Tíminn - 07.04.1964, Side 3

Tíminn - 07.04.1964, Side 3
A FÖRNUM VEGI N GAGNRYNIR 60 NÖFN ykkar sextíu, sem skrif- u3uð undir sjónvarpsáskorunina, eru samanlagt glæsilegasti manna- nafnalisti, sem sézt hefur á prenti hér undanfarin ár. Þa3 er ekki ástæSulaust, a5 bæ3i stuónings mrnn ykkar og andstæSingar kalla ykkur menningarvita þjóSarinmr. VI3 hva3 áttu3 þi3, þegar þi3 skrifuSuS undir þetta plagg? — Fannst ykkur Keflavíkursjónyarp- 13 vera siðspillandi .lélegt, „ame- ríkanlserandi" eSa okkur vansæm- andi? Um þessi mál hefur töluvert veriS skrifaS undanfarið og unn- endur Keflavíkursjónvarpsins hafa haldið uppi vörnum fyrir það. Nið urstaða þessara ritdeilna er sú, að eina röksemd ykkar, sem hefur fyllilega staðizt alla ásókn, er sú, aS Keflavíkursjónvarpið sé okkur vansæmandl sem sjálfstæðri menn- Ingarþjóð. Fullyrðingunum um, að þetfa sjónvarp sýni iélegt efni og að bað sé slæmt fyrir börnin, hefur veii? svarað með öðrum fullyrðingum um, að þetta efni sé óvenju goit: þarna séu beztu þættir, sem völ sé á; þarna séu engar auglýsingar;' — og jafnvel hefur verlð bryddað á því, að efni þess sé alla vega befra en kvikmyndir þær, sem sýndar eru i milljónahöll Háskól ans við ‘Hagatorg, og ekki eru taid- ar of slæmar fyrir blessuð börnin. Það, sem sameinar ykkur alla í þessari áskorun, er sjálfsagt, að Keflavíkursjónvarpið sé „vansæm- andi fyrir íslendinga sem sjálf-' stæða menningarþjóð", eins og 'taið orðið það. Nú má sjálfsagt seaja að vlð sýnum fram á, að við sé um „sjálfstæð menningarþjóð", — með því að loka okkur frá Kefla vikursjónvarpinu, en það breytir engu um, hvort við erum sjálfstæð menmingarþjóð eða ekki. Það er ekki sama að sýnast og vera. — „Hvar er sjálfsvirðingin?" spyr verðandi menningarviti á 4. síðu Alþbl. 22. marz, og hann endar grein sina með því að segja eití hvað á þá leið, að — hvað hugsi út leindingar um okkur, sem koma hingað og frétta af hermannasjért varptnu —. Þetta er röng leið. Þlö menningarvitar beinduð bununni úr brunaslöngu ykkar á rangan stað. Keflavíkursjónvarpið er að minnstu orsök og að mestu afleið- ing ástands okkar sem „sjálfstæðr ar menningarþjóðar'*. Þið sextíu menningarvitar hafið fram á þennan dag verið steinhljóð Ir um orsakir menningarástands okkar, en berjið nú bumbur út af einni afleiðinga þess. Þið hafið ekki unnið neinn stóran slgur fyrir is lenzka menninnu, þótt ykkur taklst að skrúfa niður í Keflavíkursjón- varplnu. Þið hafið ekki beint bruna slönguivni að eldsupptökunum held ur logunum sjálfum. Aðeins tveir ykkar, Jóhann Hann esson prófessor og Sigurður A. Magnússon blaðamaður, hafa stund að mennlngargagnrýni hér að ráði og Sigurður hefur raunar haldið uppi þeim borgaralega „debat" sem hér hefur verið sutndaður í vetur. En þlð hlnir? Mér skilst, að á Norðurlöndun- unum og sums staðar annars stað- ar í Norðvestur-Evrópu skammist borgararnir sín frekar fyrir að svikja undain skattl og fari held- ur dult með. Hér er gagnstæðan uppi á teningnum. Sjálfsvirðing okkar er almennt á svo lágu stigi. að þeir fáu, sem ekki reyna að svíkja undan skatti, fara dult með það, svo ekki sé hlegið að þeim. Nærri má geta, hvaða áhrif slíkur skortur á sjálfsvirðingu, þegar hainn er orðinn almennur, hefur á menningarástandið og raunar aðra þætti þjóðlifsins líka. Hafið þið menningarvitar haft eitthvað um skattsvikin að segja? Hinum forkláruðu íslendlngum með iðinaðarmenn í broddi fylking ar þykir sjálfsagt að standa ekki við orð sín. Ætli það sé heppilegt fyrir viðskiptalíf okkar beint og menninguna óbeint, er melrihluti manna lítur á orðheldni sem eins konar forngrip? Hafið þið menn- ingarvitar nokkru sinni lagt orð ' belg gegn þessari þróun? Hafa fjársvikamálin komið