Alþýðublaðið - 28.08.1951, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1951, Síða 4
ALÞÝBUBLAÐiÐ Þriðjudagur; 28;. ágúst lðolhð Útgefandi: AlþýSuflokkurinn, Ritstjóri: Stefán PjetHrsson. Auglýsingástjóri: Enailía Möller Ritstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Hús framlíðarinnar SÚ VAR TÍÐIN, að bæjar- stjórnaríhaldið hélt því fram, að húsnæðisskorturinn í Reykjavík væri mál einstak- linganna, en kæmi ekki samfé laginu við. Nú þykist það hins yegar hafa einlægan áhuga á .því að vinna bug á húsnæðis- vandræðunum og segir. að eng um aðila sé til þess trúandi að duga betur í því efni. Um slíkt þarf þó naumast að fjölyrða. Verkin sýna merkin, Húsnæðis v.andræðin-' hafa aldjrei verið meiri en nú. Fjöldi heimila er í upplausn vegna þess 'að fjöl skyldurnar fá ekid þak yfir hofuðið. Æskufó’.k á þess eng- an kosþað stofna heimili vegna húsnæðisleysis. Þannig mætti halda uppta’ningunni áfram von úr viti. En það er óþarft. Ajmenningur þekkir þetta vandamál og þarf ekki að fá neina lýsingu á fyrirbærinu. En hvað er hægt að gera til þess að leysa húsnæðisvand- raeðin í Reykjavík á viðunandi hátt? Byggingarkostnaði hef- ur stórum fleygt fram að und- anförnu. Lánsfé til húsabygg- inga er ófáanlegt. Eru ekki öll sund að lokast, nema fyrir stór eignamennina, sem naumast eru í húsnæðisvandræðum, þó að þeir vilji gjarna fá sér vand aðra og dýrara húsnæði á svo sem tíu ára fresti? Svarið við þessum spurn- ingum hlýtur að vera það, að húsnæðisvandræði almennings í Reykjavík verður að leysa rpeð sameiginlegu átaki. Bygg ingarfélag verkamanna og önn ur samvinnubyggingarfélög eru líklegust til að hafa á hendi forustu farsælla úrbóta í þessu efni. Þess vegna verð- ur að leggja áherzlu á að styrkja þau til nauðsynlegra íramkvæmda. Samtímis verð- ur sjálft bæjarfélagið sífellt að halda áfram að hafa bygging- arframkvæmdir á hendi, með- an verið er að koma þessum málum í viðunanlegt horf. Þær þurfa að verða miklum mun stórfelldari en tíðkazt hefur. til þessa. Og framkvæmdinni verður að breyta í mikilsverð um atriðum. Milliliðakostnað- urfnn í byggingariðnaðinum er orðinn óheyrilega hár, og hann verður að lækka til mik- illa muna. Og sú stefna að dreifa byggðinni sem mest út um nes og tanga, holt og móa getur ekki gengið lengur. Reykjavik er sennilega furðu legust í lögun af öllum borg- um heimsins með áþekkan í- búafjölda. Með tilliti til víð- áttunnar gæti maður haldið, að íbúata'a hennar myndi marg- íöld á við það, sem hún er í raun og veru. Og ástæðan ligg ur í augum uppi: Hér hefur ekki verið hafizt handa um byggingarframkvæmdir í lík- ingu við þær, er tíðkast í flest um eplendum borgum. Hér er lögð áherzla á að byggja ein- býlishús, en sambyggingar eru ptrúlega sjaldgæfar. Gömlu borgarhlutarnir eru með líku sniði pg þeir voru fyrir fyrri heimsstyrjöldina, og það er eins og ráðamenn bæjarins telji, að ekki komi til álita að hreyfa við hjöllunum fvrr en þeir verði e’dsvoða að bráð. Raunar hefur árum. saman verið rætt og ritað um nauð- syn þess að endurbyggja gamla bæinn, en ráðamenn Reykja- víkur virðast ekki hafa