Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 6
ÁLÍ^V-B! IRLAíilf) Þriðjudagnr 28. ágúst 1951 'Framhaldssagan 41( HeSga Moray: Frú ÐáríJIm "íulbetma: A ANDLEGUM VETTVANGI. Ég skrifaði hórna um daginn pistil um krækiberin. Síðan hafa fjölmargir bæði skrifað mér og hitt mig að máli út af þessari grein og þakkað mér fýrir kröfuna um að þ.jóðnýta krækiberin. Það er einmitt það. Þegar öllu er á bolninn hvolt, þó eiga bændurnir ekki kræki- berin. Þeir hafa ekki sáð til þeirra, ekki borið néin frjóefni á jörðina, svo að þau mættu spretta, ekki varið þau. fyrir neinum skepnum, nema þá helzt Reykvíkingum, yfirleitt engan sóma sýnt þeim. Þetta sýnir og sannar, að þeir hafa eiginlega engan eignarétt á berjunum. Og það, að vera að bera þetta saman við ríbsber og önnur ber, sem vð ræktum í okkar görð- um, það er bara tóm vitleysa. Við höfum ræktað þau, og við höfum reist rándýra garða um kring garðana, og við verjum árlega stórfé í að úða þau og allt þess háttar. Hvanær höfum við heyrt að bændurnir úðuðu krækiberin? Nei, — það á að setja á fót löggjöf og þjóðnýta krækiberin og skipuleggiá berjatínsluna. Ég véit ekki hvernig þetta er erlendis, en mér þykir sam’; líklegt, að hyggiiegast verði að kjósa eða skipa þriggja eða fimm manna nefnd til þess að fara út og kynna sér málin. Þeir hljóta að finna eitthvert riki einhvers staðar. som er komið svo 'iangt á menningarbrautinni, að það sé þúið að þjöonýta sín kræki- ber, svo að þeir gælu kynnt sér skipulagsstarfið og soit þar.gað nýjar hugmyndir uni fyrirkomu lagið. Þegar þeir svo kæmu úi ferð inni, gæfu þeir ríki'sstjórrinni að s.jálfsögðu skýrslu, sem gæti þá lagt.hana fyrr þingið, sem þá gæti aftur skipað nefnd til að undirbúa lagafrumvarp er lagt vrði fyrir næsta þing. til sam- þykktar. Að því samþvkktu yrði svo auðvitað að skioa r.efnd til að undirbúa framkvæmd lag- anna og síðan að skipi yfir stjórn og framkvæmdaráð. Þa geri ég og ráð íyrir, að setja yrði á stofn stóra sk’rifstofii og allt það. Hefur mér komið til hugar vegna þess ?ð nú e/ ai- talað að fjárhagsráð cigí að hætta störfum að einhverju eða íöllu leyti, að þeim þar yrði ekki sagt upp, heldur væri fjárhags ráðinu braytt í krækiberjatinslu ráð, eða bara berjáráð, og skömmtunarstjóra íengij það em bætti, að semja berjaí ínsluseðla. Gætu þessir starfsmenn J á stuðst við embættisreynslu sína og skipulagningarhæfileika; THér~éi s'éfn'. ég' sjáf’fekömmtun- arseðlana frá honum Elís Ó. mínum; fjórir til fimm reitir út á krækiber, tveir tll. þrír út á bláber, einn út á aðalbláber og stofnaukar út á hrúaber og jarð arber! Og þá yrði Magnús minn að bera umhyggju fyrir þeim, er færu til barja, í stað þess að vera sí og æ að berja sér fyrir hönd þjóðarinnar; — og senni- lega þyrfti hann bara ekki ann að en breyta nokkrum orðum í sínum fyrri útvarpsræðum, þeg ar hann færi að tala um blessuð krækiberin, — það 'má hvort eð er víst telja þau í milljónum! Og svo þyfti auðvitað að skipa krækiberjaræktunarráðu- naut, því að ekki dugar að rányrkja blesaða berjamó- ana. Iiann gæti sem bezt setið úti í Kaupenhöfn á veturna, ef honum sýndist svo, og sennilega y-rði hann líka að forframast í sinni vísindagrein erlendis. Og stúlkan, ,sem hann hefði hérna' á skrifstofunni til þess að segja að hann væri ekki við, hún þyrfti ekki að vera ó vandræð- um með bróderingarmyntrin, — krækiberjalyng og ber, jafn vel blandað með öðru lyngi og öðrum berjum, — það myndi ekki taka sig illa út á dúknum og koddaverum . . Jæja, — í andlegum friði! Dáríður Dulheims. SKieAflTGCRD RIKISINS r • tr „Esja austur um land í hringferð hinn 1. september n.k. