Alþýðublaðið - 27.01.1945, Page 1

Alþýðublaðið - 27.01.1945, Page 1
Útvarp.ið: 20,45 Leikrit: „í upphafi var óskin“ eftir Gunnar M. Magnúss (Þorsteinn Ö. Steph ensen, Gunnþórunn Halldórsdóttir o. fl.). 21.35 Lúðrasveit Reykja- víirur leikur. Föstudagttr 26. janúar 1945. 21. tölublað. S. sfðan flyt.’x í dag grein eftir Gerald Kersh, er nefnist „Þegar dr. Pola- cek bjargaði lífi Hitlers“. ) Greinin er þýdd úr bók Kersh „The Horrible Dummy and Other Stor- ies.“ S.H. ' gömlu dansarnir Sunuudag 28. janúar í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S. T. A. R. DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld, hefst kl. 10. Hálívaxinn köffur grábröndóttur, með hvítt trýni og hvítar tær, hefur tapazt frá Fálkagötu 4. Finn andi vinsamlega beðinn að skila honum þangað eða gera aðvart í síma 5 9 8 4. ...........— MAGIC er þvottaefnið sem mest selzt f æst í Verzlun Theódér Slemsen Sími 4205. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 6 í dag — Sími 3191 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ske heldur Guömundur Jónsson í Gamla Bíó á morgun, sunnudag 28. þ. m. kl. 1.15 e. h. stundvíslega. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Ný söngskrá Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar SÍÐASTA SINN NOTIÐ f ► Súpur í pökkum Þær eru fljótt eld- aðar, góöar og ó- dýrar. Grænmetis, lómat, Bauna, Hænsna og Krafisúpa Fæslí Verzlun , Theódór Siemsen ) Sími 4205. Kven-silkiregnkápur ' t Asgeir G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Reglusamur og duglegur Malsveinn óskar eftir góðu plássi, á sjó eða landi, nú þegar eða um næstkomandi mánaðamót. Tilboð leggis í afgreiðslu blaðsins, merkt: „Vanur matsveinn“ Borðaboliar Maskínuboltar Franskar skrúfur Tréskrúfur galv., ógalv. og kopar Rær — Skífur SiippféiagiS l DlbrelIiS Albfflublaðið. iihyhihahshshihshahyhihihíí Sjómannafélag Reykjavíkur heldur AÐALFUND sinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudag- •inn 28. þ. m. kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini sín við innganginn. STJÓRNIN Alveg nýff! Þurrkaðar Gulrætur - Gulrófur - Hvítkál - Laukur og Súpujurtir fást í w NB. Grænmetið er þurrkað í lokuöum geymum og inniheldur þar af leióandi öll bætiefni fengnu leyfi dómsmálaráðuneytisins drætti í Happdrætti félagsins frestað til árs. STJÓRNIN Hokkrar slúlkur geta fengið vinnu við pökkun á fiskflökum. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Hraöfrysfisföðin í Reykjavík Bakkastíg 9. N.B. Upphitaður vinnusalur Undirritaður gerist hér með áskrifandi að „Bókinni um manninn" í skrautbandi kr. 200.00, í Rexinbandi kr. 150.00, heft kr. 125.00. (Strykið út það sem þér viljið ekki.) Jíafn ............................................ Heimili .......................................... Til bókasafns Helgafells Pósthólf 263, Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.