Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 1
Gefið út a! AlÞýftaflokknnm 1928. Miðvikudaginn 1. febrúar 28. töiublað. LA Bt® — ClrfcaS'- I flandinn. Cirkusmynd i 7 þáttum eftir Benjamin Christensen. Aðalhlutverk leika: Norma Shearer, Charles Emniet Mach. Mynd þessi hefir alis staðar hlotið einróma lof, par sem hún hefir verið sýnd, enda er myndin prent í einu, spennandi, efnisrík og lista- vel leikin. nýkomin. Katfli Viar, Hljóðfæraverzlun, íækjargötu 2. Sími 1815. fanan mótorstjóra, vantar til Vestmannaeyja, verður að fara með fyrstu ferð. Upplýs- ángar hjá Ólafi Einarssyni Vestur- götu 53 B, sími 1340. Danzskóli Sig, Guðmundssonar Danzæfing í kvölri kl. 9. Sýnír nokkra danza. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Ýsai á 1® ææra pundið hjá okkur á ^planinu^ en aura heimsend. Jóu fiuðnason & Síeiuyrímur, Vestast á fisfesölutorginu. Simi 1240. Við undirritaðir leyfum okkur hér með að tiikynna, að við opnum verzlun á Njálsgötu 23 (í húsi Elíasar Lyngdal) í dag. Þar verða seldar eftir taldar vörur: Nýr fiskur daglega (með lægsta markaðsverði) fiski- deig (fiskifars), fiskipylsur, fiskisalat og síldarsalöt, alls konar fiskbúðingar eftir pöntunum, ítalskt salat og margt fleira, sem fiski viðvíkur. Steiktur fiskur og kartöfiur eftir kl. 6 á kvöldin. Komið og skoðið! Fyrsta flokks vörur og verziun. Virðingarfyllst. M|s:£ti Esiaarssosfi. Edwæird Frederikseia. NB. Gerið paníanir ykkai á slíkum vörum í sima 2003. mm & Mjaifi. AÍrffiiMdiir Verkakvennafélagslns „Framsókn" verður haldinn á morgnn fimtudaginn 2. febr. kl, 8 Vs í Bárunsii. uppi. ©agskrá s Samkvæmt félagslögum. Mesiaar mæflð wel ®g sfsasadvíslega. StjéBfBBin. Leikfélaa Reykjavifanr. Scuneksfjölskyldan Gamanieikur í 3 þáttum eftir GUSTAV KADELBURG, verður ieikinn í Iðnó fimtudaginn 2. febr. ki. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 —12 og eftir kl. 2. SÍEffll 191. BIO Elðiir Ulrlks Sjónleikur i 8 páttum frá National Film, Berlin. Leik- inn af pektum pýzkum og dönskum leikurum, eins og Elisabeth Pinajeff og Arne Weel. Efni myndar pessarar er sér- kennilegt, en svo er frá pví gengið, að pað er sem veru- leikinn sjálfur blasi við manni. — Myndin er óvana- lega efnismikil og ágætlega gerð. Hverfisgötu 8, teknr að sét alls konar tækltærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgiingumiða, bréí, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljétt og við réttu verði. Úrsmíðastofa fiuðm. W. Knstjánssonar, BaldursgötulO. Kaupið Alpýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.