Alþýðublaðið - 28.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Maggi súpukrydd á flöskum, og Libby’s tómatsósa, á 14 oz. flöskiim, komið aftur. gera þeir, sem kaupa koi hjá Valentínusi Eyjólfssyni. Símar 229 og 1006. Ejésið A-lIstami! §§§§f ©AME.A BtO Feilcshie Barbara. Afarspennandi sjónleikur í 8 páttum. frá frelsisstrfði Baoda< ríkjaima. Kvikmyndin er með afbrigðum góð, fyrsta flokks mynd í alla staði. Aðalhlutverkin leika: Florence Vidor, fríð og heillandi leikkona, og Edmtrnd Lowe, karlmannlegur og geðþekkur leikari. eru þvottapottarnirkomn- ir, kosta að eins: 6,75, 7,50, 8,50 9,50 og 10,50 Jöh. Hansens Enke. (H. Biering). Lauyavegi 3. Simi 1550. Jón Lárusson frá Hlíð kveður maryar 40 —50 rimnasíemmur i Bárunni annað kvoið (sunnud.) kl. 9. Aðgonyumlðar seidir í Bár- unni á morgun (snnnnd.) frá kl. 1—7 e. h. og við inn- gangittn. Verð: 1 kr. Frá Flskipinginu. Þessi mál voru þar til umræðu í fyrna dag: f. Reikmngar félagsins. V«ru þeir samþ. með nokkarum at- kugasemdum frá fjihn. 2. Bryggjai í Keftovik. Samþl Eftir kröfu lögreglustjórans i Reykjavík fyrir hönd ríkissjóðs og á ábyrgð gerðarbeiðanda verður opinbert uppboð haldið á Lækjartorgi mánudaginn 6. febrúar næstkomandi og hefst kl. 1 e. h. Verða par seldar eftirtaldar bifreiðar og bifhjói, sem tekin hafa verið lögtaki fyrir ógreiddum bifreiðarskatti auk alls kostnaðar: R. E. 7. Talin eign Sveins Egilssonar. R. E. 16. Talin eign Geirs Baidurssonar. R. E. 20. Talin eign Kristjáns Gíslasonar og Jóhanns Þor- lákssonar. R. E. 56. Talin eign Sigvalda Jónassonar. R. E. 46. Talin eign Óskars Árnasonar. R. E. 60. Talin eign Þorvalds Helgasonar. R. E. 76. Talin eign Victor Strange. R. E. 97. Talin eign Sigurðar Sigurðssonar. R. E. 107. Talin eign Kjartans Sveinssonar. R. E. 131. Talin eign Karls Pálssonar. R. E. 134. Talin eign Ólafs S. H. Jóhannessonar. R. E. 175. Talin eign Elíasar Guðmundssonar. R. E. 188. Talin eign Gísla Gíslasonar. R. E. 193. Talin eign Guðmundar Kristjánssonar. R. E, 196. Talin eign Vilhjálms M. Vilhjálmssonar. R. E. 214. Talin eign Tryggva Gunnarssonar. R. E. 219. Talin eign Magnúsar Ólafssonar. R. E. 222. Talin eign Ingólf Abrahamsen. R. E. 226. Talin eign Jóns Egilssonar. R. E. 241. Talin eign Zopfioníasar S. Sigurðssonar. R. E. 253. Talin eign Jóns Kristinssonar. R. E. 256. Talin eign Vigfúsar Guðmundssonar. R. E. 261. Talin eign Davíðs Bergs Jónssonar. R. E. 272. Talin eign Steinars Gíslasonar, R. E. 296. Talin eign Þorsteins E. Þorsteinssonar. R. E. 300. Talin eign Kristjáns Jóhannessonar. R. E. 329. Talin eign Þorkels Þorkelssonar. R. E. 332. Talin eign Gísla Gíslasonar. R. E. 336. Talin éign Haralds Sveinbjörnssonar. R. E. 361. Talin eign Karls G. Pálssonar. R. E. 362. Talin eign Hjalta Jónssonar. R. E. 368. Talin eign Herluf Clausen. R. E. 396. Talin eign Erlendar Erlendssonar. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Bæjarfögetinn i Reykiavík, 26. jaiiúar 1928. Jéh. Jóhaiuiesssoii* var svahljó'ðandi till. frá sjútvn.: „Nefndin hefir orðið sammála um, að bryggjugerð á Vatnsnesi við Keflavík sé tll mikilla bóta fyrir nærliggjandi verstöðvar, og leggur því til að Piskiþingið mæli hið bezta með erindi þessu viö alþingi." 3. Viti á Hrólfsskeri. Tekið af dagskrá. 4. Húsbygging fél. Forset'i skýrði frá þeim undirbúningi, er hafinn hafði verið, og lagði fram uppkast að teikningu af húsiiiu og kostnaðar- og tekju-áætlun. Hefiir verið leitað hófanna við bæjarstjórn um kaup á lóá vt^t- i an váð Eimsltípafél .húsið, en' þau miunu eigi afráðin enn. Ef húsið, verður bygt þar, er gert ráð fyr- NYJA BIO IflÉÍÍflilM likla I Jolmstowii Pesm. Kvikmynd í 6 störum þáttum. Leikin eftir sannverulegum viðburði, er skeði í Johnstown Penn 31. mai 1888 þegar ekki minná en 3 bæir eyðilögðust og 12,000 manns mistu lífið. ■' ' .Á ' - Myndin sýnir þennan voða við- burð svo greinilega, að undrun sætir að slíkt skuli vera hægt að filma, enda var olf ár kost- að til, meðal annars var bygð- ur upp heill bær, sem vatns- flóðið er Iátið taka með öllu. Aðalhlutverkin leika: Geot>ge ©. Brein. Janet Gaynor og fl. Slikar myndir sem þessi eru sjaldséðar. I I i>að er marg sannað, að kaffibætirinn er beztar og drýgsíar. ¥on lotitens konfekt og átsúkkulaði er annálað um ali- an heim fyrir gæði. í heildsölu hjá TékaBverzL Islands h.f. Eiakasalar á IsSandi. ir að það kosti 140 þ. Var svo að heyra, að ftx. væru miálinu. hlyntir. Kosin var sérstök nefnd í málið. Kosnir voru: Magnús Sig- urðsson, Jón Ólafsson og Arngr. Fr. Bjarnason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.