gefið. því mikinn gaum. Að minnsta kosti halda þeir áfram að grafa hendurnar í buxnavasana í stað þess að láta þær standa fram úr ermum. bæjarins á að vera þáttur I baráttunni gegn húsnæðisskort inum í Reykjavík. Þetta er tækifæri, sem Reykvíkingar mega ekkf láta framhjá ser fara. Það nær vægast sagt engri átt að æíla að láta endurbygg- ingu gömlu bæjarhverfanna í Reykjavík bíða eftir því, að timburhjararnir fjúki eða brenni. Útþensla höfuðstaðar- ins 'er orðin allt of mikil. Hún er kómin út í hlægilegar öfg- ar. Þess vegna er löngu tíma- bært að stöðva hana, en hefj- . , , . ast handa um að byggja upp Sambyggmgar eru hus fram bæinn mgð þag fyrir augum a5 auka þægindi borgaranna og spara þeim og samfélaginu ó- tíðarinnar. Þær draga stórkost lega úr byggingarkostnaðinum bæði fyrir einstaklingana og lþörf útgjö’d. Sambyggingarn- bæjarfélagið óg koma í veg ar eru bbs framtígarinriar hér fyrir óþarfa fjarsoun eftir að jeins Qg &nnars þyf að samastaðuiinn er fenginn. Og |þær eru hagkvæmasta og skyn það er alger misskilningur, að sambyggingarnar séu lakari bústaðir en einbýlishúsin. ís- lendingar eru ekki svo ólíkir öðrum þjóðum, að þeir sætti sig ekki við sambýli eins og þær, ef risið er upp gegn göml- um vana og teknir upp nýir hættir. Verkamannabústaðirn- ir hafa ekki goldið sambýlis- ins nema í örfáum tilfellum, og sama er að segja um bæj- arhúsin á Me’unum og við Skúlagötu. Og satt að segja er furðulegt, að Reykjavíkurbær skuli ekki hafa stefnt að því að einskorða byggingarfram- kvæmdir sínar við sama fyrir- komulag. Bæjarfélaginu á sem sé að vera mikil þægð í því,. að íbúarnir, velji sambygging- ar og þéttbýli í stað einbýlis- húsa og dreifbýlis. Þeir, sem leggja leið sína um elztu götur Reykjavíkur, hljóta að gefa því gaum, hvað bygg- ingarstefna núverandi ráða- manna höfuðstaðarins er frá-, leit. Gömlu timburhjallana á þessum slóðum ætti að rífa sem allra fyrst á skipulagðan hátt og reisa á grunni þeirra ný- tízku sambyggingar. Víða gætu með því móti hundruð manna búið í sambyggingum á lóð- um, þar sem nú húka báru- járnskofar með örfáar sálir innan veggja. Og sannleikurinn er sá, að endurbygging gamla samlegasta fyrirkomulag bj-gj ingarmálanna. Litið heim til sveitabæja. — S<?ðai* í sveit. — Landbiinaoarvélamar sjá urn sig alveg eins og útigangsklárarnir. aðköman er þar á hlaðinu, en það er ekki eins dæmi, því mið ur, Sóðaskapur og hirðuleysi blasir við í öllum sveitum. Ég held að Búnaðarfélagið ætti að veita verðlaun fyrir hirðusemi- á sveitabæjum. ÞÁ ER EKKI úr vegi að minnast enn einy sinni á það, hvernig bændur fara með jarð VIÐ ÓKUM um fjölfarinn veg á sunnudaginn og þutum fram hjá mörgum sveitahæjum. Þetta var léiffin úr Reykjavík og til Borgarfjarffar. Okkur varð tíff- rætt um þaff hve mikill munur væri á því hvernig frágangur væri utanbæjar á bændabýlun um og viff vorum sammála um þaff, aff ekki væri síffur ástæffa til þess að skamm.ist út í sóff- ana í sveitummPen í bæjunum, ræktarverkfæri. Það er oft bú að alveg eins mætti mirtRast á ið að tala um þetta, en bænd- slóffaskapinn og hsrðuleysiff hjá * ur eru