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. rr Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. ..Konráð" fer til Flateyjar á Breiðafirði hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun. ! Úra-vifgerðir. | Fljót og góð afgreiösl*.: i GUÖL. GÍSLASON, » ; Löugavegi f>3, | eútni 31218. ■ Saöa frá Suður'Áfríku Níundi kafli. Undir sóltialdinu, segldúk, sem þaninn hafði ver.ið milli fjögurra staura, ákeokti Katie Páli van Riebeck morgunkaff- ið. Enda þótt lof.tið væri svait og hressandi, brann henni heit ur roði á vöngum, en hjarta hennar sló svo.. ótt, að treyjan bifaðist við, ré.tt eins og rós- irnar, sem skreyttu hana, hefðu fengið líf. Og hún spurði sjálfa sig hversu lengi það gæti dregizt, að Aggie fengi grun um þann- ástavhug, sem. þau Páll bæru hvort til ann- ars. ,,Þú hlýtur að vera orðin leið á þessu gervikaffi. jómf.rú O'Leary," mælti Páll glaðlega við Aggie. „Það er 'mik’ill mun ur á seyðinu af brenndu hvtí.ti; og' raunverulegu kaffi.“ „Og ég er farin að venjast því. Svo er hamingjunni fyrir að þakka, að við lumúm enn á sykri til þess að gera það- sætt, og þá er það þolaniegt á bragð ið,“ svaraði gamla konan. ,,Jæja, þið getið von bráðar fengið ósvikið kaffi. Það er þorp ekki langt í burtu héöan, og þar fæst kaffi. E5a þeir þar vita að minnsta kosti hvenær kaupmannsins er von, og þeg- ar hann kemur, getum v;ð fengið allt það, sern ykkur kann að vanhaga um af helztu nauðsynjum," mælti Páll. „Er þetta stórt þorp? Býr þar margt fólk?“ spurði Ag- gie, og xað var vor.arhreimur í rödd hennar. Vesalingurinn, hugsaði Katie með sér, henni er þegar tekin að leiðast ein- veran, og það er svo sem sízt að undra. Þetta ónumda, leynd ardómsfulla umhverfi var ekki við hæfi Aggie gömlu. „Já, þorpið hlýtur að vera orðið allstórt," svaraði Pál'l. eru nú liðin allmö.'g ár síðan það reis af grunni. ‘ Hann iagði við hlustimar. „Bíðum við . . . Heyrið þið bara. Axarhögg. Kaffarnir eru farnir að feila trén. Það er svei mér gótt.“ Og það færðist bros á and'it hans, eins og þetta væri honum ein- stakt fagnaðarefni. Axarhöggin rufu hina djúpu þögn sléttunnar, hvell og hörð. ,.Mér finnst það synd, að rjúfa hátíðleik þagnarinnar með slíkum hávaða", varð Katie að orði. „Hvað segirðu? Þú hefur á gersamlega röngu að standa. Katie. Þetta er einmitt dásam legur hávaði,“ — Og róinur hans var óvenjuiega hlýr. „Þetta- er fyrsti andardráttur landnámsins. Vottur þess, að enn hafi Búum tekizt að leggja undir sig einn blettinn af land- flæmi Afríku“. Orðf þans vöktu. skynd.ilega meði hemtii sára afferýðisemi. „Og það. er hjð' eiaa, sem þér finnst raunverulega máli skipta, Páll“, sagði hún. „Já, það er hið eina, sem mér finnst mikils um vert. Að nokkrum dögum liðnum mun J sléttan glymja af axarhöggum. Fegurri hljómlist kæri ég m'g ekki um“. Hann svalg kaffið, j blístraði síðan á hest sinn, greip barðastóra hattinn og sprat.t á fætur. „Og nú verðið þið að af saka, þótt ég yfirgei’i- ykkur. Ég verð að skreppa til þeirra, sem vinna að skógarhögginu og sjá j hvernig þeim gengur". Hann lcingkaði kolli til Aggie í kveðjuskvni; mælti síðan vio Katie. ..Ef þig skyldi langa til að koma og veita. okkur. aðstoð, I þá held.ég,.