ykk ur til að hugsa um, hvernig á- statt er í viðskiptalífinu? Hafið þið nokkurn tima beitt ykkur fyi ir að efla almenningsálitið með þvi, að fjár sé hér afla? með eðlileg um hætti? Hefur ykkur ekkert fundizt athugavert við, að fjár- svikararnir skuli vera sannfærðir um ágæti sitt og sakleysi? Hafið þið menningarvitar haft AÐALFUNDUR Félags íslenzkra loftskeytamanna verður haldinn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 9. apríl kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Stálgrindahús Höfum til sölu nokkur bogabyggð stálgrindahús 6,20x14,6 metrar, einangruð Hentug fyrir verk- stæði, geymsluhús, heyhlöður og gripahús. Sölunefnd varnarliðseigna. nokkuð út á það að setja, að menn séu gerðlr prófessorar við Háskól ann, án þess að þeir hafi sannað víslndamennsku sfna með fræðileg um ritgerðum? Hefur ykkur nokkru sinnl þótt athugavert, að menn sitji í embættum og nefnd- um árn þess að starfa, haidi þess um sætum fyrlr áhugasömum mönnum, og vinnl þannig tjón me’5 nærveru sinni einni saman? Hafið þið gagnrýmt það, að menn npti opinber nefndistörf i eiginhags- munaskyni? Haflð þið gagnrýnt nefndir, sem vlnni sklpulega að þvf að flokksmerkja hverja sál ' landtnu? Hefið þlð gagnrýnt em- bættlsmenn sem Ifta á störf sín sem einkamél, sem komi borgur- um landsins ekki vjs? Hafið þlð mennlngarvUr.1- gagnrýnt starfs- hætti Þjóðleikhúsráðs, stjórnar Si‘d arverksmiðja '■íki'iins, Húsnæðis- málastjórnar og allra hinna nefnd- anna? Nei. Hefur ykkur aldrei óað, hvernig stjórnmáleflckkarnir vinna, stund- um óafvit-sndi, að pví að brjóta með mútum og bitlingum niði'r sjálfsvirðingu íslenzkra borgara og um leið menningu okkar sem sjálf stæðrar' þjóðar? H3f!ð þlð ekkert fylgzt með því, hvernig stöðugt fjölgar þeim framámönnum í flokk unum, sem hafa ekkert að segja né gera annað en að skara eld að eigin köku? Finnst ykkur ekkert uggvænlegt, hvernig stjórnmála mennirnir líta á stjórnmálin fulli*" hofmóði, líta á stjórnmálin sem borgurunum óviðkomandi einka- mál feringjanna? Hofmóður stjórn málaforing janna mun einnig styrkja þá í að taka ekki mark á áskorun ykkar sextíu og fara sínu fram engu að síður. Hvernlg er með sjálfsvirðlngu manns sem styður flokk af hags- munaástæðum, svíkur undan skattl og fer frjálslega með sannleikann? Hvernig er með embættismennlna og stjórnmálamennina, sem tala af skinhelgi um frelsi og lýðræði. en gefa ( verkum sinum skft f það allt saman? Hvernig er með það þjóðfélag, þar sem sá andi ríkfr, sem drepið er á hér að ofan? Ég þarf ekki að rekja nánar þá hluti, sem ég hef verið að fara lauslega yfir hér að ofan. Þl? þekk Ið þessa hluti sennilega betur en ég, þar sem þið sextíu eruð yf*-• ieitt eldri menn ee ég. Þið hafið sjálfsagt litið i kringum ykkur eín hvern tíma á ævinni. Með þessu er ég ekki að halda því fram, að fslenzka þjóðfélagið sé á heljarþröm. Þjóðfélagið er byggt upp af fleiri hlutum en sjálfsvirðingunni. En hún er líkt stór þáttur og hefur áhrif á hina þættina. Það er gott en ekki nóg að vera dugleg þjóð f gjöfulu um hverfl. Allir berum við ábyrgð á þessu, en ykkar ábyrgðarhlutl er þyngst- ur, af því að þið eruð menninga'- vltardlr. Þið eruð mennlrnlr, sem við hinir lítum uop tll. Þlð eruð mennirnir, er getið hvenær sem er fengið greiðan aðgang að blöðun- um og tímaritunum. Það er talað um það, sem þið haldið fram. Þegar Jón Jónsson opnar munninn, yppre menn bara öxlum, en það er ekkl hægt að afgreiða ykkur eins. Allir erum vlð samsekir, en ykk- /ar sekt er stærst, af þvf að ykkar átti að vera frumjzyæðið. Em þi5 þögðuð. í stað þess komið bið allir saman og krefjizt þess, að Keflavíkursión varpið fari [ burtu. Þið segið, að sjónvarpið sé „vansæmandi fyrir