fastheldnir bæði á það bændunum eins og rífast út í | sem gott er, og það sem vont vafclnn III lífi á ný i eigendur kolriðguðu húsanna í Reykjavík. ÞAÐ ER FAGURT heim að Er kominn heim og að líta sums staðar til sveita, tök taiinn aihata. um til dæmis Móa á Kjalarnggi, Þyril í Hvalfirði — og jafnvel Háls í Kjós ef þar væri ekki er. Það er erfitt, að því er virð ist, að fá þá til þess að hirða hin dýru landbúnaðarverkfæri sín. Þau liggja yfirgefin út um hvippinn og hvappinn frá slætti ti-1 sláttar, ryðga og skemmast svo að næsta vor standa bænd- urnir bölvandi við að ryðberja vegna þess að það taki því að finna að þessu þaki. Það mætti nefna aðra bæi við þessa leið, sem eru forsmán að yíra útliti, hvernig svo sem út lítur inni. En ég geri það ekki og getur hver og einn skoðað heima hjá sér. ..... TVEÍR amerúkh’ læknar skýra frá því f tímáritinu „Journal of Surgery“, sem fjallar um Iæknisfræði, að þeim hafi tekizt að vekja aftur til íífsins 25 ára konu, er hafði verið dáin í 16 mínúíur, með- an á uppskurði stóðf Uopskurðurinn var mjög erfiður, og allt í einu hætti hjarta konunnar að slá. Upp- skurðinum var þó haldið á- fram, en jafnframt reynt að fá hjartað í gang aftur. Þegar öll von virtist úti, hófst hjartslátt urinn allt í einu á ný. Nú er sjúklingurinn kominn héim úr sjúkrahúsinu og búinn að. ná fullri heilsu. Læknarnir, sem heita Harry S. Ivory og Harvey Brinzler; í gang aftur. ef liðið hafi méira skýra frá því, að hingað til en fimm mínútur frá því að hafi ekki tekizt að koma hjarta það hætti áð slá. þak að riga til stórra lý’ta af einu ! Þau til þess að reyna að koma húsinu. Ekki nefni ég þó Háls.[ Þeim í gang. ÉG FELLYRÐI, áð það er ekki af fátækt, sem svo illa lít ur qt við marga bæi. Þar er fyrst og fremst um hirðuleysi að ‘ræða. Frægt er það, sem skrifað hefur verið um hinn fagra stað Ásólfsstaði, hvernig Listasafn ríkisinsc SÁ MERKI ATBURÐUR í menningarmálum þjóðarinn- ar gerðist hér í Reykjavík í gær, að listasafn ríkisins var opnað í Þjóðminjasafnsbygg ingunni nýju á Melunum. Þar verður listasafnið til húsa, að minnsta kosti fyrst um sinn, og fær til umráða efri hæð bygginigarinnar. Hefur meginhlutanum af málvérkasafni ríkisins verið komið þar fyrir í mörgum deildum, og gefst almenningi nú í fyrsta sinn kostur á því að njóta þess. MÁLVERKIN, sem komið hef ur verið fyrir í hinu nýja húsnæði, eru flest eftir ís- lenzka listamenn, en i einni deild, sem er tvö herbergi, verða listaverk frá Norður- löndum, og annarri norsk svartlist. í því er einnig merkt safn íslenzkra lista- verka, er erfingjar Markús- ar ívarssonar hafa gefið, og fyllir það sérstaka deild .