Alþýðublaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. október 1951 Aí.frVíMTRI.A-FH-f) 3 ALLIR, ungir sem gamlir, í DAG er miðvikudagurinn 31. október. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 5 að kvöldi til kl. 7.30 að morgni. Næturvarzla er í Laugaveg.s apóteki, sími 1618. Næturvörður ,er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Fliigferðir LOFTLEIÐIR: í dag verður flog'ið til Akur- eyrar, Hólmavíkur, ísafjaröar og Vestmannaeyja. A morgún er róðgert að fljúga til Altur- eyrar og Vestmannrjyja. ■Skipafrétíir Eimskipaféiag' Reykjavíkur. IvLs. Katla er í New York. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell testar kol á Akureyri. M.s. Arnarfell fór frá Maaga 26/10 áleiðis til Reylíjavíkur. M.s. Jökulfell för frá Cardenas á Cybu 29/10 á- leiðis til New York. Eimskip. Brúarfoss fór frá Gautaborg 29/10 til Raykjavíkur. Betti- foss fór frá ísafirði í gærkveldi til Flateyrar. Bílduriais og Fat- reksfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 28/10 írá New York. Gullfoss kom til Reykja- víkur 29/10 frá Leith og Kaup mannahöfn. Lagarfoss fór frá Revkjavík í nótt til New York. Reylcjafoss er í Hambórg. Sel- foss fór frá Húsavik 26/10 t.il Delfzyl í Hollandi. TröiJafoss kom til Rsykjavíkur 27/1.0 frá 'LIalifax og New York. Eravo kom til Reykjavíkur 29/10 frá Hull. Ríkisskip: Hekla var yæntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringferð. Esja fór frá Akur- eyri í gær á austurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- dag til Bréiðafjarðar. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morg un til Skagafjarðar- og Eyjafj. Þyrill er á leið til Hollands. Ár mann fer frá Reykjavík síðdeg is í dag til Vsstmannaeyja. Fondir Þingeyingafélagið heldur fyrsta skemmtjfund sinn á þsss um vetri í Breiðfir.ðingabúð kl. 8.30 á föstudagskvöldið. Kvilt- myndasýning, spurningaþáttur og margt fleira til skeir.mtunar. Blöð og tímaril: Gerpir, ágúst--september- heftið er komið út. Flytur það kannast við sögurnar um bræð- urnar frá Bakka, þessa dæina- lau.su heimskingjá, sem áyallt vekj.a kátínu og bros, þegar maður minnist þeirra. Þessi saga um bakkabræður, mitt tekizt að gera þess.a ipynd Flestir halda, að allt sé stærst í Ameríku; en svo er nú samt ekki. Að minnsta kosti segja Bretar, að Bandaríkjamenn hafi aldrei búið til eins stóra rúðu og' þessa, sem sést hér á mynd- inni. Þótt ekki sjáist nema lítill hluti rúðunnar, rná gera sér hugmynd um stærð hennar, ,en hún vegur eina lest og verður því að koma henni fyrir me.ð stórri yindu. skemmtilega. A undan aða’myndinni sýnir Óskar aðra mynd eftir sigy ,.Töfraf3autuna“, látbragðs.leik, fullan af gríni um manjilegan breyskleika, ævintýri úr „R.ús Öskar Gíslason' hefur nú ’und og einni nótt“, ágætlega og sýnd hefur jeikin' og tekin mynd. í rúma viku við mjög J S■ aðsókn, er ekki e:n af --------.