Alþýðublaðið - 06.11.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.11.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906. Alþýðublaðið Þriðjudagur 6. nóvember 1951 Börn og unglingarj Komið og seljið j Alþýðublaðið Allix vilja kaupa. j ALÞÝÐUBLAÐIÐ Meðstj órner.dur Daníels Ein arssonar voru kosnir Hrönn Hilmarsdóttir. Þorrnóður Þor- Daníe! Einarsson kosinn fo maður ungmennafélagsins Stefáni Rirnólfssyni þökkuð mikil og góð störf f þágu þess undanfarin ár. UNGMENNAFÉLAG REYKJAVIKUR hélt aðalfund sinn fýrir'skömmu, og var Daníel Einarsson tæknifræðingur kosinn formaður þess í einu hljóði, en Stefán Runó'fsson, sem verið Ivéfur formaður féiagsins um átta ára skeið, skoraðist undán kosningu. Voru Stefáni þökkuð mikil og góð störf í þágu félags- ins og honum fæi’ður að gjöf frá félögunum vandaður silíur- bikar. kelí'son, Erlingur Jónsson, Grímur S. Norðdahl, Gunnar Snorrason, Gunnar Ólafsson, Ásgeir Bjarnason og Erlendur Sveinsson. Varastjórn skipa: Kristín Árnádóttir, . Bragi Guðnason, Hreinn, Bjarnason, Ármann Lárusson og Arnljót- ur Guðmudsson. EndurskoÖT endur félagsins eru Þórarinn Magnússon og Rögnvaldur Sveinbjörnsson. Kosið var á fundinum í fyrsta skipti. 15 manna trúnað- arráð, sem skipað er eldri ung mennafélögum og er ætlað jþað hlutverk að vera stjórn félags ins til aðstoðar í stærri mál- um, ef þörf krefur. Formaður þess er fráfarandi formaður fé lagsins, Stefán, Runólfsson frá Hólmi, en áðrir Sveinn Krist- jánsson kennari, Stefán Ólafur Jónsson kennari, Ríkarður Jónsson myndhöggvari, frú Björg Ríkarðsdóttir, Páll S. Pálsson frarpkvæmdastjóri, frú Kristín Jónsdóttir, ungfrú Björg Sigurjónsdóttir, Baldur Kristjánsson íþróttakennari, Kjartan Bergmann skjalavörð ur, Helgi Sæmundsson blaða- maður, Þórarinn Magnússon skósmíðameistari, frú Sigríður Ingimarsdóttir, Jón Þórðarson kennari og Lárus Salómonsson lögregluþjónn. Lárus Salomonsson afhenti Stefáni Runólfssyni silfurbik- ar þann, sem honum var gef- inn af félögunum- í viðurkenn- ingarskyni fyrir störf hans. Mælti Lárus hlý orð og þakk- ir til Stefáns og fráfarandi stjórnar. Mæf kona lálin NÝLÁTIN er frú GuðJaug Gísladóttir, kona Sigurjóns Á. Ólafssonar fyrrverandi alþing- ismanns. Hún lézt að heimili sínu í gærmorgun eftir all- langa Iegu. Þessarar mætu Jíonu mun verða minnzt nánar hér í blað inu síðar. Kaupir Alliance Akurey! ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Alli- ance mun nú vera að semja um kaup á togaranum Akurey, sem Akraneskaupstaður ætl- aði að kaupa, áður en Reykja- víkurbær bannaði sölu skips- ins úr bænum. Samningum þesum mun þó ekki vera lokið enn, en búizt er við nánari fregnum af þeim innan fárra daga. Síldarsölfun hæff við Faxaflóa í GÆR hætti síldarsöltun í verstöðvum við Faxaflóa, enda hefur nú verið saltað það magn, sem samið hefur verið um sölu á. en það eru 56 þúsund tunn- ii r af Faxasíld. Brýn þörf á að bæta mæðra launum við