í safninu. EN ÞÓTT OPNAÐ hafi nú ver ið listasafn ríkisins, er ekki í því að finna eina einústu höggmynd, og mun þeim ekki verða komið fyrir í hús- næði safpsins, þar eð ekki veitir af rúminu fyrir mál- verkin. Nú er það og vitað mál, að listasafni ríkisins bætast a’ltaf smátt og smátt fleiri listaverk, bæði mál- verk, höggmyndir og annað, þannig að safnið mun stækka með hverju ári eins og hing- að til, og er því bersýnilegt að þetta húsnæði, Sém það nú hefur fengið til umráða, verð ur allsendis ófullnægjandi til frambúðar, enda þótt mik- ill sé munurinn frá því, sem áður var, er fela varð lista- verkin í lökúðum .geymslum, eða hengja þau upp hingað og þangað. ÞAÐ HLÝTUR ÞVl að verðá eitt af verkefnum næstu ára að reisa viðunanlegt frambúð arhúsnæði fyrir listasafn rík isins. Um það ættu allir að geta orðið sammála. Unnend ur myndlistar eru margir hér á landi, bæði þeir, er stunda hana að nokkru í tómstund- um sínum, sér til ánægju og andlegs"' þröska, og einnig hinir, sem láta sér nægja að njóta listaverka, er aðrir hafa gert. Verður því listasafnið vafalaust mikið sótt, eftir á- stæðum og miðað við fámenni þjóðarinnar,. og einnig er. tví mælalít’ð, að almennur áhugi vakni á því að reisa því við- unanlega þyggingu, áðpr en langir tímar Jíða. • ... .LISTASAFN RÍKISINS er eign allrar þjóðarinnar og til þess stófnað, að öll. þjóðin g’éti notið þess. Hver sá ein- staklingur, sem áiiægjú Kef- ur af að skoða fögúr liáta- verk og á þqss kost, þroskar lisfrænan ’sinekk 'sinji, og stuð’ar jafnframt' að aukinní íistmennt ' þjóðarinnar beint og óbeint. Einnig er vítan- legt, að því auðveldara sem er að kynnast listavérkúm,'' því almennari verður áhúg- inn, og feiri og fléiri taka að venja komur sínar þang- að, sem listaverk eru til'-sýn- ís, í söfn og á tímabíindnar sýningar. Ér það því- mikið fagnaðárefni, áð- listaverka- safn. ríkisins skuli hafa vefið ópnað' fyrir almenningi. EN ÞEIR HAFA EKKI fram tak í sér til þess að byggja skúr ræksni yfir þau eða þó ekki væri annað en að grafa þau inn í einhyern hólinn. Að vísu fara margir bændur vel nieð þessi verkfæri, en hínir eru allf of margir, sem sinna þeim í engu. Einhver sagði við mig, að þetta væri arfur kynslóðanna, íslend ingar hefðu, allt af farið illa með hestiiin, látið hann ganga úti í öllum veðrum og þeir litú á vél arnar sírtár alveg sömu áugum og útigangsjálkinn. Þær sæju um sig." ÉG VEIT EKKI hvort þetta er rétt, en gaman þætti mér að' fá einhverntírna að skygnast inn í hugskot bóndans, .sem .stendúr á sama um allt ú’tlit við bæjardyrnar og lætur landbún aðarv.élarnar sína ryðga úti. kannske einhver slíkur bóndi vilji skrifa mér bréf um sín sjónarmið. Það gæti verið fróð legt, að kynnást þéim. Hannes á horninu. 11 ára piltur hrapar í kietfum Á SUNNUDAGINN vildi báð slys til, að ungur piltur, Ólafur Pétur ’rriðþjófsson, Kirkj utorgi - 4, Reykj avík, féll fram af fjögra metra háum klettum við Lögberg og slas- aðist mikið. Var Ólafur fluttur á ; Landsspítalann. Við. rann- sókn kom í Ijós að annar hand leggur hans hafði brotnað og háfði hann fengið heilahrist- ing. Ólafur var auk þess mik- ið skrámaðúr í andliti. Ólafur var á berjamó ásamt félaga sínum og hvorf hann hortum ,urá .sturtdarsakir. Vissu menn ekki glöggt hvérnig slys ið bar til, en á þessum slóðum er djúpur árfarvegur- og. kletta stallar umliverfis. Berjafólk fann Ólaf meðvitundarlausan fyrir neðan klettana og hjúkr- aði það honumóþar til bíll kom .og. flutti hannTil Reykjavíkur. Ólafur. er L1 ára að aldri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.