Alþýðublaðið - 28.08.1951, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.08.1951, Qupperneq 3
Þriðjudagur 28. ágúst 1951 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ- 3 í DAG er þríðjudagurinn 28. ágúst. Sólarupprás er kl. 5.55 Sólsetur er kL 21.01. Árdegisbá flæður er kí. 3.30. Síðdegishá- flæður er lcl. 15.58. Næsturvörður er í Ingólfs- apóteki, sími 1330. Næturlæknir er i læknavarð stofunni sími 5030. FlugferÖ*r FLUGFÉLA,G ÍSLANDS: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 fsrðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks Siglufjarðar. Á morgun eru ráð gerðar flugferðir til- Akureyrar (.2 ferðir), Vestmannaeyja, Eg- ilsstaða, Hellisands, ísafiarðar, Flólmavíkur og Siglufjarðar. Millilandaflug: ,GulIfaxi“ fór til London, í morgun. og éf vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Skerað er á kröfuhala að sækja greiðslur sem allra fyrst Jafnframt er athygli vakin á. auglýsingu, sjóðsins í dagblöðum bæjarins. dagsettri 16, þ. m.. en í þeirri aug- lýsingu, voru tilkynntar greiðslur sjóveðskrafna (manna- kaups) á hendur tuttugu og einum útvegsaðila, Þá er og vakin athygli á því, að kröfuhafar verða að deik og þeir, er sækja kröfur fyrir aiðra, að leggja fram gild umboð. Reykjavík, 24. ágúst 1951. Sku! daskiJasióðuj' útvegsmanua. ffá SkuidöskiíQsjóoi úSvegsmsnria m ' ^jy-t****.’ l sjóveuskruína (mönnQkaups) Greiðsla sjóveðúkrafna (mannakaups) á, hendur neð- angreíndrim útvegra5ilum hefst í skrifstofu Skuldaskila,- sjóðs í Eimskipafélagshúsinu mánudaginn 27: þ. mán. klukkan 13: Nr. 2, Andvari h.f., Þórshöfn (v/s „Andvari", TH 1-01). 4, Arinbjörn. h,f.. Revkjavík, (v $• ,,Arinhjörn“, R'E 18). 30. Heimaklettur h.f., Rvík (v/s „Heimaklettur'/ RE 26). 46, Heflv.kingur h,f.. KeEavík (v/s ,,Keflvíkingur“ KE 44 og v s ,.Garðar“ KE 21). 53, Minnie h.f., Akureyri ’(v/s ..Minnie“ EA 758). 57, Otur hrf,, Reykj.avík (v/s „Otur“, RE 32). 59, Öiafur Ófeigsson, Reykiavík (v/s „Eggert ÓI- afsson“ GK 385). 65, - Siglunes. h.f., Siglufirði (v/s ,.Siglunes“ SI 89). , 69, Sigurfari h.f., Flatey (v/s ..Sigurfari“ BA 315). 71, Sigurjón Sigurðsson, Reykjavík (v/s ,,Feli“ RE 38). 83, Sverrir n.f., Keflavík (v, s ,vSverrir“ EA 20). 98, Þristur h.f., Reykjavík (v/s „Þristur“ RE 300). 99, Bjarg h.f., Hafnarfirði (v/s „Hafbjörg“ GK 7"). 100, Björg h.f., Hafnarfirði (v/s ,,Guðbjörg“ GK6). 112, Faxaborg h.f., Reykjavík (v/s „Faxaborg.“ RE. 126). 119, Sigurður Þórðarson og Gunnlaugur J, Briem, Reykjavík (y/s „Vilborg“ RE 34), 148, Ingólfur I. h.f., Grindavík (v/s „Grindvíking- ur“ GK 39). Greiðslur fara fram daglega klukkan 13 til 16, nema laugardaga, kl. 10 til 12. LOKSINS ERU ÞEIR KOMMR 5. hefti með tei.kninguni éftir Þorleif Þorleifsson. I heftinu eru m. a, þessir tex.tar: Silyer dollar Vegir ástarinnar Wilhelmina Hver ungmeyj.a á sér drauma Fiskimannalj óð frá Capri Senora Ég þekki ei.ua unga mey Tennesee wajtz My heart cries for you. Textarnir eru nieð og án gítargripa. Verð kr. 5.00. Sendum í póstkröfu um land allt. LOFTLEIÐIR: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 férðir), ísa- fjarðar, Akureyrar, Hólmavík íir, Búðardals, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógarsands. Á morgun er ætlað að fljúga til Vestmanna.eyja, ísafjarðar, Ak ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks og Keflavíkur (2. ferðir). PAA: í Keflavík á þriðjudögum kl. 7.45—8.30 frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á miðvikudögum kl. 2-1.40-—22.45 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss fór frá Milos 22.8 væntanlegur til Huil. 2.9. Det.ti foss. f,ór írá New York 23,8. til Revkjgvíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 24. 