Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ : ALÞÝeUBsTaöiÍÍ] } kemur ut á hverjum virkum degi. 1 Aígrelðsia í Alpýðuhúsinu við ; j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ! J til kl. 7 siöd. j Skrifsíoía á sama stað opin kl. j 5 9s/2—lO'/j árd. og ki. 8—9 síöd. ; ISimar: 988 (afgreiðslan) og 1294 > (skrifstofan). _ ! VerÖlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ■ mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 I < nver mm. eindálka. ; S Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ; j (í sama húsi, sömu simar). • Aðaláliætía wepkaSýðslHas. Bæða €5sEdsnsmtís2P l»nd' Iseknis ástofnSnndi „Slysa- varnafélatfs fslands". Það mun vera æíagamai 1 siður hér á landi að helga sjómönnum einn suxmudag á árinu. Þá er beöi'ð fyrir þeim í ölluxn kirkjum larudsins og hjörtum ailra landsmanna. Sjómannadagur er nú á tímum jjriðji sunnudagur eftir þrettánda. I dag er sjómannadagur þessa árs - - vel fallinn ti! þess, að ræða um sviplegasta banamein þjóð- arinnar — manntjónið á sjó. Er nú vert að minnast þess, að elsta og frægasta erfiljóðið, sem 1861—1870 dóu að i 1891—1900 — — 1916—1920 — — Þrótt fyxir spönsku veikina, se.m hér gekk eius og annars staðar 1918, var nú dánartakm orðin svo lég. að hún var ekki 1916—20 lægri en hér neinstaðai-‘ í Norðuxi- áll'imnt nerna í Hollandi (13,7) og Danmörku (13,1). Síðan 1920 hefir dánaxtaian hér á landi hald- ið áfram að lækka, var 1921—25 13,8 1926 11,1 Þetta er glæsileg íramför, þeim tnun íremur þegar þess er gætt, »ð við stöndtum enn að einu leyti langt að baki öðrrnn beztu menm- I Noregi I Englandi og Wales í Svíþjóð En hér á landi látast af slysför- nm enn í dag 9—10 af 10 000 á ári að mcðaliali. í Svíþjóð nema drukknanir ekki nema um pað bil ‘/s af öllum slysadauða, í Noregi d/a, en hér á landi s/n—'Vs. Ég hefi einu sinni athugaö siys- farir hér á landi 1881—1910. Á þeim 30 ánun iétust 2537 mmm- eskfur af slysfömm; af þeim druknuðu 2096 eða rúma Vú. Slysadauöinn var á þeiin áratug- um að meðaltali 11,2 af 10 000 á ári. Mér varð þá aö orði: „Þetta manntjón er voðalegt. það er margfalt meira en í nokkru öðru landi, ef miOað er við fóiksfjölcla“ orkt hefir verið á íslenzka tungu, var gert eftir ungan og hraustan einismann, sem lét líf sitt í sjón- ,um — hér upp við Mýrar, þar sem svo rnargir hafa druknað fyr og síðar. Ég á við Somartorrek, sem Egill Skallagrímsson gerði eftir dxuknun Böðvars sonar sins. „Sleit marr börad minnar ættar, snaran þáft af sjálfum mér,“ sagði Egill. Frá landnámstíð hefir sjórinn árlega slitið mörg ættarbönd, rnargan snaran þátt af þjóðinni. Við höfum of lítið um þetta hugsað, valalaust af því, að hér er að ræða um ættarböi, sem hef ir fylgt þjóðinni frá upphafi íslands- bygðar. Og þó má vafalaust ráða mikla bót á Jiessu hörmulega þjóðanraelnj. En vitaniega hlýtur það að kosía mikið erfiði og mikið fé. I>að er ekki iaust við, að menn sjái stundum ofsjónum yfir því fé, sem varið er til að verrada líf og heilsu jijóðarinnax. Það er.