Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. ágúsí 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ II Framhald af 8. síðu. Ársæll Sigurðss., Hafnf. Ásbjqrn, ísafirði Ásbjörn, Akranesi Ásgeir, Reykjavík Ásmundur, Akxl nesi. Baldur, Vestmannaeyjum Bangsi, Bolungarvík Biargþór, Grindavík Bjarmi, Dálvík Bjarni Jóhanness., Akran. Biarni Ólafss., Keílavík Björg, Eskifirði Björg, Neskaupstað Björgvin, Dalvík 'Björgvin, Kefíavík Einar Hálfd., Bolunsarv. JDinar Þveræingur, Ólafsf. Erlingur II., Vestmannae. Fanney, Keykj avík Faxi, Garði Flosi, Bolungarvík "Frarn, Akranesi Frigg, Höfðakaupstað Fróði, Njarðvík Garðar, Rauðuvík Goðaborg, Breiðdaisyík Grindvíkingur, Grindavík Grundfirðingur, Grundf. Græðir, Ólafsfirði Guobjörg, Hafnarfirði GuðbjÖrg, Neskaupstað Guðm-. Þ-órðars., Gerðum Guðný, Reykjavík Guðrún, Vestmannaeyj. Gullfaxi, Neskaupstað Gullveig, Vestmannaeyj. Gunnbjörn, ísaíirði Gyl'fi, Rauðuvík Hafbjörg, Hafnarfirði Hagbarður, Húsavík Hannes Hafstein, Dalvík Hilmir, Hólmavík Hilmir, Keflavík Hrímnír, Stykkishólmi Hrönn, Sandgerði Hvanney, Hornafirði Jón Finnsson, Garði Jón Guðmundss., Keflav. Kári, Vestmannaeyjum Kári Sölrotmdarson, Rvík K.eilir, Akranesi Minnie, Akureyri Mummi, Garði Muninn II., Sandgerði . Nanna, Keflavík Olivette, Stykkishólmi Otto, Hrísey Páll Pálsson, Hnífsdal Pálmar, Seyðisfirði Pétur Jónsson, Hús&vík Reykjaröst, Keflavík Reynir, Vestmannaeyjum Runólfur, Grundarfirði Sidon, Vestmannasyjum Sigrún, Akfanesi Siguffari, Akranesi Sigm-fari, FlaJtey Sjöfn, Vestmannaeyjum Skeggi, Reykjavík Skíði. Reykjavík Skrúður, Fáskrúðsfirði Smári, Hnífsdal Stefnir, Hafnarfirði SSvanur, Akranesi Svanur, Reykjavík Sveinn Guðm., Akranesi Sæbjörn, ísafirði Sæf ari, 'Súðavík Sæmundur, Sauðárkróki Særún, Siglufirði Sævaldur, Ölafsfirði Sævar, NeskaupStað Trausti, Gerðum Vébjörn, ísafirði Ver, Hrísey Víkingur, Bolungaryík Vísir, "Keflavík Von, 'Grenivík Vonin, Hafnaffir'ði Vöggur, Njarðvík Vörður, Grenivík Þorgeir göði, Vestm.eyj. Þorsteinn, Dalvík Þráinn, Neskaupstað Þristur, Reykjavík 3054 2075 1039 2349 1978 1268 1324 622 3383 642 731 2435 2735 2998 2615 3402 2740 2283 4794 728 2400 1638 562 3472 3512 807 667 3208 720 1354 1129 1335 822 1299 1726 878 1938 2826 2993 2270 3077 666 2176 2021 1830 2214 1194 1338 2802 1961 2568 ¦639 2662 1255 1379 856; 1019 1528 2143 3158 2338 3527 2263 510 Í744 1954 1023 928 2670 925 1065 1964 817 764 2050 1193 1369 1264 648 1215 1533 183,8 1088 1628 666 651 885 4041 2755 935 4722 1928 3091 1288 1639 'Min-siin'S^arorS í DAG verður jarðsunginn á Seyðisfirði Guðmundur Bene- diktsson, einn af brautryðjend um verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðuflokksins. Hann hafði átt við mik'a vanheilsu að stríða í nokkur ár og lézt 20. þ. m. Guðmundur Benediktsson fæddist 31. öktóber 1889 að Hallgrímsstöðum á Langanesi. Foreldrar hans voru hjónin Arnþrúður Guðmundsdóttir og Benedikt Árnason. Hann hóf gullsmíðanám u mtvítugs ald- ur ¦hjá Birni Pálssyni guEsmið að Refsstað í Vopnafirði, en lauk náminu síðan hjá Bjarna Þ. S. Skaftfell á Seyðisfirði. Það var áríð 1912 sem hann fór til Seyðisfjarðar, og þar átti hann heima upp frá því_ Guð- mundur vaf mesti völundur, og stundaði hann gullsrmðina í nokkur ár, en vinna í þeirri iðn fór minnkandi, þegar fækka för' á Séýðisfirði og tök Guð- mundur þá að kynna ¦ sér ráf- virkjun, tókst honum að afla sér þekkingar og •kúnnéttu í þeirri iðn, enda lá a!lt opið fyr ir honum, og varð hann lög- giltur rafvirki. Sá hann um skeið um' raíveitukerfi bæjar- ins. Eins og kunnugt er, er verka mannafélagið Fram á Seyðis- firði elzta verkalýðsfélag landsins, var það stofnað árfð 1894 rnest fyrir forgöngu Jó- hannesar Oddssonar verka- manns og nokkurra stéttar bræ'ðra hans, en síðar mættu félaginu mikMr erfiðleikar, meðal annars stakk gjaldker- inn sí til Reykjavíkur"án 'þess að gera skil — og var hann | einn aí heldri mönnum bæ.jar- ins. Félagið var því 'lítt starf- andi um það leyti, sem Guð- mundur Benediktsson kom til bæjarins, en upo úr því fór aftur að lifna yfir' 'því, þó að hægt gengi. Og gerðist Guð- mundur brátt virkur félagi, •Átti hánn öft sæti í •stjórn þess og var kosinn í margar trúnaðárstöður. Var hann til »dæmis um alllangt skeið bæj- arfulltrúi iyrir Alþýðuf?okk- inn. Var hanh traustur fulltrúi, hvar sem honum voru failin störf, fylginn sér og -fasturfyr •ir, en um leið yíðsýnn og sam- starfsfús. Guðmundur var tvíkvænt- ur Fyrri kona hans hét 'Guð- Guðmundur Benediktsson. björg Árnadóttir úr Húna- vatnSsýslu, og áttu þau. sex börn og lifa fjögur þeirra. Síð ari kona Guðmundar var Elísa bet Baldvinsdóttir af" Fljóts- dalshéraði. Þau eignuðust ekki börn. Hún lifir enn. Guðmundur Benediktsson var glaðlyndur maður og hafði giöggt auga fyrir því, sem fag ,urt var. Hann var fjörmaður og ákafamaður, sem ekki lá á liði sínu. þegar á þurfti að taka. Sjúkdómurinn varð hon um bungbær, enda illkynjað- ur, og þjáðist hann í hinni löngu legu. Þessum ágæta félaga ;þokk- um við fyrir öll hans ágætu störf í þágu samtakanna. Félagi. iisiaramoii Framh. af 5. siðu. Keflavík, 4:34,€ ¦mín.; 9. Krist- inn Bergsson, Þór, Akureyri; 4:44.7 'mín 5 'kra. Iilaup: 1. 'Sté'fán Gunnarsson, Á, 16:43,2 mín.: 2. Bergur Hall- grímsson, •tJÍA, 17?08,4 (Austf. met?); 3. Eifík-Ur Þofgeirsson, XJ'1/IF Hraunamanna, 17:08;6 >mín.; 4. Kristinn Bergsson, Þór Akureyri 17:39,6 ;mín. 9 10 km. hiáup:. 1. -Ste'fán Gunnarsson, Á, 33:05,6 mín. (Nýtt ízl. mét); 2. Kristjsm Jóhannsson 'UMF Eyja Ástúðar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall ' ¦ INGÓLFS VESTMANNS EYJÓLFSSONAR, Karlagötu 3. Sérstaklega viljum við nefna starfsmenn landsímans fyrir margvíslega hjálp. Aðstandendur. Maðurinn minn, MAGNÚS E. GUNNLAUGSSON bókari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, miðvikudag- inn 29. þ. m. kl. 1.30 e. h. Lára Guðnadóttir. "a oaraasK ¦;y5 ; ¦'¦¦ Tveir um nót: Týr og Ægir, Grindavík 1641 ^javrcar Börn fædd 1944, !43og '42 eiga að sækja skóla í september. Öll börn fædd Í944, sem haf a etóki verið inn- rituð, eiga að koma í skólana til skráningar 'þriðjudag og miðvikudag 28. og 29. ágúst kl. 2—4 e. h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn f. 1943 og '42, sem flytjast milli sköla, e'ða hafa ílutzt til bæjar- ins í sumar. Éf börnih eru fjáryera:ndi úr bænum, eru aðstand- endur beðnir að mæta fyfir þau. Barnaskólarnir munu taka til starfa mánudaginn 3. september, nema Melaskólinn nokkrum dögum síðar. Nánar auglýst í vikulokin. Fræðslufulltrúinn. fj., 33:18,4 mín.; 3. Sófus Bert- elsen, Haukur, Hj. 40,39,2 mín. 110 m. grindahlaup: -1. Ingi Þor'steinsson, KR, •15,0 sek.; 2. Rúnar Bjarnason, ÍR, 17,0 sek. 400 m. grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 57,4 sek.; 2. Björn Jóhannsson, UMF Keflavíkur, 66,0 sek.; 3. Einar Sigurðsson, KR, 67,2 sek. 4X100 m. fooohlaup: 1. Ármann 43,1- sek.; 2. KR 43,3 sek.; 3. ÍR 44,4 sek. 4X400 m. boðhlaup: 1. Ármann 3:25,2 mín.; 2. KR 3:25,4 mín.; 3. ÍR-drengir 3:40,8 mín. 3000 m. hindranahlaup: 1. Eiríkur Haraldsson, Á, 10:12,6 mín. (nýtt ísl. met); 2. Hreiðar Jónsson, KA, 10:13,8 mín.; 3. Rafn Sigurðsson, Týr, Vestmannaeyjum, 10:50,0 mín. Mástökk: Skúli Guðmunds- son KR, 180 m.; 2. Birgir Helga son KR, 1,70 m.; 3. Gunnar Bjarnason' ÍR, 1,70 m.; 4. Magnús Gunniaugsson U'MF Hrunamanna 1,70 m. Langsíökk: Sig. Friðfinnsson FH, 6,88 m.; 2. Kristléifur Magnússon ÍBV; 6,78 m.; 3. Valdimar Örnólfsson ÍR, 6,68 m.; 4. Karl Ölsen UMFK, 6,39 ¦m. TStangarstökk: Kolbeinn Krist insson Se'f., 3,70 m.; 2. Bjarni Linnet Á, 3,60 m.; 3. Bjarni: Guðbrandsson ÍR, 3,25 m.; 4. Báldvin Árnason IR, 3,25 m. Þrístökk: 1. Kári Sólmundar- són, Skallagr. Borgarnesi, 14,40 m.; 2. Kristleifm" Magnússon, Týr, Vestmannaeyjum, 14,00 m.; 3. Helgi Daníelsson, ÍR, 13,26 m.; 4. Sveinn Sveinsson, Selfoss, 12;56 m. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson Se:f., 13,64 m.; 2. Bragi Frið-: ríksson KR, 13,19 m.; 3. Sig- urður Júlíusson FH 13,10 m. Kringlukast: Þofsteinn Löve, ÍR, 45,25 m.; 2. Friðrik Guð-; mundsson, KR, 43,93. 2. Þor- steinn Alfreðsson, Á, 43,68. 4. Kristján Pétursson, KFK, 41,88 m. tSuðurnesjamet). Sleggjukast: 1. Vilhjálmur Guðmundsson KR, 45,-20^-111. 2. ÞórSur Sigurðsson, KR, 42,85; 3. Gunnlaugur Ingason, Á, 40,17 m Ólafur Þórarinsson, FH, 39,33 m. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðs- son, ÍR, 56,56 m., 2. Magnús Guðjónsson, Á, 51,84 m. 3. Ingi Br. Jakobsson, Umf. Kefl., 49^37 m. KONUR: 100 m. Maup: Sesselja Þorr steihsdóttir KR, 13,1 sek. 2. Hafdís Ragnarsdúttir KR, 13,2. 3. ílildur Helgadótíir,. UNÞ. ;13,2. 4. Elín Helgadóttir KR, 13,4 sek. Hástökk: 1. Nína Sveinsdótt ir Self., 1,30 m. 2. Sigríður Jó- hannsdóttir, Keflavík, 1,30. 3. Elín He'gadóttir, KR, 1,25 m. Kúluvarp: 1. Sigríður Sig- urðard., ÍBV, 9,50 m. 2. Soffía Ingadóttir, Á, 8,45 m. Langstökk: Margrét Hall- grímsdóttir., 4,81 m. 2. Elín Helgadóttir, KR, 5,67. 3. Nína Sveinsdóttir, Self., 4,39 m. Spjótkast: 1. Kristín Árna- dóttir, Umf. R., 28,48. m. (ísl. met). 200 m. hTaup: 1. Sesselja Þor steinsdóttir, KR, 28,1 sek. 2. Elín Helgadóttir, KR, 28,7. :3. Hafdís Ragnarsdóttir, KR. 28,7 sek. Kringlukast: 1. María Jóns- dóttir, KR, 36,12 m. (íslenzkt met). 2. Sigríður Sigurðardótt ir, Týr, Ve., 26,45 m. 3. Soffía. Ingadóttir, Á, 23,56 m. r JaíSvegor á k\má\ torflagSyr UNDANFARNA MÁNUÐI hefur bandaríski jarðvegsfræð ingurinn Iver J. Nygard unn- jið að kortlagningu á' jarðvegi hér á íslandi. Honum til að- stoðar voru Einar Gíslason jarðvegsfræðingur og dr. Björn Jóhannsson jarðvegsfræðing- ur. Nygard er hér á vegum efna hagsstofnunarinnar. Hafa þeir fé'agar kortlagt jarðveg á suð uflandsundirlendinu, Borgar- firðM, DÖlum, Vestfjurðum, Skagafirði, HúnavatnsSyslu og Fljótsdalshéraði. Auk yfirlits- korta ha'ífa þeir einnig gert mjög ítarleg kort af ýmsum svæðum. §iiiiiiii neim BJARNl OÖDSSON læknir. Hafnarfjörður.". í fjarveru minni gegnir Theodór Mathiesen lækn- ir sjúkrasamlagsstörfum mínum. Eiríkur Björnsson..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.