8, til Póllands, Ha m.borgar, B’atteiidam og Gautaborgar. GulLfoss fer frá Leith í dag 27.8, til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 28.8. austur og norður um land. íSelfoss er Reykjavík. Tröllafoss kom til New York 25.8. írá Reykjavík. Skipatleild SÍS. L M.s. Hvasgafell fór frá, Siglu- firoi s 1. laugardag áieiðis til Gautaborgar. M.s. Arnarfell fór frá Kaupm.höfn 26. þ. m, á- leiðis til R,eyöarfjarðar. M.s. Jökulfell fór frá Guayaquil 22. þ. m, til Valpariso. Rufus Jennings heitir maður sá, sem mynd þessi er af; hann rekur hænsnabú með 5000 hænsnum. Hér er hann að stærsta eggið, sem hann enn hefur fengið, en það vegur gr. Er það ótrúlegt en satt. Eggið, var svo þungt, að vogin t.ók það ekki. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 20.20 Tónleikar: Strengja kart- ett leikur op. 49 eftir Shosta- kovieh (Björn Ólafsson, Jósef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon 'eika. 20.45 Erindi: Frá löndum Múhamecls (B'enedikt Grönd al ristjóri).- 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur; . ISvæði ef-tir Ðavíð Stefónsson (Ingibjörg Steinsdóttir leikkona). 21.30 Tónleikar :Gamlir dansar (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur). Eimskipafélág Reykiavíkur: Rat'la fer væntanlega í dag (þriðjudag) frá Port Tanamo á Kúbu til Port Cabella í Venezuela. Ríkisskip. H’ekla kerhur til Glasgow í dag. Esja var á Akureyri í gær á suðurleið. Herðubréið verður á Akureyri í dag. Skjaldbreið fór frá Akurevri í gær á suður- l.QÍð. Þyrill var á. R.eyð,arfirði í gærmorgun á norðurleið. Ár- mann fer- frá Reykjavík í kv.öld til Vestmannaey.ia, Söfn og sýningar újóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla yirka daga. Þjóðminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. VTaxmyndasafnið í þjóðmmjásafnsbyggingunni er opið daglega £rá kl. 1—-7 e. h. en sunnudögum frá kl. 8--10 Landgbókasaf nið: Opið k!. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema. laug- ardaga kl. 10—12 og 1—7. Qr öHom áttnm Börnin frá Varmalandr koma kl. 5 í dag en ekki kL 3 eins og skýrt var frá í sunnu dagsblaðinu. Skotfélag Reykjavíkiii'. Æí'ing.asvæði félagsins yérð- ur opnaö fyrir félagsmenn í dag ef veður leyfir. Lagt. verður af staö frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 6 e. h. Þeir félagsmenn sem geta, eru beðnir að hafa mað sér sjónauka. Barnaheimihð VorboSinn biður foreldra barna, sem VQrið hafa. í Rauðhólum i sum- ar, er kynnu að hafa óskila fatnað í fórum sínum, að skila því til Gíslínu Magnúsdóttur, Freyjugötu 27. Góð úfiskemmfun að Jaðri Á SUNNUDAGINN gekkst þingstúfea Reykiavíkur fyrir útiskemmtuu að Jaðri. og hef- ur ,svo verið undanfarin ár. Var skemmtunin hin fjö'breytt asta og vel sótt. Róbert Þort jörnsson bakara meistari og stórgæzlumaður , iöggjafastarfs í fram-kvæmda- j nefnd stórstúkunnar setti skemmf.uirna kl. 3 o.o- .stjórn- aði henni. Einar Björnsson flutti ræðu, söngkór IOGT söng undir stjórn Jóns ísieifs- ' sonar, handkr.attleikskeppni fór fram rndli f-’okka úr /st. . Sóley og vélsm. Héðinn, og ia.uk með sigri Héðinspilta, eftir jafnan og skemmtilegan leik (5:3). Þá sýndi giímuf’okk jur KR, sá sem fór til Færeyja, ! glímu undir stjórn Þorsteins Kristjánssonar, var að. glím- unni hin bezta skemmtun, þó að aðst-æður til piímusýnmg- ar væru ekki sem beztar, glímt var á grasfle.t.inni og því hvorki nógu slétt eða hart undir fæti. í byrjun skemmtunarinnar lék 10. manna hljómsveit und- ir stjórn J'an Moraveks, svo og miili atriða og í lok hennar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.