Tíminn - 20.03.1964, Síða 8

Tíminn - 20.03.1964, Síða 8
Afla verður byggingarsjóði fjár- magns og hækka byggingarlán! Emil Jónsson félagsmála- ráðhcrra, hafði í gær fram- sögu í neðri deild fyrir frum- varpi ríkisstjórnarinnar um hækkun fkyldusparnaðar ung menna á aldrinum 16—25 ára úr 6% af tekjum í 15%. Það, sem einna mesta athygli hlýt- ur að vekja í saipjþandi við þetta mál, er það, að Sjálf- stæðisflokkurinn stendur nú að flutningi frumvarps um skyldusparnað og meira að meira að segja um 150% aukn ingu hans, cn þegar skyldu- sparnaðurinn var lögleiddur í tíð vinstri stjórnarinnar, barð- ist Sjálfstæðisflokkurinn og Ólafur Jóhannesson og Jón Skaftason hafa lagt fram tillögu til þingsálykt- unar um ráðstafanir til að hraða meðferð dómsmála. Tillaga þeirra er svohljóð- andi: | Alþingi ályktar að fela dóms- ! málaráðherra að láta rannsaka, með hverjum hætti só unnt að hraða rekstri og afgreiðslu dóms- mála hér á landi, og gera síðan að rannsókn lokinni viðeigandi ráðstafanir eða leggja tillögur um það efni fyrir Alþingi. í greinargerð segir: ' Þess hefur lengi gætt hér á | landi, að óhæfilegur dráttur yrði i á meðferð dómsmála. Hefur með I i 8 Mbl. með oddi og egg gegn honum. Að lokinni framsöguræðu Em- ils Jónssonar kvaddi Eysteinn Jónsson sér hljóðs. Eysteinn Jóns- 9on kvaðst frum- varpinu sam- þykkur. Fram- sóknarflokkur urinn liefði stað ið að þvi, er skyldusparnað- urinn var lög- leiddur og Fram sóknarflokkur- innn hefur jafn- an verið því fylgjandi að sparifé yrði verð- tryggt. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins lýsti sig fjÉgjandi auknum skyldusparnaði ferð eins og sama máls oft staðið yfir árum saman, áður en endan legur dómur fékkst. Slík málsmeð ferð hefur í för með sér tilfinn anlegt tjón og óhagræði fyrir að- ila og er dómstólum til álits- hnekkis. Áður fyrr mátti að nokkru leyti rekja þessa ágalla á dómsmálameðferðinni til þess að hér var lengi búið við gamlar ófullkomnar og úreltar réttarfars reglur. Á síðustu áratugum hef- ur farið fram gagnger endurskoð un réttarfarslöggjafarinnar, og hefur sú endurskoðun meðal ann ars leitt til þess, að sett hafa verið ný lög um meðferð einka- mála í héraði, um meðferð opin- berra mála o gum hæstarétt. Með þessum nýju lögum var ráðin bót og því myndi flokkurinn styðja frumvarpið. Lúðvík Jóseps- son lýsti hinu hörmulega á- standi í húsnæð ismálunum og taldi að gera þyrfti annað og meira átak, ef koma ætti hús- næðismálunum í þolanlegt á- stand. Skyldu- sparnaðurinn einn hrykki þar skammt. Þórarinn Þór- arinsson minnti á, að Sjálfstæðis flokkurinn hefði verið mjög á móti skyldu- sparnaði, þegar hann var upp tekinn. Þá spurði hann félagsmála ráðherra, hvort ekki væru vænt anlega frá ríkisstjórninni á þessu þingi frekari tillögur um fjáröfl- un til húsnæðismálanna. Nú er það langt á árið liðið, að ríkis- stjórnin hlýtur að hafa gert sér ljóst, hve mikið fé verði til út- lána frá byggingasjóði á þessu ári og mikilsvert væri að vita, hvenær það fé myndi verða til uthlutunar til húsbyggjenda. — í ræðu, sem fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í húsnæðismálastjórn fiutti á fundi og birt var í dag- blaði telur hann nauðsynlegt, að lánin hækki úr 150 þús. í a. m. k. 300 þús. Hofmann bankastjórinn norski telur hins vegar að lánin