Alþýðublaðið - 06.11.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.11.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 6. nóvember 1951 ALS>ÝÐUBLAÐ8Ð 7 VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Sj ómannadags- ráðs Grófin 7 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 80788, skrifstofu Sjómanna félags Reykjavíkur, Hverf- isgötu 8—10, verzluninni Laugarteigur, Laugateig 24, bókaverzluninni Fróði Leifsgötu 4, íóbaksverzlun inni Boston Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — í Haínarfirði hjá V. Long. Smurl brauð sg inlir TIl í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur Barnaspítalasjóðs Hringsins aru afgreidd í HannyrSa- versl. Refill, Aðalstrætl 12. [áður verzl. Aug. Svendsen) íg í Bókabúð Austurbæjar. hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni í Aðaí- stræti 16. — Sími 1395. Kðfd borð og heifur véiziumaíur. Síld & Fiskur. Framhald af 5. síðu. hótelinu rennur lítill lækur í vatnið. Hér og þar uppi á sand öldunum niður undir vatuinu standa smá og stór rtrandhús, byggð úr timbri. Þegar við komum út á ströndina, er þar líf í tuskun- um. Sólin skín í hoiði. Sandur- inn er sjóðheitur svo að við þolum varla að ganga á honum berfættir. Tugir og. ef til vill hundruð þúsundir karla og kvenna á öllum aldri eru sam- an komin á strönainni. Allir eru klæddir baðfötum. Sumir vaða fram með ströndinni í landlánni og láta boðana skella á sér, aðrir sýnda utan við brimg.arðinn, en flestir eru á gangi uppi á milli sandald- anna eða liggja þar og sleikja sólskinið. Baðgestirnir hafa margir með sér nesti. Víða í vatnsborðinu grafa rn.enn nið- ur Coca Cola og aðra svala- drykkþ það nærri yatninu, að landbáran skolar yfir flöskurn ar. Á sama hátt hafa ýmsir grafið niður vatnsmelónur, en þær eru eins og kunnugt er geysistórir og safamiklir ávext ir. Varðturnar standa með nokkru millibili á ströndinni. í turnunum eru stöðugt menn á varðbergi. Þeir vaka yfir því að fólkið, sem er á sundi, fari ekki lengra frá landi en leyft er. Þegar einhver fer of langt út, kallar varðmaður á hann og segir honum að draga sig nær landi. í fjörunni eru bát- ar til taks ef einhverjum dapr- ast sundið eða eitthvert slys vill til. Hvass vestanvindur blæs yf- ir vatnið og orsakar allmikið brim. Brimgarðurinn er'breið- ur, því úígrynni er þarna nokk uð. Fyrir utan brimgarðinn sigla margir smái}’ skemrntibát óskabyr. Þeir síagá' til og frá rétt utan við sundfólkið.' Frank og Jane sáu okkur fyrir viðurværi um daginn, Þau höfðu með ssr kynstur a.f farangri, sem við roguðumst. með út á ströndina og dálítið austur fyrir hótelið. Við num- um land uppi í sandöldunum skammt frá vatninn í dálítilli hvilft og í skuggum gamalla trjáa. Þar lét Jane okkur raða öllu hafurtaskinu í hring um sig og sagði okkur síðan að fara í vatnið. Enginn okkar er neinn sundgarpur, en. allir geta þó íleytt sér. Það virðist koma flatt upp á bau h.ióna- leysin. Við segjum þeim þá frá norrænu sundkeppninni, sem við Islendingar æílum að sigra í með yfirburðijm, þótt fæstir okkar kepptu á.ður en við fór- um vestur. Michiganvatn er kalt um þetta levti árs, og nú er óþægi- legt að synda í því vegna brims og öldu. Við erum þó í vatninu öðru hvoru og uppi á ströndinni á milli, þar til að Jane kallar á okkur og segir, að bezt muni vera að fara að athuga nestispakkana. Ég er harla feginn að fá fnatinn, en verð fyrir dálitlum vonbrigð- um, þegar ég flefti í sunáur stórum pakka, sem Jane réttir mér, því að innihaldið réynist vera hið illræmda íiialds- og mánudagsblað þeirra „kan- anna“, Chicago Tribune. Á ég að éta andskotans mánudags- blaðið? verður mer að orði þeg ar ég sé innihald pakkans. Jane sér að eitthvað er at- hugavert við mig og upplýsir mjög elskulega: ..Þetta er éldiviður. Nú gröfum við 'holu í santíinn, tínurn saman kal- viði og notum það með b.löðun- um til bess að steikja sperí'ka, sem við borðum siðan heita með brauðhleifum og sinnepi.11 Eg. hlýði á ræðu meyjarinnar af andagt og þyk'r hún bezta ræða, sem ég hef heyrt vestan hafs og byrja svo að fram- kvæma verkið með góðri að- stoð félaganna. Síðan steiki ég marga sperðla, en beir falla ekki í kram.ið hjá .iómfrúnni, bví að þe;r eru hæði hráir og brenndir og þar að auki svart- ’r af reyk o<? hreint ekki fiíir við smá sandkorn. Þegar eng- inn vill éta þá, tek ég þá í nrnn hlut og segi að hannig eigi staiktir■ snerðlar að vrra, Með góðri aðstoð Guðmimdar og Háifdáns hurfu þeir alli;- af vettvanginum og varð engum meint af. Nú tók Frank við að steikja og tókst honum það á- gætlega eins og allt annsð, sem hann leggur gjörfa höna á. Hann brosti kankvíslega tii mín og .sagði: „Svolitla þolin- mæði, Sæmundur, það er gald urinn.