Alþýðublaðið - 17.10.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.10.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. október 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Fratnh. af 1. siðu. SAMANBUKÐTJK SKATT- ANNA 1935 OG NÚ. Athugun Gyifa á skatta- byrðunum 1935 og á síðasta óri leiðir þetta í Ijós: ] 945 þurftu hjón með' þrjú börn engan skatt að greiða af 2500 króna árslaunum manns ins, sem þó voru meðalkmn verkamanns. SaiiLbsérileg árslaun 1950 voru 25000 króna. Af þeim þurftu hjón með brjú börn að greiða 256 laóriur í skatt. 1935 greiddu hjón með sömu ómegð en EHGLISH ELECTRIC * Hrærir og þeytir allt. Fáanleg með hakkavél. : * Yerð kr. 1.494.30. Eins árs ábyrgð. -k Emaileraður pottur. * Sjálfvirkur rofi. * Verð kr. 4.284.00. Laugavegi 166. 3500 króna árstekjur manns- ins, 3,50 k:únur í fkatt. Nú verða þau að greiða 797 krón ur af sambærilegum tekj- um. 1935 urðu sömu aðilar að greiða 17 krónur í skatt af 4500 króna árslaúhum. Nú verða þeir að greiða 17.40 krónur af sambærilegum tekjum eða 3,9% teknanna á móti 0,4% 1935. Og 1935 urðu sömu aðilar að greiða 60 krónur í skatt af 6000 króna árstekjum eða 1% teknanna, en verða nú að greiöa 6056 krónur í skatt af sambærilo—m árstekjum eða 10% teknanna. Nú er augljóst mái, að 25000 króna árslaun hrökkva engan veginn fyrir nauðsynlegustu út gjöldum hjóna með þrjú börn. Samt á að greiða af þeim 265 krónur í skatt. Þó er óréttlæt- ið enn meira, þegar útsvarsá- lagningin er tekin til athugun- ar. Reykvískur heimilisfaðir með umræddar árstekjur verð- i ur að greiða 550 krónur í út- | svar, þó að hann hafi sex börn J á framfæri sínu. ENGAN SKATT Á ÞURFTAETEKJUR! Sagði Gylfi, að það væri skilyrðislaus krafa, að menn þyrftu ekki að greiða skatt af þurftartekjum, enda það sjónarmið verið viðúrkennt 1935. Frumvari) Alþýðu- flokksins um hækkun per- sónufrádráttarins fer fram á nokkra Ieiðréttingu á því óréttlæti, sem nú ríkir. En það er þó ekki eins stórt spor og stigið var 1935. Ef frumvarpið væri orðið að lögum hefði skattur heimilis föður með þrjú börn lækk- að í ár úr 265 króftúm í 19 krónur. Af 35000 króna tekjum heimilisföður með þrjú börn liefði skaft úrinn lækkað úr 797 krón- um í 312 krónur eða um íæi) 40% og af 45000 króna árs- tekjum úr 1740 lcrónum í 892 eða um rúm 50%. En þessi leiðrétting er þó ekki nóg. Jafnframt verður að breyta útsvarsstiganum og úti loka óréttlæti á borð við það, að hjón með 25000 króna árs- tekjur, sem eru hreinar þurft- artekjur, verði að borga 2010 krónur í útsvar eða aðeins 280 krónum lægri upphæð en ein- hleypur maður með sömu tekj- ur. I umræðum þeásu.m minntist Gylfi á það, að skipuð hefði verið á sínum tíma nefnd til að athuga skattalögin. Hún mun r í Nngbollsslrsíi 21 : t Liggja þar frammi bækur, blöð og myndarit á ensku, sænsku, frönsku og rússnesku. Jafriframt er sýning á margs konar handíðamunum frá Sovéíþjóöunum, sem menningarfélagið VOKS hefur sent MÍR að gjöf. Lesstofan er opin almenningi, og félagsmönnum í MÍR er sérsaklega boðið að sjá hið nýja heimili félagsins og taka gesti með sér. .Lesstofan verður opin kl. 5—7 og 8—10 síðd. daglega. STJÓRN MÍR. Seisif lioma sumir... Framh af. 4. síðu. að þessi nauðsynlega löggjöf næði fram að ganga. „Mætti þetía álit hins gag’nmerka er- lenda sérfræðings," sagði Em il í nýrri greinargerð fyrir fi'u(ivarpinu, „vorðg til þess að opna augu hát'virtra al- þingismanna fvrir nauðsyn þess að samþykkja þetta frumvarp.