Alþýðublaðið - 30.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1928, Blaðsíða 3
ALfe’f BUBLAÐIÐ 3 Bláan litpappír fyrir ritvélar, skgsisg komifis tii nefndarlnnsr í síðasta lagl lasiBgfardagioiis. 4. febráar es.k. mjög ódýran. maðurmn út úr dyrunum. „Er petta Western Mammioith böireiöin?" spurði hann. „Já“, svairaði ökiuonaðurinn og rendi aðdáunaxaugum yfir hana. „Betri fást þær ekki í Ameriku; pað er víst.“ „En því komiö þér svona seint?“ „Seint? KalliÖ þér þetta seint?“ Bifreiðarstjórinn leit á úrið á úln- liötíum. „Já, eftir því sem húsbóndinn símaði til mín, þá átti hún að vera komin áfiur en dóttir hans færi á fætur; þetta er sem sé af- mælisgjöf til hennar; hún á reyndar tvær aðrar bifreiðar, en ekki si\'ona stórar.“ Alpiiaggl. Kosningin Norður-ísafjarðar- sýslu. Magnús dósent hefir reynst í mieira lagi slyppifengur í íhalds- baráttu sinini á þinginu í vetur, og hefir það einkunn komið niður á Jóni Auðunni. Magnúsi mun að voniuim haía þótt íhaldið fara hall- oka í úmræöum þeim. er urðu á þinginu á föstudaginn um kosn- irigu Jóns og svikin, sem sönnuö eru í samhandii við hana. Reis hann því upp, þegar liðið var fiam á nótt og umræðurnar voru að fjara út, og hélt persónulega skammaræðu um Jónas frá Hriflu. Varð það tii 'þess, að uimræöum var frestað og málið ekki útkljáð. Hefir Magnús nú tvívegis orðið J. A. J. til óþurftar, og á Jón honuni, að þakka eða kenna, að enn er ' Vetrar- Jl skyndlsalan liefst 3. febrilar, % eigi kominn úrskurður á um þing- setu hans. Var og eftir þvi tekið, að hann hafi litið óhýrum augum til Magnúsar frá dyragættinni, er hann sat í, þegar Magnús hóf ræð- una.— „Án er ills gengi, nema heiman hafi.“ — Héðwm, Haraldur og Jón Baldv. iýstu í umræðunum þeim ó'hleiðarleik í kosningum til fran> dráttar íhaldsfnamibjóðenduim vestia, sem fyrst varð augljós í mútuhoðum Bjarna ökumanns til áð greiða Jóni Auðuni atkvæði 1919, hversu mngsleitnin birtist síðan í hinni alkunnu hlutdrægni við fsafjaröarkosninguna 1923, sem íhaldsmenn og „Framsóknar“- þingmenn gexðu svo að hxossa- kauþamáli sín á milli á aiþingi 1924, og hversu beinar atkvæða- falsanir til nafns Jóns Auðunar hafa nú sannast, þótt hann hafi flutt sig í annað kjördænui, og að í kjölfar þeirm hafa runnið ofsóknir gegn rannisóknardómara málsiins, fögnuður íhaldsblaða yf- ir mótþróanum, lygi fyrir rétti og að síðustu ÍTainkoma J. A. J. sjálfs fyrir iréttinum 11. nóv. Þar korn greinilegaí í ljós gremja Jóns út af rannsókninni, en ekki yfir svikunum sjálfum. Jónas Jónsson dómsmálaráðherra Iwaðst haifa skoðað heimagreiddiu atkvæða- seðlana við kosninguna á ísafirði 1923, og bentu þeir til, að þar hefðu verið fmmin hin glæpsam- legustu kosningasvik, sem komið hafi fram hér á landi. Atkvæði Haralds Guðmundssonar séu skrif- uð með mismunandi einstakliings- rithöndum og skriftin eins og ger- ist og gengur, en á nærri 40 seðl- um með nafni Siguorjónis Jónsson- ar megi kalla að sé ljómandi skrifstofuhönd og um 37 þeirra með mjög líkri höind. Á 'dögum íhaldsstjórnarinnar fékst aldrei mnnsókn á seðlum þessum. Kvað Jónas, að enn gæti konnið til niála, að þeir væru rannsaka'ðir. Hétu þeir Haraldur og Héðinn þá á hann, að hanin láti þá rannsókn fara fram, og fcvaðst H. V. vænta, að Ihaklsflokkurinn tæld undir þá áskorun með jafnaðármönnum. Haraldur sýndi fmm á, að svik- in í sumar eru bein afleiðing svikanna 1919 og 1923 og hve iinlega þáverandi stjórnir og al- þingi tóku á þeim. Þiað sé að miklu leyti undir dómi þessa þings komiið, hvort slík mál komi oftar til þingsins eba ekki, ■—• hjvort dómurinn verði fölsurum tíl viðvörunar eða uppörvunar. Jónas ráðherra minti á, hve al- þdngi tók hart á litils háttar form- galla, þegar það úrskurðaði Matt- hias Olafsson þingmainn Vestur- lisfirðinga, en ekki séra Kristinm Daníelsson, sem þó hafði fengið 21 atkv. fram yfir Matth., af því að atkivæðaseðlar Kr. D„ sem' meiri hlutann gerðu, höfðu verið brotnix saman á annan hátt