Alþýðublaðið - 27.01.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.01.1928, Qupperneq 2
a ALfeÝÐUBDAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐI3) kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við • Hverfisgötu 8 opin frú kl. 9 árd. ; til kl. 7 síðd. Skrlfstofa á sama stað opin kl. ; Ql!s— lO'/s árd. og kl. 8—9 síðd. < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ! (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ! mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ; (i sama húsi, sömu simar). x A-Mnn 15réf C-listaais. Undan farna daga hefir aftur- haldsliðið sent út bréf til kjós- enda, þar sem lagt er ríkt á við þá að kjósa afturhaldsframbjóð- enduima. Kemxifr berlega fnam í bréfimi, að ihaldið reynir að hylja mein sín undiir pilsum kvenna. Fer vel á því, aö veiklaðar íhaldssálir og „hysteriskir“ fasteiganasaiar eins og' Vælugerðis-Magnús og’ Braut- arholts-Ciuðmundur heiti kjökr- anidi á konuæ sér til hjálpar þeg- ar öldur aimenningsálitsins brjóta úr þeim sjólfum a)t þor og all- an kjark. Verst þykir gárungum bæjar- ins að mynd af Guðmundi í hin- uim fræga „smoking“ skuli eigi vera birt í bréfinu, því þar sem Guðmundur er, þiar er „smoking- inn“ og þar sem „smokinginn“ er, þar er Guðmundur, — en verst er þegar Guðmiundur hverfur al- veg fýrir fegurð fatsins. Guðrúniu . Jónasson er otað ífaman í kvenfólkið. En reigings- svipur kaupkonurmar er svo á- herandi, að fáar alþýðukonur munu flaska á því að henda at- kivæði sínu í þann óþarfa. Ýmisar auðvaldssálir rita nöfn sán undir bréfið — og lætur Jón Þorláksson þar titil sinn skína sem „fyrrv. ráðherra". Þykir S'uimum hann minna ail-óþyrmi- iega á rassaköst harns í ráðherra- stóli 'og fiali, og frávísun úr stöð- unni. Er slíkt álappalegt í kosnr ingum sem þessum, og ætti í- hialdið að þurka út sem flest spor að baki sér. Alþýðufóik mun ótrautt ganga að kjörborðinu á morgun og kjósa A-listann og láta „frjálslynda" gaurinn á C-listanum, Magnús Kjarian, skjálfa á beinunum aí hræðslu við fall. ihaldið mun hanga aftan í vagninum, sem flytur reykviska alþýðu til betri framtíðar. Hlut- verk þess er að feta í spor braut- ryðjenda og fita sig á blóði og striti þeirra. A-iistdnn er listi fmmfaranna. Alþýðustefnan er stefna fram- táðarinhar. FyJkjum liði að kjörborðinu á morgun og kjésmn A-Iista»sn. Neðri deild. Togaravökulögín. Frv. um aukinn hvíldartima liá- seta á togurum, sem fulltrúar Al- 'þýðuflokksins í neðri deild bera fram og flutt er samkvæmt ítrek- uðum áskorunum sjómannastétt- arninar, var í gær til 1. uimr. í neðri deild. Sigurjón Á. Ölafsson, formaður Sjómannaféiags Réykja- víkur, flutti framsöguræðuna, og verðiur hún bráðlega birt hér í biaðinu. Jón Ól. útgerðarstjóri einn varð til að. hreyfa andmæl- um, og taiaði hann sig ,dauðann“. Vildi hann láta sjómenn'ma offra sér fyrir „þjóð'arheildina“ (þ. e. útgerðarmennina), en mestur ó'ti virt'ist honum standa af því, að hiásetarnir hlypu í spik, ef þeir þyrftu ekki að vjnna lengur en 16 stundir á sóiarhring, og vildi hann forða þeim frá óþæginduim offitunnar með þvi að rísa önd- verður gegn því, að þeir fái hæfi- legan svefntima. Var