Alþýðublaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 4
4 Vecrð íundurinn sérstaklega fjör- ugur undir iundarlokm, og að síð- ustu sungu fundarmeim jafnaðar- mannasöngnin „Sko róðann í austxi“, svo glumdi við i húsinu. Var bert, að stór meiri hluti fund- armanna var fyigjanidi Alþýðu,- flokknum. Muníð að setja svona við A-IlstasiMÍ X A'listiim JtfkvæHafatisaisir ;! ©g múfuig|aflr slialdslras. ' Þegar minst er á kosningasvik- in, sem íhaldið framdi i Hnífsdal í sumar, má segja, að sjaldan sé ein báran stök. Þetta er nú í þriðja sinn, sem stór.feLdir kosn- 'ingaglæpir, svo sem seðlafölsun og mútugjafir, eru framdir þai vestra. Eiins og sagt var frá hér í biaið- inu um daginn, sannaðist, að Bjarni nokkux Bjamason, öku- maðúr á isafirði, einn af haonröm- ustu fylgismönnum Jóns Auðuns, hefði borið fé á menn til þess að kjósa Jón árið 1919, en þó landsstjórninni væri falið af þing- inu 1921 frekari aðgeróir, þá gerði stjórnin eltkerti— af eðli- legum ástæðum; íhaldið hef'ir .ekki viljað að málið upplýstist til fulls, firekar þá, en það óskaði Hnfísdalshneyks 1 ið upplýst 1926. Það er því ráðgáta enn í dag, hvaðan Bjarni hafði fé það, er hann varði til atkvæðakaupa handa Jóni Auðunni, því ó'senni- legt er, að hann hafi bakað sjálf- um sé allan þann ko'stnað; I annað siim voru ko.sninga- glæpir tramdir í kjördæmi Jóns Auðunns 1923, en Jóri var þá flúirm úr því, jrangað, sem hontim virtist grasið grænna, í Norðúr- ísafjarðarsýslu. Hamn haföi eftir- látið Sigurjió'ni Jónssyni kjördæm- ið, og þó kosnjngaspillingjn fiytt- ist sennilega þá þegar í hið nýja kjördæmi Jóns Auðunns, þá varð nóg eftir af henni hjá íhaldinu í ísafjarðarkaupstað til þess að falsa það inörg atkvæöi, að nóg viarð til þess að Sigurjön hafði, ' þegar talið var, að nafninu til ei'tt atkvæð'i fram yfir hinn núver- andi þángmann kaupstaðarins; sem auðvitað var rétt kjörinn þá líka; en það li-efir verið sagt svo oft frá peirri atkvæð&fölsun hér i blaiðinu, að óþarfi er að skýra það nánar. Þarf ekki aö efa, aö íhaldið myndi haja framið sams konar' íölsun við kosningarnar í suimar, ef það hefði átt kost á f»ví, fen tækifærið vantaði; það var haft gát á því. Aítur á inóti var tækifærið í niorðursýs'lunni kjördæmi Jóns Auðuns. , Kosningasvjkin í Hniísdal era oröin 9vo iiiræmd, að óþarfi er að lýsa þeim. — Sérsíaklega mun ALÞÝÐUBUAÐIö X A-lístáism inörgum ' minnlsstætt, hvernig rannsð.kn in«1 ;d d d i í Ijós, að sum- ir seð.liarniir hefðu verið tvifals- aðir, þ. e. fyrst falsaðir til nafns Jóln.s Auðunns, en síðar, þegar hljóðbært var orðið, að atkvæða- fölsun hefði átt sér stað, falsaðir aftur til nafns þess, er uppruna- lega hafði staðið á þeim. í Englandi er kosning gerð ó- gild, ef sannast að fé hafi verlð borið á kjósqaiclur, eða mótstöðu- maðurinn samþyktur rétt kjörinn þiingmaður, þrátt fyrir mikjnn meiri hluta mútu• þingmannsefnis- Ins. En hér hjá okkiur er réttar- meðvitundiin svo sljó, aö málið um imitugjaíirnar,' sem sannað'ist að notaðar hefðu verið við kosn- 'ingu Jóns Auðuns 1919, var látiö logiíost út af. Það ..var því ekki nema ofiur- eðlilegt, að íhaldið vestra færði sig upp á skaftið og fremidi kosn- ingasýikin 1923 — kosningasvikin, sem þingm,e,irihluti íhaldsins og fha Id sráðune y ti ö undanfarin ár grundvallaðist á. Að sámþykkja nú kosningu Jóns Auðunns, þrátt fyrir að upp- vísar liala orðið hinar glæpsam- legu atkvæðafalsanir, sem framdar voru í sambyndi við haina, er sanxa og að segja að at- kvæðafalsanir séu góðar og gild- ar, ef pœr komast. ekki upp, eða að þær geri ckkert til, ef föls- uðu atkvæðiin séu dregin frá(!). Það er með öðirum orðum sami hug,sunarháttur;inn og virðíift haí'a verið ríkjandi hjá íhald'sstjörn" íStjórninni í sjóðþprðarmál'inu og koafi svo greinlega 'fram í dál'kum „Miörgunbliað'3Íns“, að sjálfságt væri að sleppa þeim, er stælu atí opinheru íé ef þeir horguðii aftur, þegar upp