Alþýðublaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝBUBLAÐIS 3 Maggi súpukrydd á floskum, Libby’s íömatsósa, á 14 oz. flöskum komlð aftur. komulags viðvíkjaTidi ófriðar- banni, par eð samkomulagsvonLr séu afarlitlar. X Aolistinn es? listi ailray aípýduií Mjósið Ss'san* Fyrir ápisme Verkraönmim var virinu heitið, varð að svikum loforðið. Auimi'm hneit við hjarta skeytið, hamaðist þá „serkja lid“, fór í brynju bjóst til vamar biturt, víga-garða hlóð. „Kotmi börn nú úlfs og amar auðkýf mga að drekka blóö! Nógu lengi yður unnum .■„iíðardólgar, pér sem æ sitjið gnægðir gulls að brunnum, en gagnið hvoirki jörð né sæ. Þið sem ei til annars lifið, en að kýla vörnb í frið, hafið alt til yöar hrifið, og okkar sveita næ'rist við. Þannig kveður skáldið og víð- sýni fræðimaðurinn Gísli Bryn- jólfsson um upptök og tildrög júníJbardagans í París 1848. í formála kvæðisinis segir skáld- ið m. a.: „Það var verkmanna- lýðurinn, sem pá fyrst kom fram í öllu sínu afli og reis á roóti langvinnri kúgun auðmannanna, er einir viija Irnfa allan arðinn af vinnunni, en gjalda vinnufóik- inu sem oftast of lítil laun. Verka- menn urðu reyndar úndir pá. — Þeir eru í Frakklandi Uallaðir „biússu-mérm“, af vanalegum bún- ingi sínum, og því hefi ég í kvæð- inu kallað flokk peirra „serkja- lið“, — en pó hafa peir síðan proskast svo við alt petta um allan heim, að nú verða stjó'rn!- endurnir æ meir og rneir að taka tillit tii óska „Socialdemokrat- anna“, pví pað er nærfelt orðið aðaliatriðið í stjórnar og pjóðmál- »m alstaðar, par sem verkalýður- :inn er fjölmennuii' og lætur nokk- uð tii sín taka.“ Verkamom og konur! Munið að mártur vor og faagsbótavon okk- *r er fólgin í mmtökum nllra innan stéttaninnar. Allir eitt. Munið að geira skyldu ykkar á morgun. E. S. Einkasala á slld. Tii umræðu var í gær í e. d. alþingis frumvarp pað um einka- sölu ríkisins á útfluttri síid, er Jón Baidvinsson ber fram par. Er frumi'«p.rp petta að mestu samhljóða frv. pví, er Jón bair fram í fyrra, og pö peim mún fylira, sem að í frv. pessu felst heimild til pess að taka einnig einkasölu á síldarafurðumi, svd sem síldarolíu og síldarmjöli. Eins og kunnugt er, tapa iands- menn árlega milljiónum króna á skipuiagsleysi pvi, sem er á sölu síldar. Stafar pað tap að miklu leyti af pví, að náléga á hverju ári er saltað langtum meira af síid en hægt er að selja erlend- is, og býður svo hver síldaredg- andi niður fyrir annan. En jafn- vel pau árin, sem ekki er salt!- að rraeira en markaður er fyrir. býður hver útgerðarmaður niður fyrir araraan, en af öllu pessu ó- lagi stafar hinn mesti órói um útgerðina, og gerir pað atvinnu verkalýðsins mun stopulli en vera pyrfti. Ólag petta á síldarsölunni er sivo mikdð, að fjöldi útgerðar- mamna er farinin að sjá, að sivo búið má ekki lengur standa, pó hiins vegar séu ýmsir hinna stærri útgerðarmanna, sem ekki kæra sig um að lagi verði kornið á þessi mál. Hefir petta mál kom- ist pað lengst, að samin voru lögin um síldarsamlag, er sagt var frá hér í blaðinu í fyrra. En þau lög eru hvorki hedlt né hálft, erada virðist svo sem að íhalds- stjórnin