þurfi að hækka í 400 þús. Spurð ist Þórarinn fyrir um, hvort rík- isstjórnin hefði ekki í hyggju að hækka lánin á þessu þingi. — Þá taldi Þórarinn nauðsynlegt að gera ráðstafanir vegna þeirra í- búðareigenda, sem eru að missa íbúðir sínar vegna mikilla lausa á ýmsum annmörkum réttarfars ins, og má fullyrða, að þau hafi leitt til ýmissa umbóta varðandi dómsmálameðferð. Þessi nýju lög áttu meðal ann ars að stuðla að greiðari rannsókn og meðferð máls fyrir dómi og koma í veg fyrir, að mál drægj- ust jafnóhæfilega á langinn og áður átti sér stað. Vafalaust hef ur orðið talsverð breyting til batnaðar í þessu efni eftir setn- ingu hinna nýju réttarfarslaga. Málsmeðferðin almennt er tví- mælalaust greiðari en áður fyrr. Samt sem áður skortir enn all- mikið á, að dómgæzlan sé að þessu leyti til komin í viðunandi horf. Dómsmál dragast enn allt of oft óhæfilega lengi. Á það bæði lausaskulda. Sjávarútvegurinn og landbúnaðurinn hefðu fengið lausaskuldum sínum breytt í föst lán og nú stæði til að iðnaðurinn fengi sams konar fyrirgreiðslu á þessu þingi. Væri því ekki óeðli- legt að húsbyggjendur nytu einn ig slíkra fyrírgreiðslu. Emil Jónsson sagði, að þetta frumvarp um skyldusparnað- inn væri aðeins einn liður í tekju öflunaráform- um ríkisstjórnar innar til húsnæð ismálanna. Aðr ar leiðir væru til athugunar, en athugun ekki það langt komið ennþá, að unnt sé að leggja fram Halldór Kristjánsson og Páll Þorstcinsson flytja tillögu til lögu til ályktunar í sameinuðu Al- þingi um stuðning við bindindis félög unglinga. Tillagan er svo- hljóðandi: Alþingi ályktar að skora á rík 1 isstjórnina að undirbúa og leggja fyrir næsta þing frumvarp til laga, sem veiti félagasamtökum unglinga, sem hafa bindindi um nautn áfengis og tóbaks, rétt til að ráða sér leiðtoga á opinberan kostnað. í greinargerð segir: Ekki þarf að fjölyrða um þær áhyggjur, sem menn hafa nú almennt hér á landi vegna áfeng isneyzlu ungu kynslóðarinnar, né heldur um álit vísindamanna um áhrif þess, að fólk venjist á tób- við um einkamál og opinber mál, enda þótt sumir málaflokkar gangi yfirleitt greiðlega og með eðlileg um hraða. Sjálfsagt er og þetta eitthvað mismunandi í hinum ein stöku lögsagnarumdæmum, enda fjöldi dómsmálanna þar mjög mismunandi. Eigi að síður er það staðreynd, að enn er oft mikill seinagangur á málarekstri. Það mun engan veginn ótítt, að máls meðferð fyrir héraðsdómi standi yfir svo að árum skipti. Þegar svo við bætist málsmeðferð fyrir hæstarétti, þá er ljóst, að menn geta þurft að bíða alllengi eftir endanlegum dómi um mál sín. Hér þarf að finna ráð til úrbóta. Því er þessi þingsályktunartillaga flutt. frumvarp þar að lútandi. Því liggur ekki fyrir ennþá, hve mikið fjármagn verður til úthlut unar né hvenær unnt verður að úthluta því á þessU ári. — Talið er að byggja þurfi um 1500 íbúðir á ári til að fullnægja húsnæðisþörfinni. Ef lánað værí til helmings þeirra íbúða, þ. e. 750, og lánin hækkuð í 300 þús- und þyrfti að úthluta tvöfaldri þeirri upphæð, sem hæst hefur verið úthlutað áður á þessu ári, en þar við bætist svo, að hundr uð umsókna liggja nú óafgreidd ar hjá húsnæðismálastjóm. — Að lokum kvaðst ráðherrann vonast til þess að geta lagt frumvörp um aukna fjáröflun fyrir þetta þing. Málinu var vísað til 2. umr. og heilbrigðis- og