Alþýðublaðið - 27.01.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1945, Blaðsíða 3
IwHtganlagur 27. janúar 1945. ALÞYPUBLAÐIÐ s Sókn Rússa inn í Þýzkaland: ÁHSInr-Prússland n ú algerlega afkróað Atðkbi í Auslur-Prússlandi Síðuisitiu fregnir fná Auisibur-Prússlandi hermit að xússnesikiax ihersveitáx haifi brotizt tifl. sjávar ekki langt frá Eilbinig, sena sést á miðjoi kortinu og þar heð ihalfa Rúsar inmiíkróað xnálkinn her sem Þjóðverjar hafa enn í Austur-Prússlanidi Miá vænta þetss, að ekiki verði von á iiðsauka að yestan á næistunni, ef framsókn Rússa helcLuur áfraim með saania (hraða og áður. 9. herinn sækir fram norSan vi Aachen og 7. herinn hefir snúið vörn í sókn í Norður-Elsass SVO virðist sem sókn hersveita von Rundstedts sé stöðvuð í bili, að minnsta kosti, og eru bandamenn nú komnir í sókn víðast á vesturvígstöðvunum aftur. Norður af Aachen sækir 9. her Bandaríkjamanna fram og hefir hann náð sambandi við 2. brezka herinn og hrökkva Þjóðverjar hvarvetna fyrir. Þá hefir 7. her Bandaríkjamanna getað sótt á í Norðurhluta Elsass og eru Siglingamálin í | slríðslok AÐ UNDANí'ÖRNU, jafnvel í meira en tvö ár hafa fulltrú ar bandamanna haldið ýms ar mikilvægar ráðstefnur, bæði um ■ viðskiptamál eftir stríðið, flugmál og ýmislegt annað, sem verða mun einna margþættast og mikilvirkast í samskiptum þjóða eftir. þennan hildarleik. Hins veg ar hefir ekki verið rætt eins mikið um siglingamálin, er jþó munu, eftir sem áður, þrátt fyrir allar flugsamgöng ur, verða einn mikilvægasti þátturinn í alþjóðamálum. Að sjálfsögðu munu fiugsam göngur verða miklu veiga- meiri en verið hefir, enda hefir flugtækninni fleygt á- íram meira á þessum styrj- pldarárum en nokkru sinni ifyrr. Má gera ráð fyrir því, að bréfapóstur verði að mestu leyti fluttur loftleiðis og farþegar að miklu leyti, en hins vegar mun nokkurn veginn víst, að vöruflutning ar eiga efir að fara sjóleiðis. Þungavörur verða ekki flutt ar í flugvélum með neinum ábata, eins og við þekkjum þau farartæki í dag. ÞEIR, SEM RÁÐA MESTU um samgöngur á sjó, munu * enn sem fyrr ráða mestu í heiminum næstu áratugina. 1 Það er að minnsta kosti skoð un margra þeirra, sem bezt (hafa vit á þessum hlutum úti um heim. Þeir, sem ráða siglingaleiðunum, aðgangin- um að hráefnum veraldar- innar, munu einnig ráða mestu í viðskiptamálum heimsins. Það hefir margoft verið sagt, að veldi Breta fcyggðist áþví, að þeir ættu stærstan kaupskipaflotann (og herskipaflotann jafn- framt). „Britannia rules the ■woves“ hefir til þessa ekki verið innantómt orðagjálfur. Bretaveldi hefir haft á að skipa lang stærsta kaup- skipaflota heimsins, allt að 18—20 milljónum smálesta. NÆSTIR BRETUM voru Banda ríkjamenn með tiltölulega lítinn flota eða um 8-9 millj. smálestir, og eru þá ekki tal in skip þau er silgdu á vötn .unum miklu í norðurhluta (Bandaríkjanna, eins og til dæmis Michiganvatni, Sup- eriorvatni og fleirum, held- ur aðeins þau, er sigldu í ut anríkissiglingum, haffær skip. ÞÁ KOMU JAPANAR og Norð menn með um það bil 5 milljónir smálesta skipastól. Síðan voru hinir „smærri spámenn,“ ef svo mætti segja Þjóðverjar, Frakkar, ítalir Þessum hlutföllum verið f raskað mjög. Óhætt mun að fullyrðá, að Bandaríkja- 1 xnenn eigi nú langstærsta skipastól, sem sögur fara af, sennilega um það bil 30 milljónir smálesta og verða Frh. á 7. síðu. Njundi her Bandaríkjanna hefir sótt fram vestur af Roer- ánni og sameinast 2. hernum. Hafa Þjóðverjar orðið að hörfa i skyndi úr þesisum hluta Ar dennafleygsins og hafa beðið mikið manntjón og hergagna. Annar brezki herinn hefir brot izt fram til Roer á breiðu svæði skammt frá Heinzberg, sem nú er á valdi bandamanna og er hann nú aðeins 7 km. frá Roer- mond. Fyrsti her Bandaríkjamanna sækir fram á þeim slóðum, sem von Rundstedt hóf fyrst sókn- ina og hefir tekið marga fanga og mikið herfang. Þá er þess getið, að flugvélar bandamanna hafi verið athafna samar undanfarinn sólarhring. Mosquitoflugvélar Breta réðust etnkum á járnbrautarlestir Þjóðverja og ollu miklu tjóni. Meðal annars er þess getið, að þær hafi grandað um 350 bif- reiðum Þjóðverja að baki víg- línunni og laskað stórlega 7 j árnbrautarlestir. Vestur af borginni Hagenau hafa Þjóðverjar orðið að hörfa til árinnar Moder og hafa þeir skilið eftir mikið herfang, þar á meðal margar stórar fallbyss ur. Þjóðverjar eru ekli að fara frá Noregi --r— 0ÐRU hverju berast þær fregnir, að Þjóðverjar séu í þann veginn^að hverfa á brott frá Noregi. Þessu er mótmælt í London. 