Alþýðublaðið - 29.09.1951, Side 7

Alþýðublaðið - 29.09.1951, Side 7
Laúgardagur 30. sept. 1951 ALÞVÐUBLAÐiÐ 7 Vinnufatnaður Flestra tegunda. Gaberdinebuxur Herra. Nýtt úrval. Höfuðklútar og slæður Fafa- & Sportvörubúðin Laugavegi 10. Sími 3367. Úli í ganga og eldhús. ?S rr í flestar gerðir amer- ískra eldavéla. Tvær stærðir, 2000 watta og 1250 watta. VELA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. húsgögn, verkfæri og alls konar heimilisvélar. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. Framh. af 5. síðu. Fjöldi barna kemur 5 til 10 mín útum of seint, hvort sem þau inæta fyrir eða eftir hádegi. Þetta er mjög slæmt, bæði fyr ir kennara og börn. Langoftast er því um að kenna, að börnin fara of seint af stað að heiman. Þetta venur þau á óstundvísi sem verður þeim til hnekkis á lífsleiðinni". Þessi voru lokaorð skólastjór ans í viðtalinu, enda ekki vert að tefja hann lengur frá störí- um. Margir þurfa við hann sS ræða, nú þegar allir bekkir barnaskólans og rmglingadeiid ir eru í þann veginn að hefja starfsemi sína. En úti við girðingu Miðbæj arskólans sta.nda tveir snáðar aðeins 4—-5 ára að aldri og horfa stórum augum á skólann. Kannske hugsa þeir gott til, er þeir leggja þangað leið sína í alvöru, með pennastokk og bók í tösku. i Soffa Ingvarsdóttir. Framh. af 1. síðu. isritvarpio getur rétt við sóma sinn í ay.gum almennings eftir þvílíka misnotkun 'oess af hálfu viðskiptamálaráðherrans, nema með því að gera Jóni Sigurðs- syni, formanni verðgæzlunefnd ar, unnt að svara nessari dólgs legu árás ráðherrans á sama vetívangi. „HÓFIÆG ÁLAGNING“. Eftir þennan kurteislega inn vang sneri viðskíptamálaráð- herra sér að skýrslu verðgæzlu stíóra, en lagaði h|->a bannig til í he.ndi sinni, að ómögulegt var fvrir hlustendur útvarps- 'ns að fá nokkra higmynd um það, hvao hún hefur raunveru tega inni að halda um hækkun verzlunarálagningarinnar, síð- an verðlagseftirlitið var af- numið. Stakk viðskiptamála- ráðherrann öllum alyarlegustu dæmunum um verzlunarokrið, sem skýrslan hefur inni að halda. algerlega undir stól, og fuílyrti að álagningin væri yf- irleitt hófleg, nema á báta- gialdeyrisvörum, þar sem hið frjálsa verðlag hefði verið mis notað og álagning verið meiri en góðu hófi gegndi. Þó hélt hann því fram, að þau dæmi væru tiltölulega fá og að um sam.tök til að halda við hárri álagningu virtist ekki vera að ræða. Sagði ráðherrann betta þvert ofan f það, sem skýrsla verðgæzlustjóra segir, að sám- tök muni hafa verið með Fé- lagi matvörukaupmanna og KRON um verðlag á matvör- um. Að endingu sagði ráðherr- ann, að allar misfrdlur á álagn ingunni mundu jafna sig, þeg- ar samkeppnin fer að segja til sín, og að svo mæitu tilkynnti hanp, að hið frjálsa verðlag mundi verða látið haldast fyrst um sinn að minnsta kosti, þó að nákvsém athugun yrði iátin fara fram á því, til þess að ganga úr skugga um það, að verzlunarálagningin ýrði ekki nema hófleg, — auðyitað að hans dómi. nnemaþing seft í dag NÍUNDA ÞING Iðnnema- sambands íslands verður sett kl. 1,30 í dag í samkomusal vél smiðjunnar Héðins í Hamars- húsinu við Tryggvagötu. Á þinginu verða um 50 fulltrú- ar frá félögum víðs vegar af landinu. Félagsmeðlimir JSn- nemasambandsins eru nú um 700 talsins. mmmmmm Framhald af 8. síðu. nokkra tilsögn í saumum, stúlk lur í saumadeild aftur á móti i hússtjórn; enn fremur nemi þær vefnað, úts'aum o. fl., svo sem bastvinnu. Piltum í sjó- vinnudeild er og ætlað eitt- hvert nám í þjónustubrögðum og matargerð, og nemendum iðnaðardeildar aukanám í beirri grein srníðanna, sem þeir ekki hafa að aðalgrein. Piltum /verður einnig gefinn kostur á aukanámsgreinum, svo sem málun, bastvinnu o. fl. j Verknámsdeildin verður til ‘ húsa í þakhæð Austurbæjar- ' skólans og að Hringbraut 121. jVerður húsnæði þetta væntan- iiega tilbúið fljótlega. Iðnaðar- 1 deildin verður að Hringbraut '121. en sjóvinnudeildin og ' stúlknadeildirnar í Austurbæj- arskólanum. GAGNFRÆÐASKÓLUM 1830 NEMENDUR Áætlaður fjöldi nemenda í ' gagnfræðaskólum Reykjavíkur | er um 1830, þar af í 1. og 2. : bekk, þ. e. skólaskyld, 1220, í J 3. og 4. bekk 610, þar af rúm- j lega 100 í verknámsdeild. Ekki ! er vitað um f jölda skólas'kyldra jnemenda í kvennaskólanum og verzlunarskólanum. Nemendu1' gagnfræðaskólanna