mörgum skemt, er þeir heyrðu fituhræðslu- ræðu Jórís. Sigurjón og Haraldur hröktu ýmsar aðrar lokleysur, er Jón af gömlum vana sagði gegn aukningu bvíldartímans. Benti Sigurjón honum á, að Jón hefði fengið efni sín fyrir strit sjó- mannanna, og þaö ætti hann að kunna að meta. Erfiði íslenzkra sjómanna er meira en sjómanna nokkurrar annarar þjóðar, sagði hann. Þeir afla mest allra togara- fiskimanna heimsins, ,en eru lægst iaunaðir. Harmiagrátur, sem Jón rak upp út af því, hvað útgerÖ- in þoli, væri því öþarfur. Eftir að stórútgerðin hefir notað bezta hlutann úr æfi sjómannanna í síjk ar þarfir, lendi þeir oftast á eyr- inni og verði að reyna að sjá fyr- iir sér og sínum með stopulli og eAfiðri hafnarvinnu. Einnig benti hann á þann augljósa sannleika, sem J. ól. sá þó ekki, að nægi- ieg og reglubundin hvíld myndi auka mjög starfsþrek sjómann- anna. Kvaöst Sigurjön ekki vita tii, að Jón Ól. hafi nokkru sinni unnið sjálfur á íslenzkum togara eða neinn annar af framkvæmda- stjórum togarafé'aganna, seip nú eru hér í Reykjavík, og því geti Jón eða þeir stéttarbræður ekki borið um erfiði hásetanna af eigin reynslu. Það, sem á skortir, sé einmitt skilningur ísl. útgerðaf- manna á þörfum sjómannanna. Haraldur benti á [>að undarlega fyrirbrigði, að á sama tíma og margar aðrar þjóðir eru að' lög- festa 8 stunda vinnudag, þá skuli rísa upp iöjuhöldar hér á iandi til að setja sig á nióti 8 stunda hvíidartima. Þaö lýsi, hve slíkir mienn eru iangt á eftir tímanum. Enn fremiur benti hann á, að þaö er segin saga, að löggjöfin verð- ur að taka í taumana til að trýggja það, að iðjuhöidar stofni ekki iífi og hail.su verkalýösins í óþarfa hættu (sbr. frv. um eftirl.it með verksmiðjum og vélum). Frv. var afgreitt til 2. uimtr. gegn atkv. Ólafis Thors eins og vísaö tii sjávarntvegsnefndar. AHii' snanni'éttindavinip kjósa X Mistann! „¥oðaskot4i. í „Mgbl.“ á þriðjudag var grein um atvinnubætur þær, sem Ful.l- trúaráð verklýðsféiaganna hefir af stað komið hér í bœnium. Á grein- in að vera árás á stjiómina og fulltrúaráðið. Þykir biaðinu það hin mesta óhæfa, að reynt skuli hiafa verið að bæta úr sárustu neyð fátæklinganna. Jafnan halda þeir sér við sama heygarðshomið, eigendur ,,Mogga“. Jafnan eru þeir dreng- lyndir, holldr alþýðunni og hlynt- ir þeim, sem bágt eigaii Svo sem „Mgbl.“ segir frá, báru fuíi'trúar jafnaðarmanna í bæjar- stjórninni fram tillögu um það, að safnað yrði skýrslum um ait- vinnuilausa menn í bænum. íhald- ið feldi tillöguna. Þab vildi ekki eiriu sinni leyfa, ab grenslcfst oœri eftir þvi, hverjiir væru í nauðum staddir. En aiþýðufulltrúarnir gátu ekki unað því, að íhaldið kæmii í veg fyrir, að þeám yrði hjálpað, sem bágast áttu’. Fuiltrúaráð verklýðs- félaganna auglýsti hér í blaðinu og bað þá að gefa sig fram, er at- vinnulausir* væru. Gáfu sig fram um 130 manns. í fyrra höfðu verklýð|sfélögin farið þess á leit við íhaldsstjörn- ina, að hún iéti í té til atvinnu- bóta hér í bænum lítið eitt af því fé, sem ætlað var á fjárlögum til vegagerðar. Brást stjórnin vel við þessari umleitun, og var all- miik/ii vinna veitt atvinnuiausum mönnum. I vetur fór fulltrúaráð- ið fram á það sama við núver- andi stjótrn, og lét hún í té nokk- urt fé til atvinnubóta. Tuttugu af þeim, sem höfðu' látið skrá sig, var veitt vinna, og voru það menn, sem ekki höfðu haft vinnu síðan í september í haust og höfðu mjiög iélega atvinnu síðast liðið súrnair. Þá er þeim var veitt vinnan, var einungis litið á það, hve þörf þeirra var brýn. „Mgbl.