en lög ákváðu. Væri því óafsakan- legt réttarbrot, ef alþingi, sem áður hefði farið svo straingt í sak- irnar út af smávægilegum form- galla, samþykti nú kosningu J. A. J., eins og hún er i pottinn búin. Bentu þeir Héðinn og Jön- as á, hve strangt Englendingar taka á kosningaf-ölsunum, svo að þar er talið óleyfilegt og getur varðað ógilddngu kosningar, að ver ja til hennax meiru fé en tal in er full hæfa á, þótt það ,sé ekki notað til falisana eða mútugjafa. Og hafi framibjóðand'i sjálfur, skrif- stofa hans eða nánasta starfslið notað mútur i kosningum, þá varðax það ekki að eihs ógild- ingu kosningar hans, heldur séu dæmi til, að enska þingið úr- skurði þá andstœðing ham kos- inn í hans siad. Þannig tók Jónas eitt dæmi frá Bretiim, þar sem starfsmaður frambjöðanda hafði mútað kjósanda með 5 punda seðli til að greiða atkvæði með honum, en þingið svaraði mfið slíkum dómi. Þar gildi regla í- þróttamanna, að engum sé liðið að vinna leik með rangindum. — Gerði Jónas ráð fyrir, að fnv. kæmi fram síðar á þinginu um, að kosning, sem svik sanmast í, skiuli jafnan ógild framvegis. Haraldur benti á, að að eðlileg- um hætti átti íhaldsflokkurinn og einfcum J. A. .1. að láta sér ant um að kosningasvikin yrðu rann- sökuð sem vendilegast. Enn frem- ur benti hann á, aö nauðsynlegt sé vegnia þriggja aðilja að kosn- ingin verði ógilt og endurkosÐlnjg látin fiara fram í kjördæminu: í fyrsta lagi vegna sóma alþingis sjálfs og til að koma í veg fyrir kosningaglæpi framvegis. 1 öðru lagi sé það siðferðileg skylda gagnvart kjós nrlunum, til þess að vilji þeirra sannist ósvikinn. i þriðja lagi vegna Jóns Auðunmar sjálfs, sem einmitt hefði sjálfur átt að óska endurkosningar og keppa aö nó svikala'usri kosra- ingu. Að gefnu tilefni kva'ðst Héð- inn ekki að óreyndu trúa sivo illu um kjósendur í Norður-ísa- fjarðarsýdlu, að þeir — eftir að- farir Lhaldsins í kosningasvika- málimu og framkomu J. A. J. sjtálfs fyrir rétti — kysu hann í, annað sinn, nema þeir fáu menn, sem ranglega hafa kalláð sig fulltrúa hreppanna í sýsfunmi, og umdir því yfirskyni skorað á al- þingi að samþykkja kosningu hans, þótt engir hreppsfumidir hafi' farið fram til að velja fulltrúa. Að lokum spurði H. V.: Hver stjórnaði kosningavélimni vestra? Hömdin, sem framkvæmir, er ekki sekari en heilinn, sem bugfsar. — Ól. Thors bar fram hinar fárán- legustu rökvillur í sambandi við atkvæðafalsanir og reyndi á þantí hátt a{ð kasta hnútum að and- stæðimgum sínum. Þá minti Héð- inn hann á, að ól. Th. hefir rek- ið menn úr þjónustu sinni fyrir stjórnmálaskoðanir, sett verkhann á sjómenn, sem staðið hafa frain- larlega í samtökum verkamanna. Slík tilraum til að hafa áhrif á skoðanir manna og þátttöku í stjórnmálum með atvinnuþvingun sé atkvæðaföisun, þótt hún nái ekki undiir ákvæði hegningarlag- anna. Þingfundi lauk þegar klukliuna vantaði þriðjung í þrjú að nóttu. Meðri deild. Imr voru á laugardaginn þrjú stjórnarfrv. til 1. u,mr., og hefir þeirra eigi verið getið áður hér í blaðinu. Voru þau samþ. til 2. umr. Þau voru þessi: Frv. um eignar- og notkiinar- rétt hoeraorkií. Þar er héraðs- stjórn heimilað, að fengnu sam- þykki ráðherra, að taka eignar- námi hveraorku einhveirar jarð- ar til almennra afnota í héraðinu, en þó svo, að jarðareigandi eða uniráðamaður hafi eftir nægilega hveraorku til nauðsynja sinna, nema hann óski heklur endur- gjakls í pening.mil. Nú telst hveraorka meiri en svo, a'ð hún nægi jarðeiganda og héra'ðsbú- uun, og hefir þá ríkið rétt til aö taka hverina eignarnámi á saina hátt. Við umsókn uinr borunar- leyfi eftír jarðhita gangi hagnýt- ing tii almenningsþarfa fyrir og umsókn héraðsstjórna fyrir um- sóknum einstakra manna. Lög- reglustjóri veitir siík leyfi, en ráðherra, ef virkja skal meira en 500 bestöfl. Bændmkólinn á Hólam■ Stjórn- iinni sé heimilt í samráði við stjórn Búnaðarfélags ls/ands, að gera á honunr þær breytingar, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.