Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 1
Gefið út a? AlþýðufloE&knuns 1928. Miðvikudaginn 1. febrúar 28. tölublaö Cíftais^ 1 Cirkusmynd í 7 páttum eftir Benjamin Christensen. Aðalhlutverk leika: Nornia Shearer, Charles Emmét Mach. Mynd pessi hefir alls staðar hlotið einróma lof, par sem hún hefir verið sýnd, enda er myndin prent í einu, spennandi, efnisrík og lista- vel leikin. Harmooinm nýkorain. Katrln Ytðar, Hljóðfæraverzlun, Lækjargötn 2. Simí 1815. Vastaii pótorstjðra, -vantar til Vestmannaeyja, verður að fara með fyrstu ferð. Upplýs- ingar hjá Ólafi Einarssyni Vestur- götu 53 B, sími 1340. Danzskóli Sig, Guðmundssonar Danzæfing í kvöld kl. 9. Sýnír nokkra danza. Brauð frá Alpýðubrauðgerðinni iást á Baldursgötu 14. Ýsa á í® mmrm. pundið hjá okkur á ^planinu" en 12 aura heimsend. Jón fiuðnason & Steingrímur, Vestast á fisksölutorginu. 'Siml 1240. Við undirritaðir leyfum okkur hér með að tilkynna, að við opnum verzlun á Njálsgötu 23 (í húsi Elíasar Lyngdal) í dag. Þar verða seldar eftir taldar vörur: Nýr fiskur daglega (með lægsta markaðsverði) fiski- deig (fiskifars), fiskipyisur, fiskisalat og sildarsalöt,ealls konar fiskbúðingar eftir pöntunum, ítalskt salat og margt fléira, sem fiski viðvíkúr. Steiktur fisknr og kartöfinr eftir kl. 6 á kvöldin. Komið og skoðið! Fyrsta flokks vörur og verzlun. Virðingarfyllst. HJsIti EÍBiai'ssösfio Edwas»d 'Fredeffiksen. NB. Gerið pantanir ykkai á slíkum vöram í síma 2003. Ebbl & Hjalti. Aðaltnndnr Verkakvennafélagslns „Framsókn" verður haldinn á merggura fimtudaginn 2. febr. kl 8 7« í Bárurarai. úppi. ©agskrás Samkvæmt félagslögum. KoEtur mæfil wei e»g stsaEsdvisI'ega. Stjórmin* Leikfélag Reykjavikar. Scuneksfjölskyldan Gamanleikur í 3 þáttum eftir GUSTAV KADELBURG, verður ieikinn i Iðnö fimtudaginn 2. febr. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 —12 eg eftir kl. 2. ' Simi 101. ; Eiðm* Ulrlks. Sjónleikur i 8 páttum frá National Film, Berlín. Leik- inn af pektum pýzkum og dönskum leikurum, eins og ElSsabeth Pinajeff og Arne Weel. Efni myndar pessarar er sér- kennilegt, en svo er frá pví gengið, að pað er sem veru- leikinn sjálfur blasi við manni. — Myndin er óvana- lega efnismikil og ágætlega gerð. | ÍÍpý5iiprentsmiB]anv Everftsgðtu 8, tekur að sér alls kouar tæklfærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brél, reibninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljétt og við réttu verði. Úrsmíðastofa öBðm. W. Kristiánssonar, BaldursgðtalO. Kaupið Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.