Alþýðublaðið - 23.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1920, Blaðsíða 4
4 Koli konangnr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.) „Ji“, sagði Cotton,/ „ef þér kaupið ekki stjórnmálamennina, þ(á vaknið þér einn góðann V’ ður- dag og uppgötvið, að annar hefir keypt þá og gefið yður langt nef. Ef þér eigið eignir, eigið þér líka að vernda þær“. „Jú“, sagði Hallur, „það eru nú þau rök, sem veita yður stöðu yðar, svo ekki er nema eðlilegt, að þér haldið í þau. Þegar þér seljið Pétri Harrigan tíma yðar, seljið þér honum heilann líka. En ef til vill viljið þér þó halda ofurlitlu eftir handa sjálfum yður — nógu miklu til að horfa á mánaðarkaupið og skilja, að þér eruð lika kaupþræll, og ekki svo íkja mikið betur staddir, en námu- tnennirnir, sem þér fyrirlítið, og sem strita og erja inni í fjöllun- um og hætta Iffi og limum alla tíð, til þess að birgja yður og mig að kolum og halda iðnaðin- um við". — Þetta votu síðustu orð Halls. Síðar fanst honum það ein kennileg tilviljun, hversu atburð- irnir fylgdu orðum hans Því meðan hann sat masandi þarna, skeði það, að veslingarnir niðri í jörðinni Jifðu þann atburð, sem gerir námulífið svo óvíst og hræði- legt. Einum drengjanna, sem, þrátt fyrir lögin um vinnu barna, var að vinnu niðri í námunni, mis- tókst verk sitt. Hann var „hem- ill“, verk hans var í því fólgið, að setja prik fyrir hjólin á full- hlöðnum vögnum, til að stöðva þá. Drengurinn var lítill vexti og vagninn á ferð, þegar hann átti að gera þetta. Prikið hratt hon-, um upp að vagninum — og nú rann fullur kolavagn niður eftir námugöngunum, eltur at fimm eða sex mönnum, sem komu of seint til að stöðva hann. Þegar hann kom á bugðu, hringsnerist hann og rann út af sporinu á stoðirnar og hratt þeim um koll. Þegar stoðirnar duttu, hrundi geysimikið af kolaryki niður, sem hafði safnast f mörg ár í þessum gömlu göngum. Jafnframt slitnaði ALÞYÐUBLAÐIÐ í Reykj avík. Samkvæmt ósk Stjórnarráðsins er hérmeð birt fyrir almenningi að samkvæmt reglum frá 26. marz þ. á. um kosning borgarstjóra í Reykjavík, sbr, lög nr. 48 frá 30. nóvember 1914, geta kjósendur, sem ekki geta verið viðstaddir á kjördegi, neytt atkvæðis- réttar eftir sömu reglum og alþingiskjósendur, sem eins er ástatt fyrir, sbr. lög nr. 47 frá 30. nóv. 1914. Við borgarstjórakosninguna 8. maí næstkomandi verður því þessum reglum fylgt og ber því skipstjór- um á íslenzkum skipum að taka við atkvæðum eftir fyrirmælum hinna síðarnefndu laga og yíirleitt fara eftir ákvæðum þeirra. Bæjarfógetinn í Reykjavík 20. apríl 1920. Jóh. Jóhannesson. IDAG hafa bankarnir fyrst um sinn hækkað vöxtu af lán- um og forvöxtu af víxlum upp í 8% á ári, auk venju- I ■ '■ \ legs framlengingargjalds. Jafnframt hafa bankarnir hækkað sparisjóðsvöxtu upp í 472°/°» vöxtu af þriggja mánaða innlánsskír- teinum upp í 43/*0/0 og vöxtu af sex mánaða innláns- skírteinum upp í 5°/o á ári. Reykjavík 21. april 1920. <3síanós6anki. J2an&s6anfU <3slanás. Sjimannajélagar! Öllum tillögum til félagsins, eldri og yngri, er veitt móttaka á afgr. Alþbl. (Laugav. 18 B) alla virka daga.kl. 10—7. Rjaldkerinn. niður rafmagnsleiðsla, sem sindr- aði er hún snart vagninn. Fermingarkjóll til sölu með tækifærisverði á afgreiðslu Al- þýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.