verða kall- aðir saman á þriðiudaginn. NÝ HVERFASKIPTING GAGNFRÆÐASKÓLANNA Bóknámsdeild gagnfræða- stigsins verður með sama hætti og undanfarið. En nauðsynlegt hefur reynzt að taka upp nýja skiptingu gagnfræðaskóla- hverfanna til þess að hæfilegur fjöldi nemenda komi í hvern skóla, jafnframt því sem reynt er að haga þannig til, að sem auðveldust verði skólasóknin. Skiptingin er þessi: I. bekkur gagnfræðaskóla. (Nem. f. 1938.) Gagnfræðadeild Laugarnes- skóla sækja allir nemendur bú- settir í barnaskólahverfi þess skóla að undanskildum þeim, sem heima eiga í Höfðaborg, við Samtún, Miðtún, Hátún og Borgartún. Er þeim ætluð skólavist í Gagnfræðaskólan- um við Lindargötu. Gagnfræðaskólinn við Lind- argötu. Hann sækja nemendur úr hverfi Austurbæjarbarna- Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur vinarhug og samúð við andlát og jarðarför EYJÓLFS ÍSAKSSONAR, EYLANDI VIÐ NESVEG. | Sólveig Hjálmarsdóttir, börn, ; barnabörn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu yið fráfall og jarðarför MARIU R. NIELSDÓTTUR. ? Aðstandendur. álverka s ýn in g • • Orlygs Sigurðssonar liefst klukkan 2 í dag í Listamannaskálanum. OPIN DAGLEGA KLUKKAN 10—23. Síðasti innritunardagur er í dag. Innritað er í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðd. giysmg um sve Sveinspróf fara fram í október og nóvember n.k. og ber meisturum að senda umsóknir um próftöku fyrir nemendur sína til formanna prófnefnda viðkomandi iðngreina á staðnum, Umsóknum fylgi námss'amningur, prófskírteini frá iðnskóla og prófgjald. Reykjavík, 22. sept. 1951. Iðnfrœðsluráð skólans, er heima eiga við Grettisgötu, Háteigsveg og norðan þessara gatna. Enn fremur nemendur úr Höfða- borg, Samtúni, Miðtúni, Há- túni og Borgartúni eins og áð- ur getur. Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar sækja aðrir nemendur úr hverfi Austurbæjarbarnaskól- ans, þ. e. þeir, sem búsettir eru við Njálsgötu og Flókagötu og sunnan þeirra. Gagnfræðadeild Miðbæjar- skólans sækja nemendur bú- settir í hlutaðeigandi barna- skólahverfi austan Fríkirkju- vegar og Lækjargötu og sunn- an Bankastrætis, Laugavegar og Grettisgötu. Gagnfræðaskóli Vesturbæj- ar, Hann sækja allir aðrir nem endur búsettir í barnaskóla- hverfi Miðbæjarskólans en þeir, sem taldir eru að framan, og enn fremeur nemendur úr Melaskólahverfi, sem heima eiga á svæðinu norðan Hring- brautar og austan Bræðraborg- arstígs. " Gagnfræðaskólinn við Hring brafet. Hann sækja allir aðrir nemendur úr Melaskólahverfi en þeir, sem að framan voru taldir. Framh. af 1. síðu. ar verið bæld niður og herfor- ingjarnir tveir, sem stjórnuðu henni, væru flúnir úr landi. Hann hexði hins vegar gefið skipun um að allir uppreisn- armenn, sem næðust, skyldu skotnir. ' : Sg jfi Peron hefur stjórnað Argen tínu sem einræðishprra í sex ár, en nú standa i'orsetakosn- ingar fyrir dyrum, 11. nóvem- ber. Er Peron þá enxi í kjöri. Lyfjagreiðslumar.. Framh. af 1. j'íðu. stæða til að ætla, að bráða- birgðasamkomulag náist í þessu máli til þess að forða því öngþveiti, sem skapast mundi strax um mánaða- mótin, ef lyfsalar héldu fast við ákvörðun sína, að inn- heimta fullar greiðslu fyrir lyfin hjá fólkinu, sem síðan yrði að fara með hvern lyf- seðil til sjúkrasamlagsins og fá þar endurgi-eiðslu á þeim liluta lyfjaverðsins, sem reglur ákveða. Olíudeilan í íran Framh. af 1. síðu. Sir Francis Shepherd, sendi herra Breta í Teheran, átti í gær viðræður við Loy Hend- erson, hinn nýja sendiherra Bandaríkjamanna þar; en vest ur í Washington rreddust þeir við um olíudeiluna Sir Oliver Franks, sendiherra Breta þar, og Averell Harrimaiin einka- ráðunautur Trumans. HANNES Á HORNINU Framh. af. 4. síðu. arana og sleppt þeim lausum á almennning. ÖSKRIN FYRÍR kcsningarn- ar komu úr tómri skjóðu. Eftir kosningarnar hljóp vindurihn úr henni og hún hjaðnaði niðiir. Nú ligg.ur hún eins óg blautt hráæti við vegbrúnina fyrir allra augum. Aumara ástand er varia hægt að hugsa sér. En vitk ast almenningur við þetta? Við skulum gera ráð fyrir því, enda er víst hægt að blekkja almenn ing stundum með öskrum og ópum, en hann ii'nnuir fljótt brodda hins blákalda' veruleika og reynslan er a’ltaf góður skóli.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.