Iryggingarnar F% FRUMVARPIÐ um mæðra laun, nýjan bótaflokk al- mannatrygginganna, var til fyrstu umræðu í neðri deild alþingis í gær. Fiutti Gylfi Þ. Gíslason framsöguræðu, en hann er fyrsti flutnings maður þess. Hann kvað þáð komið á- þreifanlega í ljós, að við al- mannatryggingarnar þyrfti að bæta þessum nýja flokki, ef þær ættu að ná fyllilega tilgangi sínum. Einsfæðum mæðrum, sem ættu nokkur börn, væri ekki nóg a'ð íá greiddan barnalífeyri, hann rynni eingöngu til framfær is börnunum, en umönnun móðurinnar fyrir börnunum hlyti að skerða svo mjög starfsgetu hennar, að hún þyrfti á að halda sérstökum mæðralaunum, ef hlutur hennar ætti ekki að vera fyrir bor'ð borinn. Það væri því beinlínis réttlætismál að létta henni á þennan hátt lífsbaráttuna. Gylfi benti og á það, að ríkjandi væri mikill áhugi á þessu með ýmsum sam,tök um. okksféisgs Hafn - arfjarðar 11. j>. m, ALÞÝBUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR heldur árshátíft sína í Alþýðuliúsi II a f n arf j a í’ft ar 1 au garda giun 11. þj ni. Sameiginleg kaft'i- drykkja og fjölbreytt skemmtiskrá. A'lt alþýftu- f'okksfólk velkomið. Árshátíftin verður nánar auglýst í Alþýðublaðinu innari skamms. Söngskemmfun fresiað Togaraútgerð ríkisins getur jafnað aívinnu og aukið verðmæti aflans Orð Hannibals Valdimarssonar við fvrstu umræðu málsins á alþingi í gær, ......."4-.. FRUMVAIRP ALÞÝÐUFLOKKSINS um togara- útgerð til atvinnujöf-nunar var til fyrstu umræðu í :efri deild í 'gær. Sýndi Hannibal Valdimarsson, sém framsögu hafði í málinu, fram á það, að slík útgerð stuðlaði ekki einasta að bættri afkomu og jafnari at- vinnu þar, sem eiríkum þyrfti á að hald'a, heldur yrði aflafengurinn miklum mun verðmætari gjaldeyris- i vara. SÖNGSKEMMTTJN Ingi- bjafgfar Qteingrímsdótt'h, sem ákveðin var í Gamla bíó í Jtvöld, hefur verið frestað v-egna veik- inda söngkonunnar. Söng skemmtunin mun verða á fimmtudagskvöldið ð þ. m. Einkaskeyti frá Akureyri í gær. Hannibal rakti aðalatriði málsins og sýndi fram á nauð- syn þessarar nýbreytni í at- vinnúháttum þjóðarinnar. Iiann kvað höfuðástæðuna fyr ir því, að hugmyndin um tog- araútgerð ríkisins kæmi nú fram 1 þessu formi, vera þá, að atvinnuleysi væri nú víða mikið samtímis því, sem að hraðfrystihús og önnur fisk- iðjuver væru illa hagnýtt. Gæti því farið saman, ef að þessu ráði yrði horfið, aukin Rúmlega 10 þús. manns komu í Cirkus Zoo um helgina ------........ Á sunnudaginn voru 6500 manns á þrem sýningum, þar af um 2000 utan af landi. ------f------ RÚMLEGA 10 000 manns komu í Cirkus Zoo um lielgina. Á laugardaginn komu rúmlega 4000 manns á tvær sýningar og. A sunnudagiim 6500 manns á þrjár sýningar, þar af um 2000 manns utan af Iandi. Frá því að afliðaíidi hádegi á sunnudaginn og fram yfir klukkan 11 um kvöldið má segja, að verið hafi iðandi mannhaf suður við Skerjafjörð Maður verður íyrir bíl á Laugaveginum KLUKKAN 19.15 á sunnu- daginn