___ ___________ sem maður las, þegar J var krakki, en í eðli 1 ^ r , , , T ber þó allt að ^^^¥3631 ImíÚm brunni, enda byrjar hun ar ' setningunni: „botninn er suður ] Borgarfirði,“ og kemur það! EF EINHVER skyldi hafa manni strax þægilega í sambánd hug á því að komast í bréfa- við þá bræður. j samband við Salisþury lávarð Um þessa fyrstu íslenzku ,h;nn brezka, þá ætti sá hinn gamanmynd, sem Óskar hef- , sami að kynna sér forsíðu- ur riðið á vaðio með, mætti fre.gn í Morgunblaðinu á sunnu skrifa íangt mál, en hér verð-, da§inn- Þar eru gefnar þær ur aðeins' drepið á þau heiid- upplýsingar, að lávarðurinn ráhrif, sem mér finnst mynd neiti nú „Preavy Seal“, og sé in vekja. Aðalmarkmið gaman _hann bæði láv.arður- og marh.- myndar á að vera að v.ekja ! Srelfi af Salisbury! Ekki er hlátur og kátínu, og öruggasti ! Þ.ess samt getið í fregninni, dómarinn, hvort slíkt tekst, eru : hvers vegna lávarðurinn hafi b.íógestirnir sjálfir, og fólk hló ihreyff Þabnig um nafn og tek- óspart og inniíega í það skipti, jið sér embættisheiti að einka- sem ég sá myndiná, enda’ er i nafni, en hann hefur nú sem myndin bráðskemmti'eg á köfI, kunnugt er tekið við embætti um, Þættirnir um eídamennsk j innsjglisvarðar konungs 1 una heima á Bakka, um ferð- ,hinni nýju stjórn Churchills, ir,a til Reykjavíkur, þegar j er nú með öðrum orðum bræðurnir eru að leita uppi j Lord oí the Privy Seal, eins stúlkurnar, Austurstrætisferð, °£ brezkir kalla það. — En þeirra, 200 metrarnir fyrir föð . þctta orðar Morgunblaðrð á ulandið og fieiri þættir, eru, Þ.ann hátt, að Preavy Seal allir sprenghlægilegir. jlávarði og markgreifa af Salis- bury muni verða „lögð sérstök meðal annars: Kvæði eftir Árna G. Eylands, Gunnlaugur Jónasson: Dýrkun falsguðanna, Sigurður Óskar Pálsson: Tvö ljóð, Ströndin oklcar og Lítið vorljóð, Sigurjón Jónsson: Minningar frá Laridsspitaian- um, Kristján Benediktsson: Bernskuminning, Sigurður Vil- hjálmsson: Síðu-Hallur, Árni Viljáhlmsson. Kynnisför til Noregs. Þá er einnig grein um Jökulfell, hið nýja skip SÍS, og fréttir frá Búnaöarsambandi Austur-Skaftfellihga. Úr ölSum áttym Gjafir til Krabbameinsfélags Rvík- ur, afhent frú Sigr. J. Magnús- son, til kaupa á ljóslækninga- He i í biigðismálar áö,« n e y tlð hefur auglýst eftirfarandi 5 læknishéruð laus til umsáícnar: Héraðslæknisembættið í Nes- héraði. Umsóknarfrestur ti.l nóy emberlolía þ. á, H.éraðslæknis_- embættið í Flateyrarhéraði. Um sóknarfrestur til nóyembrloka þ. á. HéraösJæknisembættiö í Bakkagerðishéraði. LTmsókria.r- frestur til nóvemberloka þ. á, Héraðslæknipsmbæítið í Árnes béraði. Umsóknarfrestur til nóvemberioka þ. á. Héraðsiækn jsembæhtið í Súðaví.kprlié.raði. Umsóknarfrestur til nóvember- loka þ. á. Ný hæjanöfn. Ráðunevfið hefur leyft, að upp séu tekin þessi bæ.ianöfi;: 1. Hjarðarnes, nýþýlí úr landi Þeir Valdimar Guömunds- spn, Jón Gís’ason og Skarp-! störf á herðar, sem ekki verði | nánar skýrgreind" í ráðuneyti Churchills! r „ tækjum: R.ut Pétursdótfir kr. j Dilksn-ess, Nesjahveppi, A - 100, M. J. 100, S. A. til mjftn- j Skaft. 2. Yzta -Fell II. nýbýli úr ingar um Margréti og Stefaníu i Arnórsdætur 500, J. Þ. S. 50,0, Sigríður Bjarnadóttir, t:i minn- ingar um Sigríði Gu.ðmunds- dótt.ur 200, G. Einar.sson til minningar um Sigríði Guð- mundsdóttur 100, Sigurur Sig- landi Yzta-Fells, Ljósavatns • hreppi. S.-Þing. 3. Yzta -Fell III, nýbýli úr landi Yzta-Felis, I Jósavs.tnshreppi. S'.-Þing. 4. Stóri -Bakki II, nýbýli úr landi St ór á -Bakka. Hré arst u n gu - hrenn'. N. ■M.