“ Á meðan við sáturn til borðs í heitum sandinurn, undii’ skuggasælu tré, ásólti síórvax- inn maur okkur. Hann beit sig fastan á fótleggina og saug blóðið. Bitin voru sár, við ruk- um því oft upp með hljóöum og hristum af okkur varg'upn. Hvert bit skildi eftir drilítið opið sár, sem greri se:nt. Fólkið, sem samankomið var í Sand Dunes á Jónsmessunni, virtist mér vera’nær ejngöngu alþýðufólk. Flest vor það hvítt að hörundslit, þó vova nokkrir negrar. Þetta fólk er hraust- legt, frjálsmannlegt og prútt í framkomu. Það er beinvaxið og vellíðanlegt. Mér- þykir athyglisvcrt að ekkert af þéssu fólki er hj'ólbeinótt eöa með innfallið brjóst. F.n flest- ir, sem kojnnir eru um fertugt, eru gráhærðir eða jaínvel hvít ir fyrir hærum. Um fimmleytið höidum við af stað til Chicago. Frank legg ur leið sína fjær vatnvnu en um morguninn. Leiðin ligguv yfir mýrar og fen, sem verið er að þurrka upp í súðvesturhl uta borgarinnar. Á Vkurðbökkun- um sitja strákar og jaínvel full orðnir menn og dorga fvrir smáseiði, sem eru í tjórnum, lækium og skurðum. Þegar lokið verður að þurrka landið upp, verða væntanléga byggð á því íbúðarhús fvrir alþýðuna í Chicago eða í út- borgum hennar. Um áttaleytið kornum við heim í Intérnational l.íouse. Voru þá sumir farnir að ímna til nokkurs sviða eftir sölskin- uð um daginn. Næsia morgun kom í Ijós að allir feröalar.g- arnir voru meira og minna sól- brenndir, Jónsmessudagurinn var þannig eini dagurum í ferðalagiU, sem dró óþægileg- an dilk á eftir sér. Sæmunáur OlafssoB. hefst í Stýrimannaskól- anum við Stýrimanna- stíg föstudaginn 9. nóv. UPPL. í SÍMA 8 0 3 4 9.* ............ Konan mín, móðir og tengdamóðir okkar, GUÐLAUG GÍSLADÓTTIR, iézt að heimili sínu í gærmorgun. Sigurjón Á. Ólafsson, börn og tengdabörn. Bókalisti II, Sönn ásí og login eftir Fritz Torén í þýðingu Kristmundar Bjarnasonar. Þessi hrífandi og skemmtilega skáldsaga gerist að mestu í Svíþjóð og segir frá trylltum átökum, gjálífi og munaði stóriðnaðarmanna og fjárbraskara, er hugðu að leggja undir sig heim allan viðskiptalega. Hér renna fram ótal mislitir þræðir ásta, svika og atorku. Sagan er óvenju- lega viðburðarík, sérstæð og athyglisverð. Bókin er í stóru broti, 328 þéttprentaðar síður. — Heft kr. 48,00. ib. kr. 68,00. Sögubókin Bók þessi færir börnum og unglingum nokkrar af góðu og gömlu sögunum, sem vinsælastar urðu í gamla daga. Gunnar Guðmundsson yfirkennari valdi sögurnar og sá um útgáfuna, en Halldór Pétursson listmálari teiknaði myndirnar. Það koma aldrei nein ellmörk á góða sögu, hún er alltaf jafn fersk og ný. — 159 bls. Ib. kr. 22,Oo! Júdý Boífon eignasf nýja vinkonu Saga þessi, sem er full af dularfullum og speimandi at- burðum og ævintýrum, er sú þriðja í röðinni í sagna- flokknum um Júdý. Áður eru útkomnar: Júdý Bolton og Júdý Bolton í kvcnnaskóla. Meðal íslenzkra stúlkna eykur Júdý Bolton vínsældir sínar með hverri nýrri bók. — 160 bls. Ib. kr. 28,00. Benni í Scoíland Yard Allir drengir fagna nýrri Benna-bók. Benni í Scotland Yard er áttunda Benna-bókin. 130 bls. Ib. kr. 28,00. HVER NÝ BÓK EYKUR ÁNÆGJU HEIMILISINS. verður haldinn í Félagi kjötverzlana í dag, þriðjudaginn 6. nóv. kl. 8.30 í húsi Verzlunarmannafélags Reykja- víkur. FUNDAREFNI: 1. Útflutningur á dilkakjöti. 2. Skömmtun á dilkakjöti. 3. Önnur mál. Stjórnin. Árbók íþróttamanna Framhald af 3. sxðu. helztu íþróttaafrek ársins 1950 innan lands og utan, og flytur bún mikinn fjölda mynda aí innlendum og erlendum íþrótta köppum. Forsíðumyndin er af Torfa Bryngeirssyni í star.g- arstökki. Árbókin er 344 blaðsíður að stærð í sama broti og hinar fyrri. Hún hefur ekki komið út síðan árið 1948, en árbækurn- ar fyrir 1948 og 1949 eru til í handriti. HANNES, Á HORNINU. Framh. af. 4. síðu. mynda. Fyrst og fremst mun valda skortur á tækjum og til- færingum, en kunnáttuleysi mun líka koma til. Stundum virð ist til dæmis, að lrlippa hefði þurft meira úr einstökum köfl- um en gert hefur verið. Við eig um ákaflega langt í land í kvik myndagerð. Hannes á horninu. Leslð Álþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.