-að, þér sé alveg ó- hætt að ríða eftir iroðningun- um, þótt þú sért ein þíns liðs“. Og hún þóttist sjá, að nú væri ekki annað en landnámið í huga hans. i „Það er gott. Ég skrepp ef til vill til ýkkar, þegar mér, vinnst tími til“, svaraði hún. j Þegar hún horfði á eftir hon- j um, þar sem hann reið á brott, fór hún að hugleiða hversu heimskulegt það væri af henni, að ala með sér afbrýðisemi gagn vart áhugamálum hans og metn aði. Þetta var honum aðeins. eðliiegt. Jafn heilbrigðt og eðli j legt og sú ákvörðun hans, að vija ekki taka hana með sér á brott að heiman, vegna þess að hann óttaðist, a ðhún kynni að tefja hann við framkvæmd þeirra áhugamála. Hvílíkur heimskingi hafði hún ekki ver ið síðastliðið kvöld, er hún lét undan freistingunni, að> vilja hans. Þetta hafði emgöngu ver ið stundtarfýsni hans, sem krafðist svölunar, og hún hafði fleygt sér mótstöðuiaust í faðm honum eins og hver önnur sækja? Slíkt mátti ekki fyrir nokkurn mun endurtaka sig, þótt ekki væri vegna annars en sjálfsvirðingar hennar. Helzt hefði hún kosið, að fara ekkert út í skógarlundinn til hans, en hún fann, að slíkt var aðeins hugleysi og kjánaskapur; hún varð að leggja fram sína krafta, ekki síður en aðrú'. Og nokk- urri stundu síðar steig hún á bak hesti sínum og reið út á sléttuna, á axarhljóðið. Þegar hana bar út úr gras- þylckninu, sá hún hvar Páll, stóð við skógarlundinn, nakin niður að beltisstað og sveifl- aði öxinni taktfast og sterklega. Hún þóttist sjá það á svip hans, að hann hefði gert ráð fyrir komu hennar. Og áður en henni vanst tími til' að stíga ai baki, hafði hann kastað frá sér öxinni, hlaupið til móts viö hana og lyfti henni úr söðlinum. Hann hlét henni í faðmi sínum eitt andartak, áð’ ur en hann lét hana snerta jörö, og það lagði sterka ang- an af grænu grasi og viðar- kvo.ou af líkama hans. „Komdu sæl Katie mín. Ég var þegar orðinn leiður á iðninni“, sagði hann. „Hvers vegna varst þú viss um, að ég kæmi“, spurði hún kuldalega. Hann rak upp stór augu. „Ertu að gera að gamni þínu.?“ spurði hann. „Auðyitað var ég viss im, að þú kæmir. Þú þrá- ir samverustundir okkar engu minna en ég“. ,,Ó, hve ég óska þess. heitt, að. angnatillit hans hvíldi ekki á mér, hugsaði hún. „Ég kom ekki hingað aðeins til þess að rabba við sig, Páll; ég kom til þess að vinna. Hvaða starfa hefur þú hugsað mér?“ „Hamingjan góða, hvað eiga. nú þessir duttlungar að þýða?“ spurði hann enn. „t gær varst þú gædd öllu því, sem karlmað ur getur framast óskað sér af konu, ástfús og ástríðuheit. Nú hagar þú. sér hins vegar eins og. t.epruleg stelpa á gelgjuskeiði“. Hann hækkaði röddina og var reiður. „Til hvers ætlaðst þú af mér? Að ég fari að ganga. á eít ir þér með grasið í skpnum, hnékrjúpa fyrir þér, eins, og ástsjúkur skólastrákur? N.ei, ég segi þér það satt, Katie, — ég hef engan tíma til slíkra heimskuláta." „Ég ætlast ekki til npms af sér“-. Hún var orðin bæði hrygg og reið. „Ekki tjl neins annars en þess, að þú segir mér fyrir verku-m . . . “■ ..Já, vertu bara róIeg. Ég skal víst segja þér fyrir verkum, ekki skal standa á því. Kpmdu hingaþ . , .“ Þau gengu. þangað, sem nokkrir stofnar felldra trjáa lágu. „Þessa stofna verð- ur þú að límhöggya, skal. ég segja þér. Getur þú sniðið af þeim greinagrennlurnar og kvístina, eða er það ef til vill of örðugt verk fyrir teprulega tilgerðarmey?“ Hún virti trjástofnana fyrir sér. „Ég geri, ráð fyrir að ég sé fær um að leysa slákt verk af hendi“, svaraði hún. Hún kaus, þrátt fyrir allt, frið en ekki stríð, og þess vegna bætti hún við og ekki óvingjarnlega. „Éiga þetta að verða máttar- stoðir í bæinn?“ „Hárrétt til getiðí1. H-ann glot-ti gremj.ulega. „Og nú ætla ég að láta þig eina, ljúfan. Þú komst, hvort eð er, aðeins til þess að vinna, ekki satt?“ Hún fór að sníða greinarnar og limið af stofmmum, og henni þótti, sem væri hún hermaður, sem lent hefði í orrusl.u í fyrsta ski.ptið, og komizt að raun um, að hann væri ósmeikur við skot tríðina og vopnalcnýinn. Þessi rnótspyrna hennar og skilyrðis laus undanlátsemi síðastliðið kvöld hafði gefið til kynna. Hún vann af kappi til nóns. Hana verkjaði í baltið og lóf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.