Alþýðublaðið - 30.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1928, Blaðsíða 1
GeSið nf af álþýðaflokkainii @JWLil BÍ® Feiicshie Barbara. Afarspennandi sjónleikur i 8 pátturn. frá frelsisstriði Basaíia« rikjaima. Kvikmyndin er með afbrigðum góð, fyrsta floklcs mynd í alla staði. Aðalhlutveikin leika : Fiorence Vidor, fríð og heillandi leikkona, og Edmimd Lowe, karlmannlegur og geðpekkur leikari. ðrimatryggiQðar Simi 254. Sjóvátryggmgar Sími 542. Féiag nngra jaínaðarmanna. Kvöldskemtun í Iðnó á morgnn, Þriðjudaginn 31. janúar, kl. 8V2 siðdegis. Skemtiskrá: 1. Skemtunin seít. (Formaður félagsins). 2. Tvísongur, „Gluntarne“. 3. Skemtilestnr, Hallgrímur Jónsson kennari. 4. Gamanvísur, Óskar Guðnason 5. Draugaijóð, kveðin í myrkri. 0. Upplesíur, Helgi Sveinsson. 7. Einsongur, (nýr söngvari) 8. fiamanieíknr, „Nei“ (Leikfélag verkamanna). 9. Danz (Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar) Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu í dag frá kl. 4—7 og í Iðnó á morgun frá kl. 1—7. Húsið opnað kl 8. Skemtmefndin. 2® ®|0. afsiáttBir | BIH | Hin árlega útsala okkar jj er feyrliíd i :v ■mem | I - I 8 af öllum okkar vörum, svo sem: Postulíns-, leir- og glervörum. — Búsáhöldum alls konar. Leikföngum. Leðurvörum og alls konar smávörum, til dæmis: Hitabrúsar 1,40 Skölpfötur emaille 1,90. Kaffikönnur 2,60. Dömuveski 1,50. Myndaranlmar 0,45. Munnhörpur 0,20. Hringlur 0,20. Skip 0,30. Myndabækur 0,40 o. s. framv. Notið tækifærið og kaupið meðan við gefum einn fimta afslátt af öllum okkar vörum. i Læasta v a annu. K. L K Bankastræti 11. || i I WYJA BIO Flóðbylgjan mikla í Jobnstown Penn. Kvikmynd í 6 stórum j)áttum. Leikin eftir sannverulegum viðburði, er skeði í Johnstovvn Penn 31. maí 1888 þegar ekki minna en 3 bæir eyðilögðust Og 12,000 manns mistu lífið. Myndin sýnir pennan voða við- burð svo greinilega, að undrun sætir að slikt skuli vera hægt að filma, enda var olfjár kost- að til, meðal annars var bygð- ur upp heill bær, sem vatns- flóðið er látið taka með öllu. Aðalhlutverkin leika: Geopge O. EBpein. Janet Gaynor og fl. Slíkar myndir sem pessi eru sj aldséðar. Nýjuno Hreinsuð isl. sataðatólg mótuð i V4 kg. stk. fæst nú í flestum matvöruverzlunum. H.f.Sffljðriíkisgerðin. áMmsmms^h DliLS BEST’ I heildsölu hjá Tóbaksverziun íslands h/f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.