6 eða 7 þýzk herfylki munu hafa farið frá Noregi síð an Þjóðverjar urðu að hörfa frá Finnlandi, en Þjóðverjar hafa flutt jafnmikið lið til Nor egs síðan. Má ætla, að þar séu nú allt að 13 eða 14 herfylki í Noregi, þar af um 6 í grennd við: Narvík. Talið er, að Þjóðverjar vilji bót, en það er örðugt vegna sí- „The Norseman" kom iðúf. Fróðlegi desember- hefti kesnið á mark aðinn ÓVEMBER-DESEMBER- hefti tímaritsins „The Norseman,“ sem próf. Jacob S. Worm-Múller er ritstjóri að, er nýkomið á markaðinn hér í Reykjavík. Fæst það meðal ann ars í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Próf. Worm- Miiller á þar skemmtilega grein um Winston Churchill, fregn- ritari blaðsins fjallar um víg- stöðvarnar í Norður-Noregi, Sir John Pollock ræðir um fram- tíð Þýzkalands í fróðlegri grein, er hann nefnir „What shall we do with Germany“. Auk þess rita í heftir þeir W.R. Mead, D. W. Brogan, Axel Romdahl, André Gros, D. Galtung Han- sen og próf. Wilhelm Keilhau. felldra árása norskra fallhlífar hermanna og brezkra flota- deilda. Munu Þjóðverjar ætla að halda í lengstu lög kafbátahöfn unum í Altafirði, Tromsö, Nar- vík, Þrándheimi og Bergen, svo og Suður-Noregi, þar sem eru hinar ágætustu flug- og kafbáta stöðvar, sem mega teljast mik ilvægar varnarlínur Þjóðverja í Skagerrak og til varnar Eystra salti. (Frá norska bláðafulltrúanum). Her Rokossovskys við Eysfrasalt skammt frá Elbing Hindenburg önnur sfóriönaöarborg- in í Ef ri-Slésiu, tek- in A ÐUR höfðu fréttir verið næsta óljósar um hvort búið væri að króa af Aust- ur-Prússland í tangarsókn . þeirra Rokossovskys og Tschemiakovskys en síðustu fregnir herma, að Rússar séu komnir að Eystrasalti skammt frá borginni Elbing' Hins vegar er tilkynnt að Rússar hafi einnig tekið borg ina Marienburg, sem Þjóð- verjar höfðu breytt i mikla vamarstöð. Þá er tilkynnt í Moskva og ekki neitað í Berlín, að Rússar hafi tekið borgina Hindenburg, sem er með þrem stærstu borg um . Austur-Prússlandsí, . auk Beuthen og Gleiwitz, en síðast nefnda borgin er nú á valdi Rússa. .Rússar .munu .einnig berjast í úthverfum Königsberg Posen og Breslau, en hins vegar hafa engar áreiðanlegar fréttir borizt um að Rússar hefðu brot izt vestur yfir Oder. QHeraveitir Tischerniakovks kys sækja hratt fram í Austur Prússlandi og þjarma þar nú að setuliði Þjóðverja í Königs berg. Áður hafði verið tilkynnt að Rússar væru komnir að út- hverfum Posen (Poznan), sem þeir hefðu sniðgengið í hraðri sókn. Fregnirnar um sókn Þjóð- verja yfir Oder hafa flestar reynzt rangar. Hins vegar mun það rétt, að hersveiíir Konevs marskálks halda uppi harðri skothríð á stöðvar Þjóðverja handan fljótsins og hafa Þjóð- verjar eyðilagt margar brýr til þess að torvelda Rússum eftir förina. Þjóðverjar eru sagðir hafa komið sér upp þrem skotgrafa línum vestan Oder, með ram- gerðum vélbyssuhreiðrum og ýmsu því, sem tafið getur Rússa í sókn þeirra vestur á bóginn. Þjóðverjar greina frá því, að mikil skriðdrekaorrusta sé nú háð við Gleiwitz, en ekki eru sýnileg merki þess, að sókn Rússa sé í rénum. RÁÐSTEFNU brezka verka lýðssamtakanna í London í gær * flutti Sir Walter Citrine ræðu, þar sem hann fjalaði að nokkru um Griklandsmálin og og sagði meðal annars, að það væri hver höndin á móti ann- arri, enginn treysti neinum í Grikklandi og því væri málum háttað þar, sem raun ber vitni um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.