úl. 5. Lækjar- ÚIVARPIÐ 20.30 Útvarpssagan: ,,Eplatréð“ eftir John Galsworthy; V. (Þórarinn Guðnason læknir). 21 Tónleikar: Lög úr óp.erunum „Faust“ og „Rómeó og Júlía“ eftir Gounod (piötur). 21.35 Vettvangujr kyenna: Frú Sigríður J. Magnússon o. fl. ræðast við um skattamál hjóna. 22.10 „Fram g. elleftu stund“, saga eftir Agöth.u Christie; II. (Sverrir Kristjánsson sagn fræðingur). 22.30 Svavar Gests kynnir djassmúsík. urðsson 100, Jón Bjarnason j brekka, nýbýli úr landi Stein- 40,00. Innil.egar þakkir flytjum holts. GnúpverjalT.eppi, Árn. G. v.ér öllum gefenduni. Krabba- j Brautaríunga II, nýbýli úr meinsfélag Rvíkur. Stjórnin. — j ]andi Brsutartungu, Lunclar- Eftirtald.ar gjafjr .hafa b.orizt til j reykjadal, Borg. kaupa á geisialækningatækiún ; um: I. K. kr. 1000, Ásgeir Slef- ! ^jarni Stejngrnnssoii, ánsson, Hafnarfirði 1000, B. J„ j Fjönisvegi 15, s.em ' s.tundað Haínarfirði 1.00, Sta.rfsfóik Sjó- j hefur nám yi.ð háskólann í Ma- vátry'ggingafélags Islan.ds 835. j dison, Wis.consin í Ban.darikj.un B.eztu þakkir. F. n. Kraliba- j um, lauk nýlega B.A. prófi við m.einsfélags fslands. GisJi Sig- j háskólann. urbj örnsson, g'j aldk.er,i. lelka í (hicago h.éðinn Qssurarson, gem ieika bræðurna Gísla, Eirík og Helga, gera hlutyerkum sínum yfirleitt góð skil, þó nokkur viðvaningsbragur sé á; þó he)d gy»f! ficAÍfecÁII ég að það hefði mátt laga rceð i#í« FCSfl ISIIllSÍIUll æfingu, og hefði það vafalaust gert atburðarásina öruggari og hraðari, og hefð'i leikstjórinn gjarnan mátt hafa það betur í hug'a. Ann.ars h.ejd ég, að óhætr. sé að segja, að miðað við' þá fá- brotnu tækni, gem fyrir hendi er, þá mundi ekki annar hafa gert betur í Óskars sporum. — En meðal annarra orða, vekja erlendar gamanmyndir með góðum grínleikuruni ávallt kátínu hjá okkur? Eg held, að á þyí vilji stundum verða nokkur misbrestur, og sýnxr það okkur ekki einmitf, að það er ekki síður vandi að taka góða grítnnynd. heldur en al- variegs eðlis. Því ,er það fagn- aðarefni, að Óskari hefur ein- t- DR. PÁLL ÍSÓLFSSON hélt organhljómieika síðdegis á sunnudag, 28. oklóber. í kap- ellu North Park College í Chicago. Að hlj.ómleikum þess um stóðu Nor.th Park-skólinn, íslandsfélagið og Amerísk- Skandinavískafélagið. Dr. Páli var mæta vel tekið og óspart klappað lof. Á söng- skránni voru verk ef-tir Buxte hude, Bach, Hallgrím Helga- son, Jón Leifs og Pál ísólfsson. Kapellan var fullsetin. Sencliherrar og- rœSismcnn. Samkvæmt tilkyr.ningu frá sendiráði Svía hinn 10. okiober 1951 mun Leif Öhryall sendi- sveitarráð veita sæn:-ka sendi- ráðinu forstöðu sem sendifull- trúi til bráðabirgða. —- Brezki sendiherrann, John Dce Grean- Kvenfélag Fríkirk.iusafnað'arms í Keykjavík heidur Bazar þriðjadaginn C. nóv n. lc. Fé- lagskpnur og aðiir velunaarar féiagsiiis eru yinsanijega beðn ir að koma gjöfum sínum til undirritað'ra: Ingibjargar Stein gi'ímsdóítii' ycsíurgöíu 46 A. Bryndísar Þórarinsdóttir Mel- way, er koin.inn áftuf.til lands- jhaga 3, JEHínar Þorkelsdóttir ins og veitir nú sendiráðiuu Freyjugötu 46 og Kristjönu íorstöðu. Árnadóttir Laugaveg 37. í miklu úrvajj í GJAFABÚÐ HINNA VANDLÁTU Sendum gegn póstkröfu. mm Ur & skrautvörúr LauEavegi 39 Laugavegi 39. Sími 3462.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.