Alþýðublaðið - 30.01.1928, Blaðsíða 1
þýðubla
Gefið út af Alþýduflokkrauni
11928.
Mánudaginn 30. janúar
26. tölublað
Feilcslile
i
i
Afarspennandi sjónleikur í 8
þáttum.
{rá frelsisstríði Ma.núi&«
rikjanna.
Kvikmyndin er með afbrigðum
góð, fyrsta flokks mynd í alla
staði.
Aðalhlutveikin leika:
Florence Vidor,
fríð og heillandi leikkona, og
Edmuiid Lowe,
karlmannlegur og geðþekkur
leikari.
Branatrysgingar
Sími 254.
Sjóváfryagiiigar
Simi 542
Félag nngra jafnaðarmanna.
Kvöldskemtun
í Iðnó á morgnn, Mojndaginn 31. lanúar, kl. 8V2 síðdegis.
. Skemtiskrá:
. 1. Skefflínnin sett. (Formaður félagsins).
2. TvÍSOHpr, „Gluntarne".
3. Skemtilestur, Hallgríraur Jónsson kennari.
4. Gamanvisnr, Óskar Guðnason
5. DrangalJÓð,, kveðin í myrkri. '
6. Upplesíur, Helgi Sveinsson.
7. Einsðngnr, (nýr söngvari)
8. Gamanleíkur, „Nei" (Leikfélag verkamanna).
9. Danz (HLjómsveit Þórarins Guðmundssonar)
Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu í dag frá kl.
4—7 og í Iðnó 9 morgun frá kl. 1—7. Húsið opnað kl 8.
Skemtinefudin.
HHE^Ígg^igBHElHSgKigEHiIiæillKEgnsmiiHBe
| Hin árlega útsala okkar
i
1
¦¦msm
i
i
1
Z&\ .ateláttnr
af ölhim öfckar vörum, svo sem:
Postulíns-, leir- og giervörum. — Búsáhöldum
alls konar. Leikföngum. Leðurvörum og alls konar
smávörum, til dæmis: Hitabrúsar 1,40 Skölpfötur
emaille 1,90. Kaffikönnur 2,60. Dömuveski 1,50.
Myndararrimar 0,45. Munnhörpur 0,20. Hringlur
0,20. Skip 0,30. Myndabækur 0,40 o. s. framv.
Notið tækifærið og kaupið meðan við gefum
einn fimta afslátt af öllum okkar vörum.
\ ¦ \
Lægsta ver<
WBBBk
u
i
i
1
i
i
ll
Fa j&bL 9
I
Bankastræti 11.
mikli
í Jonustown Penn.
Kvikmynd í 6 stórum þáttum.
Leikin eftir sannverulegum
viðburði, er skeði í Johnstown
Penn 31. maí 1888 þegar ekki
minna en 3 bæir eyðilögðust
Og 12,000 manns mistu lífið.
Myndin sýnir þennan voða við-
burð svo greinilega, að undrun
sætir að slíkt skuli vera hægt
að filma, enda var olfjár kost-
að til, meðal annars varbygð-
ur upp heill bær, sem vatns/
flóðið er látið taka með öllu.
Aðalhlutverkin leika:
Greorge O. Brem.
Jfsiaet Gssynos* og fl.
Slíkar myndir sem þessi eru
sj aldséðar.
Njjiing,
Hreinsuð
ísL saiailafélcf
motuð í JA kg. stk. fæst nú í
flestum matvöruverzlunum.
H. f. Smiðrlf bisgerðin.
l§^ilS^lIB«gi^ligBlggWIEmigSHiggUSIHSII9aMII
I heildsölu h]á
Tóbaksverzinn íslands h 'f.