kæmist um þá, eða gæítu látið landissjóði í té eignir (þó með luppskrúíuðu verði væri). Það þarf að venja íhaldiö af þteim hugsuinarhætti, að starfs- menn landsins megi steia úr sjálfs síns hendii, ef þeir bara geti borg- að, ef svo slysalega fer, að það kemst upp um þá, og það þarf að venja þaö af þvi að álíta, að það geri ekkert til, [>ó atkvæöi' séu fölsuð, það þurfi ekki annað en að draga þau atkvæði frá, sem nK’irn vita mn að séu það! * i Q- Fsirid timanlaga af stað til að kjósa X Æ-listamtJ Bsa daginn og v©glim. Næturlæknir í nótt er Halklör Hansen, Sói- vangi, Tjarnargötu. Sími 256. Borgarar eru þeir, sein byggja borgina, og þeir kjósa alíír A-listann. Togararnir. I gær komu af veiðúm „Karls- efni“, „Belgaum“, „Geir“, „Maí“ og „Hannes ráðherra". „Njörður“ koni í gær frá Englandi. íhaldið er í dauðategjunum. Kjósið A- listann. Ungir jafnaðarmemi! Mætið allír sem einn á Báru*- fundinn í kvöld kl. 8V2 og berj,- ist fyrir ínálefnúm alþýðunnar. Kjörorð okkar er: „Alþýðunni últ.“ „Lyra“ fór í gærkveldi á leið til Nor- egs. „Great Hopeu heitir slcip, sem kom í nótt með kol til „Kola & Salts“. Ungir jafnaðarmeim eru allir beðnir að mæta á feos'ningaskrifstofu A-listans kl. 91/2 í fyrra málið. Áttræður er á morga'n Sig. Jónsson frá Byggöarenda. Hann 6J3 alþýðuvin- ur og góðkunnur gamall bæjar- búi. Kosningaskrifstofa A-listans er á morgun í Bár- unni niðri. Margir símar. Biðjið xim A-!istann. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjium, 3 stiga hiti. Kaidast á Urímsstöð- um, 7 stiga frost. Djúp lægð fyrir suðvestan land á norðausturieið. Horfur: Hvass suðlægur viradur urn Iand alt. (Suðvesturland og Vesturland: Storm'íregn.) ; ' 'm : ; ■ U,'ðVMli Guðspekifélagið ■Fundur í Septímu í kvöld kl. 8(4. Formiaður flytur áframhald af erindi síðasta fundar. Burt með nátttröllin úr bæjarstjórn. Kjósum lifandi menn. Kjósum A-listajm. Alpýðublaðið kemiur út snemina í fyrramálið. Auglýsingar, sem eiga að koma í blaðinu, þurfa áð, koma í af- greiösluna í kvöld fyrir kl. 8. Símar 2350 og 988. Kornið að ykjörborðniu snemma á morgun. Kjósið A-lisimm. Þeir ætla að'strika Guðrúnu út Það er ekkert launungarmá'l. að sterk öfl innan íhaklsflokksins, meðal amnars suimir hslztu fon- ráðamenn hans, vinna nú af kappi að því, að Guðrún Jóinasson verði strikuð út. Hafa þeir reikn- 111 heildsölti hjá TókksierzIaH fslands h/f. lílésiísymdatstfOíii'a Sigurðar Guðmundssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 3080. Úrsmiðastofa SKðm. W. Krisílánssonar, Baldursgötu 10. Sokkar—Sokfeajr— Setkkar frá prjónastofunni Malin eru ía- 1-enzkir, eudingarbeziir, hlýjastir. Mamið eftia" hinú fjölbreytta úrvali af vegftfsniysieiiam is- lenzkum og útlendum. SMpa- Bmyfiidií* og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innraminaðar á sama stað. Útsala á braúðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Hefi hús til sölu, annast kaup og sölu húsa og fasteigna. Matthias Arnfjörð Ránargötu 10. Bólaprenísmiðjan, Hafnarstraíl 18, prentar smekklegast og ódýr* ast kranzaborða, erfiljóð og afls snjápxentcn, sími 2170. Ðívanar fást rneð sérstöku tæki- færisverði, ef samið er strax, Að- alstræti 1. VÖrusalmn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alis konar notaða muni. Fljót sala. að út, að ekkl þiurfi nerna [7 af hverjum 20 kjósend'um þeirra að strika hana út, til þess að Ghiðmiundur kiartöflustjóri Jó- hanrisson komist upp fyrir hana. Sagði einn áhrifamésti foringi í- ihaldsimanna í gær, að það væri „skárri andskolinn, að láta pils- ivarginn komast upp með það, að þröngva upp á þá hvaða feerlingu1 sem væri, jafnvel I>ó að hún hefði unnið sér það til ágætis að selja karameliur í noldtur ár.“ Sjást ’bezt á Jjessii heiiindi íhaldsmanna gagnvart kvenfólkinu. Ritstjóri og ábyrgöarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðúprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.