varð maður fyrir bif- reið á Laugaveginum á móts við verzlunina Varðan. Mað- urinn féll í götuna, missti með vitund og mun hafa brákazt í mjöðm. Maðurinn heitir Oddur Ól- afsson, Skúlagötu 14, en bif- reiðin, sem ók á hann, var jappabifreiðin 2658. Var jepp inn að fara fram úr öðrum bíl, er slysið gerðist, en maður- inn mun hafa stigið út af gang stéttinni og þá orðið fyrir bíln- um, sem ók mjög nærri gang- stéttinni um leið og hann fór fram úr hinum bílnum. í GÆR var slökkviliðið kvatt að Laugavegi 144, en þar hafði kviknað í út frá olíu- kyndingu. Skemmdir urðu sama og engar. a_j og hyndruð bíla stórra og smárra voru í bílastæðunum úti fyrir cirkusnum. Fyrsta sýningin á sunnudag- inn var klukkan 2, önnur kl. 5 og þriðja og síðasta kl. 9. Var sýningartjaldið troðfullt á öll um sýningunum og skemmtiat riðunum mjög vel fagnað. Mik ill fjöldi barna kom í cirkusir.n um helgina, og var hrífning þeirra ekki hvað minnst, og þótti þeim, sem þau væru kom in í töfraheim, þá er þau komu að uppljómuðu tjaldinu, og horfðu á öll þau undur, sem inni bar fyrir augun. í gær voru tvær sýningar, og í dag verða sýningar kl. 5 og kl. 9. atvinna og bætt afkoma fjölda fólks og betri nýting afla og atvinnutækja til hags- bóta fyrir þjóðina alla. Hann vék og að því, að vél- bátaflotinn hefði átt að sjá fyi* 'tr hráefni til hraðfrystihúsa og atvinnu í mörgum útgerðar Liorpum og kaupstöðum, en a.flalaust væri nú á bátamið- um og því ekki í það hús að! venda. Höfuðkostir togaraút- gerðar ríkisins í þessu skyní væru þeir, að auðvelt væri að Iáta togara hennar leggja afla þar á land, sem þörfin væri mest hverju sinni, en reynsl- an af einstaklingsútgerð væríi þvert á móti sú, að aflanuirn væri ráðstafað eins og bezfc hentaði stundarhagsmununn eigendanna, án þess að gætti væri hins, hvort atvinnulausfc væri í heimahöfn togarans„ hvað þá að nokkuð væri sinnfc atvinnuþörfum þar, sem engini togaraútgerð er. Gísli Jónsson andmælti frumi varpinu og var með ýmsaxj vífilengjur. Nýft húsnæði fyrir ! bæjarskrifstofur ! SAMNINGAR hafa staðið yfir und.anfarið um það. aði Reykjavíkurbær og Eimskipa- félagið kaupi skrifstofubvgg- inguna Skúlatún 2 af Qeir1 Pálssyni trésmíðameistara. En bygging þessi 1600 fermetra kjallari, tvær 1200 fermetraj hæðir og ris, og mun kaup- verðið vera innan við tvær milljónir. Eimskipaíélagið muta kaupa kjallarann til geymslu, en bærinn hinar hæðirnar og nota þær fyrir eitthvað a£ skrifstofum sínum. 65 skráðir atvinnulausir á Akur- eyri.. þar af 36 heimilisfeður SKRÁNING atvinnulausra verkamanna fór fram á Akur- eyri í síðustu viku. Alls létu skrá sig 65 menn, þar af 36 heimilsfeður með 55 börn á framfæri, en 29 voru einhleyp- ir menn. Margir atvinnuleysingjanna hafa haft óstöðuga vinnu síð- astliðið sumar og nokkrir harla litla. Búizt er við að atvinnubóta- vinnan hefjist innan skamms. — Hafr — ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.