íslendinga sem sjálfstæða menn ingarþjóð." Vansæmd okkar stafar af eigin verkum og hún mtnnkar ekki neítt þótt við vlnnum sigur á einnl a* leiðingunni. Þegar maður veikist og finnur til sársauka, er hægt að gefa honum verkjapillur til þess að lina þjántngarnar, en það bæt ir ekkl meinið siálft. Verklrnlr erj afleiðing sjúkdómsins en ekkl sjúk dómurinn sjálfur. Ef vlð hefðum sjálfsvirðlngu og hefðum alið upp stjórnmálaforlngla með sjálfsvirðlngu, hefðu þeir fyrsta lagi ekki látið stækka sendi stöðina f Keflavík og i öðru lagl mundu þelr láta segjast af áskorun ykkar. En það gera þelr áreiðanlega ekkl. Jónas Kristjánsson. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLMAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 9. apríl kl. 21.00 Stjórnandi: Igor Buketoff Einsöngvari: Lone Koppel óperusöngkona Efnisskrá: Weber: Forleikur að óperunni Oberon Verdi: Aría úr óperunni Vald örlaganna Paccini: Aríur úr óperunum Madama Butterfly og Tosca. Vaugham Williams: Fantasia um stef eftir Tallis Khrennikov: Sinfónía nr. 1 op. 4. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Landið má ekki „smækka" f Degi á Akureyiri segir svo fyrir -kömmu: Fyrii 40 áruni var hinn snjalli fræðimaður og rithöf- undur Sigurður Nordal starf- andi p'ófessor í islenzkum bók- menntum við Háskóia íslands. Rit hans og ra>9ur vörpuðu ljóma á æðstu menntastofnun þjóðarinnar innanlands og utan, Þótf iðfangsefni hans i dag- legu starfi væru einkum sögu- legs etnis, voru þjóðfé’agsvanda má.t fðandi stundar honum mjög hugleikin. einkum þau, er vörðuðu sarnbúð lands og þjóðai Eitt sinn um sumar tók hann sér ferð á hendur frá Reykja- vík lustui i Skaftafellssýs'lur og dvaldi þar um hrið Eftir þá för samdi hann ritgerð e’.na, sem illfræg varð í þann tíð, um öræfin og Öræfinga. og var hún o! entuð i tímari.Hnu Vöka árið 1927 Sp urnrno f í pessari grein varpaði hann fram 'Vohljóðandi spuruingu: „Á að ieggja Öræfin, Horn- stranrtir og Grimsey, afdala- býlin »g útnesjakotin i eyði, flytja allt fóikið í beztu sveit- iirnar ræktp þær og efla? Er það shki hófiaus sóun fjár og krafta að vera að þenja svo fámeuna þjóð um allt þetta stóra og misjafna land?“ „Hagfræðingar og búfræð- ingar verða að svara þessum spurningum trá sínum .sjónar- hóli, • segir nann og bætir við því „siónariniði" tii skýringar: Það má vei vera, að allir íslcnd ingar gætu komist fyrir í iág- sveitunum hér sunnanlands og verstöðvunum á Suðurnesjum., Það myndi spara stórfé til strandterða og gera allar verk legar tramfarir auðveldari. Og þá þyrfti enginn að kvarta u>- fásinni og einangrun." Svör En svör hans sjálfs voru m. a. þessi: / ,, — — El vér drægjum sam- an bvggðins t landinu, afneit- uðum <ér pvi lögmáli, sem hef ur skapað þ’óðina, og ekki verð ur numið úr gildi með neinni hagfræði Og ‘öðru lagi: ef vér hugs um oss að fólkið yrði kyrrt & þessun biettum, fþ.e blettum á Suðxesturlsndi! þá fyndist mér btóðin vera orðin stórum miklu tátækari, hvað sem öllu framrali liði Það sem gerir að íslendingat eru ekki í reynd inni sú kotþióð. sem þeir eru að höfðatölu er einmitt landið, strjáibvggðir og víðáttan. Það væri óhugsandi, að svo fámenn- ur flokkui eæti myndað sér- staka og sjálfstæða þjóð, ef hann <æri hnepptur saman á svolítilli fr.iósamri og þaulrækt aðri oónnuköku. Það er stærð landsins sem hefur geil þjóð- ina storhuga erfiðicikar þess sem oafa sfaTipa? 1 hans stál- inu. tjölbreytní þess, sein hef- ur glætt hæi'iii'il<.> hennar, En þó að svo væri ið hagúræðin bentí <i) hin> g.'ignslæða Þetiir hún ehki eu' úrsknrditivaici uni slíkt má). Margur myndi hik? Framh á ols ii T í M i N N , þriðjudaginn 7. apríl 1964 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.