“ atyrðir stjórnina fyrir það sama og íhal'dsstjórniin gerði í fyrra. Það slettir skætingi í farystumenn Alþýðuflokksins hér í bænium fyrir, að þeir hafa ekki látið fúlimanniegt og . flónslegt tömlæti íthaldsfulltrúanna í hæj- arstjórn.inni aftra sér frá að vinna gagn fátækum atvinnulausum mönnum og þ'ax með bæjarfélag- inu öllu. Það eggjar borgara bæjarins Iögeggjan, eggjar þá tii að fyltgj- ast með því, sem firam för í þeissu málii. AI þýöufil okkurinn kann því þökk fyrir lögeggjan þess, kann því þökk fyrir að hafa bent á þann mikla mun, sem er á um- hyggjU' Alþýðufilokfcsiins og I- haldsflokfcsiins fyrir almennings- heiil. Eki skamt er nú orðið milli „voðaskotanna" í herbúðuim „Mogga“-dótsins. Miaissö ‘ Kjósið X A-listanatf ErleitSfi saansisejrti^ Khöiin, FB., 26. jan. Jafnaðarmaimastjórn i Noregi- Frá Osló er símað: Hornsrutd, varaforseti þingsins hefir tekist á hendur að rnynda stjóm. Senni- legt er talið, að stjörnin verði fullmynduð á morgun. Menn bú- ast við því, að vinstri flokkur- inn muni styðja stjómina í ýmis- um málum. Frá Nicaragna. Flrá London er símað: Sant- kvæmt fregn, er borist hefir frá Niqaragua, hefir her Bandarikj- anna tekið aðsetur Sandinos hers- höfðingja herskil'di Sandino er flúinn. (Síðast liðið ár hófu frjálsiymd- ir rnenn í Niaaragua baráttu tii þess að varpa Diazi forseta úr sessi. Diaz er íhaldsmaður og stjórn Bandaríkjanna var honum vinveitt. Þegar nú við lá, að Diaz hröklaðist úr sessi, semdi Coolidge Ba'ndaríkjaforseti Henry L. Stim- son herdeildarforingjá til Nicairar gua, til þess „|ið komia í iveg fyxir blóðsúthellingaT og jafnframt sjá um, að Diaz væri áfram við völd“. Foringi frjálslyndra vair Moncada. Stimson fór eigi dult nrneð það við Moncada, að annað tveggja yrði hann að gera, gefast upp eða berjastvið herBandadkj- anna. Moncada valdi hinn fyrri kostinn. En einbver hinn færastí yfirforingja MonGada, Sandino, neitaði að gefast upp. Og síðam hefir hann átt í sífeldum skærumt við hermenn Bandiaríkjianna í Ni- oaragua. Er þetta haft eftir blað- inu Washington News, er segir, að í opinberum fregnum frá stjórninni séu menn Sandinos kiallaðir bófar, en sannleikurinH sé, að Sandino og menn hans séu borgarar í Nioaragua, sem eigi vilji þolia það, að stjórn Bandaríkjanna blandi sér í mái' þjóðar sinnar svo sem verið hefir undanfarið. — Fjöldi amerísikra biaða befiir mótmælt }>ví, að Bamdaríkin iskifti sér af innan- Jandismáium Nioaragua og hafii þar her manns, en önnur telja nauðsyn á því, að Bandaríki* komii á friði í landinu, „vegna kosniinganna, sem þar eiga að fara fram 1928“. Ófriðarhættan og Washington. Frá Washington er símað: Stjórnmálamenn í WashingtSH búast váð því, aö BaivJarikin ge:ri ekki frefcari tilrawnir t'l ram*-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.