óþarfi, því fé hefir verið vel varið. Það hefir borið marg- faidan ávöxt. Því til sönnunar þarf ekki ann- að en líta á dánartölur þjóðara mnar. En þá er átt við það, hvað margir deyi á ári hverju af hverjum 1000 manns. iðaltali 32,7 af 1000 —-V 17,9 „ 1000 — 14,1 „ 1000 ingarþjóðum: Maimdaiiöi af slys- fömm er miklu meiri hér en í öorum löndum. Það er sárasía og hörmulegasta banameinið, sem jrjóðin á við að stríða. Þar erum við lengst á eftir öðmm þjöðum. Þiar eigum við lengst í land. Og aft er þal) sjóslysunum að kenna, því manndauði af öðrum slysför- mn er minni hér en í öðrum iönd- um, hér eru engin jámbrautar- slys eða raámjuislys, og.verksmiðju- slys mjög fátíð. Manndauði af siysförum nemur nú á dögum í öðrum nálægum löndum sem hér ssgir: um 3,8 af 10 000 á ári — 3,7 — ' - — ' - 3,2 - ---------- („Mapnskaóar á ísiandi" 1912 bls. 6). Ög sama tná segja enn í dag, því ef við tökum fyrsta fjórðung þessarar dar, þá sjá- um við að drukknað hafa 1901—05 samtais 285 1906—10 379 ,. 1911—15 365 1916—20 — 295 1921—25 — 430 Það verður samtals 1754 á 25 árum, eöa um 70 manns aZ) með- altali á ári. Á J>eim sama tíma hafa þar aö auki dr'ukknað hér við land yfir 200 útlendingar. Allur þorri þessara slysa verður á sjó, og er hér aöaiiega að ræða um hraustá karimenn á bezta aldri, og kmgflestir drukkna þeir af fisktskipum. Nú má segja, að þetta mikla mannfall stafi áf því að sjó- mannafjöldinn :sé hlutfallslega miklu meiri hér á landi en í raokkru öðru landi. Má vel vera, að sumir haldi að þetta mikla manntjón hér sé eðlilegt — verði svona að ve.ra — ekkert þar við að gera, gagraslaaist að stofna slysavtamafélag. En sannleikurjnr. er alt annar — þungur og raunalegur. Við eigum frændþjóð, sem stundar fiskiveiðar á opnu At- lantshafi, eins og við. Það eru Norðiraenn. Lítum til þeirra, Ég hefi einu siimi borið saman norsk- ar og íslenzkar skýrslur hér að lútaradi, fyrir fyrsta áratug þess- arar aldar (Maimskaðar á íslandi, bls. 10—11) og útívoman var þessi: 1 Noregi var fiskimanna- fjöldinn J>á um 90 000 ( nú yfix 100 000) og fiskiflotinn griðarstór (1910 var fiskiflotinn 52 032 skip, þar af 45 158 opnix árabátar). Af fiskiskipum Norðmcamá drukkn- uðu nú 1901—10 samtals 936 menn eða rúmlega 90 á ári að íraeðaltali. Þar fórst ekki nema rúmlega 1 maður á ári af huerj- um 1000, sem stundudu ftskiueið- ar. Á þeim sama tíma mistum tíið, að því er næst verður komist, um ecw yfir 550 fiskimenn í sfóinn, eða til u)»pjafnaðar um 12 af huerjujn 1000 fiskimönnum á ári. Manntjónið á íslenzkum fiskiskip- ium var 1901—10 að minsta kos.ti tífait rraeira, hlutfalislega, ,en á fiskiskipum N orðmanna. Þessi munur er gífurlegur. Hann verð- ux naumast kallaður eðliiegur. Miiirlu fremur má kalia þetta feikna manntjón á fiskiskipium okkar pyngstii byrðimt á sam- vi'zku pjócminnar. — Og þess vegna erum við hingað komin í dag, til að ræða um stofnun slysa- varraafélags. Það er satt, að fiski- flotinn hér hefir stórurn v'axið síðan fyrsti áratugur aldarinnar leið,. og fiskimannafjöldinn er kann ske orðinn ait að því tvö- faldur nú á við það