félagsmálanefndar. aksnáutn á æskuskeiði eða jafn vel bernskuárum. Eru allar ástæð ur til þess, að ríkisvaldið snúist gegn þeim voða með fjölþættunj aðgerðum og mun svo væntanlega verða. Þar sem útbreiðsluhættir og venjur tóbaksnautnar og drykkju skapar barna og unglinga hefur veríð ýtarlega rannsakað, svo sem í Noregi og Svíþjóð, hefur komið í ljós, að félagshópurinn ræður miklu. í sumum bekkjum skól- anna eru reykingar t. d. næstum því óþekktar eða alveg, þar sem aðrir mega heita undirlagðir þeirri venju. Féíagshópurinn mót ar venjur barns og unglings. Það virðist því augljóst, að þróttmikið og heilbrígt félagslíf meðal unglinga geti valdið miklu um að vernda vaxandi kynslóð frá þeirri spillingu, sem hér er um að ræða. Eins og nú standa sakir, eru tvenn ærið víðtæk félagasamtök æskumanna hér á landi, sem hafa í lögum sínum persónulegt bind indi félagsmanna á tóbak og á- fengi. Það eru Samband bindindis félaga í skólum og æskulýðsfélög Góðtemplarareglunnar. Nú er unn ið að þvi að koma á samstarfi með þessum félagsheijdum, og má vænta mikils góðs af því. Tillaga þessi miðar að því, að slík umbótafélög unga fólksins geti ráðið sér menn, sem þurfi ekld öðru að sinna en störfum fyrir þau. Hver einn heppilegur maður, sem gæti algerlega helgað sig slíku starfi, mundi hafa mikil áhrif. Hann mundi vera með ung- lingunum á fundum þeirra og skemmtunum og i ferðalögum með þeim. Hann mundi vera með þeirn í ráðum að velja sér verk efni og laða krafta þeirra til þroskandi starfa. Það yrði góður þáttur í heilbrigðu þjóðaruppeldi. Þróttmikil og fjörug starfsemi bindindisfélaga æskufólksins get- ur valdið og á að valda straum- hvörfum í skemmtanalífi þjóðar innar og afstöðu vaxandi kyn- slóða á íslandi til tóbaks og á- fengis yfirleitt. T í M I N N, föstudagur 20. marz 1964. Fyrirspurnir KRISTJÁN THORLACIUS og HALLDÓR E. SIGURÐSSON hafa borlð fram fyrirspurn til heilbrigðismálaráSherra um Ljósmæðraskóla ís- lands og endurskoðun Ijósmæðralaga svohljóðandi: — 1. Hvað líður undirbúningl fyrirhugaðra breytinga á fyrirkomulagi Ijósmæðranáms? Hvenær má vænta þess, að þær komi til framkvæmda? — 2. Hvað líður endurskoðun Ijósmæðralaganna? Er ætlun ríkisstjórnarlnnar að flytja frumvarp til nýrra Ijósmæðraiaga, og ef svo er, þá hvenær? HALLDÓR E. SIGURÐSSON og HELGI BERGS til fjármálaráðherra um lán til fiskvinnslustöðva svohljóðandi: — Hvaða flskvinnslustöðvar fengu hluta af þeirri 21 milljón króna, sem ríkið lánaði til fiskvinnslu- stöðva á árlnu 1963? Hve mlkið fékk hver fiskvinnslustöð, til hverra framkvæmda og með hvaða kjörum? í ■fc HALLDÓR E. SIGURÐSSON og HELGI BERGS til fjármálaráðherra um ríkisábyrgðir svohljóðandi: — Hve mlkið hefur ríkisábyrgðasjóður greltt vegna ríkisábyrgða á árinu 1963, fyrir hverja og hve mikið fyrir hvern aðila? ■fc GILS GUÐMUNDSSON til fjármálaráðherrá; um greiðslur vegna ríki?- ábyrgða á árunum 1962 og 1963 svo hljóðandl: — 1. Hve háar fjrá- hæðir hefur ríkisábyrgðasjóður orðið að greiða vegna áfallinna ríkis- ábyrgða: a) árið 1962, b) árið 1963? — 2. Vegna hvaða fyrirtækja, stofnana og einsfaklinga voru greiðsiur þessar inntar af hendi, og hve mikil var greiðslan umrædd ár fyrir hvern aðila um sig? HRAÐAÐ VERÐIMEÐ- FERD DÓMSMÁLA Bindlndisféldg unglinga studd

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.