“ OG HVAÐ KEMUR í LJÓS? í gær birtir Morgunblaðið allt í einu ritstjórnargrein um öryggið á vinnustöðum og um frumvarpið, sem flokk | ur þess hefur hindrað að næði fram að ganga í þrjú ár. Það vitnar í hinn ameríska iðnaðarsérfræðing og kemst að þeirri niðurstöðu, að „nauðsyn beri til að gefa þessu máli meivi gaum en gert hefur verið til þessa“. Og það lætur ekki hjá líða að undirstrika það, að Jó- hann Hafstein hafi við fvrstu umr.æð.u frumvarpsins á al- þingi í þetta sinn, í fyrradag. íýst sig eindregíS fylgjandi höfuðatriðum þess. £ -ksí- EFTIR ÞESSU AÐ DÆMA ætti ekki lengur að þurfa að óttast það, að Sjálfstæðis- flokkurinn að minnsta kosti standi á móti því, að frum- varpið um öryggisráðstafonir á vinnustöðum verði nú loks- ins gert að lögum á þessu þingi; og má bað vissuiega vera öllum fylgjondum rr.áls- ins rnikið fagnaðarefni, þó að um það megi s.egja, að seint komi sumir til stuðnings við þetta góða málefni. En ó- trúlegur er sá andlegi og pólitíski ræfildórnur, sem lýs ir sér í því, að flokkur Morg- unblaðsins skuli i þrjú ár hafa hindrað það, ásamt Framsóknarflokknum, að þessi nauðsyn’.ega löggjöf, sem Alþýðuflokkurinn hefur barizt fyrir, næði fram að -ganga, og að hann skuli þá fyrst láta sér segjast, er ame- rískur “ sérfræðingur hefur komið hingað og sagt honum sama sannleikann og Alþýðu- flokkuinn er búinn að segja árum saman! Verð á íryppa- og folaldakjöti: Trippi Folöld í heilum og hálíum skrokkum 6.65 pr. kg. 7.50 pr. kg. í frarnpbi’turii 6.00 pr. kg. 6.50 pr. kg. Sölíunargjald 50 aurar á kíló. Heimsendingargfjald kr. 6.50 á tunnu. Kvartel og hálftunnur eru til sölu. Vanir. söltunarmenn tryggja viðskipta- mönnum vandaða meðferð kjötsins. Óvenju spennandi og vel ieikift inynd er hili nýja mynú Lofts Guðmundssonar, — hú heitir „Niðursefningurina" Myndin verður sýnd í Nýja Bíó eftir nokkra dag og er í litum. Loftur er nýlega kominn frá Kaupmannahöfn, en þar setti hann myndina sarnan, ásamt aðstoðarmanni sín- um Valdimar Jónssyni. — Þetta er ein af myndunum úr filmunni — en r.okkrar útstillingsmyndir eru í Tó- baksverzlunni London gegnt Reykjavíkur apóteki og ætti fólk að leggja það á sig að sjá þær. hafa lokið störfum fyrir einu eða tveimur árum og skilað á- liti til ríkisstjórnarinnar. Síðan hefur ekkert heju’zt af því máli. Spurði Gylfi, hvort þess væri að vænta, að ríkisstjórnin bæri fram tillögur um ný skattalög .eða gerði niðurstöðu nefndar- innar heyrinkunna. Ríkis- stjórnin þagði eins og steinn við þessum fyrirspurnum. Frumvarpinu var að lok- inni fyrstu umræðu vísað til annarrar umræðu og fjárhags- nefndar neðri deildar með sam hljóða atkvæðum. Keflavíkurflugvöllur Framh. af 5. síðu. ávallt þörf fyrir góða starfs- menn“, sagði Roberts. Það er því óhætt að álykta, að alls munu um 600 ís’end- ingar vinna á Keflavíkurflug- yelli, þegar talinn er rneð rekstur hóte’sins og flugþjón- ustan, sem er stjórnað af ís- lendingum. Samvinna hinna ýmsu aðila. er þarna stjórna, íslenzkra og amerískra, virðist vera hin bezta; að minnsta kosti verður ekki annað ráðið af framkvæmdunum í hinni ört vaxandi borg á Keflavíkur- framkvæmdunum og athafna- á Keflavíkurflugvelli. Jarðarför föður okkar og tengdaföður, HILDIBRANDS TÓMASSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. þ. m. og hefst klukkan 2 eftir Iiádegi. Ágústa Hildibrandsdóttir. Sigurður Árnason. Jórunn Björnsdóttir. Sigurjón Hildibrandsson. Iðnaðarmenn, aihuglð! Öllum þeim iðnaðarmönnum, er kröfur eiga á hendur Skuldaskilasjóði bátaútvegsins, er hénneð ráðlagt að tala við framkvæmdastjóra vorn, Eggert Jónsson, áð- ur en þeir taka við greiðslu úr sjóðnum. Viðtalstími hans er líl. 1—5 e. h. alla virka daga, nema laugardaga. Landssamband iðnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.