sem þá var, slysin því nú hlutfallslega færri en áður. Engu að síður eru sjóslys hér enn í dag gifurlega mörg á uið ’páð, sem gerist meðal annara sjó- sóknarpjóca. Hér er því stórt verkefni f.yrir höndum. í öörum sjávarlöndum hafa menn fyrir löngu bundist frjáls- um samtökum til að vinna að því, áð varna slysum á sjó og bjarga mönnum íir sjávarháska. Sú mannúðarstarfsemi hefir ails sffiðar borið blessunarríkan ávöxt. Það er mælt, að elsta þjóðrækn- ísfélagið af því tggi, enska björg- uraarféiagið, — stofnað 1824 hafi á 100 áruin (til 1924) bjarg- að um 60 000 manns úr beinum lífsliáiska á sjó; það félag hefix ekki viljað þiggja ríkisstyrk, en þjóðin hefir fengið því of fjáír meÖ frjálsum framlögum, sv«- milljónum skiftir á ári hverj«. Við eigum þeas að minnast hér, að ein af stærstu verstöðvum. landsins hefir gengið á undan þjóðinni með .góðu eftirdæmi. Ég á við Vestmannaeyjar og björgr unarfélagið þar. Það er orðið) þjóökunnugt og hefir unnið óniet- anlegt gagn í því byggðarlalga, bæði beinlínis og óbeinlínis. En hér eru verstoðvar viðsveg- ar um allar strenidur landsins. Alls síaöar er sjáúarháski á ferð- itm. Öll þjóðin á hlut að máli. Öll þjóðin verður að hefjast handa tii að reisa rönd við þessn Jmraga böli. Hér er að ræða um manntjón, sem er svo gífurlegt, að það er í suimum árum rétt á borð viö það mannfaU, sem aðrar þjóðir bíða í mannskæðum styrjöldum. Hvað á að gera? Ætliunarverki þess félags, sem hér á að stofna í dag, er lýst í stuttnm en Jjó'sum dráttum í 2, gr. frumvarpsins, sem liggur fyr- ir furadinum. Ég býst við að menn haíi kynt sér frumvarpið og greinargerð okkar nefndarmanna fyrir því. Og ég get hugsað mér, að ýms- ir séu ekki að öllu leyti ánægð- ir með sum ákvæðán í frumvar’i>- irau. En ég vil biðja þá menn að gá að því, að þetta eru bráöa.- birgðalög, þeim má breyta siðar með hægu móti, ef þörf þykir. Við fimm, sem; í nefndinni sátum, sirðum allir ásáttir um að orðft lögin svona, þótt sumt í I>eim kunni að þykja dálítiö nýstárlegt. Og við erum allir sammála um að fara þess á leit við háttviírta fundarmenn, að þeir samþykkí frumvarpið óbreytt. Þar iraeÖ yrðí þá félagið stofnað og ekki annað eftir en að kjósa fyrstu stjórn þess. Nnuosyn pjóðarjnnar kallar. Ég veit, að þið öll, sem orð mín heyrið, eruð Hingað komin til að gegraa þessari þjóðamaiuðsyn, veit þið ætlið öll aft ganga í þetía nýja félag. Þegar peir eru allir komnir í petia félag, sem eiga um sárt að binda — hafa mist einhmrn ást- um sinn í sjóinn, pá verður pað margfalt fjölmmnaru en nokkurl eitf féktg itefir nokkni sinni oro- ið hér á landi. Sjóslysin eru sem stendur sár- asta sorgarefni og eitt þyngste áhyggjuefni þjóðarinnar. G. Bjömson. Veðrið. Heitast á Seyðisfirði og á Hól- irni í Hornafirði, 1 stigs hritL Kaldast í Beykjavik, 7 stiga frost (á GrímsstöÖum aö eins 6 stig). Djúp lægð um Eæreyjar á norð- austurlieið. Horfur: Norftan- og naröaustan-átt um iand alt. Bjart veðitr á Vestur- og Suður-laradL.. Aílhvass á .Austur/aradi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.