hafi viljaradi hindrað að pau kæmiu til framkvæmda í fyrra. fyrstu umræðu um petta mál í e. d. í gær töluöu, auk Jóns Baldv., peir Jón Þorláksson og Jónas dömsmálaráðtierra. Taldi Jón Þorláksson lögin al- gerlega ópörf, og hei-diir andaði líka kalt á móti þeim frá dóans- ,Favourite‘ pvottasápan er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundi. málaráðherranum, sem íaldi aðra leið heppilegri, p. e. að fara sam- lagsleiðina, íraeð einhverjum end- urbótum á samlagslögum peim, sem nú gilda. Þeir, sem vll|a ódýrara meira rafraapiB kjosa ' X A-IIsÉaiasi \ Rógurinn í Vísi um Sigurð Jónasson. í fyrra dag er „Vísir“ að út- mála það, víst af einskærri um,- hyggju tyrir Alþýðuflökknum, hjve Sigurður Jóoasson sé nýr og ópektur í Alpýðuflokknum, og hive lítið hann hafi starfað fyrir flokkinn. Af pví að þetta er róg- ur af illkvittnustu tegund, pyk- ir rétt að hn-ekkja honum hér. Sigurður hefir verið í flokknum nú um 10 ára skeiö, var refhn af fyrstu háskólastúdentunum, sem gekk í flokkinn, og hefir Ieyst af heradi ýmis konar störf fyrir flokkinn og unnið að efl- ingu hans. Hann var t. d. staTfs- maður við Alþýðuíblaðið 1 tvö ár og mætti Jak. Möller minnast við- sikifta peirra árið 1920 út af idanska steinolíufélaginu, sem Sig- uiröur gagnrýndi þá ítarleg’a, en Jak. reis upp til varnar því. í pólitískri starfsemi flokksins yfir- leitt hefir Sigurður jafnan tekið mikinn pátt, var m. a. formaður í Jafnaöarmannafélaginu og átti sæti á Samharadspinginu nema síðasta kjörtímabil. Auk pess leysti hann af hendi mikið starf sem íraeðlimur í stjórn Kaupfé- lagsins o. fl. Annars eru það meðmæli með hverjum Alþýðuflokksmanni, þeg- ar íhaldisblöðin taka að rógbera hann. Þykir peim auðsjáanlega mikils við piurfa, par sem Sig- urður er, pví að þau vita, að hann er í Alþýöuflokknum al- kunnur að áhuga og samvizku- semi. B-lista fundurinn i Bárunni í gær. 1 gær boðuðu framhjióðendur B-listans (Jakob Möller og þeir) til furadar í Bárunni, og var hús- fyllir jrar. Voru þar af andstæð- inguni alþýðunnar, auk frambjóð endia B-listans, komnir af C-lista rrbeóidór Líndal, Guðmundur Jó- Hreinsuð fsL saiitotélu mótuð í 1/4 kg. stk. fæst nú i fiestum matvöruverzlunum. aiiir mögulegir 1 hannsson (á smoking) og Magn- ús Kjaran (á kjól). Magnús og Guðmundur eru máiske góðir kaupmenn, en þeir eru fremur lélegir ræðuanenn, og jraðan af verri var Líndai. Ihaldið tapar á öllu fundahaldi, par, sem pað ipætir andstæðingum, og páð hef- ir áreiðanlega tapað venju freiraur á pessum furadi, og hefði farið betur á pví, að það hefði iokað þessa ]njá frambjóðeradiur sína- inrai (eins og á fyrri fundunum). Jakob Möller hélt margar ræður á fundinum og reyndi með smá- útúrsnúningum að afla sér fylgis, en öll spilahús hans hrundu jafnótt fyrir rökunum í ræðum Alþýðuflokksmanna, nema paú, sem duttu um sjáif sig, eins og verða örlög Jakobs við pessar kosningar. Af hendi Alþýðuflokksiris töi- uðu Sigurður Jónasson, Jón Baldvinsson, Kjartan ólafsson, • Sigurjón Á. Ólafsson, Stefán J. Stefánssora og Óiafur Friðriksspn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.