Alþýðublaðið - 17.10.1951, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.10.1951, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. október 1951 (Bride of Vengeance.) Afar áhrifamikil og vel leikin mynd byggð á sann- sögulegum viSburðum um viðureign Cesars Borgia við hertogann af Ferrara. Paulette Goddard John Lund Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Lénharður fógeti Sýning í kvöld. „Smyndunar- . veikin“ Sýning fimmtud. kl. 20.00 Lénharður fógeti Sýning laugard. kl. 20.00. (Fyrir Dagsbrún). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 í dag. KAFFIPANTANIll í MIÐASÖLU. jSmurl brautl S Til í búðinni allan daginn. s Komið og veljið eða símið. tSíld & Fiskurl s Mimsingarspjðld i s ■ s s i s s s Barnaspítalasjóðs Hringsins ( ^eru sígreidd í Etannyrða-$ Werzl. Befill, Aðalstræti 12. S S 'áður verzl. Aug. Svendsen) ( ^ >g í Bókábúð Austurbæjar. j Smurf ferasiS. Sssifbir. Hesiispakkar. Ódýrast og bezt. Vmsam- legast pantið með fyrir- vara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 86340. iöra-viprifr. Fljéí og góð afgraiSsIa. :gubl. gíslason, • Laugavegi 63, S simi 81218. leyndardómanna THE SECRET LAND Stórfengleg og fróðleg am erísk kvikmynd í eðlileg- um litum, tekin í land- könnunai'leiðangri banda- ríska flotans, undir stjórn Byrds. til suðurheimskauts ins 1946—47. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 98- HAFNAR- æ FJARÐARBfÖ Sigurboginn Aarcíh of Triumph eftir sögu Erich Maria Re- marques, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. íngrid Bergmann Charles Boyer Charles Laughton Sýna kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9249. Gamanleikur eftir KENNETH HORNE. FRUMSÝNING fimmtudaginn 18. október kl. 8.30. Leikstj. Rúrik Haraldsson.. Þýð. Sverrir Thoroddsen. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó frá kl. 4 e. h. í dag. Sími 9184. 2. sýning n.k. föstudag kl. 8.30. Minningarspjðld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Sjómannadags- ráðs Grófin 7 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 80788, skrifstofu Sjómanna félags Reykjavíkur, Hverf- isgötu 8—10, verzluninni Laugarteigur, Laugateig 24, bókaverzluninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksverzlun inni Boston Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Hafnarfirði hjá V. Long. a Faraiis Tilkomumikil og víðfræg stórmynd, um áhrif vínnautn ar og afleiðingar ofdrykkju. Myndin hefur verið verð- launuð víðsvegar um Ev- rópu, og þykir ein hin merki legasta. Aðalhlu*:v.: Paul Eeichardt. Ingcborg Brams. Ib Schönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNASFIRÐI _ y r (ENCHANTMENT) Ein ágætasta og áhrifarík- asta mynd, sem tekin hef ur verið. Framleidd af Samuel Goldwýn. Aðalhl: David Nivcl Teresa Wright Sýnd kl. 7 og 9. Síðásta sinn. Sími 9184.- Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðsala eftir kl. kl. 2. — Sími 3191. Siemens". Strauvélar „Miele“ þvottavélar og þurkvélar er nú hver að verða síðastur að panta hjá okkur, ef þær eiga að vera komnar fyrir jól. VELA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. Slunginn The fuller brush man. Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með Janet Blair og hinum óviðjafnanlega Red Skelton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÖ - Spennandi amerísk stór- mynd, byggð á hinni heims- frægu skáldsögu ,,Nana“ eft ir Emil Zola. Þessi saga gerði höfundinn heimsfræg an. Hefur komið út í ísl. þýð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. PROFESSORINN Með Marz-bræðrum. Sýnd Id. 5. Mjög spennandi ný amer- ísk stórmynd um harðvíí- uga bafáttu upp á líf og dauða. James Siewart Shellcy Winters Dan Duryea Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. e AUSTUR- s B BÆJAR BIÓ S Morðið í Havana- klúbbnum Ákaflega spennandi og við burðarík amerísk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Tom Neal, Margaret Lindsay. Carlos Molina og hljómsveit- Bönnuð börnum innan 16. Sýnd kl. 5. SJÓMx\NNAÐAGS- KABARETTINN Sýningar kl. 7 og 9.15. 2 sýningar í dag klukkan 7 og 9.15. S j ómannadagskakaret tinn. og KEÐJUHLEKKIR, fyrir fólks- og vörubifreiðar eru komnar. - Þeir, sem kjósa að kaupa góðar snjó- keðjur, kaup.a WEED ACCO. Það bezta verður ætíð ódýrast. kristinn guðnason. Klapparstíg 27. —- Sími 2314. vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda í Gímstaðaholti og í Skerjafirði. A fgreiðsía A lþýðublaðsins Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.