð ir á austurvígstöðvunum í Kóreu í gær, og voru það harð fengilegustu vopnaviðskipti í langan tíma. Sameinuðu þjóð irnar sóttu nokkuð fram á þessum slóðum, en kommún- istar veittu öflugt viðnám, og virðast þeir hafa búizt vel um og vera við öllu búnir Með opnun listaverkasafns- ins í þessum nýju húsakynn- um er merkum og langþráðum áfanga náð. En þó er í upp- hafi fyrir séð, að húsnæði þetta nægir safninu ekki í framtíðinni, ef nokkur grózka verður í íslenzkri myndlist, og mun verða að því keppt að byggja sérstakt hús fyrir lista verkasafnið. Við opnun listaverkasafns- ins í gær bauð Valtýr Stefáns son gestina velkomna og fór nokkrum orðum um safnið, til gang þess og það menningar- hlutverk, sem því væri æt’að. I ræðu sinni gat hann um merka gjöf, sem safninu hefði borizt, en það eru um 40 mál- verk úr __ einkasafni Markúsar heitins ívarssonar, en ekkja hans, frú Kristín Andrésdótt- ir og börn þeirra hjóna hafa gefið ríkinu þessar myndir, og eru þær í sérstakri deild í safninu. Enn fremur gat hann þess, að safninu hefðu borizt ýmsar aðrar smærri gjafir frá einstaklingum, og loks minnt- ist hann á, að listvinafélagið norska .hefði. lofað því, fyrir milligöngu Gísla Syéinssonar, fyrrverandi.. sendiherra. . að senda safninu allmargar svart listamyndir. Á eftir ræðu Valtýs tók menntamálaráðherra, Björn Ólafsson til máls og lýsti safn- ið opið fyrir almenning. Þegar fyrst er komið inn í safnið blasa við á veggjunum málverk eftir ýmsa af eldri málurunum, allt frá málverk- um Sigurðar heitins Guð- mundssonar og Þórarins B. Þorlákssonar, en þegar geng- ið er lengra um safnið koma yngri málararnir. í tveim fremstu hliðarherbergjunum til hægri er vísir að norrænu listasafni, en þar eru þegar komnar nokkrar myndir eftir norska og danska málara. Þá er má’averkasafn Markúsar ívarssonar í sérstakri deild í tveim herbergjum, og loks eru í einu herbergi svartlistar- myndir eftir Edvard Munch. í hliðarsölum til vinstri eru eingöngu myndir eftir íslenzka málara. ; Harriman á ráðu- neytisfundl í London BREZKA stjórnin lxélt fund í gær undir forsæti Attlees til að ræða skýrslu Stokes rnn samningaumleitanirnar í olíu- deilunni. Harriman, sérstakur sendifulltrúi Tnimas, sem dvelst í London á heimleið, sat fundinn. Fréttir frá Teheran í gær skýrðu frá því, að blöðin þar álasi nú Mossadegh fyrir að hafa ekki komizt að samkomu lagi við Breta. Harriman lét svo um mælt við komuna til London, að honum væru það vonbrigði, að ekki tókust samningar með Bretum og Persum. Hins veg- ár taldi hann umræðurnar £ Teheran ekki árangurslausar og sagðist vona, að þær yrðu grundvöllur að samkomulagi, þrátt fyrir allt. -----—----*---------- Stúlkan bjargaði móður sinni, en faðirinn drukknaði SALLY ADAMS, 14 ára gömul Lundúnastúika, bjargaði nýlega móður sinni frá drukkn un í Church Cove í Cornwall á Bretlandi. Því næst reypdi hún tvisvar sinnum að bjarga föður isínum, Samuel Terice Adams málaflutningsmanni og fyrrveramii jfingmanni, en árangurslaust. I fyrra skiptið náði hún föð- ur sínum, en var of þreytt til að geta synt með hann í land. Hún synti þá í land til að biðja um hjálp, en enginn þeirra, sem þar voru, kunni að synda. Þá hóf hún leit á ný, en sú tilraun bar engan árangur. fall þetta stendur yfir. Móðir stúlkunnar, Mary Koparnámamennirnir krefj-4 Adams, veitir forstöðu fyrir- Verkfall koparnáma manna í Vesturheimi í GÆR lögðu 58000 kopar- námamenn í 12 fylkjum Banda ríkjanna ni'ður vinnu. All't að 90% koparframíeiðslu Banda- ríkjanna stöðvast rneðan verk ast hærra kaups og hærri eft- irlauna. lestradpild ins. farezka sjonvarps- _ ________\

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.